Fleiri fréttir

Nýr samningur skapi smjörfjöll

Hagfræðiprófessor býst við offramleiðslu mjólkur í kjölfar nýrra búvörusamninga. Bændur verði festir í kerfi sem hefti nýsköpun og lítt sé hugað að hag neytenda. Íbúar SV-lands niðurgreiði mjólk fyrir aðra.

Illugi telur Sigmund misskilinn

„Ég held að menn misskilji forsætisráðherra. Mér finnst hann vera að segja hið augljósa. Það þarf að tryggja nægt fjármagn fyrir háskólastarfsemi, hvort sem er úti á landi eða í Reykjavík,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra.

Kæra leka um sig til að fá formlega rannsókn

Landspítalinn neitar því að persónuupplýsingum um víetnömsk hjón hafi verið lekið þaðan til Útlendingastofnunar. Hjónin hafa nú kært hinn meinta leka til lögreglunnar. Það er gert til að fá formlega rannsókn, að sögn lögmanns þe

Átkastaröskun er ekki það sama og matarfíkn

Sálfræðingur segir um þrjátíu manns leita til sín á ári vegna átkastaröskunar og gagnrýnir ofgreiningar á matarfíkn. Segir að minnsta kosti hundrað leita á hverju ári beint til sálfræðinga.

Kalla eftir bótakröfum fórnarlamba í skólum

Fyrrverandi nemendur Heyrnleysingjaskólans fyrir árið 1947 og eftir 1992 geta nú sótt um sanngirnisbætur úr ríkissjóði vegna illrar meðferðar í skólanum. Einnig er kallað eftir bótakröfum fyrrverandi nemenda í Landakotsskóla.

Konan nýtur nú verndar

Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði.

Bólusetning við heilahimnubólgu B ekki á dagskrá

Sóttvarnalæknir segist vona að reynslan komi til með að sýna að bóluefni gegn heilahimnubólgu B sé gott og öruggt. Ef svo er getur farið fram alvarleg umræða hvort nota eigi það hér á landi en slíkt hefur hingað til ekki komið alvarlega til greina.

Reyna að sporna gegn kennitöluflakki

Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota.

Skattgreiðendur greiði ekki fyrir siglingar

Fulltrúar sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í borgarráði segjast ekki geta stutt hugmyndir þess eðlis að fjármunir úr borgarsjóði renni til reksturs ferju sem sigli milli Reykjavíkur og Akraness.

Eldri konur leita aðstoðar vegna átröskunar

Átröskunarteymið Landspítalans fær tæplega hundrað beiðnir á hverju ári. Fleiri konur á aldrinum 45 til 55 ára leita hjálpar nú en áður. Fimm mánaða bið er eftir viðtali.

Karlar hafa greiðari aðgang að styrkjum

Ný skýrsla leiðir í ljós að aðgengi karla í sauðfjárrækt að styrkjum og lánsfé er betra en kvenna og að karlar afli sér meiri lífeyrisréttinda en konur.

Munu hýsa samfélag á stærð við Seyðisfjörð

Vegna stærsta hótels Íslands – Fosshótels Reykjavík – þurftu Veitur að margfalda afkastagetu fráveitukerfisins í hverfinu. Frárennslið er á við meðalstórt sveitarfélag. Gestir og starfslið hótelsins samankomin mynda 780 manna samfél

Bæjarbúar á Eskifirði ósáttir við framkvæmdir

Mikil óánægja ríkir vegna framkvæmda Ofanflóðasjóðs og Fjarðabyggðar á Eskifirði. Framkvæmdirnar eru sagðar óþarfar og telja bæjar­búar mannvirkið vera mikið lýti fyrir bæjarmyndina.

Vara við notkun hreiðra

Verkefnastjóri slysavarna barna segist ekki geta mælt með notkun svokallaðra hreiðra fyrir ungabörn. Í Danmörku hafa yfirvöld ráðlagt foreldrum frá notkun hreiðranna eftir að þar varð slys á barni.

Hefur ekki áhyggjur af klofningi í röðum Pírata

Mjög skiptar skoðanir eru meðal pírata um hvort samþykkja eigi tillögur að breytingar á stjórnarskrá, þrátt fyrir að þær gangi ekki nógu langt að þeirra mati. Þingmaður pírata hefur þó ekki áhyggjur af því að málið kljúfi stærsta flokk landsins.

Missti dóttur sína úr heilahimnubólgu

Móðir sautján mánaða stúlku sem lést úr heilahimnubólgu segir mikilvægt að börn hér á landi fái bólusetningu líkt og boðið er upp á í Bretlandi.

Sjá næstu 50 fréttir