Ekki ljóst hver ber ábyrgðina Viktoría Hermannsdóttir skrifar 20. ágúst 2015 19:39 Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst. Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð sem var þróuð í Háskólanum á Akureyri og hefur verið tekið upp í 80 skólum frá árinu 2005. Í nýrri greiningu Menntamálastofnunar sem gerð var í tengslum við undirbúning að aðgerðaáætlun um eflingu læsis kemur fram að í þeim skólum sem Byrjendalæsi hefur verið innleitt að nemendur hafa náð lakari árangri á samræmdum prófum heldur en áður en hún var tekin upp. Leskilningi hefur hrakað og einkunnir í íslensku á grunnskólastigi hafa beinlínis lækkað samkvæmt þessu. „Þetta mál auðvitað sýnir okkur það, þó að það sé að sjálfsögðu þannig að við getum ekki mælt allar aðferðir í grunnskólakerfinu okkar, að þegar það kemur að svona grundvallarfögum, til dæmis, eins og læsinu sem að við vitum að skiptir öllu máli að krakkarnir okkar nái tökum á. Þá held ég að við verðum að gera þá kröfu að menn hafi mjög sterkar vísbendingar um það að viðkomandi aðferðarfræði skili árangri áður en hún er innleidd í stóran hluta skólanna í okkar skólakerfi. Þegar menn spyrja svona og reyndar á þetta við um fleiri greinar eins og til dæmis stærðfræði, þá er kannski ekki mikið um svör – því miður. Illugi segir ekki ljóst hver beri ábyrgðina á því að þetta hafi verið innleitt en mikilvægt sé að koma í veg fyrir að slíkar aðferðir verði innleiddar aftur án þess að liggi fyrir gögn eða vísbendingar um að líklegt sé að aðferðin skili árangri. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sú einfalda framsetning sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar er gagnrýnd og henni mótmælt. Þar segir að árangur barna í 1.og 2. bekk grunnskóla sem læri eftir aðferðum Byrjendalæsis hafi verið umtalsverður. Samanburður undanfarinna ár sýni að börn nái betri árangri í lestri og börn sem hafi átt erfitt með að læra lesa hafi fækkað verulega. Aðferðin hafi verið í sífelldri þróun sem geri erfitt um mat að fullyrða um áhrif aðferðarinnar til lengri tíma. Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Forsvarsmenn miðstöðvar skólaþróunar hafna því að kennsluaðferðir Byrjendalæsis hafi orðið til þess að les-skilningi nemenda hafi hrakað. Menntamálaráðherra ætlar að koma í veg fyrir að slík aðferð verði innleidd aftur án þess að hún sé prófuð fyrst. Byrjendalæsi er samvirk kennsluaðferð sem var þróuð í Háskólanum á Akureyri og hefur verið tekið upp í 80 skólum frá árinu 2005. Í nýrri greiningu Menntamálastofnunar sem gerð var í tengslum við undirbúning að aðgerðaáætlun um eflingu læsis kemur fram að í þeim skólum sem Byrjendalæsi hefur verið innleitt að nemendur hafa náð lakari árangri á samræmdum prófum heldur en áður en hún var tekin upp. Leskilningi hefur hrakað og einkunnir í íslensku á grunnskólastigi hafa beinlínis lækkað samkvæmt þessu. „Þetta mál auðvitað sýnir okkur það, þó að það sé að sjálfsögðu þannig að við getum ekki mælt allar aðferðir í grunnskólakerfinu okkar, að þegar það kemur að svona grundvallarfögum, til dæmis, eins og læsinu sem að við vitum að skiptir öllu máli að krakkarnir okkar nái tökum á. Þá held ég að við verðum að gera þá kröfu að menn hafi mjög sterkar vísbendingar um það að viðkomandi aðferðarfræði skili árangri áður en hún er innleidd í stóran hluta skólanna í okkar skólakerfi. Þegar menn spyrja svona og reyndar á þetta við um fleiri greinar eins og til dæmis stærðfræði, þá er kannski ekki mikið um svör – því miður. Illugi segir ekki ljóst hver beri ábyrgðina á því að þetta hafi verið innleitt en mikilvægt sé að koma í veg fyrir að slíkar aðferðir verði innleiddar aftur án þess að liggi fyrir gögn eða vísbendingar um að líklegt sé að aðferðin skili árangri. Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri sendi frá sér yfirlýsingu síðdegis þar sú einfalda framsetning sem miðstöðin segir birtast í minnisblaði Menntamálastofnunar er gagnrýnd og henni mótmælt. Þar segir að árangur barna í 1.og 2. bekk grunnskóla sem læri eftir aðferðum Byrjendalæsis hafi verið umtalsverður. Samanburður undanfarinna ár sýni að börn nái betri árangri í lestri og börn sem hafi átt erfitt með að læra lesa hafi fækkað verulega. Aðferðin hafi verið í sífelldri þróun sem geri erfitt um mat að fullyrða um áhrif aðferðarinnar til lengri tíma.
Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira