Fleiri fréttir Nýr samningur skapi smjörfjöll Hagfræðiprófessor býst við offramleiðslu mjólkur í kjölfar nýrra búvörusamninga. Bændur verði festir í kerfi sem hefti nýsköpun og lítt sé hugað að hag neytenda. Íbúar SV-lands niðurgreiði mjólk fyrir aðra. 23.2.2016 07:00 Illugi telur Sigmund misskilinn „Ég held að menn misskilji forsætisráðherra. Mér finnst hann vera að segja hið augljósa. Það þarf að tryggja nægt fjármagn fyrir háskólastarfsemi, hvort sem er úti á landi eða í Reykjavík,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. 23.2.2016 07:00 Kæra leka um sig til að fá formlega rannsókn Landspítalinn neitar því að persónuupplýsingum um víetnömsk hjón hafi verið lekið þaðan til Útlendingastofnunar. Hjónin hafa nú kært hinn meinta leka til lögreglunnar. Það er gert til að fá formlega rannsókn, að sögn lögmanns þe 23.2.2016 07:00 Átkastaröskun er ekki það sama og matarfíkn Sálfræðingur segir um þrjátíu manns leita til sín á ári vegna átkastaröskunar og gagnrýnir ofgreiningar á matarfíkn. Segir að minnsta kosti hundrað leita á hverju ári beint til sálfræðinga. 23.2.2016 07:00 Kalla eftir bótakröfum fórnarlamba í skólum Fyrrverandi nemendur Heyrnleysingjaskólans fyrir árið 1947 og eftir 1992 geta nú sótt um sanngirnisbætur úr ríkissjóði vegna illrar meðferðar í skólanum. Einnig er kallað eftir bótakröfum fyrrverandi nemenda í Landakotsskóla. 23.2.2016 07:00 Háskólanemar borga þúsundir króna fyrir glósur Dæmi eru um að leshópar í Háskóla Íslands greiði allt að fimm þúsund krónur á mann fyrir góðar glósur frá öðrum nemendum. 23.2.2016 07:00 Vigdís Hrefna flutt á slysadeild eftir fall á æfingu Þjóðleikhússtjóri segir að svo virðist sem leikkonan hafi ekki slasast illa. 23.2.2016 00:01 Sérfræðingar fengnir til að bæta samskipti innan lögreglunnar Sigríður Björk Guðmundsdóttir, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur ráðið sérfræðinga til aðstoðar við að bæta samskipti innan embættisins. 22.2.2016 22:47 Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22.2.2016 22:00 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22.2.2016 21:33 Kostar rúma 13 milljarða að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1 Alls eru 39 einbreiðar brýr á hringveginum. 22.2.2016 19:26 Þjóðminjasafn sameinast Minjastofnun: Friðlýsing húsa og mannvirkja færð undir forsætisráðuneytið Stýrihópur forsætisráðherra leggur þetta til í nýju frumvarpi. 22.2.2016 19:00 Bólusetning við heilahimnubólgu B ekki á dagskrá Sóttvarnalæknir segist vona að reynslan komi til með að sýna að bóluefni gegn heilahimnubólgu B sé gott og öruggt. Ef svo er getur farið fram alvarleg umræða hvort nota eigi það hér á landi en slíkt hefur hingað til ekki komið alvarlega til greina. 22.2.2016 19:00 Kókaín í golfkylfum: Íslenska konan látin laus gegn tryggingu Hún má þó ekki yfirgefa Kanada. 22.2.2016 18:15 Börn slösuðust í strætó þegar bílstjóri bremsaði harkalega "Mörg af börnunum flugu úr sætum sínum niður á gólf með tilheyrandi ópum. Ég náði einhvern veginn að halda mér að mestu í sætinu.“ 22.2.2016 17:57 Útlit fyrir rólega daga veðurlega séð Frostlaust á köflum við ströndin suðvestan- og sunnanlands. 22.2.2016 16:26 Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. 