Fleiri fréttir „Stjórnvöld eiga ekki að komast upp með að gera svona lagað“ Um 1.700 manns hafa boðað komu sína á samstöðufund fyrir Kevi og Arjan sem hin fimmtán ára gamla Una María boðaði til. 15.12.2015 15:35 Illugi segir orð Össurar um afsögn vegna RÚV hafa lítið vægi „Leitun er af ráðherra í stjórnmálasögu landsins sem hefur látið yfir sig ganga jafn mikið stefnubrot eins og hann gerði sem utanríkisráðherra,“ skrifar ráðherrann um málið á Facebook. 15.12.2015 14:46 Fingralangur fjársvikari og barþjónn í gæsluvarðhaldi fram á nýtt ár „Ferðasjúki barþjónninn“ Konstantin Deniss Fokin sneri aftur til Íslands í sumar og virðist hafa tekið upp fyrri iðju. 15.12.2015 14:46 Frelsissvipting og líkamsárás í Reykjavík: „Við vorum búnir að vera vakandi í heila viku á spítti“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn tveimur mönnum sem ákærðir eru fyrir frelsissviptingu, rán og líkamsárás laugardaginn 15. ágúst síðastliðinn fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 15.12.2015 14:40 Prófessor í sálfræði vill banna MMA Hermundur Sigmundsson segir að ekki sé hægt að skilgreina MMA sem íþrótt. 15.12.2015 14:13 Dæmdur fyrir að stinga af frá slysstað eftir framúrakstur á ísilögðum vegi Maðurinn viðurkenndi á vettvangi á að hafa ekið viljandi á bílinn en neitaði fyrir dómi. 15.12.2015 13:55 Ólína segir þinginu stjórnað af nátttröllum Ekki sér fyrir endan á taugastríði stjórnar og stjórnarandstöðu um störf Alþingis og lok annarrar umræðu um fjárlög næsta árs. 15.12.2015 13:17 Illugi var búinn að lofa Magnúsi Geir óbreyttu útvarpsgjaldi Fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra situr pikkfast í ríkisstjórninni. 15.12.2015 12:49 Holuhraun fékk heitið Holuhraun Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ákvað á fundi, sem var að ljúka, að nafn á nýja hraunið sem myndaðist í eldgosinu norðan Vatnajökuls í fyrra. 15.12.2015 12:07 Rann til í hálku og fær skaðabætur Konan starfaði við að leiðbeina viðskiptavinum við losun á mismunandi tegundum af sorpi. 15.12.2015 11:42 „Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. 15.12.2015 11:25 Umboðsmaður Alþingis kannar stjórnsýslu Útlendingastofnunar Óskar eftir almennum upplýsingum frá Útlendingastofnun um málsmeðferð og rannsókn umsókna um svokölluð mannúðarleyfi af heilbrigðisástæðum. 15.12.2015 11:19 Upplýsingar sem fólk birtir í fjölmennum hópum á Facebook geta ekki talist einkamál Hæstaréttarlögmaður segir fólk ekki geta gert þá kröfu að ekki sé fjallað um einkalíf þeirra ef það sjálft birtir upplýsingar þess efnis opinberlega. 15.12.2015 09:15 Langtímaspá gerir ráð fyrir snjókomu og frosti víðast hvar á aðfangadag Á fimmtudag dregur til tíðinda þegar dýpkandi lægð nálgast landið sunnan úr hafi. 15.12.2015 09:11 Andri Snær skýtur föstum skotum á Jón Andri Snær segir að Jón Gunnarsson og vinir hans noti níðyrðið "eitthvað annað“ um heila iðnbyltingu sem hafi farið framhjá þeim. 15.12.2015 08:06 Stöðvaður á Hverfisgötu á stolnum bíl og undir áhrifum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum í nótt. 15.12.2015 07:08 Styður hugmynd um stofnun umboðsmanns flóttamanna Sviðsstjóri hjálpar og mannúðarsviðs hjá Rauða krossinum vísar því á bug að hagsmunum hælisleitenda sé ekki borgið hjá lögfræðingum samtakanna en styður hugmynd um sérstakan umboðsmann þeirra. 15.12.2015 07:00 Aðstoða ungmenni í hestamennsku Hestamannafélagið Sprettur í Kópavogi og Garðabæ mun eftir áramót byrja að bjóða ungu hestafólki upp á aðstöðu í félagshesthúsi Spretts á niðurgreiddu verði í því skyni að styðja við þá sem ekki hafa bakland til að hefja hestamennsku, en eiga sinn eigin hest. 15.12.2015 07:00 Í Eyjum er stefnt að sorpbrennslu Starfshópur um framtíðarlausn í sorpmálum í Vestmannaeyjum telur vænlegast að byggja nýja sorpbrennslu. 15.12.2015 07:00 Grandi borgar ekkert og Samherji skerðir greiðslur HB Grandi mun ekki greiða sérstakan jólabónus í ár og hefur ekki gert það undanfarin ár að sögn Vilhjálms Vilhjálmssonar, forstjóra HB Granda. 15.12.2015 07:00 Þingstörfin í hnút og starfsáætlun Alþingis farin úr skorðum Ekki sér fyrir endann á þingstörfum. Þingi átti að ljúka síðastliðinn föstudag samkvæmt starfsáætlun þingsins og í gær voru fjárlög enn til umræðu. 15.12.2015 07:00 Herkastalinn gæti selst á 650 milljónir króna Unnið er að sölu Herkastalans, gistiheimilis Hjálpræðishersins. Leit að nýju húsnæði fyrir herinn í borginni stendur yfir. Fasteignasalar telja erfitt að verðleggja eignina. 15.12.2015 07:00 Silja Dögg bara talað í sex og hálfa mínútu Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, hefur talað langmest á yfirstandandi þingi. Þingmenn Framsóknarflokksins eru í fjórum af fimm neðstu sætunum. 15.12.2015 07:00 Flóttafólk fær hundrað þúsund króna inneign Framkvæmdastjóri IKEA segir fyrirtækið gefa hverjum flóttamanni sem kemur hingað til landsins hundrað þúsund króna inneign í versluninni. Þá er fyrirtækið tilbúið að veita flóttamönnum atvinnu í samstarfi við Vinnumálastofnun. 15.12.2015 07:00 Samstarf um skipulag vegna hraðlestar Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu auk Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar fyrir sitt leyti stefna að því að gera samstarfssamning við Fluglestina Þróunarfélag ehf. um undirbúning að byggingu hraðlestar til Keflavíkurflugvallar. 15.12.2015 07:00 Vilja bjölluna burt: „Fremur til óþurftar en gagns“ Þingmenn segjast fá í eyrun af klukknahljómi forseta Alþingis. 14.12.2015 22:11 Segir nýtt einkunnakerfi grunnskólanna ranglátt Nemandi í tíunda bekk telur nýtt einkunnakerfi, þar sem gefið er í bókstöfum í stað talna, vera ranglátt þar sem mikið misræmi sé í einkunnagjöf á milli skóla. Það muni líklega hafa áhrif á inntöku í framhaldsskóla næsta haust. 14.12.2015 21:45 Söfnun hafin fyrir albönsku fjölskyldurnar Búið er að opna styrktarreikning fyrir albönsku fjölskyldurnar tvær sem vísað var úr landi á fimmtudag. 14.12.2015 20:50 Lækna-Tómas í nýju myndbandi LSH: "Ég bjargaði þessum manni“ Tómas Guðbjartsson slær á létta strengi í nýju myndbandi Landspítalans um mikilvægi handhreinsunar. 14.12.2015 20:04 Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. 14.12.2015 19:02 Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. 14.12.2015 19:00 Nokkuð um umferðaróhöpp í dag Engan sakaði alvarlega. 14.12.2015 18:44 Náðu ekki samningum við Landsvirkjun um viðbótarorku Elkem Ísland lækkar álag á ofnum í verksmiðjunni. 14.12.2015 18:09 „Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. 14.12.2015 16:50 Sýrlenska flóttafólkið kemur ekki fyrr en í janúar 55 flóttamenn sem koma áttu hingað til lands núna í desember munu ekki koma fyrr en um eða eftir miðjan janúar. 14.12.2015 16:36 Aldrei fleiri fluttir með sjúkraflugi fyrir norðan Sjúkraflutningamenn Slökkviliðs Akureyrar og flugmenn Mýflugs fluttu í síðustu viku 600. sjúklinginn á þessu ári. 14.12.2015 16:28 Nafn mannsins sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi 81 árs gamall maður frá Hveragerði. 14.12.2015 16:16 Sigmundur Davíð sagður einn lágkúrulegasti forsætisráðherra frá upphafi Nánast sauð uppúr á þingi í dag en Róbert Marshall segir fólk telja dagana þar til ríkisstjórnin fer frá. 14.12.2015 16:12 Hjálmar hjólar í skemmdarvargana: Á von á ákæru vegna opnunar hliðsins á Laugavegi Segir örfáa menn, sem ekki er treystandi, standa í því að hleypa bílum inn á göngugötur í miðbænum. 14.12.2015 15:45 Tjá sig ekki um ástæður þess að lögreglumaðurinn var færður til í starfi Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, svarar engum spurningum vegna lögreglumanns á höfuðborgarsvæðinu sem var færður til í starfi vegna gruns um leka á upplýsingum. 14.12.2015 15:00 Flugfélag Íslands selur eina síðustu Fokker-vélina Aðeins fjórar eftir í flotanum sem verða allar seldar á næstunni. 14.12.2015 14:48 Harður árekstur við Hagkaup í Garðabæ Fólksbíll og jepplingur skullu saman. 14.12.2015 14:28 Rúnar Helgi skipaður forstöðumaður Fjölmenningarseturs Rúnar Helgi Haraldsson hefur starfað sem settur forstöðumaður frá 1. desember. 14.12.2015 14:22 Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14.12.2015 13:45 Þröstur Eysteinsson nýr skógræktarstjóri Skipaður í embættið til fimm ára. 14.12.2015 13:43 Sjá næstu 50 fréttir
„Stjórnvöld eiga ekki að komast upp með að gera svona lagað“ Um 1.700 manns hafa boðað komu sína á samstöðufund fyrir Kevi og Arjan sem hin fimmtán ára gamla Una María boðaði til. 15.12.2015 15:35
Illugi segir orð Össurar um afsögn vegna RÚV hafa lítið vægi „Leitun er af ráðherra í stjórnmálasögu landsins sem hefur látið yfir sig ganga jafn mikið stefnubrot eins og hann gerði sem utanríkisráðherra,“ skrifar ráðherrann um málið á Facebook. 15.12.2015 14:46
Fingralangur fjársvikari og barþjónn í gæsluvarðhaldi fram á nýtt ár „Ferðasjúki barþjónninn“ Konstantin Deniss Fokin sneri aftur til Íslands í sumar og virðist hafa tekið upp fyrri iðju. 15.12.2015 14:46
Frelsissvipting og líkamsárás í Reykjavík: „Við vorum búnir að vera vakandi í heila viku á spítti“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn tveimur mönnum sem ákærðir eru fyrir frelsissviptingu, rán og líkamsárás laugardaginn 15. ágúst síðastliðinn fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 15.12.2015 14:40
Prófessor í sálfræði vill banna MMA Hermundur Sigmundsson segir að ekki sé hægt að skilgreina MMA sem íþrótt. 15.12.2015 14:13
Dæmdur fyrir að stinga af frá slysstað eftir framúrakstur á ísilögðum vegi Maðurinn viðurkenndi á vettvangi á að hafa ekið viljandi á bílinn en neitaði fyrir dómi. 15.12.2015 13:55
Ólína segir þinginu stjórnað af nátttröllum Ekki sér fyrir endan á taugastríði stjórnar og stjórnarandstöðu um störf Alþingis og lok annarrar umræðu um fjárlög næsta árs. 15.12.2015 13:17
Illugi var búinn að lofa Magnúsi Geir óbreyttu útvarpsgjaldi Fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra situr pikkfast í ríkisstjórninni. 15.12.2015 12:49
Holuhraun fékk heitið Holuhraun Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ákvað á fundi, sem var að ljúka, að nafn á nýja hraunið sem myndaðist í eldgosinu norðan Vatnajökuls í fyrra. 15.12.2015 12:07
Rann til í hálku og fær skaðabætur Konan starfaði við að leiðbeina viðskiptavinum við losun á mismunandi tegundum af sorpi. 15.12.2015 11:42
„Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. 15.12.2015 11:25
Umboðsmaður Alþingis kannar stjórnsýslu Útlendingastofnunar Óskar eftir almennum upplýsingum frá Útlendingastofnun um málsmeðferð og rannsókn umsókna um svokölluð mannúðarleyfi af heilbrigðisástæðum. 15.12.2015 11:19
Upplýsingar sem fólk birtir í fjölmennum hópum á Facebook geta ekki talist einkamál Hæstaréttarlögmaður segir fólk ekki geta gert þá kröfu að ekki sé fjallað um einkalíf þeirra ef það sjálft birtir upplýsingar þess efnis opinberlega. 15.12.2015 09:15
Langtímaspá gerir ráð fyrir snjókomu og frosti víðast hvar á aðfangadag Á fimmtudag dregur til tíðinda þegar dýpkandi lægð nálgast landið sunnan úr hafi. 15.12.2015 09:11
Andri Snær skýtur föstum skotum á Jón Andri Snær segir að Jón Gunnarsson og vinir hans noti níðyrðið "eitthvað annað“ um heila iðnbyltingu sem hafi farið framhjá þeim. 15.12.2015 08:06
Stöðvaður á Hverfisgötu á stolnum bíl og undir áhrifum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum í nótt. 15.12.2015 07:08
Styður hugmynd um stofnun umboðsmanns flóttamanna Sviðsstjóri hjálpar og mannúðarsviðs hjá Rauða krossinum vísar því á bug að hagsmunum hælisleitenda sé ekki borgið hjá lögfræðingum samtakanna en styður hugmynd um sérstakan umboðsmann þeirra. 15.12.2015 07:00
Aðstoða ungmenni í hestamennsku Hestamannafélagið Sprettur í Kópavogi og Garðabæ mun eftir áramót byrja að bjóða ungu hestafólki upp á aðstöðu í félagshesthúsi Spretts á niðurgreiddu verði í því skyni að styðja við þá sem ekki hafa bakland til að hefja hestamennsku, en eiga sinn eigin hest. 15.12.2015 07:00
Í Eyjum er stefnt að sorpbrennslu Starfshópur um framtíðarlausn í sorpmálum í Vestmannaeyjum telur vænlegast að byggja nýja sorpbrennslu. 15.12.2015 07:00
Grandi borgar ekkert og Samherji skerðir greiðslur HB Grandi mun ekki greiða sérstakan jólabónus í ár og hefur ekki gert það undanfarin ár að sögn Vilhjálms Vilhjálmssonar, forstjóra HB Granda. 15.12.2015 07:00
Þingstörfin í hnút og starfsáætlun Alþingis farin úr skorðum Ekki sér fyrir endann á þingstörfum. Þingi átti að ljúka síðastliðinn föstudag samkvæmt starfsáætlun þingsins og í gær voru fjárlög enn til umræðu. 15.12.2015 07:00
Herkastalinn gæti selst á 650 milljónir króna Unnið er að sölu Herkastalans, gistiheimilis Hjálpræðishersins. Leit að nýju húsnæði fyrir herinn í borginni stendur yfir. Fasteignasalar telja erfitt að verðleggja eignina. 15.12.2015 07:00
Silja Dögg bara talað í sex og hálfa mínútu Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, hefur talað langmest á yfirstandandi þingi. Þingmenn Framsóknarflokksins eru í fjórum af fimm neðstu sætunum. 15.12.2015 07:00
Flóttafólk fær hundrað þúsund króna inneign Framkvæmdastjóri IKEA segir fyrirtækið gefa hverjum flóttamanni sem kemur hingað til landsins hundrað þúsund króna inneign í versluninni. Þá er fyrirtækið tilbúið að veita flóttamönnum atvinnu í samstarfi við Vinnumálastofnun. 15.12.2015 07:00
Samstarf um skipulag vegna hraðlestar Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu auk Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar fyrir sitt leyti stefna að því að gera samstarfssamning við Fluglestina Þróunarfélag ehf. um undirbúning að byggingu hraðlestar til Keflavíkurflugvallar. 15.12.2015 07:00
Vilja bjölluna burt: „Fremur til óþurftar en gagns“ Þingmenn segjast fá í eyrun af klukknahljómi forseta Alþingis. 14.12.2015 22:11
Segir nýtt einkunnakerfi grunnskólanna ranglátt Nemandi í tíunda bekk telur nýtt einkunnakerfi, þar sem gefið er í bókstöfum í stað talna, vera ranglátt þar sem mikið misræmi sé í einkunnagjöf á milli skóla. Það muni líklega hafa áhrif á inntöku í framhaldsskóla næsta haust. 14.12.2015 21:45
Söfnun hafin fyrir albönsku fjölskyldurnar Búið er að opna styrktarreikning fyrir albönsku fjölskyldurnar tvær sem vísað var úr landi á fimmtudag. 14.12.2015 20:50
Lækna-Tómas í nýju myndbandi LSH: "Ég bjargaði þessum manni“ Tómas Guðbjartsson slær á létta strengi í nýju myndbandi Landspítalans um mikilvægi handhreinsunar. 14.12.2015 20:04
Umsóknir fjölskyldnanna komnar á borð allsherjarnefndar Umsóknir frá albönsku fjölskyldunum tveimur, sem sendar voru úr landi á fimmtudag, um ríkisborgararétt eru komnar á borð allsherjarnefndar. 14.12.2015 19:02
Vonar að albönsku fjölskyldurnar komi aftur fyrir áramót Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi síðasta fimmtudag hafa sótt um íslenskan ríkisborgararétt, í stað þess að sækja um hæli. Vinur fjölskyldnanna vonar að málið verði afgreitt hratt og að þær komi aftur hingað til lands fyrir áramótin. 14.12.2015 19:00
Náðu ekki samningum við Landsvirkjun um viðbótarorku Elkem Ísland lækkar álag á ofnum í verksmiðjunni. 14.12.2015 18:09
„Þetta er búinn að vera rosalegur dagur“ Allsherjarnefnd getur átt von á umsókn um ríkisborgararétt fyrir albönsku fjölskyldurnar í kvöld eða snemma á morgun. 14.12.2015 16:50
Sýrlenska flóttafólkið kemur ekki fyrr en í janúar 55 flóttamenn sem koma áttu hingað til lands núna í desember munu ekki koma fyrr en um eða eftir miðjan janúar. 14.12.2015 16:36
Aldrei fleiri fluttir með sjúkraflugi fyrir norðan Sjúkraflutningamenn Slökkviliðs Akureyrar og flugmenn Mýflugs fluttu í síðustu viku 600. sjúklinginn á þessu ári. 14.12.2015 16:28
Nafn mannsins sem lést í bílslysi á Suðurlandsvegi 81 árs gamall maður frá Hveragerði. 14.12.2015 16:16
Sigmundur Davíð sagður einn lágkúrulegasti forsætisráðherra frá upphafi Nánast sauð uppúr á þingi í dag en Róbert Marshall segir fólk telja dagana þar til ríkisstjórnin fer frá. 14.12.2015 16:12
Hjálmar hjólar í skemmdarvargana: Á von á ákæru vegna opnunar hliðsins á Laugavegi Segir örfáa menn, sem ekki er treystandi, standa í því að hleypa bílum inn á göngugötur í miðbænum. 14.12.2015 15:45
Tjá sig ekki um ástæður þess að lögreglumaðurinn var færður til í starfi Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, svarar engum spurningum vegna lögreglumanns á höfuðborgarsvæðinu sem var færður til í starfi vegna gruns um leka á upplýsingum. 14.12.2015 15:00
Flugfélag Íslands selur eina síðustu Fokker-vélina Aðeins fjórar eftir í flotanum sem verða allar seldar á næstunni. 14.12.2015 14:48
Rúnar Helgi skipaður forstöðumaður Fjölmenningarseturs Rúnar Helgi Haraldsson hefur starfað sem settur forstöðumaður frá 1. desember. 14.12.2015 14:22
Segir erfitt að sakast við Rauða krossinn í máli Kevi og fjölskyldu Upplýsingafulltrúi Rauða krossins telur ummæli Kastrijot Pepoj um lögmann stofnunarinnar mistúlkuð. 14.12.2015 13:45