Innlent

Facebook liggur niðri

Bjarki Ármannsson skrifar
Vísir/AFP
Samskiptavefurinn Facebook liggur niðri, líkt og margir lesendur hafa sennilega orðið varir við. 

Ekki er vitað hvað veldur vandanum en sumir notendur sjá skilaboð líkt og þessi hér fyrir neðan, þar sem segir að um nauðsynlegt viðhald sé að ræða.

Uppfært 20.25: Netverjar geta tekið gleði sína á ný. Vefur Facebook er aftur nothæfur, í bili hið minnsta.

Sérð þú þessi skilaboð?



Fleiri fréttir

Sjá meira


×