Léttir að hætta sem sérstakur saksóknari en spennandi að taka við nýju embætti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. desember 2015 12:07 Ólafur Þór Hauksson. vísir/gva Seinasti starfsdagur sérstaks saksóknara er í dag en nýtt embætti héraðssaksóknara tekur við um áramótin. Ólafur Þór Hauksson hefur verið sérstakur saksóknari frá því embættinu var komið á laggirnar fyrir 7 árum síðan en hann verður héraðssaksóknari. Hann segir það vissulega undarlega tilfinningu að nú sé komið að þessum tímamótum. „Þetta átti nú bara að standa í tvö ár en nú er liðinn þessi tími, á sjöunda ár, þannig að þetta eru auðvitað ákveðinn tímamót. En þetta er annars vegar léttir og hins vegar bara spenna að takast á við ný verkefni eftir áramót,“ segir Ólafur í samtali við fréttastofu. Embætti sérstaks saksóknara var stofnað til þess að rannsaka efnahagsbrot í kjölfar hrunsins 2008 og eftir atvikum saksækja fólk. Það er ekki ofsögum sagt að embættið hafi verið umdeilt en Ólafur segist skilja sáttur við það. Embætti héraðssaksóknara er svo annars eðlis. „Það verður þarna töluverð breyting. Embætti héraðssaksóknara mun taka yfir öll þau verkefni sérstaks saksóknara sem eftir standa. Síðan bætist við ákæruvaldið í þeim málum sem ríkissaksóknari hefur hingað til haft á sínu borði en það eru þessi alvarlegustu mál, kynferðisbrot, ofbeldismál og stærri fíkniefnamál.“ Auk þess verður starfrækt peningaþvættisskrifstofa og skrifstofa sem sjá mun um endurheimtur ólögmæts ávinning hjá héraðssaksóknara og þá munu mál þar sem lögreglumenn sæta kæru og mál sem snúa að brotum gegn valdstjórninni vera hjá hinu nýja embætti. Ólafur segir nokkrar mannabreytingar fylgja embætti héraðssaksóknara en þar munu starfa um 50 manns. Það komi starfsmenn frá ríkissaksóknara og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu en þrír starfsmenn hætta um áramótin. „Þetta er sá fjöldi starfsmanna sem fjárheimildirnar frá Alþingi núna gera ráð fyrir en þetta er svipaður fjöldi starfsmanna og verið hefur hjá sérstökum saksóknara.“ Tengdar fréttir Ánægðust með að nú verður til kæruleið í kynferðisbrotamálum Kolbrún Benediktsdóttir, nýskipaður varahéraðssaksóknari, segir nýtt starf leggjast vel í sig. Það sé spennandi að taka þátt í stofnun nýs embættis. 30. október 2015 09:00 Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15 Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. 28. október 2015 15:56 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Seinasti starfsdagur sérstaks saksóknara er í dag en nýtt embætti héraðssaksóknara tekur við um áramótin. Ólafur Þór Hauksson hefur verið sérstakur saksóknari frá því embættinu var komið á laggirnar fyrir 7 árum síðan en hann verður héraðssaksóknari. Hann segir það vissulega undarlega tilfinningu að nú sé komið að þessum tímamótum. „Þetta átti nú bara að standa í tvö ár en nú er liðinn þessi tími, á sjöunda ár, þannig að þetta eru auðvitað ákveðinn tímamót. En þetta er annars vegar léttir og hins vegar bara spenna að takast á við ný verkefni eftir áramót,“ segir Ólafur í samtali við fréttastofu. Embætti sérstaks saksóknara var stofnað til þess að rannsaka efnahagsbrot í kjölfar hrunsins 2008 og eftir atvikum saksækja fólk. Það er ekki ofsögum sagt að embættið hafi verið umdeilt en Ólafur segist skilja sáttur við það. Embætti héraðssaksóknara er svo annars eðlis. „Það verður þarna töluverð breyting. Embætti héraðssaksóknara mun taka yfir öll þau verkefni sérstaks saksóknara sem eftir standa. Síðan bætist við ákæruvaldið í þeim málum sem ríkissaksóknari hefur hingað til haft á sínu borði en það eru þessi alvarlegustu mál, kynferðisbrot, ofbeldismál og stærri fíkniefnamál.“ Auk þess verður starfrækt peningaþvættisskrifstofa og skrifstofa sem sjá mun um endurheimtur ólögmæts ávinning hjá héraðssaksóknara og þá munu mál þar sem lögreglumenn sæta kæru og mál sem snúa að brotum gegn valdstjórninni vera hjá hinu nýja embætti. Ólafur segir nokkrar mannabreytingar fylgja embætti héraðssaksóknara en þar munu starfa um 50 manns. Það komi starfsmenn frá ríkissaksóknara og lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu en þrír starfsmenn hætta um áramótin. „Þetta er sá fjöldi starfsmanna sem fjárheimildirnar frá Alþingi núna gera ráð fyrir en þetta er svipaður fjöldi starfsmanna og verið hefur hjá sérstökum saksóknara.“
Tengdar fréttir Ánægðust með að nú verður til kæruleið í kynferðisbrotamálum Kolbrún Benediktsdóttir, nýskipaður varahéraðssaksóknari, segir nýtt starf leggjast vel í sig. Það sé spennandi að taka þátt í stofnun nýs embættis. 30. október 2015 09:00 Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15 Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. 28. október 2015 15:56 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Ánægðust með að nú verður til kæruleið í kynferðisbrotamálum Kolbrún Benediktsdóttir, nýskipaður varahéraðssaksóknari, segir nýtt starf leggjast vel í sig. Það sé spennandi að taka þátt í stofnun nýs embættis. 30. október 2015 09:00
Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15
Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara. 28. október 2015 15:56