Ákærð fyrir manndrápstilraun í Ungverjalandi: Veit ekki hvort hún hafi verið rekin eða ekki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. október 2015 12:00 Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan hefði verið sett í leyfi en lögmaður hennar segir ekki ljóst hvað það þýði. Vísir Íslensk kona sem ákærð hefur verið fyrir tilraun til manndráps í Ungverjalandi veit ekki hvort henni hafi verið sagt upp störfum á Heilbrigðisstofnun Suðurlands eða ekki. Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan, sem heitir Emma Caroline Fernandez, hefði verið sett í leyfi. segir að konan hafi við upphaf ráðningar kynnt stjórnendum á stofnuninni að kærumál gæti verið í undirbúningi gagnvart henni en stjórnendum hafi ekki verið kunnugt um alvarleika ákærunnar, sem verður tekin fyrir nú í haust.Tjáir sig ekki um máliðSjálf vill Emma ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu nú fyrir hádegi en lögmaður hennar, Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, segir málið óljóst. Hún vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en sagði að hún og umbjóðandi sinn væru að fara á fund með fulltrúum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í dag vegna málsins, í von um að fá stöðuna skýrða. Þá segir Ingibjörg Ólöf að konan viti ekki hvort hún muni fá laun áfram frá stofnuninni eða ekki. Hreinlega liggi ekki fyrir hvort henni hafi verið sagt upp eða ekki.Bíður dóms og segist saklausEmma, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Hún var búsett í Debrecen í Ungverjalandi, þar sem hún stundaði nám í læknisfræði, þegar atvikið átti sér stað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er konan sem sakar hana um verknaðinn nígerísk skólasystir hennar. Tengdar fréttir Læknir ekki framseldur þótt hún yrði dæmd sek Íslenskur læknir, sem grunaður er um mortilraun í Ungverjalandi, segir að um sviðsettan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. 6. október 2015 07:00 Íslensk kona ákærð í Ungverjalandi: Segir fórnarlambið ekki hafa mætt fyrir dómstóla Íslensk kona, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Konan starfar sem læknir á Íslandi. 5. október 2015 19:15 Veitt leyfi frá störfum vegna ákæru fyrir manndrápstilraun Íslenska konan sem ákærð er í Ungverjalandi er starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 5. október 2015 19:14 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Íslensk kona sem ákærð hefur verið fyrir tilraun til manndráps í Ungverjalandi veit ekki hvort henni hafi verið sagt upp störfum á Heilbrigðisstofnun Suðurlands eða ekki. Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan, sem heitir Emma Caroline Fernandez, hefði verið sett í leyfi. segir að konan hafi við upphaf ráðningar kynnt stjórnendum á stofnuninni að kærumál gæti verið í undirbúningi gagnvart henni en stjórnendum hafi ekki verið kunnugt um alvarleika ákærunnar, sem verður tekin fyrir nú í haust.Tjáir sig ekki um máliðSjálf vill Emma ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu nú fyrir hádegi en lögmaður hennar, Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, segir málið óljóst. Hún vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en sagði að hún og umbjóðandi sinn væru að fara á fund með fulltrúum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í dag vegna málsins, í von um að fá stöðuna skýrða. Þá segir Ingibjörg Ólöf að konan viti ekki hvort hún muni fá laun áfram frá stofnuninni eða ekki. Hreinlega liggi ekki fyrir hvort henni hafi verið sagt upp eða ekki.Bíður dóms og segist saklausEmma, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Hún var búsett í Debrecen í Ungverjalandi, þar sem hún stundaði nám í læknisfræði, þegar atvikið átti sér stað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er konan sem sakar hana um verknaðinn nígerísk skólasystir hennar.
Tengdar fréttir Læknir ekki framseldur þótt hún yrði dæmd sek Íslenskur læknir, sem grunaður er um mortilraun í Ungverjalandi, segir að um sviðsettan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. 6. október 2015 07:00 Íslensk kona ákærð í Ungverjalandi: Segir fórnarlambið ekki hafa mætt fyrir dómstóla Íslensk kona, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Konan starfar sem læknir á Íslandi. 5. október 2015 19:15 Veitt leyfi frá störfum vegna ákæru fyrir manndrápstilraun Íslenska konan sem ákærð er í Ungverjalandi er starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 5. október 2015 19:14 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Sjá meira
Læknir ekki framseldur þótt hún yrði dæmd sek Íslenskur læknir, sem grunaður er um mortilraun í Ungverjalandi, segir að um sviðsettan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. 6. október 2015 07:00
Íslensk kona ákærð í Ungverjalandi: Segir fórnarlambið ekki hafa mætt fyrir dómstóla Íslensk kona, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Konan starfar sem læknir á Íslandi. 5. október 2015 19:15
Veitt leyfi frá störfum vegna ákæru fyrir manndrápstilraun Íslenska konan sem ákærð er í Ungverjalandi er starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 5. október 2015 19:14