Fleiri fréttir Skellt í lás í Háskóla Íslands Hefðbundin kennsla í Háskóla Íslands mun lamast komi til verkfalls SFR þar sem kennslustofur verða ekki opnaðar. 7.10.2015 14:56 Allt bendir til þess að Karl Axelsson verði hæstaréttardómari Frestur ráðherra rann út í gær. Umsækjendur hafa ekkert heyrt af gangi mála. 7.10.2015 14:00 Meðferðarátak vegna lifrarbólgu C einsdæmi á heimsvísu Sigurður Ólafsson, umsjónarlæknir lifrarlækninga á Landspítala, segir að það þekkist hvergi annars staðar í veröldinni að öllum þeim sem séu með lifrarbólgu C sé boðin viðlíka meðferð við sjúkdómnum og stefnt er að hér á landi á næstu þremur árum. 7.10.2015 13:00 Friðarsúlan tendruð á föstudag John Lennon orðið 75 ára föstudaginn 9. október, hefði hann lifað. 7.10.2015 12:27 Ellefta aftakan í Texas Ekkert annað ríki framfylgir eins mörgum dauðadómum í landinu. 7.10.2015 12:27 Segir hendur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bundnar Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. 7.10.2015 12:23 Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7.10.2015 12:09 Fjölmörg vitni þegar menn vopnaðir ísöxum létu til skarar skríða Töluverðum verðmætum var stolið úr skartgripaversluninni Jón Sigmundsson í miðborginni í gærkvöldi. 7.10.2015 11:21 „Flottustu fréttir sem ég hef fengið lengi“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir sem barist hefur ötullega fyrir því að fá lífsnauðsynleg lyf við lifrarbólgu C var klökk þegar Vísir náði tali af henni í morgun. 7.10.2015 11:02 Sjúklingar með lifrarbólgu C fá lyfjameðferð sem læknað getur sjúkdóminn Einstaklingum sem smitaðir eru af lifrarbólgu C og njóta sjúkratrygginga á Íslandi mun bjóðast meðferð með nýjum lyfjum sem geta læknað sjúkdóminn í allt að 95 til 100 prósent tilvika. 7.10.2015 10:10 Pósturinn leitar enn að eiganda giftingarhrings merktur „Þín Erla“ „Við reynum bara eins og við getum að finna eigandann. Það er okkar fyrsta markmið.“ 7.10.2015 10:07 „Ég skammast mín oft fyrir að líða illa því ég gæti haft það verr “ Íslendingar opna sig með það að markmiði að auka vitundarvakningu í sambandi við geðsjúkdóma og uppræta öll þau tabú sem snúa að slíkum sjúkdómum. 7.10.2015 09:52 Páll Magnússon um Illuga og Orku Energy: „Pólitísk spilling verður ekki augljósari en þetta“ Fyrrverandi útvarpsstjóri fer hörðum orðum um menntamálaráðherra í grein í Fréttablaðinu í dag. 7.10.2015 09:09 Þolinmæði lögreglumanna á þrotum Lögreglumenn eru æfir yfir stöðunni í kjaraviðræðum opinberra starfsmanna og ríkisins en upp úr viðræðum slitnaði í gær. 7.10.2015 07:39 Síðari síldarvertíðin hafin Veiðarnar snúa nú að íslensku sumargotssíldinni. 7.10.2015 07:34 Innbrot í skartgripaverslun í miðbænum Brotist var inn í skartgripaverslun í miðborginni í nótt og töluverðum verðmætum stolið þaðan. 7.10.2015 07:29 Slökkviliðið kallað út vegna elds á pítsustað Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld í pítsustað við Austurstræti klukkan hálf sex í morgun og var allt tiltækt lið af öllum stöðvum á svæðinu sent af stað. 7.10.2015 07:25 Lög um peningaþvætti ná ekki til greiðslna hjá sýslumönnum Sýslumannsembættin, sem hafa með höndum nauðungarsölur og uppboð á lausafjármunum, falla ekki undir lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 7.10.2015 07:00 Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7.10.2015 07:00 Dagur sagður ljúga á póstlista Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja Dag B. Eggertsson borgarstjóra halda úti pólitískri fréttaveitu með vikulegum póstlista sínum. Á borgarstjórnarfundi í gær var Dagur sagður bera lygar upp á Áslaugu Friðriksdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. 7.10.2015 07:00 Samtökin '78 kæra ákvörðun lögreglustjóra um að rannsaka ekki hatursummæli Hatursummæli sem kærð voru síðasta vor verða ekki rannsökuð af lögreglu. Samtökin '78 segja ummælin refsiverð og kæra ákvörðun lögreglustjóra í dag til ríkissaksóknara 7.10.2015 07:00 Segir ríkið hafa mætt tómhent á fund Að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR, mætti ríkið tómhent til fundarins og því ekkert að semja um. Félagsmenn SFR og sjúkraliðafélagsins stefna að öllu óbreyttu í allsherjarverkfall þann 15. október. 7.10.2015 07:00 Bóndi slóst með kústi við fálka í hænsnakofa Ein hæna drapst en aðrar sluppu ómeiddar í hænsnakofa í Vestur-Húnavatnssýslu á mánudag. Þá fór stóreflis fálki inn um op sem lokaðist á eftir honum. Fálkinn var tregur til brottfarar jafnvel þótt bóndinn beitti fyrir sig strákústi. 7.10.2015 07:00 Boða tíma framkvæmda í ferðamálum Ríkið, sveitarfélögin og Samtök ferðaþjónustunnar sameinast um nýja Stjórnstöð ferðamála. Hún á að fá 140 milljónir á ári í fimm ár. Á að höggva á hnút framkvæmdaleysis og gríðarlegs flækjustigs í ákvörðunum. 7.10.2015 07:00 Vel vitað að vinsæl einangrun veldur myglu: „Getum ekki bannað vissa aðferð“ Verkfræðingur segir vel vitað að ákveðin einangrunaraðferð bjóði myglu heim. Ekki hægt að stöðva slíkt, segir forstjóri Mannvirkjastofnunar. 7.10.2015 07:00 Jöklabreytingar ógna brú á hringveginum Bændur í Álftaveri óttast að brúna yfir Skálm á Mýrdalssandi geti tekið af. Áin hefur margfaldast. 6.10.2015 22:15 Ríkislögreglustjóri telur aukinn straum flóttamanna til Íslands ekki ógna almannaöryggi Breytinga sé þó þörf í starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum til að sinna málaflokkum á borð við mansal. 6.10.2015 21:28 Hætti að reykja og skoðar nú heiminn Frá því að Sigrún Birna Árnadóttir sagði skilið við reykingarnar árið 2013 hefur hún lagt til hliðar andvirði eins sígarettupakka á dag. Það hefur skilað henni 840 þúsund krónum í vasann. 6.10.2015 20:00 Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við twitter og snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. 6.10.2015 20:00 Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni gæti orðið að veruleika innan tíðar Frumvarp þess efnis kynnt á ríkisstjórnarfundi í dag. 6.10.2015 20:00 Hræddir kettir eftir slæma vist Rekstrarstjóri Kattholts segir að þeir kettir sem var bjargað úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík í síðustu viku séu hræddir og illa á sig komnir eftir slæma vist. Hún vonast til þess að þeir finni nýtt heimili á næstu mánuðum. 6.10.2015 18:30 SFR segir stöðu samninga undir frostmarki Samningafundi ríkisins við SFR, SLFÍ og LL slitið án árangurs og án boðunar næsta fundar. 6.10.2015 17:16 Erla Stefánsdóttir látin Erla Stefánsdóttir, píanókennari og sjáandi, lést í gær, áttræð að aldri. 6.10.2015 16:54 Fór inn á Facebook-aðgang fyrrverandi sambýliskonu og birti myndefni af henni fáklæddri og naktri Karlmaður á Vestfjörðum hlaut sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir gróf og niðurlægjandi brot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni. 6.10.2015 16:41 Flúði lífshættulegar aðstæður í heimalandinu Sara Hengameh og synir hennar tveir komu til Íslands sem flóttamenn frá Íran fyrir fimm árum. 6.10.2015 16:39 Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6.10.2015 16:14 Sigmar sendir bílastæðasjóði kaldar kveðjur "Júlíana hafði sýnt af sér vítavert gáleysi og ekki haft fyrir því að láta organdi drenginn, með annars stigs bruna, hinkra í bílstólnum á meðan hún borgaði í mælinn.“ 6.10.2015 15:43 Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6.10.2015 14:53 Skammar þingmenn fyrir að leggja í leyfisleysi "Fyrir mér horfandi á þetta svæði utan frá, ef ég vissi ekki betur, þá væri ég ekki viss hvort hér færi fram lagasetning fyrir landið allt og því til heilla eða bílasala.“ 6.10.2015 14:27 Lögregla rannsakar úlpuþjófnað í FSU Úlpur teknar úr fatahengi skólans. 6.10.2015 13:32 Albanska fjölskyldan fær húsgögnin í dag Albanska fjölskyldan í Laugarneshverfi fær í dag að njóta góðs af velvild nágranna þeirra. 6.10.2015 12:56 Vill herða refsingar við áfengis- og vímuefnaakstri Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknarflokks, er þreytt á biðinni eftir aðgerðum ráðherra. 6.10.2015 12:15 Slitnaði upp úr viðræðum SALEK-hópsins SALEK-hópurinn svokallaði fundaði í gær um stöðuna á vinnumarkaði. 6.10.2015 12:10 Ákærð fyrir manndrápstilraun í Ungverjalandi: Veit ekki hvort hún hafi verið rekin eða ekki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan, sem heitir Emma Caroline Fernandez, hefði verið sett í leyfi. 6.10.2015 12:00 Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6.10.2015 11:40 Sjá næstu 50 fréttir
Skellt í lás í Háskóla Íslands Hefðbundin kennsla í Háskóla Íslands mun lamast komi til verkfalls SFR þar sem kennslustofur verða ekki opnaðar. 7.10.2015 14:56
Allt bendir til þess að Karl Axelsson verði hæstaréttardómari Frestur ráðherra rann út í gær. Umsækjendur hafa ekkert heyrt af gangi mála. 7.10.2015 14:00
Meðferðarátak vegna lifrarbólgu C einsdæmi á heimsvísu Sigurður Ólafsson, umsjónarlæknir lifrarlækninga á Landspítala, segir að það þekkist hvergi annars staðar í veröldinni að öllum þeim sem séu með lifrarbólgu C sé boðin viðlíka meðferð við sjúkdómnum og stefnt er að hér á landi á næstu þremur árum. 7.10.2015 13:00
Friðarsúlan tendruð á föstudag John Lennon orðið 75 ára föstudaginn 9. október, hefði hann lifað. 7.10.2015 12:27
Ellefta aftakan í Texas Ekkert annað ríki framfylgir eins mörgum dauðadómum í landinu. 7.10.2015 12:27
Segir hendur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bundnar Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, segir hendur bæjarstjórnar bundnar varðandi samkomulag við Thorsil um byggingu kísilvers. 7.10.2015 12:23
Umboðsmaður barna lýsir yfir áhyggjum af dekkjakurli Mun funda með Umhverfisstofnun ig Reykjavíkurborg til að ræða þessi mál. 7.10.2015 12:09
Fjölmörg vitni þegar menn vopnaðir ísöxum létu til skarar skríða Töluverðum verðmætum var stolið úr skartgripaversluninni Jón Sigmundsson í miðborginni í gærkvöldi. 7.10.2015 11:21
„Flottustu fréttir sem ég hef fengið lengi“ Fanney Björk Ásbjörnsdóttir sem barist hefur ötullega fyrir því að fá lífsnauðsynleg lyf við lifrarbólgu C var klökk þegar Vísir náði tali af henni í morgun. 7.10.2015 11:02
Sjúklingar með lifrarbólgu C fá lyfjameðferð sem læknað getur sjúkdóminn Einstaklingum sem smitaðir eru af lifrarbólgu C og njóta sjúkratrygginga á Íslandi mun bjóðast meðferð með nýjum lyfjum sem geta læknað sjúkdóminn í allt að 95 til 100 prósent tilvika. 7.10.2015 10:10
Pósturinn leitar enn að eiganda giftingarhrings merktur „Þín Erla“ „Við reynum bara eins og við getum að finna eigandann. Það er okkar fyrsta markmið.“ 7.10.2015 10:07
„Ég skammast mín oft fyrir að líða illa því ég gæti haft það verr “ Íslendingar opna sig með það að markmiði að auka vitundarvakningu í sambandi við geðsjúkdóma og uppræta öll þau tabú sem snúa að slíkum sjúkdómum. 7.10.2015 09:52
Páll Magnússon um Illuga og Orku Energy: „Pólitísk spilling verður ekki augljósari en þetta“ Fyrrverandi útvarpsstjóri fer hörðum orðum um menntamálaráðherra í grein í Fréttablaðinu í dag. 7.10.2015 09:09
Þolinmæði lögreglumanna á þrotum Lögreglumenn eru æfir yfir stöðunni í kjaraviðræðum opinberra starfsmanna og ríkisins en upp úr viðræðum slitnaði í gær. 7.10.2015 07:39
Innbrot í skartgripaverslun í miðbænum Brotist var inn í skartgripaverslun í miðborginni í nótt og töluverðum verðmætum stolið þaðan. 7.10.2015 07:29
Slökkviliðið kallað út vegna elds á pítsustað Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld í pítsustað við Austurstræti klukkan hálf sex í morgun og var allt tiltækt lið af öllum stöðvum á svæðinu sent af stað. 7.10.2015 07:25
Lög um peningaþvætti ná ekki til greiðslna hjá sýslumönnum Sýslumannsembættin, sem hafa með höndum nauðungarsölur og uppboð á lausafjármunum, falla ekki undir lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. 7.10.2015 07:00
Íbúar funduðu um verksmiðju Íbúar í Reykjanesbæ funduðu í gærkvöldi um verksmiðju Thorsil í Helguvík út frá áliti Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum. 7.10.2015 07:00
Dagur sagður ljúga á póstlista Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja Dag B. Eggertsson borgarstjóra halda úti pólitískri fréttaveitu með vikulegum póstlista sínum. Á borgarstjórnarfundi í gær var Dagur sagður bera lygar upp á Áslaugu Friðriksdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. 7.10.2015 07:00
Samtökin '78 kæra ákvörðun lögreglustjóra um að rannsaka ekki hatursummæli Hatursummæli sem kærð voru síðasta vor verða ekki rannsökuð af lögreglu. Samtökin '78 segja ummælin refsiverð og kæra ákvörðun lögreglustjóra í dag til ríkissaksóknara 7.10.2015 07:00
Segir ríkið hafa mætt tómhent á fund Að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR, mætti ríkið tómhent til fundarins og því ekkert að semja um. Félagsmenn SFR og sjúkraliðafélagsins stefna að öllu óbreyttu í allsherjarverkfall þann 15. október. 7.10.2015 07:00
Bóndi slóst með kústi við fálka í hænsnakofa Ein hæna drapst en aðrar sluppu ómeiddar í hænsnakofa í Vestur-Húnavatnssýslu á mánudag. Þá fór stóreflis fálki inn um op sem lokaðist á eftir honum. Fálkinn var tregur til brottfarar jafnvel þótt bóndinn beitti fyrir sig strákústi. 7.10.2015 07:00
Boða tíma framkvæmda í ferðamálum Ríkið, sveitarfélögin og Samtök ferðaþjónustunnar sameinast um nýja Stjórnstöð ferðamála. Hún á að fá 140 milljónir á ári í fimm ár. Á að höggva á hnút framkvæmdaleysis og gríðarlegs flækjustigs í ákvörðunum. 7.10.2015 07:00
Vel vitað að vinsæl einangrun veldur myglu: „Getum ekki bannað vissa aðferð“ Verkfræðingur segir vel vitað að ákveðin einangrunaraðferð bjóði myglu heim. Ekki hægt að stöðva slíkt, segir forstjóri Mannvirkjastofnunar. 7.10.2015 07:00
Jöklabreytingar ógna brú á hringveginum Bændur í Álftaveri óttast að brúna yfir Skálm á Mýrdalssandi geti tekið af. Áin hefur margfaldast. 6.10.2015 22:15
Ríkislögreglustjóri telur aukinn straum flóttamanna til Íslands ekki ógna almannaöryggi Breytinga sé þó þörf í starfsemi lögreglunnar á Suðurnesjum til að sinna málaflokkum á borð við mansal. 6.10.2015 21:28
Hætti að reykja og skoðar nú heiminn Frá því að Sigrún Birna Árnadóttir sagði skilið við reykingarnar árið 2013 hefur hún lagt til hliðar andvirði eins sígarettupakka á dag. Það hefur skilað henni 840 þúsund krónum í vasann. 6.10.2015 20:00
Kennarar tali við nemendur í gegnum Snapchat Kennari og sérfræðingur í skólaþróun segir mikilvægt að íslenskir kennarar noti samfélagsmiðla á borð við twitter og snapchat í meira mæli til að ná til nemenda og brjóta upp námið. Nemendur eru misopnir fyrir því að nota samfélagsmiðla sem kennslutæki. 6.10.2015 20:00
Staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni gæti orðið að veruleika innan tíðar Frumvarp þess efnis kynnt á ríkisstjórnarfundi í dag. 6.10.2015 20:00
Hræddir kettir eftir slæma vist Rekstrarstjóri Kattholts segir að þeir kettir sem var bjargað úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík í síðustu viku séu hræddir og illa á sig komnir eftir slæma vist. Hún vonast til þess að þeir finni nýtt heimili á næstu mánuðum. 6.10.2015 18:30
SFR segir stöðu samninga undir frostmarki Samningafundi ríkisins við SFR, SLFÍ og LL slitið án árangurs og án boðunar næsta fundar. 6.10.2015 17:16
Erla Stefánsdóttir látin Erla Stefánsdóttir, píanókennari og sjáandi, lést í gær, áttræð að aldri. 6.10.2015 16:54
Fór inn á Facebook-aðgang fyrrverandi sambýliskonu og birti myndefni af henni fáklæddri og naktri Karlmaður á Vestfjörðum hlaut sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir gróf og niðurlægjandi brot gagnvart fyrrverandi sambýliskonu sinni. 6.10.2015 16:41
Flúði lífshættulegar aðstæður í heimalandinu Sara Hengameh og synir hennar tveir komu til Íslands sem flóttamenn frá Íran fyrir fimm árum. 6.10.2015 16:39
Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6.10.2015 16:14
Sigmar sendir bílastæðasjóði kaldar kveðjur "Júlíana hafði sýnt af sér vítavert gáleysi og ekki haft fyrir því að láta organdi drenginn, með annars stigs bruna, hinkra í bílstólnum á meðan hún borgaði í mælinn.“ 6.10.2015 15:43
Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. 6.10.2015 14:53
Skammar þingmenn fyrir að leggja í leyfisleysi "Fyrir mér horfandi á þetta svæði utan frá, ef ég vissi ekki betur, þá væri ég ekki viss hvort hér færi fram lagasetning fyrir landið allt og því til heilla eða bílasala.“ 6.10.2015 14:27
Albanska fjölskyldan fær húsgögnin í dag Albanska fjölskyldan í Laugarneshverfi fær í dag að njóta góðs af velvild nágranna þeirra. 6.10.2015 12:56
Vill herða refsingar við áfengis- og vímuefnaakstri Elsa Lára Arnardóttir, þingkona Framsóknarflokks, er þreytt á biðinni eftir aðgerðum ráðherra. 6.10.2015 12:15
Slitnaði upp úr viðræðum SALEK-hópsins SALEK-hópurinn svokallaði fundaði í gær um stöðuna á vinnumarkaði. 6.10.2015 12:10
Ákærð fyrir manndrápstilraun í Ungverjalandi: Veit ekki hvort hún hafi verið rekin eða ekki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan, sem heitir Emma Caroline Fernandez, hefði verið sett í leyfi. 6.10.2015 12:00
Millinöfnunum Thor og Hólm hafnað Nafninu Lady hafnað á ný en Valkyrja, Sæla og Brandís hlutu náð fyrir augum mannanafnanefndar. 6.10.2015 11:40