Fleiri fréttir

Kvíðanum viðhaldið með því að forðast óvissuaðstæður

Nýjar rannsóknir í sálfræði benda til þess að fólk með almennan kvíða hafi minna óvissuþol en aðrir. Það telji að tvíræðar aðstæður hafi slæmar afleiðingar. Til að vinna bug á kvíða verður fólk því að sækja í óvissu.

Ætla að endurreisa Gamla mjólkurbúið

Miðbær Selfoss tekur gagngerum breytingum gangi eftir hugmyndir um uppbyggingu nýs miðbæjar þar sem margvísleg starfsemi verður í húsum með sögulega fyrirmynd.

Þróun frá landnámi loksins snúið við

Á aðeins aldarfjórðungi hefur gríðarmiklu af skógi verið eytt. Þó gengur hægar á skóga jarðar nú en gerði fyrir áratug. Á Íslandi hefur hopi skóga frá landnámi verið snúið í sókn.

Fjárhagsaðstoð fyllir upp í götin í kerfinu

Þeim sem þiggja fjárhagsaðstoð fækkar ekki jafn mikið í Reykjavík og í öðrum sveitarfélögum. Skrifstofustjóri á velferðarsviði borgarinnar segir engan velja að fá fjárhagsaðstoð og bæta þurfi stöðu fólks til lengri tíma.

Hæfnispróf tekin upp í framhaldsskólum

Framhaldsskólum verður ekki heimilt að nýta niðurstöður samræmdra prófa vegna innritunar næsta vor. Í undirbúningi eru viðamiklar breytingar á námsmati í grunnskólum landsins.

Einungis ein tillaga skilar sér inn í fjárlögin

Nefnd á vegum forsætisráðherra skilaði tillögum fyrir tæpu ári um uppbygginu á Norðvesturlandi. Aðeins vísi að einni þeirra er að finna í fjárlögum frá utanríkisráðherra. Formaður nefndarinnar ósáttur við seinagang hins opinbera.

Ofskynjunarsveppir gera starfsfólki kirkjugarða lífið leitt

Á hverju ári tínir fjöldi fólks ofskynjunarsveppi í kirkjugörðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar þrífast þeir vel þar sem garðarnir eru vel hirtir og slegnir reglulega. Starfsmenn garðanna segja málið hvimleitt og óviðeigandi.

Ísland í dag: Pétur Jóhann dregur í dilka

Pétur Jóhann Sigfússon skellti sér norður í Skagafjörð þar sem hann rak fé og dró í dilka í Silfrastaðarétt. Afraksturinn var sýndur í Íslandi í dag og þú getur séð innslagið í spilaranum hér að ofan.

Tíu prósent eitrana vegna neyslu á ofskynjunarsveppum

Rúm tíu prósent þeirra sem koma á Landspítalann vegna eitrana frá ólöglegum vímuefnum, koma vegna neyslu á ofskynjunarsveppum.Tvö til fimm eitrunartilvik vegna sveppanna komi upp á ári. Læknir og eiturefnafræðingur segir dæmi um dauðsföll af völdum samskonar sveppa í nágrannalöndunum.

Skellinöðrumenn valda skelfingu á Völlunum

"Þetta er alveg skelfilegt, fæ alveg illt í hjartað þegar ég heyri í þessum hjólum í hverfinu.“ Íbúar á Völlunum í Hafnarfirði hafa fengið sig fullsadda af dólgslegum og hættulegum skellinöðrumönnum.

Sjá næstu 50 fréttir