Fleiri fréttir

Brotið á ungu fólki í ferðaþjónustubransanum

Dæmi eru um að ungt fólk í ferðaþjónustu vinni upp undir 140% starf án þess að fá greidda yfirvinnu. Helmingur kjarasamningsbrota sem koma inn á borð til Eflingar tengjast ferðaþjónustustörfum.

Andar köldu milli SVÞ og ASÍ

Togstreita er á milli Samtaka verslunar og þjónustu og Alþýðusambands Íslands. Ásökunum er svarað með ásökunum.

Bað um að fá að taka dótturina með sér til Íslands

Hollenska konan sem ákærð er fyrir að flytja um 20 kíló af fíkniefnum hingað til lands gaf skýrslu við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Skýrslutakan tók mikið á hana og brast hún nokkrum sinnum í grát.

Skaftárhlaup er hafið

"Sigið herðir á sér og hlaup er hafið,“ segja veðurfræðingar hjá Veðurstofu Íslands.

Segir flutninginn hafa verið valdsýningu fyrir fjölmiðla

Saksóknari krefst þess að verjanda Annþórs Kristjáns Karlssonar verði dæmd réttarfarssekt fyrir þau ummæli að með flutningi ákærðu fyrir dóminn væri verið að setja á svið einhvers konar valdsýningu fyrir fjölmiðla. Verjandinn

Börnin byrja sjö ára að læra brotareikning

Hjá Reykjavík International School læra nemendur alfarið eftir alþjóðlegri námsskrá. Ásta Roth, skólastjóri skólans, segir eftirspurn eftir alþjóðlegu námi aukast ár frá ári.

Ferðaþjónustan svínar á starfsfólki sínu

Tugir mála hafa komið inn á borð Einingar-Iðju þar sem starfsfólk í ferðaþjónustu fær ekki greitt samkvæmt kjarasamningum. Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem brýtur einna helst á launafólki sínu að mati Björns Snæbjörnssonar.

Biskup segir ráðherra fara gegn frelsi skoðana

Starfandi biskup spyr hvort ákvæði í stjórnarskrá um frelsi skoðana og sannfæringar sé tryggt í ljósi orða Ólafar Nordal innanríkisráðherra um að prestar geti ekki hafnað því að gefa saman pör á grundvelli kynhneigðar þeirra.

Afkomandi huldufólks býr í skógarrjóðri við Reykjavík

Náttúruunnandinn Tryggvi Gunnar Hansen hefur frá því í maí hafst við í tjaldbúð í skóglendi í jaðri Reykjavíkur. Tryggvi segir sig afkomanda og merkisbera fólks sem hafi verið hér fyrir "svikalandnám víkinga“ og vill að Íslendingar snúi í torfkofana.

Barði konuna sína á Laugaveginum

Þarf að svara fyrir brot á áfengislögum, ölvun á almannafæri, ofbeldi gagnvart opinberum starfsmanni, segja ekki til nafns, ofbeldi gegn maka, líkamsárás og vörslu fíkniefna.

Konan leitaði sér aðstoðar

Lögregla var gagnrýnd fyrir að koma ekki konu, sem handtekin var sökum ástands á Hverfisgötu, undir læknishendur.

Chile og Síle jafnrétt

Starfshópur um ríkjaheiti hefur tekið saman uppfærðan lista yfir íslenskan rithátt á sjálfstæðum ríkjum í heiminum.

Sjá næstu 50 fréttir