Ómar kominn í mark: Ferðin kostaði 115 krónur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. ágúst 2015 18:30 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri færði Ómari blómvönd er hann kom í mark. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ómar Ragnarsson lauk í dag ferð sinni milli Akureyrar og Reykjavíkur. Ferðaðist Ómar á rafknúnu reiðhjóli en markmiðið ferðarinnar var að sýna fram á þá möguleika sem eru fyrir hendi hér á landi þegar kemur að rafknúnum farartækum. Kostaði hleðslan á hjólið hans Ómars aðeins 115 krónur. Ómar ferðaðist um á sérhönnuðu hjóli sem Gísli Sigurgeirsson, rafeindarvirki, á heiðurinn af. Kostnaðurinn við það að knýja rafmagnshjól Ómars áfram var nánast enginn, aðeins 115 krónur. „Ég er ánægðastur með að það hafi bara kostað 115 krónur af íslenskri orku að flytja einn mann með fullt af drasli á milli Akureyri og Reykjavíkur. Það er það sem stendur upp úr,“ sagði Ómar við þá sem tóku á móti honum við Umferðarmiðstöðina en Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra voru meðal viðstaddra.Ómar ásamt skapara hjólsins, Gísla Sigurgeirssyni rafeindavirkja.Vísir/Vilhelm GunnarssonGísli Gíslason, söluaðili Tesla á Íslandi, ferðaðist einnig hringinn í kringum landið á Tesla-bifreið svo að hægt væri að bera saman kostnaðinn við það að ferðast um landið á rafmagnsfarartækjum, allt frá hinu smæsta farartæki til hins stærsta. „Það kostaði 3000 kr. rafmagnið að fara hringinn á TESLA Model S. Markmiðið var að sýna hvað það kostar að fara með minnsta og ódýrasta farartækið og hvað það kostar að fara á dýrasta og flottasta faratækinu.“Ómar á ferðinni.Vísir/Vilhelm GunnarssonMarkmið Ómars var að slá eitt af fimm Íslandsmetum og tókst honum það. Tilgangurinn með ferðinni var að sögn Ómars að sýna Íslendingum hvaða tækifæri eru fyrir hendi þegar kemur að rafknúnum farartækjum. „Markmiðið var að sýna okkur Íslendingum hvaða möguleika við eigum fyrir börnina okkar og framtíð hugvits og tækni. Það var tilgangurinn með ferðinni.“ Tengdar fréttir Ómar gerir tilraun til að setja fimm Íslandsmet á rafknúnu reiðhjóli Tilgangi ferðarinnar náð ef hann nær að setja eitt met af fimm. 17. ágúst 2015 07:21 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Ómar Ragnarsson lauk í dag ferð sinni milli Akureyrar og Reykjavíkur. Ferðaðist Ómar á rafknúnu reiðhjóli en markmiðið ferðarinnar var að sýna fram á þá möguleika sem eru fyrir hendi hér á landi þegar kemur að rafknúnum farartækum. Kostaði hleðslan á hjólið hans Ómars aðeins 115 krónur. Ómar ferðaðist um á sérhönnuðu hjóli sem Gísli Sigurgeirsson, rafeindarvirki, á heiðurinn af. Kostnaðurinn við það að knýja rafmagnshjól Ómars áfram var nánast enginn, aðeins 115 krónur. „Ég er ánægðastur með að það hafi bara kostað 115 krónur af íslenskri orku að flytja einn mann með fullt af drasli á milli Akureyri og Reykjavíkur. Það er það sem stendur upp úr,“ sagði Ómar við þá sem tóku á móti honum við Umferðarmiðstöðina en Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra voru meðal viðstaddra.Ómar ásamt skapara hjólsins, Gísla Sigurgeirssyni rafeindavirkja.Vísir/Vilhelm GunnarssonGísli Gíslason, söluaðili Tesla á Íslandi, ferðaðist einnig hringinn í kringum landið á Tesla-bifreið svo að hægt væri að bera saman kostnaðinn við það að ferðast um landið á rafmagnsfarartækjum, allt frá hinu smæsta farartæki til hins stærsta. „Það kostaði 3000 kr. rafmagnið að fara hringinn á TESLA Model S. Markmiðið var að sýna hvað það kostar að fara með minnsta og ódýrasta farartækið og hvað það kostar að fara á dýrasta og flottasta faratækinu.“Ómar á ferðinni.Vísir/Vilhelm GunnarssonMarkmið Ómars var að slá eitt af fimm Íslandsmetum og tókst honum það. Tilgangurinn með ferðinni var að sögn Ómars að sýna Íslendingum hvaða tækifæri eru fyrir hendi þegar kemur að rafknúnum farartækjum. „Markmiðið var að sýna okkur Íslendingum hvaða möguleika við eigum fyrir börnina okkar og framtíð hugvits og tækni. Það var tilgangurinn með ferðinni.“
Tengdar fréttir Ómar gerir tilraun til að setja fimm Íslandsmet á rafknúnu reiðhjóli Tilgangi ferðarinnar náð ef hann nær að setja eitt met af fimm. 17. ágúst 2015 07:21 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Ómar gerir tilraun til að setja fimm Íslandsmet á rafknúnu reiðhjóli Tilgangi ferðarinnar náð ef hann nær að setja eitt met af fimm. 17. ágúst 2015 07:21