Fleiri fréttir „Fannst eins og ég þyrfti að segja það sem lögregla vildi heyra“ Hátt í þrjátíu vitni voru leidd fyrir dóm í máli ríkissaksóknara á hendur spilavítinu Poker and Play í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 6.10.2015 08:48 Hætta við skömmtun Landsvirkjun hefur ákveðið að draga til baka boðaðar takmarkanir á afhendingu rafmagns til viðskiptavina í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir mikið innrennsli í miðlunarlón í september. Staða í miðlunum fyrirtækisins í lok ágúst var slæm, sérstaklega í Hálslóni, og í ljósi stöðunnar tilkynnti Landsvirkjun viðskiptavinum með mánaðar fyrirvara að líklega þyrfti að nýta ákvæði í samningum og draga úr raforkuframboði í vetur. 6.10.2015 08:00 Ár og lækir í miklum vexti vegna hellirigningar Ekki hafa borist fregnir af vegarskemmdum en lögreglan og Vegagerðin fylgjast með ástandinu. 6.10.2015 07:46 Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða strax Samtökunum Þroskahjálp koma niðurstöður rannsóknar um verulega skert sjálfræði fólks með þroskahömlun ekkert á óvart. Stjórnvöld verði að grípa til nauðsynlegra aðgerða með lögum og reglum, fjárveitingum og skilvirku eftirliti. 6.10.2015 07:45 Slökkvilið kallað út vegna reykjarlyktar frá íbúð Reyndist vera pottur sem gleymst hafði á hellu. 6.10.2015 07:23 Fimm hundruð fatlaðir bíða enn Í Reykjavík bíða nærri fimm hundruð fatlaðir enn eftir stuðningsþjónustu. Af þeim eru þrjátíu og sex prósent metin í mikilli eða mjög mikilli þörf fyrir þjónustu. Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs kallar eftir meira fé til málaflokksins. 6.10.2015 07:15 Sluppu ómeiddir þegar bíll valt Ekki liggur fyrir hvers vegna ökumaðurinn missti stjórn á bílnum. 6.10.2015 07:07 Ekki jafngildar leiðir InDefence-hópurinn vill að sýnt verði fram á að greiðsla 334 milljarða stöðugleikaframlags sem slitastjórnir föllnu bankanna hafa lagt til sé jafn hagstætt fyrir íslenskt þjóðarbú og greiðsla stöðugleikaskatts sem skila átti 690 til 850 milljörðum króna samkvæmt kynningu stjórnvalda síðasta sumar. 6.10.2015 07:00 Fundur í dag hjá ríki og BSRB Draga kann til tíðinda í deilu þriggja stærstu félaga BRSB við ríkið á fundi í dag. Undirritun fyrirliggjandi samnings við SGS og Flóans var frestað. Nái BSRB-félögin ekki samningi hefjast verkföll í næstu viku. 6.10.2015 07:00 Lögreglan fylgdist með hollenska bílnum í nokkra daga Fólksbíll sem lögreglan lagði hald á síðastliðinn mánudag vegna gruns um að fíkniefni væru í honum var vaktaður af fíkniefnalögreglunni í nokkra daga þar sem hann stóð óhreyfður á bílaplani. 6.10.2015 07:00 Tólf ekki enn í skóla Útlendingastofnun óskaði ekki eftir þjónustu frá Hafnarfirði vegna hælisleitenda í nýrri móttökustöð í Bæjarhrauni þar til í síðustu viku. Nánar tiltekið 1. október. 6.10.2015 07:00 Beingreiðslur til bænda án eftirlits um fjölda áa Sauðfjárbændur þurfa aðeins að halda sjötíu prósent þeirra kinda sem ríkið borgar þeim fyrir til að fá fulla greiðslu. Skortir ekki kjöt, útskýrir landbúnaðarráðherra. 6.10.2015 07:00 Læknir ekki framseldur þótt hún yrði dæmd sek Íslenskur læknir, sem grunaður er um mortilraun í Ungverjalandi, segir að um sviðsettan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. 6.10.2015 07:00 Amfetamínverð ekki verið lægra í áratug Nokkuð jafnvægi virðist vera á milli framboðs og eftirspurnar á fíkniefnum hér á landi. 5.10.2015 23:41 Ída nýr formaður Hallveigar Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík kaus nýja stjórn á aðalfundi sínum á föstudag. 5.10.2015 23:30 Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5.10.2015 21:46 Ísland í dag: Hnuplað úr íslenskum verslunum fyrir milljarða Samkvæmt nýlegum tölum nemur þjófnaður úr verslunum á Íslandi að minnsta kosti sex milljörðum á ári. Það þýðir að á hverjum einasta degi ársins er að meðaltali stolið úr búðum fyrir nærri tuttugu milljónir króna hér á landi. 5.10.2015 20:15 Albönsku börnin komin í skóla: Mikil gleði fyrsta skóladaginn Faðir þriggja albanskra barna, sem hingað til hafa ekki fengið skólavist í íslenskum grunnskólum, segir daginn í dag afar ánægjulegan, en í morgun byrjuðu börn hans loksins í skólanum. Yngsti sonur hans segir skemmtilegast að læra stærfræði og leika sér við aðra krakka. 5.10.2015 20:14 Lega Skaftár talsvert breytt eftir hlaupið Á sumum stöðum hafa sjö til átta metrar af jarðvegi horfið með vatnsflaumnum. 5.10.2015 20:11 Ekki þörf á sérstökum drónalögum Innanríkisráðherra segir ekki þörf á sérstakri lagasetningu um notkun dróna. Þó verði að setja reglur sem taki til bæði friðhelgis- og öryggissjónarmiða. 5.10.2015 19:30 Íslensk kona ákærð í Ungverjalandi: Segir fórnarlambið ekki hafa mætt fyrir dómstóla Íslensk kona, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Konan starfar sem læknir á Íslandi. 5.10.2015 19:15 Veitt leyfi frá störfum vegna ákæru fyrir manndrápstilraun Íslenska konan sem ákærð er í Ungverjalandi er starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 5.10.2015 19:14 Enn fordómar gagnvart barneignum fatlaðra Fatlaðir finna oft fyrir fordómum í samfélaginu gagnvart því að þeir stofni fjölskyldu og eignist börn. Ísland hefur enn ekki lögfest samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. 5.10.2015 19:00 Hefur fulla trú á að Ólafur Ragnar aðhafist í máli al-Nimr Hrafn Jökulsson rithöfundur afhenti áskorun til forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 5.10.2015 18:47 Ríkið fái rýmri heimild til að innheimta dómsektir Frumvarp um fullnustu refsinga er væntanlegt inn í þingið í haust. 5.10.2015 17:47 Veðurstofa varar við vatnavöxtum Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suður- og Suðausturlandi fram á nótt. 5.10.2015 17:20 Fjórir 14 ára Eyjapeyjar stálu neftóbaki, áfengi og sátu að sumbli Steramál og vinnuslys meðal þess sem lögreglan í Eyjum hefur mátt eiga við undanfarna daga. 5.10.2015 16:59 Steingrímur J. sinnir ekki þingmennsku á næstunni Ingibjörg Þórðardóttir tók sæti hans á Alþingi í dag. 5.10.2015 16:50 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Landslag mikið breytt eftir hamfarirnar á Suðurlandi Skaftárhlaupið og flóðin síðustu daga hafa mikil áhrif á landslag og líf heimafólks. Í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30 verða afleiðingar hamfaranna útskýrðar í máli og myndum. 5.10.2015 16:30 Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5.10.2015 16:11 Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5.10.2015 16:00 63 tillögur að mosku í Sogamýrinni Múslimar auglýsa eftir sýningarsal. 5.10.2015 15:59 Huld sett forstjóri Tryggingastofnunar tímabundið Huld Magnúsdóttir mun gegna stöðunni í fjarveru Sigríðar Lillýar Baldursdóttur sem hefur hlotið námsleyfi til sama tíma. 5.10.2015 15:45 Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. 5.10.2015 15:41 Björguðu fimmtíu köttum úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík Umráðamaður reyndist ósamvinnuþýður og var handtekinn af lögreglu í kjölfarið. 5.10.2015 14:34 Sjómannasamtök krefjast þess að Jón Hákon BA 60 verði sóttur af hafsbotni Þrenn samtök sjómanna segja að allt verði að gera til að komast til botns um það hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk í sumar. 5.10.2015 14:16 Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir langt kominn Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna hjá SFR og Sjúkraliðafélagi Íslands er langt kominn. Verkfall þeirra hefst eftir rúma viku ef kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. Samninganefndir félaganna og ríkisins hittast á fundi á morgun eftir vikuhlé. 5.10.2015 13:11 Ökumaður festist undir bílnum í alvarlegu umferðarslysi Alvarlegt umferðarslys varð síðastliðið fimmtudagskvöld þegar fólksbíll fór út af þjóðvegi 1 við Þorgeirsstaði í Lóni. 5.10.2015 13:03 Hver er uppáhaldskennarinn þinn? „Maður fann það svo glöggt í allri hennar kennslu hvað hún hafði mikla trú á manni.“ 5.10.2015 12:48 Rennslið í Skaftá eins og í litlu hlaupi vegna mikillar úrkomu Brúin yfir Eldvatn skammt frá Ytri-Ásum stendur enn en Skaftá hefur grafið mikið undan undirstöðum hennar um helgina og landið sigið vegna hlaupsins í ánni. 5.10.2015 12:28 Óttast að ákærur á hendur heilbrigðisstarfsfólki muni kosta mannslíf „Ef þessum ákærum verður haldið til streitu þá álít ég það sem svo að það gæti kostað heilsutjón og mannslíf," segir Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 5.10.2015 11:45 Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5.10.2015 11:23 Lögreglumaður í kjarabaráttu birtir launaseðilinn sinn Lögreglumaður með sjö ára starfsreynslu er með 454 þúsund krónur í mánaðarlaun. 5.10.2015 11:20 Félag yfirlögregluþjóna skorar á ríkið að semja við lögreglumenn Í yfirlýsingu frá félaginu segir að lögreglumenn geti ekki sætt sig við að kröfur þeirra sé ekki virtar viðlits. 5.10.2015 10:56 Einn í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar árásar á Akranesi Rannsókn málsins er í fullum gangi en fórnarlambið er enn á gjörgæslu. 5.10.2015 10:35 Sjá næstu 50 fréttir
„Fannst eins og ég þyrfti að segja það sem lögregla vildi heyra“ Hátt í þrjátíu vitni voru leidd fyrir dóm í máli ríkissaksóknara á hendur spilavítinu Poker and Play í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 6.10.2015 08:48
Hætta við skömmtun Landsvirkjun hefur ákveðið að draga til baka boðaðar takmarkanir á afhendingu rafmagns til viðskiptavina í ljósi bættrar miðlunarstöðu eftir mikið innrennsli í miðlunarlón í september. Staða í miðlunum fyrirtækisins í lok ágúst var slæm, sérstaklega í Hálslóni, og í ljósi stöðunnar tilkynnti Landsvirkjun viðskiptavinum með mánaðar fyrirvara að líklega þyrfti að nýta ákvæði í samningum og draga úr raforkuframboði í vetur. 6.10.2015 08:00
Ár og lækir í miklum vexti vegna hellirigningar Ekki hafa borist fregnir af vegarskemmdum en lögreglan og Vegagerðin fylgjast með ástandinu. 6.10.2015 07:46
Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða strax Samtökunum Þroskahjálp koma niðurstöður rannsóknar um verulega skert sjálfræði fólks með þroskahömlun ekkert á óvart. Stjórnvöld verði að grípa til nauðsynlegra aðgerða með lögum og reglum, fjárveitingum og skilvirku eftirliti. 6.10.2015 07:45
Slökkvilið kallað út vegna reykjarlyktar frá íbúð Reyndist vera pottur sem gleymst hafði á hellu. 6.10.2015 07:23
Fimm hundruð fatlaðir bíða enn Í Reykjavík bíða nærri fimm hundruð fatlaðir enn eftir stuðningsþjónustu. Af þeim eru þrjátíu og sex prósent metin í mikilli eða mjög mikilli þörf fyrir þjónustu. Stefán Eiríksson sviðsstjóri velferðarsviðs kallar eftir meira fé til málaflokksins. 6.10.2015 07:15
Sluppu ómeiddir þegar bíll valt Ekki liggur fyrir hvers vegna ökumaðurinn missti stjórn á bílnum. 6.10.2015 07:07
Ekki jafngildar leiðir InDefence-hópurinn vill að sýnt verði fram á að greiðsla 334 milljarða stöðugleikaframlags sem slitastjórnir föllnu bankanna hafa lagt til sé jafn hagstætt fyrir íslenskt þjóðarbú og greiðsla stöðugleikaskatts sem skila átti 690 til 850 milljörðum króna samkvæmt kynningu stjórnvalda síðasta sumar. 6.10.2015 07:00
Fundur í dag hjá ríki og BSRB Draga kann til tíðinda í deilu þriggja stærstu félaga BRSB við ríkið á fundi í dag. Undirritun fyrirliggjandi samnings við SGS og Flóans var frestað. Nái BSRB-félögin ekki samningi hefjast verkföll í næstu viku. 6.10.2015 07:00
Lögreglan fylgdist með hollenska bílnum í nokkra daga Fólksbíll sem lögreglan lagði hald á síðastliðinn mánudag vegna gruns um að fíkniefni væru í honum var vaktaður af fíkniefnalögreglunni í nokkra daga þar sem hann stóð óhreyfður á bílaplani. 6.10.2015 07:00
Tólf ekki enn í skóla Útlendingastofnun óskaði ekki eftir þjónustu frá Hafnarfirði vegna hælisleitenda í nýrri móttökustöð í Bæjarhrauni þar til í síðustu viku. Nánar tiltekið 1. október. 6.10.2015 07:00
Beingreiðslur til bænda án eftirlits um fjölda áa Sauðfjárbændur þurfa aðeins að halda sjötíu prósent þeirra kinda sem ríkið borgar þeim fyrir til að fá fulla greiðslu. Skortir ekki kjöt, útskýrir landbúnaðarráðherra. 6.10.2015 07:00
Læknir ekki framseldur þótt hún yrði dæmd sek Íslenskur læknir, sem grunaður er um mortilraun í Ungverjalandi, segir að um sviðsettan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. 6.10.2015 07:00
Amfetamínverð ekki verið lægra í áratug Nokkuð jafnvægi virðist vera á milli framboðs og eftirspurnar á fíkniefnum hér á landi. 5.10.2015 23:41
Ída nýr formaður Hallveigar Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík kaus nýja stjórn á aðalfundi sínum á föstudag. 5.10.2015 23:30
Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5.10.2015 21:46
Ísland í dag: Hnuplað úr íslenskum verslunum fyrir milljarða Samkvæmt nýlegum tölum nemur þjófnaður úr verslunum á Íslandi að minnsta kosti sex milljörðum á ári. Það þýðir að á hverjum einasta degi ársins er að meðaltali stolið úr búðum fyrir nærri tuttugu milljónir króna hér á landi. 5.10.2015 20:15
Albönsku börnin komin í skóla: Mikil gleði fyrsta skóladaginn Faðir þriggja albanskra barna, sem hingað til hafa ekki fengið skólavist í íslenskum grunnskólum, segir daginn í dag afar ánægjulegan, en í morgun byrjuðu börn hans loksins í skólanum. Yngsti sonur hans segir skemmtilegast að læra stærfræði og leika sér við aðra krakka. 5.10.2015 20:14
Lega Skaftár talsvert breytt eftir hlaupið Á sumum stöðum hafa sjö til átta metrar af jarðvegi horfið með vatnsflaumnum. 5.10.2015 20:11
Ekki þörf á sérstökum drónalögum Innanríkisráðherra segir ekki þörf á sérstakri lagasetningu um notkun dróna. Þó verði að setja reglur sem taki til bæði friðhelgis- og öryggissjónarmiða. 5.10.2015 19:30
Íslensk kona ákærð í Ungverjalandi: Segir fórnarlambið ekki hafa mætt fyrir dómstóla Íslensk kona, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Konan starfar sem læknir á Íslandi. 5.10.2015 19:15
Veitt leyfi frá störfum vegna ákæru fyrir manndrápstilraun Íslenska konan sem ákærð er í Ungverjalandi er starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 5.10.2015 19:14
Enn fordómar gagnvart barneignum fatlaðra Fatlaðir finna oft fyrir fordómum í samfélaginu gagnvart því að þeir stofni fjölskyldu og eignist börn. Ísland hefur enn ekki lögfest samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. 5.10.2015 19:00
Hefur fulla trú á að Ólafur Ragnar aðhafist í máli al-Nimr Hrafn Jökulsson rithöfundur afhenti áskorun til forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 5.10.2015 18:47
Ríkið fái rýmri heimild til að innheimta dómsektir Frumvarp um fullnustu refsinga er væntanlegt inn í þingið í haust. 5.10.2015 17:47
Veðurstofa varar við vatnavöxtum Búist er við talsverðri eða mikilli rigningu á Suður- og Suðausturlandi fram á nótt. 5.10.2015 17:20
Fjórir 14 ára Eyjapeyjar stálu neftóbaki, áfengi og sátu að sumbli Steramál og vinnuslys meðal þess sem lögreglan í Eyjum hefur mátt eiga við undanfarna daga. 5.10.2015 16:59
Steingrímur J. sinnir ekki þingmennsku á næstunni Ingibjörg Þórðardóttir tók sæti hans á Alþingi í dag. 5.10.2015 16:50
Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Landslag mikið breytt eftir hamfarirnar á Suðurlandi Skaftárhlaupið og flóðin síðustu daga hafa mikil áhrif á landslag og líf heimafólks. Í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30 verða afleiðingar hamfaranna útskýrðar í máli og myndum. 5.10.2015 16:30
Innanríkisráðherra ætlar að bíða með að vísa hælisleitendunum aftur til Ítalíu Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur farið fram á að Útlendingastofnun bíði með að brottvísa tveimur hælisleitendum úr landi þar til búið er að leggja almennt mat á mál þeirra. 5.10.2015 16:11
Enn deilir Kári við verktaka Kári Stefánsson hefur verið dæmdur til að greiða tæplega fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga fyrir framkvæmdir við hús sitt. 5.10.2015 16:00
Huld sett forstjóri Tryggingastofnunar tímabundið Huld Magnúsdóttir mun gegna stöðunni í fjarveru Sigríðar Lillýar Baldursdóttur sem hefur hlotið námsleyfi til sama tíma. 5.10.2015 15:45
Sigmundur Davíð segir engan hafa misskilið orð sín um SDG í New York Menn heima á Íslandi hafi séð sér leik á borði og snúið út úr orðum forsætisráðherra. 5.10.2015 15:41
Björguðu fimmtíu köttum úr iðnaðarhúsnæði í Reykjavík Umráðamaður reyndist ósamvinnuþýður og var handtekinn af lögreglu í kjölfarið. 5.10.2015 14:34
Sjómannasamtök krefjast þess að Jón Hákon BA 60 verði sóttur af hafsbotni Þrenn samtök sjómanna segja að allt verði að gera til að komast til botns um það hvað olli því að Jón Hákon BA 60 sökk í sumar. 5.10.2015 14:16
Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir langt kominn Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir á fimmta þúsund ríkisstarfsmanna hjá SFR og Sjúkraliðafélagi Íslands er langt kominn. Verkfall þeirra hefst eftir rúma viku ef kjarasamningar nást ekki fyrir þann tíma. Samninganefndir félaganna og ríkisins hittast á fundi á morgun eftir vikuhlé. 5.10.2015 13:11
Ökumaður festist undir bílnum í alvarlegu umferðarslysi Alvarlegt umferðarslys varð síðastliðið fimmtudagskvöld þegar fólksbíll fór út af þjóðvegi 1 við Þorgeirsstaði í Lóni. 5.10.2015 13:03
Hver er uppáhaldskennarinn þinn? „Maður fann það svo glöggt í allri hennar kennslu hvað hún hafði mikla trú á manni.“ 5.10.2015 12:48
Rennslið í Skaftá eins og í litlu hlaupi vegna mikillar úrkomu Brúin yfir Eldvatn skammt frá Ytri-Ásum stendur enn en Skaftá hefur grafið mikið undan undirstöðum hennar um helgina og landið sigið vegna hlaupsins í ánni. 5.10.2015 12:28
Óttast að ákærur á hendur heilbrigðisstarfsfólki muni kosta mannslíf „Ef þessum ákærum verður haldið til streitu þá álít ég það sem svo að það gæti kostað heilsutjón og mannslíf," segir Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 5.10.2015 11:45
Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5.10.2015 11:23
Lögreglumaður í kjarabaráttu birtir launaseðilinn sinn Lögreglumaður með sjö ára starfsreynslu er með 454 þúsund krónur í mánaðarlaun. 5.10.2015 11:20
Félag yfirlögregluþjóna skorar á ríkið að semja við lögreglumenn Í yfirlýsingu frá félaginu segir að lögreglumenn geti ekki sætt sig við að kröfur þeirra sé ekki virtar viðlits. 5.10.2015 10:56
Einn í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar árásar á Akranesi Rannsókn málsins er í fullum gangi en fórnarlambið er enn á gjörgæslu. 5.10.2015 10:35