Innlent

Kona lenti undir strætó

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Atvikið átti sér stað í Mjódd.
Atvikið átti sér stað í Mjódd. Vísir/Vilhelm
Ung kona hlaut beinbrot á fæti eftir að henni skrikaði til þannig að fætur hennar urðu undir afturdekki strætisvagns um klukkan átta í morgun í Mjódd. Er hún nú í aðgerð á Landspítalanum. Rannsókn málsins er í gangi en talið er að konan hafi verið að hlaupa á eftir strætisvagninum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×