Pósturinn leitar enn að eiganda giftingarhrings merktur „Þín Erla“ Birgir Olgeirsson skrifar 7. október 2015 10:07 Hringurinn umræddi sem fannst í flokkunarvél póstsins. Vísir/Pósturinn Pósturinn leitar að eiganda giftingarhrings sem fannst í flokkunarvél fyrirtækisins fyrir tveimur vikum. Þúsund manns hafa deilt Facebook-pósti þar sem auglýst er eftir giftingarhringnum en enn hefur eigandinn ekki fundist. Áletrun er að finna á hringnum sem segir: „Þín Erla“ og ber hringurinn dagsetninguna 3. maí 2013. „Það er búið að merkja nokkrar Erlur í athugasemdum en því miður hefur það ekki skilað árangri. Svo er búið að gefa okkur nokkur ráð til að finna hugsanlegan eiganda en ekkert gengið ennþá. Það var ekkert skráð á skeytum hjá okkur. Yfirleitt setja gullsmiðir skammstöfun inn í hringina en það var ekkert í þessum hring. Við erum búin að reyna eins og við getum og erum að hvetja fólk til að deila þessu frekar og vonandi finnst eigandinn,“ segir Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins. Hann á ekki von á því að Pósturinn muni farga hringnum ef eigandinn finnst ekki á næstunni. „Við reynum bara eins og við getum að finna eigandann. Það er okkar fyrsta markmið.“"Þín Erla 03.05.2013"Þessi hringur fannst í flokkunarvélinni hjá okkur þann 23. september síðastliðinn og við viljum...Posted by Pósturinn on Tuesday, October 6, 2015 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Pósturinn leitar að eiganda giftingarhrings sem fannst í flokkunarvél fyrirtækisins fyrir tveimur vikum. Þúsund manns hafa deilt Facebook-pósti þar sem auglýst er eftir giftingarhringnum en enn hefur eigandinn ekki fundist. Áletrun er að finna á hringnum sem segir: „Þín Erla“ og ber hringurinn dagsetninguna 3. maí 2013. „Það er búið að merkja nokkrar Erlur í athugasemdum en því miður hefur það ekki skilað árangri. Svo er búið að gefa okkur nokkur ráð til að finna hugsanlegan eiganda en ekkert gengið ennþá. Það var ekkert skráð á skeytum hjá okkur. Yfirleitt setja gullsmiðir skammstöfun inn í hringina en það var ekkert í þessum hring. Við erum búin að reyna eins og við getum og erum að hvetja fólk til að deila þessu frekar og vonandi finnst eigandinn,“ segir Brynjar Smári Rúnarsson, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins. Hann á ekki von á því að Pósturinn muni farga hringnum ef eigandinn finnst ekki á næstunni. „Við reynum bara eins og við getum að finna eigandann. Það er okkar fyrsta markmið.“"Þín Erla 03.05.2013"Þessi hringur fannst í flokkunarvélinni hjá okkur þann 23. september síðastliðinn og við viljum...Posted by Pósturinn on Tuesday, October 6, 2015
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira