Fleiri fréttir Björt framtíð vill kvóta á uppboð Ranghermt var í Fréttablaðinu í morgun að Björt framtíð vildi allan afla á markað, hið rétta er að flokkurinn vill uppboð á veiðiheimildum. 21.8.2015 09:22 Hestamennirnir fundust við Friðmundarvatn Hestamennirnir þrír sem björgunarsveitarmenn leituðu að í nótt fundust á níunda tímanum í morgun. 21.8.2015 09:02 Prestar gifta, ferma og skíra undir borðið Dæmi eru um það að prestar og kirkjuverðir gefi ekki út reikninga og þiggi reiðufé fyrir athafnir. Formaður Prestafélags Íslands segir slík tilfelli fá en þau eru litin alvarlegum augum. 21.8.2015 09:00 Vilji ráðherrans þýði lokun skólanna Ljóst að kennsluaðferðin Byrjendalæsi hefur ekki verið nægilega vel rannsökuð. Ráðherra segir möguleika barna til náms í húfi. 21.8.2015 08:00 Björgunarsveitir leita fjögurra manna og fimmtíu hesta Mennirnir sem eru týndir voru að reka hrossin yfir heiðarnar frá Arnarvatnsheiði áleiðis að Áfangafelli. 21.8.2015 07:10 Þór á leið til Þórshafnar með grænlenskan togara Heimsiglingin sækist hægt en örugglega. 21.8.2015 07:03 Nýtt útlit Fréttablaðsins í dag Fréttablaðið er með nýju sniði í dag. 21.8.2015 07:00 Næst á dagskrá er að tækla kynferðisbrotin Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, en hún var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 21.8.2015 07:00 Veðurstofan varar við mikilli úrkomu á Suðausturhorninu næstu daga Búist við vatnavöxtum í ám og aukinni hættu á skriðuföllum. 20.8.2015 22:13 Kennarasambandið gaf eftir í deilum vegna veggjalúsar „Þetta er búin að vera svolítil rússíbanareið,“ segir Erla Stefanía Magnúsdóttir. Hún sé þó ánægð með viðbrögð KÍ og niðurstöðuna. 20.8.2015 21:56 Dóttir Olgu Færseth greindist með krabbamein: "Ofboðslegt kjaftshögg“ Olga og kona hennar Pálína hafa safnað nærri tveimur milljónum króna í áheitum til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. 20.8.2015 21:45 Þurfum að endurheimta traust Rúmlega 190 manns hafa hætt að styrkja götubörn ABC barnahjálpar vegna deilna innan samtakanna. Formaður og stofnandi ABC hefur hætt störfum fyrir félagið. 20.8.2015 20:45 Flytja lögheimili til að komast hjá greiðslu meðlags Staðgengill forstjóra Þjóðskrár segir skort á fjármagni koma í veg fyrir að hægt sé að koma í veg fyrir tilvik sem þessi. 20.8.2015 19:53 Ekki ljóst hver ber ábyrgðina Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst. 20.8.2015 19:39 Bæta þarf eftirfylgni við þá sem glíma við andleg veikindi Fanný Heimisdóttir missti son sinn sem féll fyrir eigin hendi í mars síðastliðnum, aðeins þrítugur að aldri. Fanný ákvað að nota reynslu sína til góðs og ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag og hefur nú þegar safnað áheitum fyrir rúmlega milljón sem mun renna til Birtu, landssamtaka foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni í skyndilegum dauðdaga. 20.8.2015 19:14 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20.8.2015 19:06 Ómar kominn í mark: Ferðin kostaði 115 krónur Ómar Ragnarsson lauk í dag ferð sinni á rafknúna reiðhjólinu sínu. Hann sló fjölmörg Íslandsmet með för sinni á milli Akureyrar og Reykjavíkur. 20.8.2015 18:30 „Það verður að finna einhverjar lausnir fyrir þetta fólk“ Framsókn og flugvallarvinir vilja endurskoða skipulag Úlfarsársdals til að bjóða upp á hagkvæman leiguíbúðir. 20.8.2015 17:02 Yfirlýsing frá Háskólanum á Akureyri: Börnum sem eiga erfitt með að læra að lesa fækkar verulega Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri gagnrýnir þá "einfölduðu framsetningu“ sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar vegna Byrjendalæsis. 20.8.2015 15:54 Skosku ævintýramennirnir reyndust bjargvættir feðga á ferð Skotarnir höfðu bakað sér miklar óvinsældir með því að birta sviðsettar myndir af utan vega akstri. 20.8.2015 15:30 Vinnuhópur skoðar stöðu Grímseyjar Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag, að tillögu forsætisráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 20.8.2015 15:10 Milt veður á Menningarnótt Líkur eru þó á einhverri rigningu. 20.8.2015 14:17 Tvær fjölmennustu sumarhúsabyggðirnar eru á Suðurlandi Grímsnes-og Grafningshreppur og Bláskógabyggð eru með 36 prósent af sumarbústöðum landsins. 20.8.2015 14:03 Vigdís boðar áframhaldandi aðhaldskröfu Segir að það megi aldrei slaka á aðhaldskröfunni í ríkisfjármálum. 20.8.2015 12:30 Líkfundur í Laxárdal: Maðurinn ekki á lista lögreglu yfir þá sem er saknað Tveir karlar á listanum, annar hvarf árið 2010 en hinn í fyrra. 20.8.2015 12:20 Fullyrðir að engum gögnum hafi verið eytt Forsvarsmenn Isavia sögðu í bréfi í febrúar að afritum hafi verið eytt og frumgögn hafi verið endursend. 20.8.2015 12:15 Vilja gjaldfrjálsan grunnskóla Barnaheill - Save the Children á Íslandi, skora á þingmenn og sveitarstjórnir um land allt. 20.8.2015 11:57 Rifjaði upp eitt frægasta augnablik íþróttasögunnar Kathrine Switzer var fyrsta konan til að ská sig í Boston maraþonið. Það gerði hún árið 1967 þrátt fyrir að konum væri ekki heimilt að taka þátt. 20.8.2015 11:39 Þetta eru grunnskólarnir sem tóku upp Byrjendalæsi 38 grunnskólar hafa stuðst við Byrjendalæsi í fjögur ár eða lengur. 20.8.2015 11:15 Tölvukerfi Reykjavíkurborgar komið í lag Starfsemi símaversins lá niðri í morgun. 20.8.2015 10:37 Göngufólk fann lík unga mannsins við Sauðdrápsgil í Laxárdal Kennslanefnd vinnur með upplýsingar sem fengust úr réttarkrufningu sem var framkvæmd í gær. 20.8.2015 10:35 Réðust á par með hnífum og hamri Tveir menn eru sagðir hafa rutt sér leið inn íbúð móður stúlku og veist að henni og kærasta hennar, hugsanlega vegna fíkniefnaskuldar. 20.8.2015 09:15 Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20.8.2015 09:00 Hnífaárás í austurborginni Maðurinn stunginn með eggvopni í vinstri framhandlegg. 20.8.2015 07:10 Húni datt út úr tilkynningarskyldukerfinu Stjórnstöð Gæslunnar kom boðum til áhafnarinnar um að kveikja á réttum búnaði. 20.8.2015 07:06 Jökull sá jökulinn loga "Dóttir mín Auður Ísold átti hugmyndina að þessu,“ segir Vesturbæingurinn Hilmar Þór Guðmundsson í samtali við Vísi. 19.8.2015 23:02 Sérstaklega fallegt sólarlag í kvöld Lesendur Vísis hafa sent inn myndir af sólarlaginu frá því fyrr í kvöld. 19.8.2015 22:19 Frá streitu til hamingju: Vinirnir töldu hann hafa gengið í sértrúarsöfnuð Munkurinn Gelong Thubten ferðast um heiminn og kennir fólki hugleiðslu. Hann segir tíu til fimmtán mínútna hugleiðslu á dag geta gert gæfumuninn. 19.8.2015 22:00 Fjögur tonn af rusli tínd af ströndinni Sorpa tók í morgun á móti fjórum tonnum af rusli til förgunar. Ruslið var tínt í fjörum á Reykjanesi í vor. 19.8.2015 19:00 Samið um endurreisn bygginga og menningarlandslags við fyrsta búnaðarskólann Fjármála- og efnahagsráðherra undirritaði í dag samkomulag við Minjavernd um viðtöku lands og eigna í Ólafsdal í Gilsfirði. 19.8.2015 17:14 Maður kærir fjölmiðla fyrir að ljóstra uppi um að hann væri í felum Faldi sig undir vaski í átta tíma á meðan umsátrið um Charlie Hebdo árásarmennina stóð yfir, 19.8.2015 16:49 Ákærð fyrir að innheimta lífeyrisgreiðslur konu sem lést árið 2000 Greindi Tryggingastofnun ekki frá andláti konunnar. 19.8.2015 16:38 Líkfundur í Laxárdal í Nesjum Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni. 19.8.2015 14:12 Brynja Þorgeirsdóttir ráðin menningarritstjóri Kastljóss Djöflaeyjan rennur inn í þáttinn. 19.8.2015 13:49 Leita að framúrskarandi ungum Íslendingum JCI Ísland leitar að Íslendingum á aldrinum 18-40 ára sem skarað hafa framúr síðastliðið ár. 19.8.2015 13:27 Sjá næstu 50 fréttir
Björt framtíð vill kvóta á uppboð Ranghermt var í Fréttablaðinu í morgun að Björt framtíð vildi allan afla á markað, hið rétta er að flokkurinn vill uppboð á veiðiheimildum. 21.8.2015 09:22
Hestamennirnir fundust við Friðmundarvatn Hestamennirnir þrír sem björgunarsveitarmenn leituðu að í nótt fundust á níunda tímanum í morgun. 21.8.2015 09:02
Prestar gifta, ferma og skíra undir borðið Dæmi eru um það að prestar og kirkjuverðir gefi ekki út reikninga og þiggi reiðufé fyrir athafnir. Formaður Prestafélags Íslands segir slík tilfelli fá en þau eru litin alvarlegum augum. 21.8.2015 09:00
Vilji ráðherrans þýði lokun skólanna Ljóst að kennsluaðferðin Byrjendalæsi hefur ekki verið nægilega vel rannsökuð. Ráðherra segir möguleika barna til náms í húfi. 21.8.2015 08:00
Björgunarsveitir leita fjögurra manna og fimmtíu hesta Mennirnir sem eru týndir voru að reka hrossin yfir heiðarnar frá Arnarvatnsheiði áleiðis að Áfangafelli. 21.8.2015 07:10
Þór á leið til Þórshafnar með grænlenskan togara Heimsiglingin sækist hægt en örugglega. 21.8.2015 07:03
Næst á dagskrá er að tækla kynferðisbrotin Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, en hún var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 21.8.2015 07:00
Veðurstofan varar við mikilli úrkomu á Suðausturhorninu næstu daga Búist við vatnavöxtum í ám og aukinni hættu á skriðuföllum. 20.8.2015 22:13
Kennarasambandið gaf eftir í deilum vegna veggjalúsar „Þetta er búin að vera svolítil rússíbanareið,“ segir Erla Stefanía Magnúsdóttir. Hún sé þó ánægð með viðbrögð KÍ og niðurstöðuna. 20.8.2015 21:56
Dóttir Olgu Færseth greindist með krabbamein: "Ofboðslegt kjaftshögg“ Olga og kona hennar Pálína hafa safnað nærri tveimur milljónum króna í áheitum til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. 20.8.2015 21:45
Þurfum að endurheimta traust Rúmlega 190 manns hafa hætt að styrkja götubörn ABC barnahjálpar vegna deilna innan samtakanna. Formaður og stofnandi ABC hefur hætt störfum fyrir félagið. 20.8.2015 20:45
Flytja lögheimili til að komast hjá greiðslu meðlags Staðgengill forstjóra Þjóðskrár segir skort á fjármagni koma í veg fyrir að hægt sé að koma í veg fyrir tilvik sem þessi. 20.8.2015 19:53
Ekki ljóst hver ber ábyrgðina Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst. 20.8.2015 19:39
Bæta þarf eftirfylgni við þá sem glíma við andleg veikindi Fanný Heimisdóttir missti son sinn sem féll fyrir eigin hendi í mars síðastliðnum, aðeins þrítugur að aldri. Fanný ákvað að nota reynslu sína til góðs og ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag og hefur nú þegar safnað áheitum fyrir rúmlega milljón sem mun renna til Birtu, landssamtaka foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni í skyndilegum dauðdaga. 20.8.2015 19:14
Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20.8.2015 19:06
Ómar kominn í mark: Ferðin kostaði 115 krónur Ómar Ragnarsson lauk í dag ferð sinni á rafknúna reiðhjólinu sínu. Hann sló fjölmörg Íslandsmet með för sinni á milli Akureyrar og Reykjavíkur. 20.8.2015 18:30
„Það verður að finna einhverjar lausnir fyrir þetta fólk“ Framsókn og flugvallarvinir vilja endurskoða skipulag Úlfarsársdals til að bjóða upp á hagkvæman leiguíbúðir. 20.8.2015 17:02
Yfirlýsing frá Háskólanum á Akureyri: Börnum sem eiga erfitt með að læra að lesa fækkar verulega Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri gagnrýnir þá "einfölduðu framsetningu“ sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar vegna Byrjendalæsis. 20.8.2015 15:54
Skosku ævintýramennirnir reyndust bjargvættir feðga á ferð Skotarnir höfðu bakað sér miklar óvinsældir með því að birta sviðsettar myndir af utan vega akstri. 20.8.2015 15:30
Vinnuhópur skoðar stöðu Grímseyjar Þetta var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag, að tillögu forsætisráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 20.8.2015 15:10
Tvær fjölmennustu sumarhúsabyggðirnar eru á Suðurlandi Grímsnes-og Grafningshreppur og Bláskógabyggð eru með 36 prósent af sumarbústöðum landsins. 20.8.2015 14:03
Vigdís boðar áframhaldandi aðhaldskröfu Segir að það megi aldrei slaka á aðhaldskröfunni í ríkisfjármálum. 20.8.2015 12:30
Líkfundur í Laxárdal: Maðurinn ekki á lista lögreglu yfir þá sem er saknað Tveir karlar á listanum, annar hvarf árið 2010 en hinn í fyrra. 20.8.2015 12:20
Fullyrðir að engum gögnum hafi verið eytt Forsvarsmenn Isavia sögðu í bréfi í febrúar að afritum hafi verið eytt og frumgögn hafi verið endursend. 20.8.2015 12:15
Vilja gjaldfrjálsan grunnskóla Barnaheill - Save the Children á Íslandi, skora á þingmenn og sveitarstjórnir um land allt. 20.8.2015 11:57
Rifjaði upp eitt frægasta augnablik íþróttasögunnar Kathrine Switzer var fyrsta konan til að ská sig í Boston maraþonið. Það gerði hún árið 1967 þrátt fyrir að konum væri ekki heimilt að taka þátt. 20.8.2015 11:39
Þetta eru grunnskólarnir sem tóku upp Byrjendalæsi 38 grunnskólar hafa stuðst við Byrjendalæsi í fjögur ár eða lengur. 20.8.2015 11:15
Göngufólk fann lík unga mannsins við Sauðdrápsgil í Laxárdal Kennslanefnd vinnur með upplýsingar sem fengust úr réttarkrufningu sem var framkvæmd í gær. 20.8.2015 10:35
Réðust á par með hnífum og hamri Tveir menn eru sagðir hafa rutt sér leið inn íbúð móður stúlku og veist að henni og kærasta hennar, hugsanlega vegna fíkniefnaskuldar. 20.8.2015 09:15
Rembihnútur kjaraviðræðna herðist Samninganefnd ríkisins telur úrskurð gerðardóms um kjör félagsfólks BHM og hjúkrunarfræðinga ekki fordæmisgefandi fyrir aðra. Stéttarfélög sem ennþá eru án samnings endurskoða engu að síður samningsmarkmið sín miðað við niðurs 20.8.2015 09:00
Húni datt út úr tilkynningarskyldukerfinu Stjórnstöð Gæslunnar kom boðum til áhafnarinnar um að kveikja á réttum búnaði. 20.8.2015 07:06
Jökull sá jökulinn loga "Dóttir mín Auður Ísold átti hugmyndina að þessu,“ segir Vesturbæingurinn Hilmar Þór Guðmundsson í samtali við Vísi. 19.8.2015 23:02
Sérstaklega fallegt sólarlag í kvöld Lesendur Vísis hafa sent inn myndir af sólarlaginu frá því fyrr í kvöld. 19.8.2015 22:19
Frá streitu til hamingju: Vinirnir töldu hann hafa gengið í sértrúarsöfnuð Munkurinn Gelong Thubten ferðast um heiminn og kennir fólki hugleiðslu. Hann segir tíu til fimmtán mínútna hugleiðslu á dag geta gert gæfumuninn. 19.8.2015 22:00
Fjögur tonn af rusli tínd af ströndinni Sorpa tók í morgun á móti fjórum tonnum af rusli til förgunar. Ruslið var tínt í fjörum á Reykjanesi í vor. 19.8.2015 19:00
Samið um endurreisn bygginga og menningarlandslags við fyrsta búnaðarskólann Fjármála- og efnahagsráðherra undirritaði í dag samkomulag við Minjavernd um viðtöku lands og eigna í Ólafsdal í Gilsfirði. 19.8.2015 17:14
Maður kærir fjölmiðla fyrir að ljóstra uppi um að hann væri í felum Faldi sig undir vaski í átta tíma á meðan umsátrið um Charlie Hebdo árásarmennina stóð yfir, 19.8.2015 16:49
Ákærð fyrir að innheimta lífeyrisgreiðslur konu sem lést árið 2000 Greindi Tryggingastofnun ekki frá andláti konunnar. 19.8.2015 16:38
Líkfundur í Laxárdal í Nesjum Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni. 19.8.2015 14:12
Brynja Þorgeirsdóttir ráðin menningarritstjóri Kastljóss Djöflaeyjan rennur inn í þáttinn. 19.8.2015 13:49
Leita að framúrskarandi ungum Íslendingum JCI Ísland leitar að Íslendingum á aldrinum 18-40 ára sem skarað hafa framúr síðastliðið ár. 19.8.2015 13:27