Fleiri fréttir Haldið sofandi eftir bílslys við Hrútafjarðarháls Kona var flutt með þyrlu á Landspítalann í gær. 4.1.2016 14:04 Missti allar skrautdúfurnar sínar í eldsvoðanum: „Það er allt farið“ Áralöng skrautdúfnaræktun í Hafnarfirði varð að engu í eldsvoða í stóru dúfnahúsi skammt frá álverinu í Straumsvík í nótt. 4.1.2016 12:47 Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn ekki breyst í 64 ár Íslendingar eru yfir helmingi fleiri en þeir voru þegar fyrstu forsetakosningarnar fóru fram. 4.1.2016 12:44 Hjálpræðisherinn vill lóð við hlið mosku 48 eru skráðir í Hjálpræðisherinn samkvæmt tölum Hagstofunnar. 4.1.2016 11:16 Sjö slösuðust um áramótin: Neytendastofa leitar upplýsinga um gölluð handblys Stofnunin leitar upplýsinga um hvers kyns blys er um að ræða og hvar þau voru seld. 4.1.2016 11:15 Forsetar dýrir á fóðrunum Eftirlaun Ólafs Ragnars Grímssonar verða um 1,8 milljón króna. 4.1.2016 11:02 Hvernig kemur þú svefninum í lag eftir jólafríið? Erla Björnsdóttir, doktor í svefnrannsóknum, fer yfir hvað sé gott að hafa í huga og hvað beri að forðast til að koma svefninum í lag eftir jólafríið. 4.1.2016 11:00 Íslendingar þurfa að sýna vegabréf milli Svíþjóðar og Danmerkur Nýjar reglur um vegabréfaeftirlit á landamærum Svíþjóðar og Danmerkur tóku gildi á miðnætti 4.1.2016 10:48 Skoðanakönnun: Katrín Jakobsdóttir nýtur mests stuðnings lesenda Vísis Flestir völdu þó valkostinn "einhvern annan.“ 4.1.2016 10:30 Seinheppinn þjófur eltur uppi á einfaldasta máta á gamlárskvöld Hann virðist ekki hafa hugsað áform sín til enda, þjófurinn sem braust inn í Samkaup á Selfossi að kvöldi gamlársdags. 4.1.2016 10:21 Forsetaframbjóðandi fær á baukinn: „Þetta væri fyndið ef þetta væri ekki svona rosalega óþolandi“ Þorgrímur Þráinsson hefur mátt þola töluverða gagnrýni vegna ummæla um brjóstagjöf. 4.1.2016 10:04 Skrautdúfur drápust í eldsvoða Margar dúfur drápust, en nokkrum tókst að bjarga, þegar eldur kom upp í húnsæði Skrautdúfnafélags Hafnarfjarðar í nótt, en húsið er í grennd við Álverið í Staumsvík. 4.1.2016 07:04 Handtekin á stolnum bíl í Hveragerði Lögreglan á Suðurlandi handtók par á stolnum bíl í Hveragerði á tíunda tímanum í gærkvöldi og er ökumaðurinn auk þess grunaður um ölvunarakstur. Birgðir af matvælum fundust í bílnum sem grunur leikur á að sé þýfi. Það skýrist svo við yfirheyrslur í dag hvort parið hefur verið að byrgja sig upp til langrar útivistar, en það er af höfuðborgarsvæðinu. 4.1.2016 07:01 Smábátasjómenn sömdu um kaup á sjö milljónum lítra af olíu Landssamband smábátaeigenda (LS), Skeljungur hf. og Sjávarkaup hf., hafa gert með sér samning fyrir hönd á þriðja hundrað smábátaeigenda um kaup á sjö milljónum lítra af eldsneyti hið minnsta. Samningurinn tók gildi í gær og gildir til 31. desember 2017. 4.1.2016 07:00 Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4.1.2016 07:00 Erfitt að umbuna hjá lögreglu nema með stöðuhækkunum Sameining lögregluembætta hefur ekki fækkað yfirmönnum. Fá tækifæri eru til að hækka laun lögreglumanna nema með stöðuhækkun, segir lögreglustjóri. Hægt gangi að ná markmiðinu um að fletja út skipulag. 4.1.2016 07:00 Opinbert launaskrið gerir samninga erfiðari Formaður VR segir ákvörðun kjararáðs um að hækka laun opinberra starfsmanna gera kjaraviðræður erfiðari. Launaskriðið er einn þátta sem teknir verða til skoðunar vegna hugsanlegrar opnunar kjarasamninga í febrúar. 4.1.2016 07:00 Hrina gæti verið hafin í Bárðarbungu Jarðskjálftar og mælingar benda ótvírætt til að kvika safnist nú fyrir í eldstöðvarkerfi Bárðarbungu. Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur segir ekki ólíklegt að umbrotahrina sé hafin, en saga fjallsins kennir að nokkur eldgos gætu orðið uppi á næstu áratugum. 4.1.2016 07:00 Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4.1.2016 07:00 Alvarlegt slys við Hrútafjarðarháls Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út. 3.1.2016 23:31 Torfærutæki alls engin barnaleikföng Tvær stúlkur sem slösuðust alvarlega á vélsleða um jólin voru aðeins 14 ára gamlar, en lögbundinn lágmarksaldur til aksturs torfærutækja er 17 ár. Þó kemur reglulega fyrir að börn undir lögaldri fái að setjast undir stýri slíkra tækja. 3.1.2016 20:00 Ferðamaður fannst látinn á Snæfellsnesi Erlendi ferðamaðurinn sem leitað hefur verið að frá því síðdegis fannst látinn á sjöunda tímanum í kvöld. 3.1.2016 19:22 Ömurleg tilhugsun að laun dómara hækki á sama tíma og aðrir eigi varla til hnífs og skeiðar Formaður Öryrkjabandalagsins segir ömurlegt að hugsa til þess að hægt sé að hækka laun dómara og annarra embættismanna um mörg hundruð þúsund krónur á mánuði á sama tíma og öryrkjar eigi varla til hnífs og skeiðar. Hún segir að tekjubilið sé sífellt að aukast hér á landi. 3.1.2016 18:45 Umfangsmikil leit hafin að tveimur ferðamönnum Tveggja erlendra ferðamanna leitað við Löngufjörur á Snæfellsnesi. 3.1.2016 17:36 Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. 3.1.2016 17:16 Árni Björn Guðjónsson býður sig fram til forseta Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. 3.1.2016 15:20 Breskt tundurdufl fannst við Álftafjörð Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á vettvang til að sprengja duflið. 3.1.2016 14:47 Svipuð sala hjá Landsbjörg og í fyrra "Það hefur aldrei verið eins mikil dreifing á vöruflokkum,“ segir sölustjóri. 3.1.2016 13:18 Stjórnmálamaður ársins ætlar aftur fram í næstu kosningum Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, er stjórnmálamaður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. Hann segir flokkinn tilbúinn að mynda ríkisstjórn, komi til þess. 3.1.2016 13:15 Sema Erla birtir persónuárásir á Facebook Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segist ekki ætla að halda hlífiskyldi yfir þeim sem taki þátt í netníði. 3.1.2016 11:13 Víða hægt að skíða Nær allar skíðabrekkur landsins opna klukkan tíu og standa opnar í dag. 3.1.2016 09:57 Hlemmur áfram opinn fyrir farþega Strætó Framkvæmdir vegna matarmarkaðar eiga að hefjast í apríl. Borgin tók við rekstrinum 1. janúar. 3.1.2016 09:13 Á fimmta tug verkefna hjá lögreglu í nótt Nokkur útköll voru vegna líkamsárása í miðborginni. 3.1.2016 08:57 Skoðanakönnun Vísis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Sjötti forseti lýðveldissögunnar tekur því við embættinu í ár og eru spekingar farnir að velta því fyrir sér hver sé nú líklegastur til að ná kjöri. 2.1.2016 20:15 Íslenska parið gæti fengið að hámarki 15 ára dóm Verði parið sem handtekið var í Brasilíu sakfellt fyrir tilraun til fíkniefnasmygls gætu þau fengið allt að 15 ára dóm. Brasilísk fangelsi eru alræmd fyrir slæman aðbúnað. 2.1.2016 19:30 Meiri óvissa um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum Næstu forsetakosningar munu að miklu leyti snúast um arfleifð Ólafs Ragnars Grímssonar og hvort þjóðin vilji pólitískan forseta eða sameiningartákn. Þetta segir Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, sem telur að meiri óvissa ríki um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum. 2.1.2016 19:08 Gagnrýnir ákvörðun kjararáðs Laun æðstu embættis- og ráðamanna þjóðarinnar hafa hækkað um mörg hundruð þúsund krónur á undanförnum mánuðum. Um áramótin hækkuðu laun dómara um allt að 50 prósent samkvæmt ákvörðun kjararáðs. 2.1.2016 18:52 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2.1.2016 15:55 Segir óréttlætið sem „tröllriðið hefur íslensku samfélagi“ komið á ferð á nýjan leik Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagnrýnir harðlega þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun dómara um allt að fimmtíu prósent. 2.1.2016 15:05 „Ég held að ég muni líða fyrir það að vera ekki þjóðþekktur“ Forsetaframbjóðandinn Þorgrímur Þráinsson segir að hjarta sitt hafi ekki tekið aukaslag þegar Ólafur Ragnar sagðist ekki ætla gefa kost á sér á næsta ári. Hann segir næsta forseta geta gert það sem hann langar til við embættið. 2.1.2016 13:23 Ráðvilltur maður fannst í snjó við Bústaðaveg Maðurinn var illa áttaður og orðinn kaldur þegar lögreglumenn fundu hann í morgun. 2.1.2016 12:54 Kolsvart útlit á markaði 2.1.2016 12:00 2.1.2016 12:00 Vilja efla eðlilegar fæðingar Ljósmæðurnar Emma Marie Swift og Valgerður Lísa Sigurðardóttir hlutu nýlega styrki til doktorsrannsókna á sviði ljósmóðurfræða á Íslandi. 2.1.2016 10:45 Hálka og slæmt skyggni víða Ökumenn ættu að fara að öllu með gát í dag en víða á landinu er mikil hálka sem gæti reynst varasöm. 2.1.2016 10:07 Sjá næstu 50 fréttir
Haldið sofandi eftir bílslys við Hrútafjarðarháls Kona var flutt með þyrlu á Landspítalann í gær. 4.1.2016 14:04
Missti allar skrautdúfurnar sínar í eldsvoðanum: „Það er allt farið“ Áralöng skrautdúfnaræktun í Hafnarfirði varð að engu í eldsvoða í stóru dúfnahúsi skammt frá álverinu í Straumsvík í nótt. 4.1.2016 12:47
Fjöldi meðmælenda sem forsetaefni þurfa að skila inn ekki breyst í 64 ár Íslendingar eru yfir helmingi fleiri en þeir voru þegar fyrstu forsetakosningarnar fóru fram. 4.1.2016 12:44
Hjálpræðisherinn vill lóð við hlið mosku 48 eru skráðir í Hjálpræðisherinn samkvæmt tölum Hagstofunnar. 4.1.2016 11:16
Sjö slösuðust um áramótin: Neytendastofa leitar upplýsinga um gölluð handblys Stofnunin leitar upplýsinga um hvers kyns blys er um að ræða og hvar þau voru seld. 4.1.2016 11:15
Forsetar dýrir á fóðrunum Eftirlaun Ólafs Ragnars Grímssonar verða um 1,8 milljón króna. 4.1.2016 11:02
Hvernig kemur þú svefninum í lag eftir jólafríið? Erla Björnsdóttir, doktor í svefnrannsóknum, fer yfir hvað sé gott að hafa í huga og hvað beri að forðast til að koma svefninum í lag eftir jólafríið. 4.1.2016 11:00
Íslendingar þurfa að sýna vegabréf milli Svíþjóðar og Danmerkur Nýjar reglur um vegabréfaeftirlit á landamærum Svíþjóðar og Danmerkur tóku gildi á miðnætti 4.1.2016 10:48
Skoðanakönnun: Katrín Jakobsdóttir nýtur mests stuðnings lesenda Vísis Flestir völdu þó valkostinn "einhvern annan.“ 4.1.2016 10:30
Seinheppinn þjófur eltur uppi á einfaldasta máta á gamlárskvöld Hann virðist ekki hafa hugsað áform sín til enda, þjófurinn sem braust inn í Samkaup á Selfossi að kvöldi gamlársdags. 4.1.2016 10:21
Forsetaframbjóðandi fær á baukinn: „Þetta væri fyndið ef þetta væri ekki svona rosalega óþolandi“ Þorgrímur Þráinsson hefur mátt þola töluverða gagnrýni vegna ummæla um brjóstagjöf. 4.1.2016 10:04
Skrautdúfur drápust í eldsvoða Margar dúfur drápust, en nokkrum tókst að bjarga, þegar eldur kom upp í húnsæði Skrautdúfnafélags Hafnarfjarðar í nótt, en húsið er í grennd við Álverið í Staumsvík. 4.1.2016 07:04
Handtekin á stolnum bíl í Hveragerði Lögreglan á Suðurlandi handtók par á stolnum bíl í Hveragerði á tíunda tímanum í gærkvöldi og er ökumaðurinn auk þess grunaður um ölvunarakstur. Birgðir af matvælum fundust í bílnum sem grunur leikur á að sé þýfi. Það skýrist svo við yfirheyrslur í dag hvort parið hefur verið að byrgja sig upp til langrar útivistar, en það er af höfuðborgarsvæðinu. 4.1.2016 07:01
Smábátasjómenn sömdu um kaup á sjö milljónum lítra af olíu Landssamband smábátaeigenda (LS), Skeljungur hf. og Sjávarkaup hf., hafa gert með sér samning fyrir hönd á þriðja hundrað smábátaeigenda um kaup á sjö milljónum lítra af eldsneyti hið minnsta. Samningurinn tók gildi í gær og gildir til 31. desember 2017. 4.1.2016 07:00
Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. 4.1.2016 07:00
Erfitt að umbuna hjá lögreglu nema með stöðuhækkunum Sameining lögregluembætta hefur ekki fækkað yfirmönnum. Fá tækifæri eru til að hækka laun lögreglumanna nema með stöðuhækkun, segir lögreglustjóri. Hægt gangi að ná markmiðinu um að fletja út skipulag. 4.1.2016 07:00
Opinbert launaskrið gerir samninga erfiðari Formaður VR segir ákvörðun kjararáðs um að hækka laun opinberra starfsmanna gera kjaraviðræður erfiðari. Launaskriðið er einn þátta sem teknir verða til skoðunar vegna hugsanlegrar opnunar kjarasamninga í febrúar. 4.1.2016 07:00
Hrina gæti verið hafin í Bárðarbungu Jarðskjálftar og mælingar benda ótvírætt til að kvika safnist nú fyrir í eldstöðvarkerfi Bárðarbungu. Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur segir ekki ólíklegt að umbrotahrina sé hafin, en saga fjallsins kennir að nokkur eldgos gætu orðið uppi á næstu áratugum. 4.1.2016 07:00
Ólafur Arnalds hlaut bjartsýnisverðlaunin Ólafur Arnalds tónlistarmaður hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin, sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum um helgina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin sem eru áletraður gripur úr áli og verðlaunafé að fjárhæð ein milljón króna. 4.1.2016 07:00
Torfærutæki alls engin barnaleikföng Tvær stúlkur sem slösuðust alvarlega á vélsleða um jólin voru aðeins 14 ára gamlar, en lögbundinn lágmarksaldur til aksturs torfærutækja er 17 ár. Þó kemur reglulega fyrir að börn undir lögaldri fái að setjast undir stýri slíkra tækja. 3.1.2016 20:00
Ferðamaður fannst látinn á Snæfellsnesi Erlendi ferðamaðurinn sem leitað hefur verið að frá því síðdegis fannst látinn á sjöunda tímanum í kvöld. 3.1.2016 19:22
Ömurleg tilhugsun að laun dómara hækki á sama tíma og aðrir eigi varla til hnífs og skeiðar Formaður Öryrkjabandalagsins segir ömurlegt að hugsa til þess að hægt sé að hækka laun dómara og annarra embættismanna um mörg hundruð þúsund krónur á mánuði á sama tíma og öryrkjar eigi varla til hnífs og skeiðar. Hún segir að tekjubilið sé sífellt að aukast hér á landi. 3.1.2016 18:45
Umfangsmikil leit hafin að tveimur ferðamönnum Tveggja erlendra ferðamanna leitað við Löngufjörur á Snæfellsnesi. 3.1.2016 17:36
Hildur gefur kost á sér til forseta Rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Hildur Þórðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands í sumar. Hún ætlar að gefa út bók samhliða framboðinu. 3.1.2016 17:16
Árni Björn Guðjónsson býður sig fram til forseta Árni er 76 ára og bauð sig fram á Alþingi fyrir Kristilega lýðræðisflokkinn árin 1995 og 1999. 3.1.2016 15:20
Breskt tundurdufl fannst við Álftafjörð Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á vettvang til að sprengja duflið. 3.1.2016 14:47
Svipuð sala hjá Landsbjörg og í fyrra "Það hefur aldrei verið eins mikil dreifing á vöruflokkum,“ segir sölustjóri. 3.1.2016 13:18
Stjórnmálamaður ársins ætlar aftur fram í næstu kosningum Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, er stjórnmálamaður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. Hann segir flokkinn tilbúinn að mynda ríkisstjórn, komi til þess. 3.1.2016 13:15
Sema Erla birtir persónuárásir á Facebook Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segist ekki ætla að halda hlífiskyldi yfir þeim sem taki þátt í netníði. 3.1.2016 11:13
Víða hægt að skíða Nær allar skíðabrekkur landsins opna klukkan tíu og standa opnar í dag. 3.1.2016 09:57
Hlemmur áfram opinn fyrir farþega Strætó Framkvæmdir vegna matarmarkaðar eiga að hefjast í apríl. Borgin tók við rekstrinum 1. janúar. 3.1.2016 09:13
Á fimmta tug verkefna hjá lögreglu í nótt Nokkur útköll voru vegna líkamsárása í miðborginni. 3.1.2016 08:57
Skoðanakönnun Vísis: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands? Sjötti forseti lýðveldissögunnar tekur því við embættinu í ár og eru spekingar farnir að velta því fyrir sér hver sé nú líklegastur til að ná kjöri. 2.1.2016 20:15
Íslenska parið gæti fengið að hámarki 15 ára dóm Verði parið sem handtekið var í Brasilíu sakfellt fyrir tilraun til fíkniefnasmygls gætu þau fengið allt að 15 ára dóm. Brasilísk fangelsi eru alræmd fyrir slæman aðbúnað. 2.1.2016 19:30
Meiri óvissa um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum Næstu forsetakosningar munu að miklu leyti snúast um arfleifð Ólafs Ragnars Grímssonar og hvort þjóðin vilji pólitískan forseta eða sameiningartákn. Þetta segir Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, sem telur að meiri óvissa ríki um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum. 2.1.2016 19:08
Gagnrýnir ákvörðun kjararáðs Laun æðstu embættis- og ráðamanna þjóðarinnar hafa hækkað um mörg hundruð þúsund krónur á undanförnum mánuðum. Um áramótin hækkuðu laun dómara um allt að 50 prósent samkvæmt ákvörðun kjararáðs. 2.1.2016 18:52
Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2.1.2016 15:55
Segir óréttlætið sem „tröllriðið hefur íslensku samfélagi“ komið á ferð á nýjan leik Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagnrýnir harðlega þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun dómara um allt að fimmtíu prósent. 2.1.2016 15:05
„Ég held að ég muni líða fyrir það að vera ekki þjóðþekktur“ Forsetaframbjóðandinn Þorgrímur Þráinsson segir að hjarta sitt hafi ekki tekið aukaslag þegar Ólafur Ragnar sagðist ekki ætla gefa kost á sér á næsta ári. Hann segir næsta forseta geta gert það sem hann langar til við embættið. 2.1.2016 13:23
Ráðvilltur maður fannst í snjó við Bústaðaveg Maðurinn var illa áttaður og orðinn kaldur þegar lögreglumenn fundu hann í morgun. 2.1.2016 12:54
Vilja efla eðlilegar fæðingar Ljósmæðurnar Emma Marie Swift og Valgerður Lísa Sigurðardóttir hlutu nýlega styrki til doktorsrannsókna á sviði ljósmóðurfræða á Íslandi. 2.1.2016 10:45
Hálka og slæmt skyggni víða Ökumenn ættu að fara að öllu með gát í dag en víða á landinu er mikil hálka sem gæti reynst varasöm. 2.1.2016 10:07