22.2.2016 15:41 Vélarvana skip suður af Grindavík Ekki talin hætta á ferðum 22.2.2016 15:14 Sigmundur bregst illa við gagnrýni háskólafólks Forsætisráðherra telur gagnrýni háskólafólks snúast um að háskólamenn vilji fá fé til höfuðborgarsvæðisins. 22.2.2016 14:31 Rúmar fimm milljónir af fé Flokks heimilanna runnið á reikning tveggja bræðra Pétur Gunnlaugsson, kenndur við Útvarp Sögu, sýknaður í meiðyrðamáli. 22.2.2016 14:00 Lögregluútkallið í gær aftur vegna alvarlegrar árásar "Þetta eru hvort tveggja alvarlegar árásir,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar. 22.2.2016 13:24 Segir það fáránlegt að ganga fram með samninga án samstöðu Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir samráðsleysi ríkisstjórnarinnar og bendir á að samningarnir eiga enn eftir að hljóta þinglega meðferð og hljóta samþykki til að veita fé úr fjárlögum. 22.2.2016 13:20 Þjóðtungan ræður ríkjum á norrænum flugvöllum Á upplýsingaskiltum á Keflavíkurflugvelli eru upplýsingar fyrst á ensku. 22.2.2016 13:06 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22.2.2016 12:42 Einn af eigendum Vík Prjónsdóttur: „Virkilega sláandi mál“ Mansalsmálið í Vík í Mýrdal vekur upp spurningar um ábyrgð fyrirtækja og neytenda. 22.2.2016 12:12 Mikið um að foreldrar verði sér til skammar á áhorfendapöllum Þjálfari hjá Víkingi segist vart muna eftir leik þar sem allir haga sér sómasamlega. 22.2.2016 11:33 Akademían er æf vegna orða Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra er sakaður um hótanir og lýðskrum í ummælum um skólastarf við Laugarvatn. 22.2.2016 11:13 Vopnaður maður braust inn í hús á Hellu og hafði í hótunum við fólk Sérsveitin kölluð út til að aðstoða við leit að manninum. 22.2.2016 11:09 Eldur í sendibíl á Smiðjuvegi Slökkvistarf gekk greiðlega. 22.2.2016 10:38 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22.2.2016 10:23 Fékk letrað á kross sinn: „ekki Framsóknarmaður“ Andúð á Framsóknarflokknum nær út yfir gröf og dauða. 22.2.2016 10:18 Lokað á Holtavörðuheiði Lokað er á Holtavörðuheiði og austur yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi. 22.2.2016 07:25 Skattgreiðendur greiði ekki fyrir siglingar Fulltrúar sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í borgarráði segjast ekki geta stutt hugmyndir þess eðlis að fjármunir úr borgarsjóði renni til reksturs ferju sem sigli milli Reykjavíkur og Akraness. 22.2.2016 07:00 Eldri konur leita aðstoðar vegna átröskunar Átröskunarteymið Landspítalans fær tæplega hundrað beiðnir á hverju ári. Fleiri konur á aldrinum 45 til 55 ára leita hjálpar nú en áður. Fimm mánaða bið er eftir viðtali. 22.2.2016 07:00 Karlar hafa greiðari aðgang að styrkjum Ný skýrsla leiðir í ljós að aðgengi karla í sauðfjárrækt að styrkjum og lánsfé er betra en kvenna og að karlar afli sér meiri lífeyrisréttinda en konur. 22.2.2016 07:00 Munu hýsa samfélag á stærð við Seyðisfjörð Vegna stærsta hótels Íslands – Fosshótels Reykjavík – þurftu Veitur að margfalda afkastagetu fráveitukerfisins í hverfinu. Frárennslið er á við meðalstórt sveitarfélag. Gestir og starfslið hótelsins samankomin mynda 780 manna samfél 22.2.2016 07:00 Bæjarbúar á Eskifirði ósáttir við framkvæmdir Mikil óánægja ríkir vegna framkvæmda Ofanflóðasjóðs og Fjarðabyggðar á Eskifirði. Framkvæmdirnar eru sagðar óþarfar og telja bæjarbúar mannvirkið vera mikið lýti fyrir bæjarmyndina. 22.2.2016 07:00 Helgafellið fékk á sig brotsjó og missti fjölda gáma í sjóinn Skipið var á leið til Englands þegar óhappið varð og siglt til Færeyja þar sem losað var af skipinu. 21.2.2016 20:06 Vara við notkun hreiðra Verkefnastjóri slysavarna barna segist ekki geta mælt með notkun svokallaðra hreiðra fyrir ungabörn. Í Danmörku hafa yfirvöld ráðlagt foreldrum frá notkun hreiðranna eftir að þar varð slys á barni. 21.2.2016 20:01 Hefur ekki áhyggjur af klofningi í röðum Pírata Mjög skiptar skoðanir eru meðal pírata um hvort samþykkja eigi tillögur að breytingar á stjórnarskrá, þrátt fyrir að þær gangi ekki nógu langt að þeirra mati. Þingmaður pírata hefur þó ekki áhyggjur af því að málið kljúfi stærsta flokk landsins. 21.2.2016 20:00 Eistnakreistingur á annan í jólum kostaði djammara 100 þúsund krónur Karlmaður hefur verið dæmdur til að greiða sekt fyrir að hafa gripið í pung dyravarðar á Akranesi 21.2.2016 19:56 Missti dóttur sína úr heilahimnubólgu Móðir sautján mánaða stúlku sem lést úr heilahimnubólgu segir mikilvægt að börn hér á landi fái bólusetningu líkt og boðið er upp á í Bretlandi. 21.2.2016 19:00 Ófærð orsök fjölda útkalla hjá björgunarsveitum Tilkynnt hefur verið um nokkra fasta bíla á Mosfellsheiði og Þingvallavegi. 21.2.2016 18:34 Holtavörðuheiðin lokuð vegna veðurs Lokað er um Víkurskarð, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og austur yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna veðurs. 21.2.2016 17:44 Þrír menn höfnuðu í Sultartangalóni Mennirnir óku til móts við tvo sjúkrabíla vegna eymsla sem einn þeirra kenndi til í brjósti. 21.2.2016 17:02 Sjá næstu 50 fréttir
Nýr samningur skapi smjörfjöll Hagfræðiprófessor býst við offramleiðslu mjólkur í kjölfar nýrra búvörusamninga. Bændur verði festir í kerfi sem hefti nýsköpun og lítt sé hugað að hag neytenda. Íbúar SV-lands niðurgreiði mjólk fyrir aðra. 23.2.2016 07:00
Illugi telur Sigmund misskilinn „Ég held að menn misskilji forsætisráðherra. Mér finnst hann vera að segja hið augljósa. Það þarf að tryggja nægt fjármagn fyrir háskólastarfsemi, hvort sem er úti á landi eða í Reykjavík,“ segir Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra. 23.2.2016 07:00
Kæra leka um sig til að fá formlega rannsókn Landspítalinn neitar því að persónuupplýsingum um víetnömsk hjón hafi verið lekið þaðan til Útlendingastofnunar. Hjónin hafa nú kært hinn meinta leka til lögreglunnar. Það er gert til að fá formlega rannsókn, að sögn lögmanns þe 23.2.2016 07:00
Átkastaröskun er ekki það sama og matarfíkn Sálfræðingur segir um þrjátíu manns leita til sín á ári vegna átkastaröskunar og gagnrýnir ofgreiningar á matarfíkn. Segir að minnsta kosti hundrað leita á hverju ári beint til sálfræðinga. 23.2.2016 07:00
Kalla eftir bótakröfum fórnarlamba í skólum Fyrrverandi nemendur Heyrnleysingjaskólans fyrir árið 1947 og eftir 1992 geta nú sótt um sanngirnisbætur úr ríkissjóði vegna illrar meðferðar í skólanum. Einnig er kallað eftir bótakröfum fyrrverandi nemenda í Landakotsskóla. 23.2.2016 07:00
Háskólanemar borga þúsundir króna fyrir glósur Dæmi eru um að leshópar í Háskóla Íslands greiði allt að fimm þúsund krónur á mann fyrir góðar glósur frá öðrum nemendum. 23.2.2016 07:00
Vigdís Hrefna flutt á slysadeild eftir fall á æfingu Þjóðleikhússtjóri segir að svo virðist sem leikkonan hafi ekki slasast illa. 23.2.2016 00:01
Sérfræðingar fengnir til að bæta samskipti innan lögreglunnar Sigríður Björk Guðmundsdóttir, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur ráðið sérfræðinga til aðstoðar við að bæta samskipti innan embættisins. 22.2.2016 22:47
Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22.2.2016 22:00
Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22.2.2016 21:33
Kostar rúma 13 milljarða að útrýma einbreiðum brúm á þjóðvegi 1 Alls eru 39 einbreiðar brýr á hringveginum. 22.2.2016 19:26
Þjóðminjasafn sameinast Minjastofnun: Friðlýsing húsa og mannvirkja færð undir forsætisráðuneytið Stýrihópur forsætisráðherra leggur þetta til í nýju frumvarpi. 22.2.2016 19:00
Bólusetning við heilahimnubólgu B ekki á dagskrá Sóttvarnalæknir segist vona að reynslan komi til með að sýna að bóluefni gegn heilahimnubólgu B sé gott og öruggt. Ef svo er getur farið fram alvarleg umræða hvort nota eigi það hér á landi en slíkt hefur hingað til ekki komið alvarlega til greina. 22.2.2016 19:00
Kókaín í golfkylfum: Íslenska konan látin laus gegn tryggingu Hún má þó ekki yfirgefa Kanada. 22.2.2016 18:15
Börn slösuðust í strætó þegar bílstjóri bremsaði harkalega "Mörg af börnunum flugu úr sætum sínum niður á gólf með tilheyrandi ópum. Ég náði einhvern veginn að halda mér að mestu í sætinu.“ 22.2.2016 17:57
Útlit fyrir rólega daga veðurlega séð Frostlaust á köflum við ströndin suðvestan- og sunnanlands. 22.2.2016 16:26
Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. 22.2.2016 15:41
Sigmundur bregst illa við gagnrýni háskólafólks Forsætisráðherra telur gagnrýni háskólafólks snúast um að háskólamenn vilji fá fé til höfuðborgarsvæðisins. 22.2.2016 14:31
Rúmar fimm milljónir af fé Flokks heimilanna runnið á reikning tveggja bræðra Pétur Gunnlaugsson, kenndur við Útvarp Sögu, sýknaður í meiðyrðamáli. 22.2.2016 14:00
Lögregluútkallið í gær aftur vegna alvarlegrar árásar "Þetta eru hvort tveggja alvarlegar árásir,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar. 22.2.2016 13:24
Segir það fáránlegt að ganga fram með samninga án samstöðu Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir samráðsleysi ríkisstjórnarinnar og bendir á að samningarnir eiga enn eftir að hljóta þinglega meðferð og hljóta samþykki til að veita fé úr fjárlögum. 22.2.2016 13:20
Þjóðtungan ræður ríkjum á norrænum flugvöllum Á upplýsingaskiltum á Keflavíkurflugvelli eru upplýsingar fyrst á ensku. 22.2.2016 13:06
Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22.2.2016 12:42
Einn af eigendum Vík Prjónsdóttur: „Virkilega sláandi mál“ Mansalsmálið í Vík í Mýrdal vekur upp spurningar um ábyrgð fyrirtækja og neytenda. 22.2.2016 12:12
Mikið um að foreldrar verði sér til skammar á áhorfendapöllum Þjálfari hjá Víkingi segist vart muna eftir leik þar sem allir haga sér sómasamlega. 22.2.2016 11:33
Akademían er æf vegna orða Sigmundar Davíðs Forsætisráðherra er sakaður um hótanir og lýðskrum í ummælum um skólastarf við Laugarvatn. 22.2.2016 11:13
Vopnaður maður braust inn í hús á Hellu og hafði í hótunum við fólk Sérsveitin kölluð út til að aðstoða við leit að manninum. 22.2.2016 11:09
Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22.2.2016 10:23
Fékk letrað á kross sinn: „ekki Framsóknarmaður“ Andúð á Framsóknarflokknum nær út yfir gröf og dauða. 22.2.2016 10:18
Lokað á Holtavörðuheiði Lokað er á Holtavörðuheiði og austur yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi. 22.2.2016 07:25
Skattgreiðendur greiði ekki fyrir siglingar Fulltrúar sjálfstæðismanna og framsóknarmanna í borgarráði segjast ekki geta stutt hugmyndir þess eðlis að fjármunir úr borgarsjóði renni til reksturs ferju sem sigli milli Reykjavíkur og Akraness. 22.2.2016 07:00
Eldri konur leita aðstoðar vegna átröskunar Átröskunarteymið Landspítalans fær tæplega hundrað beiðnir á hverju ári. Fleiri konur á aldrinum 45 til 55 ára leita hjálpar nú en áður. Fimm mánaða bið er eftir viðtali. 22.2.2016 07:00
Karlar hafa greiðari aðgang að styrkjum Ný skýrsla leiðir í ljós að aðgengi karla í sauðfjárrækt að styrkjum og lánsfé er betra en kvenna og að karlar afli sér meiri lífeyrisréttinda en konur. 22.2.2016 07:00
Munu hýsa samfélag á stærð við Seyðisfjörð Vegna stærsta hótels Íslands – Fosshótels Reykjavík – þurftu Veitur að margfalda afkastagetu fráveitukerfisins í hverfinu. Frárennslið er á við meðalstórt sveitarfélag. Gestir og starfslið hótelsins samankomin mynda 780 manna samfél 22.2.2016 07:00
Bæjarbúar á Eskifirði ósáttir við framkvæmdir Mikil óánægja ríkir vegna framkvæmda Ofanflóðasjóðs og Fjarðabyggðar á Eskifirði. Framkvæmdirnar eru sagðar óþarfar og telja bæjarbúar mannvirkið vera mikið lýti fyrir bæjarmyndina. 22.2.2016 07:00
Helgafellið fékk á sig brotsjó og missti fjölda gáma í sjóinn Skipið var á leið til Englands þegar óhappið varð og siglt til Færeyja þar sem losað var af skipinu. 21.2.2016 20:06
Vara við notkun hreiðra Verkefnastjóri slysavarna barna segist ekki geta mælt með notkun svokallaðra hreiðra fyrir ungabörn. Í Danmörku hafa yfirvöld ráðlagt foreldrum frá notkun hreiðranna eftir að þar varð slys á barni. 21.2.2016 20:01
Hefur ekki áhyggjur af klofningi í röðum Pírata Mjög skiptar skoðanir eru meðal pírata um hvort samþykkja eigi tillögur að breytingar á stjórnarskrá, þrátt fyrir að þær gangi ekki nógu langt að þeirra mati. Þingmaður pírata hefur þó ekki áhyggjur af því að málið kljúfi stærsta flokk landsins. 21.2.2016 20:00
Eistnakreistingur á annan í jólum kostaði djammara 100 þúsund krónur Karlmaður hefur verið dæmdur til að greiða sekt fyrir að hafa gripið í pung dyravarðar á Akranesi 21.2.2016 19:56
Missti dóttur sína úr heilahimnubólgu Móðir sautján mánaða stúlku sem lést úr heilahimnubólgu segir mikilvægt að börn hér á landi fái bólusetningu líkt og boðið er upp á í Bretlandi. 21.2.2016 19:00
Ófærð orsök fjölda útkalla hjá björgunarsveitum Tilkynnt hefur verið um nokkra fasta bíla á Mosfellsheiði og Þingvallavegi. 21.2.2016 18:34
Holtavörðuheiðin lokuð vegna veðurs Lokað er um Víkurskarð, Mosfellsheiði, Holtavörðuheiði og austur yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna veðurs. 21.2.2016 17:44
Þrír menn höfnuðu í Sultartangalóni Mennirnir óku til móts við tvo sjúkrabíla vegna eymsla sem einn þeirra kenndi til í brjósti. 21.2.2016 17:02
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent