Ákærð fyrir manndrápstilraun í Ungverjalandi: Veit ekki hvort hún hafi verið rekin eða ekki Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. október 2015 12:00 Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan hefði verið sett í leyfi en lögmaður hennar segir ekki ljóst hvað það þýði. Vísir Íslensk kona sem ákærð hefur verið fyrir tilraun til manndráps í Ungverjalandi veit ekki hvort henni hafi verið sagt upp störfum á Heilbrigðisstofnun Suðurlands eða ekki. Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan, sem heitir Emma Caroline Fernandez, hefði verið sett í leyfi. segir að konan hafi við upphaf ráðningar kynnt stjórnendum á stofnuninni að kærumál gæti verið í undirbúningi gagnvart henni en stjórnendum hafi ekki verið kunnugt um alvarleika ákærunnar, sem verður tekin fyrir nú í haust.Tjáir sig ekki um máliðSjálf vill Emma ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu nú fyrir hádegi en lögmaður hennar, Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, segir málið óljóst. Hún vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en sagði að hún og umbjóðandi sinn væru að fara á fund með fulltrúum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í dag vegna málsins, í von um að fá stöðuna skýrða. Þá segir Ingibjörg Ólöf að konan viti ekki hvort hún muni fá laun áfram frá stofnuninni eða ekki. Hreinlega liggi ekki fyrir hvort henni hafi verið sagt upp eða ekki.Bíður dóms og segist saklausEmma, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Hún var búsett í Debrecen í Ungverjalandi, þar sem hún stundaði nám í læknisfræði, þegar atvikið átti sér stað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er konan sem sakar hana um verknaðinn nígerísk skólasystir hennar. Tengdar fréttir Læknir ekki framseldur þótt hún yrði dæmd sek Íslenskur læknir, sem grunaður er um mortilraun í Ungverjalandi, segir að um sviðsettan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. 6. október 2015 07:00 Íslensk kona ákærð í Ungverjalandi: Segir fórnarlambið ekki hafa mætt fyrir dómstóla Íslensk kona, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Konan starfar sem læknir á Íslandi. 5. október 2015 19:15 Veitt leyfi frá störfum vegna ákæru fyrir manndrápstilraun Íslenska konan sem ákærð er í Ungverjalandi er starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 5. október 2015 19:14 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Íslensk kona sem ákærð hefur verið fyrir tilraun til manndráps í Ungverjalandi veit ekki hvort henni hafi verið sagt upp störfum á Heilbrigðisstofnun Suðurlands eða ekki. Heilbrigðisstofnunar Suðurlands tilkynnti í gær að konan, sem heitir Emma Caroline Fernandez, hefði verið sett í leyfi. segir að konan hafi við upphaf ráðningar kynnt stjórnendum á stofnuninni að kærumál gæti verið í undirbúningi gagnvart henni en stjórnendum hafi ekki verið kunnugt um alvarleika ákærunnar, sem verður tekin fyrir nú í haust.Tjáir sig ekki um máliðSjálf vill Emma ekki tjá sig um málið í samtali við fréttastofu nú fyrir hádegi en lögmaður hennar, Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir, segir málið óljóst. Hún vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en sagði að hún og umbjóðandi sinn væru að fara á fund með fulltrúum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í dag vegna málsins, í von um að fá stöðuna skýrða. Þá segir Ingibjörg Ólöf að konan viti ekki hvort hún muni fá laun áfram frá stofnuninni eða ekki. Hreinlega liggi ekki fyrir hvort henni hafi verið sagt upp eða ekki.Bíður dóms og segist saklausEmma, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Hún var búsett í Debrecen í Ungverjalandi, þar sem hún stundaði nám í læknisfræði, þegar atvikið átti sér stað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er konan sem sakar hana um verknaðinn nígerísk skólasystir hennar.
Tengdar fréttir Læknir ekki framseldur þótt hún yrði dæmd sek Íslenskur læknir, sem grunaður er um mortilraun í Ungverjalandi, segir að um sviðsettan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. 6. október 2015 07:00 Íslensk kona ákærð í Ungverjalandi: Segir fórnarlambið ekki hafa mætt fyrir dómstóla Íslensk kona, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Konan starfar sem læknir á Íslandi. 5. október 2015 19:15 Veitt leyfi frá störfum vegna ákæru fyrir manndrápstilraun Íslenska konan sem ákærð er í Ungverjalandi er starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 5. október 2015 19:14 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Læknir ekki framseldur þótt hún yrði dæmd sek Íslenskur læknir, sem grunaður er um mortilraun í Ungverjalandi, segir að um sviðsettan glæp sé að ræða. Konan starfar hér á landi. Verjandi segir rannsókninni vera ábótavant. Íslenskir ríkisborgarar eru ekki framseldir til annarra landa. 6. október 2015 07:00
Íslensk kona ákærð í Ungverjalandi: Segir fórnarlambið ekki hafa mætt fyrir dómstóla Íslensk kona, sem bíður dóms í Ungverjalandi fyrir tilraun til manndráps sumarið 2012, segist vera saklaus í málinu og að meint fórnarlamb hennar hafi sviðsett það, en hún er sökuð um að hafa byrlað vinkonu sinni svefnlyf og barið hana tvívegis í höfuðið með hamri. Konan starfar sem læknir á Íslandi. 5. október 2015 19:15
Veitt leyfi frá störfum vegna ákæru fyrir manndrápstilraun Íslenska konan sem ákærð er í Ungverjalandi er starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. 5. október 2015 19:14