Fleiri fréttir

Holuhraun fékk heitið Holuhraun

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ákvað á fundi, sem var að ljúka, að nafn á nýja hraunið sem myndaðist í eldgosinu norðan Vatnajökuls í fyrra.

Styður hugmynd um stofnun umboðsmanns flóttamanna

Sviðsstjóri hjálpar og mannúðarsviðs hjá Rauða krossinum vísar því á bug að hagsmunum hælisleitenda sé ekki borgið hjá lögfræðingum samtakanna en styður hugmynd um sérstakan umboðsmann þeirra.

Aðstoða ungmenni í hestamennsku

Hestamannafélagið Sprettur í Kópavogi og Garðabæ mun eftir áramót byrja að bjóða ungu hestafólki upp á aðstöðu í félagshesthúsi Spretts á niðurgreiddu verði í því skyni að styðja við þá sem ekki hafa bakland til að hefja hestamennsku, en eiga sinn eigin hest.

Herkastalinn gæti selst á 650 milljónir króna

Unnið er að sölu Herkastalans, gistiheimilis Hjálpræðishersins. Leit að nýju húsnæði fyrir herinn í borginni stendur yfir. Fasteignasalar telja erfitt að verðleggja eignina.

Flóttafólk fær hundrað þúsund króna inneign

Framkvæmdastjóri IKEA segir fyrirtækið gefa hverjum flóttamanni sem kemur hingað til landsins hundrað þúsund króna inneign í versluninni. Þá er fyrirtækið tilbúið að veita flóttamönnum atvinnu í samstarfi við Vinnumálastofnun.

Samstarf um skipulag vegna hraðlestar

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu auk Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar fyrir sitt leyti stefna að því að gera samstarfssamning við Fluglestina Þróunarfélag ehf. um undirbúning að byggingu hraðlestar til Keflavíkurflugvallar.

Segir nýtt einkunnakerfi grunnskólanna ranglátt

Nemandi í tíunda bekk telur nýtt einkunnakerfi, þar sem gefið er í bókstöfum í stað talna, vera ranglátt þar sem mikið misræmi sé í einkunnagjöf á milli skóla. Það muni líklega hafa áhrif á inntöku í framhaldsskóla næsta haust.

Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót

Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin.

Sjá næstu 50 fréttir