Nýtt útlit Fréttablaðsins í dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. ágúst 2015 07:00 „Við viljum nýta okkur þá sérstöðu sem Fréttablaðið hefur, sem langvíðlesnasta dagblað landsins,“ segir Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla . Útlitinu hefur verið breytt, svo og skipulagi og niðurröðun í efnisflokka en þó þannig, að lesendur geti gengið að sínum uppáhaldssíðum vísum. Munur milli blaðhluta er skýrari. „Þótt auðvelt sé að nálgast fréttaefni og nýjustu fréttir berist hratt í netheimum, halda dagblöð sinni sérstöðu. Á blöðum gefst betri tími til að vinna fréttir og annað efni og kröfur um framsetningu og efnistök eru í samræmi við það. Það á enn frekar við um ljósmyndir og grafískar útfærslur. Í góðri blaðagrein, þarf þetta þrennt að haldast í hendur. Þannig lýtur dagblað strangari lögmálum en netmiðlar. Í því felast tækifæri fyrir okkur og þess vegna breytum við.“Á forsíðunni er fréttaljósmyndinni gert enn hærra undir höfði. Á eftir fréttum og skoðun, er sportið, með fréttum af íþróttum. Þar á eftir eru tímamót og menning, en í síðari efnisflokknum gefur að líta alla þá viðburði sem eru á döfinni, þar á meðal auglýsingar bíóhúsanna og dagskrá sjónvarpsstöðvanna. Lífið, sem er nú líkara útliti tímarits en dagblaðs, er á sínum stað og setur punktinn yfir i-ið. Alltaf er hægt að nálgast Fréttablaðið með Fréttablaðs-appinu og á Vísi. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira
„Við viljum nýta okkur þá sérstöðu sem Fréttablaðið hefur, sem langvíðlesnasta dagblað landsins,“ segir Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla . Útlitinu hefur verið breytt, svo og skipulagi og niðurröðun í efnisflokka en þó þannig, að lesendur geti gengið að sínum uppáhaldssíðum vísum. Munur milli blaðhluta er skýrari. „Þótt auðvelt sé að nálgast fréttaefni og nýjustu fréttir berist hratt í netheimum, halda dagblöð sinni sérstöðu. Á blöðum gefst betri tími til að vinna fréttir og annað efni og kröfur um framsetningu og efnistök eru í samræmi við það. Það á enn frekar við um ljósmyndir og grafískar útfærslur. Í góðri blaðagrein, þarf þetta þrennt að haldast í hendur. Þannig lýtur dagblað strangari lögmálum en netmiðlar. Í því felast tækifæri fyrir okkur og þess vegna breytum við.“Á forsíðunni er fréttaljósmyndinni gert enn hærra undir höfði. Á eftir fréttum og skoðun, er sportið, með fréttum af íþróttum. Þar á eftir eru tímamót og menning, en í síðari efnisflokknum gefur að líta alla þá viðburði sem eru á döfinni, þar á meðal auglýsingar bíóhúsanna og dagskrá sjónvarpsstöðvanna. Lífið, sem er nú líkara útliti tímarits en dagblaðs, er á sínum stað og setur punktinn yfir i-ið. Alltaf er hægt að nálgast Fréttablaðið með Fréttablaðs-appinu og á Vísi.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Sjá meira