Lög um peningaþvætti ná ekki til greiðslna hjá sýslumönnum Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 7. október 2015 07:00 Sjaldan er greitt með reiðufé á uppboðum hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI vísir/valgeir gíslason Sýslumannsembættin, sem hafa með höndum nauðungarsölur og uppboð á lausafjármunum, falla ekki undir lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Fjármálaeftirlitinu ber þess vegna ekki að hafa eftirlit með því að embættin séu ekki misnotuð í þeim tilgangi að koma illa fengnu fé í umferð. Brynjar Kvaran, lögfræðingur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, segir að við kaup á fasteignum á nauðungarsölum sé alltaf greitt inn á reikning embættisins með millifærslum. Á lausafjáruppboðum sé algengast að greitt sé með debetkorti. Í mun færri tilvikum sé greitt með peningaseðlum. Hvorki er tekið við kreditkortum né ávísunum. Á vef Fjármálaeftirlitsins segir að haft sé eftirlit með því að fjármálafyrirtæki, líftryggingafélög og lífeyrissjóðir, vátryggingamiðlarar og vátryggingaumboðsmenn, útibú erlendra fyrirtækja, greiðslustofnanir og umboðsaðilar þeirra, rafeyrisfyrirtæki og einstaklingar eða lögaðilar sem í atvinnuskyni stunda gjaldeyrisviðskipti eða yfirfærslu peninga og annarra verðmæta fari að ákvæðum laganna og reglugerða og reglna settra samkvæmt þeim.Brynjar KvaranBrynjar bendir á að uppboð einkaaðila, til dæmis málverkauppboð, falli undir fyrrgreind lög. Á viðskiptavef Sænska Dagblaðsins segir að glufa sé í sænskum lögum þar sem fógetar í Svíþjóð geti tekið við háum upphæðum í reiðufé á uppboðum án þess að þeim beri skylda til að tilkynna viðkomandi eftirlitsaðilum um það. Þar geti kaupendur valið um hvort þeir greiði með reiðufé eða kortum. Haft er eftir fulltrúa fógetaembættisins að embættið tilkynni um greiðslur í reiðufé sem eru yfir 30 þúsundum sænskra króna, eða rúmlega 450 þúsundum íslenskra króna, þótt þess þurfi ekki. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Sýslumannsembættin, sem hafa með höndum nauðungarsölur og uppboð á lausafjármunum, falla ekki undir lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Fjármálaeftirlitinu ber þess vegna ekki að hafa eftirlit með því að embættin séu ekki misnotuð í þeim tilgangi að koma illa fengnu fé í umferð. Brynjar Kvaran, lögfræðingur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, segir að við kaup á fasteignum á nauðungarsölum sé alltaf greitt inn á reikning embættisins með millifærslum. Á lausafjáruppboðum sé algengast að greitt sé með debetkorti. Í mun færri tilvikum sé greitt með peningaseðlum. Hvorki er tekið við kreditkortum né ávísunum. Á vef Fjármálaeftirlitsins segir að haft sé eftirlit með því að fjármálafyrirtæki, líftryggingafélög og lífeyrissjóðir, vátryggingamiðlarar og vátryggingaumboðsmenn, útibú erlendra fyrirtækja, greiðslustofnanir og umboðsaðilar þeirra, rafeyrisfyrirtæki og einstaklingar eða lögaðilar sem í atvinnuskyni stunda gjaldeyrisviðskipti eða yfirfærslu peninga og annarra verðmæta fari að ákvæðum laganna og reglugerða og reglna settra samkvæmt þeim.Brynjar KvaranBrynjar bendir á að uppboð einkaaðila, til dæmis málverkauppboð, falli undir fyrrgreind lög. Á viðskiptavef Sænska Dagblaðsins segir að glufa sé í sænskum lögum þar sem fógetar í Svíþjóð geti tekið við háum upphæðum í reiðufé á uppboðum án þess að þeim beri skylda til að tilkynna viðkomandi eftirlitsaðilum um það. Þar geti kaupendur valið um hvort þeir greiði með reiðufé eða kortum. Haft er eftir fulltrúa fógetaembættisins að embættið tilkynni um greiðslur í reiðufé sem eru yfir 30 þúsundum sænskra króna, eða rúmlega 450 þúsundum íslenskra króna, þótt þess þurfi ekki.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira