Treysta ekki stjórninni til að einkavæða banka Sveinn Arnarsson skrifar 16. desember 2015 07:00 Samsett mynd af stóru viðskiptabönkunum þremur. Aðeins fimmti hver Íslendingur treystir núverandi stjórnvöldum til að halda utan um sölu á hlut ríkisins í íslenskum bönkum. Þetta kemur fram í könnun Gallup. Spurt var: „Hversu vel eða illa treystir þú núverandi ríkisstjórn til að sjá um sölu á hlut ríkisins í bönkum?“ 21,5 prósent treysta ríkisstjórnarflokkunum vel til þess. 61,4 prósent treysta ríkisstjórn illa og 17,2 prósent svara hvorki né. Minnst er traustið hjá háskólamenntuðum, hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins og aldurshópnum 25-34 ára. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir ríkisstjórnarflokkana glíma við gamlan draug þegar kemur að einkavæðingu bankanna. „Þessi niðurstaða sýnir að ríkisstjórnarflokkarnir njóta lágmarkstrausts til að standa að einkavæðingu bankanna. Það traust er talsvert minna en samanlagt fylgi þeirra nú. Það segir sína sögu,“ segir Grétar Þór. Gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi næsta árs að þriðjungshlutur ríkisins í Landsbankanum verði seldur. Kemur þar fram að ríkið ætli sér að fá rúmlega 70 milljarða fyrir þann eignarhlut. Þann 19. nóvember síðastliðinn var haldin sérstök umræða á Alþingi um einkavæðingu ríkisins í íslenskum bönkum. Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, segir þessar niðurstöður koma lítið á óvart. „Það fór svo mikið úrskeiðis síðast að landsmenn treysta þeim ekki enn fyrir svo stóru verki sem einkavæðingin er.“ Könnunin var framkvæmd af Gallup fyrir þingflokk Pírata, dagana 3.-14. desember. 1.433 voru í úrtaki Gallup, 81 svaraði könnuninni eða 61,5 prósent. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Aðeins fimmti hver Íslendingur treystir núverandi stjórnvöldum til að halda utan um sölu á hlut ríkisins í íslenskum bönkum. Þetta kemur fram í könnun Gallup. Spurt var: „Hversu vel eða illa treystir þú núverandi ríkisstjórn til að sjá um sölu á hlut ríkisins í bönkum?“ 21,5 prósent treysta ríkisstjórnarflokkunum vel til þess. 61,4 prósent treysta ríkisstjórn illa og 17,2 prósent svara hvorki né. Minnst er traustið hjá háskólamenntuðum, hjá íbúum höfuðborgarsvæðisins og aldurshópnum 25-34 ára. Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir ríkisstjórnarflokkana glíma við gamlan draug þegar kemur að einkavæðingu bankanna. „Þessi niðurstaða sýnir að ríkisstjórnarflokkarnir njóta lágmarkstrausts til að standa að einkavæðingu bankanna. Það traust er talsvert minna en samanlagt fylgi þeirra nú. Það segir sína sögu,“ segir Grétar Þór. Gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi næsta árs að þriðjungshlutur ríkisins í Landsbankanum verði seldur. Kemur þar fram að ríkið ætli sér að fá rúmlega 70 milljarða fyrir þann eignarhlut. Þann 19. nóvember síðastliðinn var haldin sérstök umræða á Alþingi um einkavæðingu ríkisins í íslenskum bönkum. Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, segir þessar niðurstöður koma lítið á óvart. „Það fór svo mikið úrskeiðis síðast að landsmenn treysta þeim ekki enn fyrir svo stóru verki sem einkavæðingin er.“ Könnunin var framkvæmd af Gallup fyrir þingflokk Pírata, dagana 3.-14. desember. 1.433 voru í úrtaki Gallup, 81 svaraði könnuninni eða 61,5 prósent.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira