Fleiri fréttir Braust inn í hjólhýsi í Fossvogi og dvaldi þar í leyfisleysi Maðurinn er þekktur í hverfinu fyrir að fara í hvert það skjól sem hann kemst í. 16.9.2015 07:00 Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16.9.2015 07:00 Lýsa vantrausti á sveitarstjórnina Íbúafundur sem haldinn var í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri segir ákvörðun sveitarstjórnar Borgarbyggðar um að loka grunnskóladeild á staðnum byggjast á röngum gögnum. 16.9.2015 07:00 Strætóbílstjórar vilja vera áfram á Hlemmi Flestum rekstraraðilum á Hlemmi verður gert að yfirgefa húsið vegna endurskipulagningar. Strætóbílstjórar hafa verið með kaffistofu á Hlemmi í tugi ára, en þeir eru ósáttir við breytingarnar og segjast engar upplýsingar fá um framhaldið. 15.9.2015 22:00 Fé verður sett í að framleiða námsefni á táknmáli Menntamálaráðherra ætlar að auka fé til Samskiptamiðstöðvar svo hægt sé að hefja vinnu við að búa til námsefni á táknmáli. Mörg dæmi eru um að fjölskyldur heyrnarlausra barna hafi flutt úr landi á síðustu þrjátíu árum vegna skorts á þjónustu. 15.9.2015 21:45 Íslensks skipverja leitað á Ítalíu Ekkert hefur spurst til Benjamíns Ólafssonar frá því á aðfaranótt mánudags. 15.9.2015 21:15 2015 líklega heitasta ár frá upphafi mælinga Vegna áhrifa veðurfyrirbærisins El Niño, auk stórfelldrar losunar mannsins á gróðurhúsalofttegundum, er nær öruggt að árið tvö þúsund og fimmtán verður lang hlýjasta árið frá upphafi mælinga. 15.9.2015 20:00 Óttarr og Unnur Brá heimsóttu flóttamenn Flóttafólki heldur áfram að fjölga við ytri mörk Evrópusambandsins. Tveir íslenskir þingmenn heimsóttu flóttamannabúðir á landamærum Sýrlands og Tyrklands í dag. 15.9.2015 19:45 „Ég sá skrímsli alls staðar“ Sautján ára piltur segir kraftaverk að hann hafi komist lífs af eftir að hann en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi. Móðir hans biðlar til foreldra að ræða við börn sín um hætturnar sem fylgja fíkniefnaneyslu. 15.9.2015 19:20 Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15.9.2015 18:08 Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15.9.2015 17:30 Gæsluvarðhald staðfest yfir einhverfum manni vegna auðgunarbrota og vörslu á barnaklámi Maðurinn hefur sætt farbanni og brotið síendurtekið af sér. 15.9.2015 16:57 Fréttir Stöðvar 2 kl. 18.30: Heppinn að vera á lífi eftir neyslu á eitruðum sveppum Bjarki Freyr Rebekkuson er heppinn að vera á lífi, en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi, eftir neyslu á eitruðum sveppum. Rætt verður við hann og móður hans í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30. 15.9.2015 16:36 „Okkar stærsta vandamál hvað launin í landinu eru lág“ Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir of stóran hluta kökunnar fara til stórfyrirtækjanna og of lítinn hluta til launafólks. 15.9.2015 16:30 „Vald sem fyrirbæri er viðbjóður“ Helgi Hrafn Gunnarsson minnti þingheim á lýðræði og mikilvægi þess í dag. 15.9.2015 15:30 Segir augljóst að hollenska parið eigi sér vitorðsmenn á Íslandi Sveinn Andri Sveinsson segir lögregluna hafa gert hver mistökin á fætur öðrum í tengslum við fíkniefnafundinn mikla. 15.9.2015 15:17 Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15.9.2015 15:04 Hinir ósnertanlegu í kannabisræktun á Íslandi „Þó svo að vitneskjan um að þeir stundi þessa framleiðslu sé til staðar, þá nægir það ekki eitt og sér til að handtaka þá.“ 15.9.2015 14:36 Neyðarsöfnun UNICEF: Rúmar átta milljónir hafa safnast fyrir börn frá Sýrlandi Upphæðin bætist við þær 35 milljónir króna sem safnast hafa frá því að UNICEF á Íslandi hóf fyrstu neyðarsöfnun sína vegna átakanna í Sýrlandi. 15.9.2015 14:23 Aukin neysla á MDMA: Verðmæti efnisins í Norrænu hleypur á hundruðum milljóna Neysla á fíkniefninu MDMA hefur aukist hér á landi eftir hrun. Þetta segir yfirlæknir á Vogi en reynt var að flytja áttatíu kíló af efninu til landsins í síðustu viku. 15.9.2015 14:23 Guðlaugur Þór segir Björk Vilhelmsdóttur fara með heilbrigða skynsemi Þingmaðurinn hvetur velferðarnefnd til þess að fara yfir lög um félagsþjónustu sveitarfélaganna með það að augnamiði að heimila skilyrðingu fjárhagsaðstoðar. 15.9.2015 14:22 Allar líkur á verkfalli sjúkraliða Allar líkur eru á að ellefu hundruð sjúkraliðar boði til verkfalls og leggi niður störf í október. Framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands segir kjaraviðræður þeirra og ríksins í algjörum hnút. 15.9.2015 14:02 Pírati vill að fundir fastanefnda Alþingis verði opnir Ásta Guðrún Helgadóttir gerði lýðræði að umtalsefni sínu á Alþingi í dag. 15.9.2015 14:02 Ósátt við að flytja ræður úr sæti sínu: Freyja Haraldsdóttir krefst breytinga á þingsal "Alþingi þarf að láta af því að elska gamlar sögulegar pontur meira en réttindi borgara sinna,“ sagði Freyja Haraldsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, á þingi í dag. 15.9.2015 13:44 Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15.9.2015 13:18 Mennta þarf kennara í notkun tækja í kennslustofunni Tölvunotkun í skólum er ekki talin skila nemendum betri árangri heldur þvert á móti hefur haft neikvæð áhrif á námsárangur þeirra, samkvæmt skýrslu OECD. 15.9.2015 12:33 Aldrei fleiri konur setið á þingi Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna. 15.9.2015 11:46 Óttast áhrif nýrrar skýrslu á ístöðulitla menntamálaráðherra Ragnar Þór Pétursson óttast afleiðingar nýrrar könnunar þar sem tölvur eru teiknaðar upp sem einskonar bölvaldur í kennslustofunum. 15.9.2015 11:36 Lárentsínus Kristjánsson skipaður héraðsdómari Innanríkisráðherra hefur skipað Lárentsínus Kristjánsson, hæstaréttarlögmann, sem dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. 15.9.2015 11:06 Þarf að leiðrétta misskilning í málefnum EFTA gagnvart flóttamönnum fyrir þjóðinni Gunnar Bragi Sveinsson á von á því að ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda skili af sér á næstu dögum. 15.9.2015 11:01 Faðir mannsins sem varð fyrir frelsissviptingunni óskaði eftir aðstoð lögreglu Frelsissviptingarmálið í Efra-Breiðholti telst að mestu upplýst. 15.9.2015 10:31 Tvöfalda þarf fjölda rannsóknarlögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu "Við erum með mikið af upplýsingum og rökstuddan grun um starfsemi sem við getum því miður ekki brugðist við því við höfum ekki nógu mikið af fólki og tækjum,“ segir Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 15.9.2015 10:31 Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar. 15.9.2015 09:50 Skemmtibátur vélarvana á Sundunum Það liðu því ekki nema 16 mínútur frá því að kallað var eftir aðstoð og þar til björgunarmenn voru komnir að bátnum. 15.9.2015 07:36 Börn gerendur í tugum mála Kynferðisofbeldi barna gegn börnum er litað af klámáhorfi, að mati forstöðukonu Barnahúss. Aðgengið að slíku efni sé meira en áður. Reynt er að sætta börnin eftir brot ef þolandinn hefur sjálfur áhuga á því. 15.9.2015 07:00 Leita lausnar fyrir lesbíur Þjóðskrá hefur óskað eftir fundi með tæknisæðingastofunni Art Medica til að bera undir hana hugmyndir Þjóðskrár og innanríkisráðuneytisins um lausn í deilum við lesbískar mæður. 15.9.2015 07:00 Ísland dýrt fyrir alla nema Norðmenn Ferðamenn sem rætt var við á Laugaveginum voru sammála um að verðlag á Íslandi sé hátt þótt það hafi svo sem ekki endilega komið þeim í opna skjöldu. 15.9.2015 07:00 Fjögurra ára uppbygging fyrir bí Hjón sem hafa rekið jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun í fjögur ár eru ósátt við að leigusamningur þeirra hafi ekki verið endurnýjaður. Þau segja dótturfyrirtæki OR ætla að reka sýninguna á þeirra uppbyggingu. 15.9.2015 07:00 Vilja banna hljóðsprengjur við olíuleit Opið hús verður í Arctic Sunrise, ísbrjót Greenpeace-samtakanna, í Reykjavíkurhöfn á föstudaginn kemur. Skipið hefur hér viðkomu á leið sinni úr rannsóknarleiðangri við Grænland til heimahafnar í Hollandi. 15.9.2015 07:00 Vísað burt af Hlemmi eftir tugi ára Hlemmi verður lokað í vetur og rekstraraðilum vísað burt. Eigandi sjoppu á torginu er ósáttur við að fá engin svör frá Reykjavíkurborg um það hvort hann fái að halda áfram rekstri eftir endurbætur. 15.9.2015 07:00 Á launum á leið í vinnuna Launþegar, sem ekki eru með fasta starfsstöð, eiga að fá laun um leið og þeir ganga út um dyrnar heima hjá sér og þar til þeir eru komnir aftur heim að loknum vinnudegi samkvæmt nýjum dómi Evrópudómstólsins. 15.9.2015 07:00 „Eigum alltaf meira en fólk sem á ekki neitt“ Íslenskir læknanemar í Debrecen hafa lagt sitt af mörkum við að aðstoða flóttafólk, en ungversk stjórnvöld hyggjast loka landamærunum fyrir flóttafólki í kvöld. 14.9.2015 20:30 Leggja fram frumvarp um aukið persónukjör: Kjósendur eigi að hafa meira val í kjörklefanum „Mér finnst þingið skulda kjósendum það að gera eitthvað í málinu,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar. 14.9.2015 20:04 Lögreglan staðnar í klóm fjársveltis og manneklu Lögreglan á Íslandi telur sig ekki geta spornað við uppgangi skipulagðrar brotastarsfemi hér á landi vegna fjárskorts og manneklu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra. Þar segir jafnframt að lögreglan á landsbyggðinni telur sig ekki geta haldi uppi ásættanlegu öryggisstigi sökum fjárskorts. 14.9.2015 20:00 "Þetta var það eina í stöðunni“ Tvær íslenskar barnafjölskyldur fluttu til Danmerkur í sumar vegna skorts á þjónustu við heyrnarlaus börn. Annar fjölskyldufaðirinn segir að yfirvöld bregðist of hægt við og að annað hafi ekki verið í stöðunni. 14.9.2015 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Braust inn í hjólhýsi í Fossvogi og dvaldi þar í leyfisleysi Maðurinn er þekktur í hverfinu fyrir að fara í hvert það skjól sem hann kemst í. 16.9.2015 07:00
Reykjavíkurborg mun sniðganga varning frá Ísrael Eitt aðalmál borgarstjórnarfundar Reykjavíkur í gær var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn um að Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael á meðan hernám Ísraela á landi Palestínumanna varir. 16.9.2015 07:00
Lýsa vantrausti á sveitarstjórnina Íbúafundur sem haldinn var í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri segir ákvörðun sveitarstjórnar Borgarbyggðar um að loka grunnskóladeild á staðnum byggjast á röngum gögnum. 16.9.2015 07:00
Strætóbílstjórar vilja vera áfram á Hlemmi Flestum rekstraraðilum á Hlemmi verður gert að yfirgefa húsið vegna endurskipulagningar. Strætóbílstjórar hafa verið með kaffistofu á Hlemmi í tugi ára, en þeir eru ósáttir við breytingarnar og segjast engar upplýsingar fá um framhaldið. 15.9.2015 22:00
Fé verður sett í að framleiða námsefni á táknmáli Menntamálaráðherra ætlar að auka fé til Samskiptamiðstöðvar svo hægt sé að hefja vinnu við að búa til námsefni á táknmáli. Mörg dæmi eru um að fjölskyldur heyrnarlausra barna hafi flutt úr landi á síðustu þrjátíu árum vegna skorts á þjónustu. 15.9.2015 21:45
Íslensks skipverja leitað á Ítalíu Ekkert hefur spurst til Benjamíns Ólafssonar frá því á aðfaranótt mánudags. 15.9.2015 21:15
2015 líklega heitasta ár frá upphafi mælinga Vegna áhrifa veðurfyrirbærisins El Niño, auk stórfelldrar losunar mannsins á gróðurhúsalofttegundum, er nær öruggt að árið tvö þúsund og fimmtán verður lang hlýjasta árið frá upphafi mælinga. 15.9.2015 20:00
Óttarr og Unnur Brá heimsóttu flóttamenn Flóttafólki heldur áfram að fjölga við ytri mörk Evrópusambandsins. Tveir íslenskir þingmenn heimsóttu flóttamannabúðir á landamærum Sýrlands og Tyrklands í dag. 15.9.2015 19:45
„Ég sá skrímsli alls staðar“ Sautján ára piltur segir kraftaverk að hann hafi komist lífs af eftir að hann en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi. Móðir hans biðlar til foreldra að ræða við börn sín um hætturnar sem fylgja fíkniefnaneyslu. 15.9.2015 19:20
Umferðarslys á Suðurlandsbraut: Verið að hlúa að slösuðum Lögregla, slökkvilið og sjúkraliðar hafa verið kallaðir út vegna umferðarslyss á Suðurlandsbraut í Reykjavík fyrir stuttu. 15.9.2015 18:08
Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15.9.2015 17:30
Gæsluvarðhald staðfest yfir einhverfum manni vegna auðgunarbrota og vörslu á barnaklámi Maðurinn hefur sætt farbanni og brotið síendurtekið af sér. 15.9.2015 16:57
Fréttir Stöðvar 2 kl. 18.30: Heppinn að vera á lífi eftir neyslu á eitruðum sveppum Bjarki Freyr Rebekkuson er heppinn að vera á lífi, en hann fleygði sér niður af svölunum við Smárabíó um síðustu helgi, eftir neyslu á eitruðum sveppum. Rætt verður við hann og móður hans í fréttum Stöðvar 2 kl.18.30. 15.9.2015 16:36
„Okkar stærsta vandamál hvað launin í landinu eru lág“ Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir of stóran hluta kökunnar fara til stórfyrirtækjanna og of lítinn hluta til launafólks. 15.9.2015 16:30
„Vald sem fyrirbæri er viðbjóður“ Helgi Hrafn Gunnarsson minnti þingheim á lýðræði og mikilvægi þess í dag. 15.9.2015 15:30
Segir augljóst að hollenska parið eigi sér vitorðsmenn á Íslandi Sveinn Andri Sveinsson segir lögregluna hafa gert hver mistökin á fætur öðrum í tengslum við fíkniefnafundinn mikla. 15.9.2015 15:17
Þrír fluttir alvarlega slasaðir á slysadeild eftir umferðarslys Tildrög slyssins eru óljós en lögregla vinnur að rannsókn á vettvangi. 15.9.2015 15:04
Hinir ósnertanlegu í kannabisræktun á Íslandi „Þó svo að vitneskjan um að þeir stundi þessa framleiðslu sé til staðar, þá nægir það ekki eitt og sér til að handtaka þá.“ 15.9.2015 14:36
Neyðarsöfnun UNICEF: Rúmar átta milljónir hafa safnast fyrir börn frá Sýrlandi Upphæðin bætist við þær 35 milljónir króna sem safnast hafa frá því að UNICEF á Íslandi hóf fyrstu neyðarsöfnun sína vegna átakanna í Sýrlandi. 15.9.2015 14:23
Aukin neysla á MDMA: Verðmæti efnisins í Norrænu hleypur á hundruðum milljóna Neysla á fíkniefninu MDMA hefur aukist hér á landi eftir hrun. Þetta segir yfirlæknir á Vogi en reynt var að flytja áttatíu kíló af efninu til landsins í síðustu viku. 15.9.2015 14:23
Guðlaugur Þór segir Björk Vilhelmsdóttur fara með heilbrigða skynsemi Þingmaðurinn hvetur velferðarnefnd til þess að fara yfir lög um félagsþjónustu sveitarfélaganna með það að augnamiði að heimila skilyrðingu fjárhagsaðstoðar. 15.9.2015 14:22
Allar líkur á verkfalli sjúkraliða Allar líkur eru á að ellefu hundruð sjúkraliðar boði til verkfalls og leggi niður störf í október. Framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands segir kjaraviðræður þeirra og ríksins í algjörum hnút. 15.9.2015 14:02
Pírati vill að fundir fastanefnda Alþingis verði opnir Ásta Guðrún Helgadóttir gerði lýðræði að umtalsefni sínu á Alþingi í dag. 15.9.2015 14:02
Ósátt við að flytja ræður úr sæti sínu: Freyja Haraldsdóttir krefst breytinga á þingsal "Alþingi þarf að láta af því að elska gamlar sögulegar pontur meira en réttindi borgara sinna,“ sagði Freyja Haraldsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, á þingi í dag. 15.9.2015 13:44
Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi Lögregla hefur lokað Suðurlandsvegi milli Blautuhvíslar og Skálmar. 15.9.2015 13:18
Mennta þarf kennara í notkun tækja í kennslustofunni Tölvunotkun í skólum er ekki talin skila nemendum betri árangri heldur þvert á móti hefur haft neikvæð áhrif á námsárangur þeirra, samkvæmt skýrslu OECD. 15.9.2015 12:33
Óttast áhrif nýrrar skýrslu á ístöðulitla menntamálaráðherra Ragnar Þór Pétursson óttast afleiðingar nýrrar könnunar þar sem tölvur eru teiknaðar upp sem einskonar bölvaldur í kennslustofunum. 15.9.2015 11:36
Lárentsínus Kristjánsson skipaður héraðsdómari Innanríkisráðherra hefur skipað Lárentsínus Kristjánsson, hæstaréttarlögmann, sem dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur. 15.9.2015 11:06
Þarf að leiðrétta misskilning í málefnum EFTA gagnvart flóttamönnum fyrir þjóðinni Gunnar Bragi Sveinsson á von á því að ráðherranefnd um málefni flóttafólks og innflytjenda skili af sér á næstu dögum. 15.9.2015 11:01
Faðir mannsins sem varð fyrir frelsissviptingunni óskaði eftir aðstoð lögreglu Frelsissviptingarmálið í Efra-Breiðholti telst að mestu upplýst. 15.9.2015 10:31
Tvöfalda þarf fjölda rannsóknarlögreglumanna á höfuðborgarsvæðinu "Við erum með mikið af upplýsingum og rökstuddan grun um starfsemi sem við getum því miður ekki brugðist við því við höfum ekki nógu mikið af fólki og tækjum,“ segir Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 15.9.2015 10:31
Segja ógerlegt að lifa á fæðingarorlofi Tvær nýbakaðar mæður segja nær ógerlegt að lifa á tekjum frá fæðingarorlofssjóði og þarf önnur þeirra að búa í foreldrahúsum vegna tekjuskerðingar. 15.9.2015 09:50
Skemmtibátur vélarvana á Sundunum Það liðu því ekki nema 16 mínútur frá því að kallað var eftir aðstoð og þar til björgunarmenn voru komnir að bátnum. 15.9.2015 07:36
Börn gerendur í tugum mála Kynferðisofbeldi barna gegn börnum er litað af klámáhorfi, að mati forstöðukonu Barnahúss. Aðgengið að slíku efni sé meira en áður. Reynt er að sætta börnin eftir brot ef þolandinn hefur sjálfur áhuga á því. 15.9.2015 07:00
Leita lausnar fyrir lesbíur Þjóðskrá hefur óskað eftir fundi með tæknisæðingastofunni Art Medica til að bera undir hana hugmyndir Þjóðskrár og innanríkisráðuneytisins um lausn í deilum við lesbískar mæður. 15.9.2015 07:00
Ísland dýrt fyrir alla nema Norðmenn Ferðamenn sem rætt var við á Laugaveginum voru sammála um að verðlag á Íslandi sé hátt þótt það hafi svo sem ekki endilega komið þeim í opna skjöldu. 15.9.2015 07:00
Fjögurra ára uppbygging fyrir bí Hjón sem hafa rekið jarðhitasýningu í Hellisheiðarvirkjun í fjögur ár eru ósátt við að leigusamningur þeirra hafi ekki verið endurnýjaður. Þau segja dótturfyrirtæki OR ætla að reka sýninguna á þeirra uppbyggingu. 15.9.2015 07:00
Vilja banna hljóðsprengjur við olíuleit Opið hús verður í Arctic Sunrise, ísbrjót Greenpeace-samtakanna, í Reykjavíkurhöfn á föstudaginn kemur. Skipið hefur hér viðkomu á leið sinni úr rannsóknarleiðangri við Grænland til heimahafnar í Hollandi. 15.9.2015 07:00
Vísað burt af Hlemmi eftir tugi ára Hlemmi verður lokað í vetur og rekstraraðilum vísað burt. Eigandi sjoppu á torginu er ósáttur við að fá engin svör frá Reykjavíkurborg um það hvort hann fái að halda áfram rekstri eftir endurbætur. 15.9.2015 07:00
Á launum á leið í vinnuna Launþegar, sem ekki eru með fasta starfsstöð, eiga að fá laun um leið og þeir ganga út um dyrnar heima hjá sér og þar til þeir eru komnir aftur heim að loknum vinnudegi samkvæmt nýjum dómi Evrópudómstólsins. 15.9.2015 07:00
„Eigum alltaf meira en fólk sem á ekki neitt“ Íslenskir læknanemar í Debrecen hafa lagt sitt af mörkum við að aðstoða flóttafólk, en ungversk stjórnvöld hyggjast loka landamærunum fyrir flóttafólki í kvöld. 14.9.2015 20:30
Leggja fram frumvarp um aukið persónukjör: Kjósendur eigi að hafa meira val í kjörklefanum „Mér finnst þingið skulda kjósendum það að gera eitthvað í málinu,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar. 14.9.2015 20:04
Lögreglan staðnar í klóm fjársveltis og manneklu Lögreglan á Íslandi telur sig ekki geta spornað við uppgangi skipulagðrar brotastarsfemi hér á landi vegna fjárskorts og manneklu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra. Þar segir jafnframt að lögreglan á landsbyggðinni telur sig ekki geta haldi uppi ásættanlegu öryggisstigi sökum fjárskorts. 14.9.2015 20:00
"Þetta var það eina í stöðunni“ Tvær íslenskar barnafjölskyldur fluttu til Danmerkur í sumar vegna skorts á þjónustu við heyrnarlaus börn. Annar fjölskyldufaðirinn segir að yfirvöld bregðist of hægt við og að annað hafi ekki verið í stöðunni. 14.9.2015 19:15