Ómar kominn í mark: Ferðin kostaði 115 krónur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. ágúst 2015 18:30 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri færði Ómari blómvönd er hann kom í mark. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ómar Ragnarsson lauk í dag ferð sinni milli Akureyrar og Reykjavíkur. Ferðaðist Ómar á rafknúnu reiðhjóli en markmiðið ferðarinnar var að sýna fram á þá möguleika sem eru fyrir hendi hér á landi þegar kemur að rafknúnum farartækum. Kostaði hleðslan á hjólið hans Ómars aðeins 115 krónur. Ómar ferðaðist um á sérhönnuðu hjóli sem Gísli Sigurgeirsson, rafeindarvirki, á heiðurinn af. Kostnaðurinn við það að knýja rafmagnshjól Ómars áfram var nánast enginn, aðeins 115 krónur. „Ég er ánægðastur með að það hafi bara kostað 115 krónur af íslenskri orku að flytja einn mann með fullt af drasli á milli Akureyri og Reykjavíkur. Það er það sem stendur upp úr,“ sagði Ómar við þá sem tóku á móti honum við Umferðarmiðstöðina en Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra voru meðal viðstaddra.Ómar ásamt skapara hjólsins, Gísla Sigurgeirssyni rafeindavirkja.Vísir/Vilhelm GunnarssonGísli Gíslason, söluaðili Tesla á Íslandi, ferðaðist einnig hringinn í kringum landið á Tesla-bifreið svo að hægt væri að bera saman kostnaðinn við það að ferðast um landið á rafmagnsfarartækjum, allt frá hinu smæsta farartæki til hins stærsta. „Það kostaði 3000 kr. rafmagnið að fara hringinn á TESLA Model S. Markmiðið var að sýna hvað það kostar að fara með minnsta og ódýrasta farartækið og hvað það kostar að fara á dýrasta og flottasta faratækinu.“Ómar á ferðinni.Vísir/Vilhelm GunnarssonMarkmið Ómars var að slá eitt af fimm Íslandsmetum og tókst honum það. Tilgangurinn með ferðinni var að sögn Ómars að sýna Íslendingum hvaða tækifæri eru fyrir hendi þegar kemur að rafknúnum farartækjum. „Markmiðið var að sýna okkur Íslendingum hvaða möguleika við eigum fyrir börnina okkar og framtíð hugvits og tækni. Það var tilgangurinn með ferðinni.“ Tengdar fréttir Ómar gerir tilraun til að setja fimm Íslandsmet á rafknúnu reiðhjóli Tilgangi ferðarinnar náð ef hann nær að setja eitt met af fimm. 17. ágúst 2015 07:21 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Ómar Ragnarsson lauk í dag ferð sinni milli Akureyrar og Reykjavíkur. Ferðaðist Ómar á rafknúnu reiðhjóli en markmiðið ferðarinnar var að sýna fram á þá möguleika sem eru fyrir hendi hér á landi þegar kemur að rafknúnum farartækum. Kostaði hleðslan á hjólið hans Ómars aðeins 115 krónur. Ómar ferðaðist um á sérhönnuðu hjóli sem Gísli Sigurgeirsson, rafeindarvirki, á heiðurinn af. Kostnaðurinn við það að knýja rafmagnshjól Ómars áfram var nánast enginn, aðeins 115 krónur. „Ég er ánægðastur með að það hafi bara kostað 115 krónur af íslenskri orku að flytja einn mann með fullt af drasli á milli Akureyri og Reykjavíkur. Það er það sem stendur upp úr,“ sagði Ómar við þá sem tóku á móti honum við Umferðarmiðstöðina en Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Ragnheiður Elín Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra voru meðal viðstaddra.Ómar ásamt skapara hjólsins, Gísla Sigurgeirssyni rafeindavirkja.Vísir/Vilhelm GunnarssonGísli Gíslason, söluaðili Tesla á Íslandi, ferðaðist einnig hringinn í kringum landið á Tesla-bifreið svo að hægt væri að bera saman kostnaðinn við það að ferðast um landið á rafmagnsfarartækjum, allt frá hinu smæsta farartæki til hins stærsta. „Það kostaði 3000 kr. rafmagnið að fara hringinn á TESLA Model S. Markmiðið var að sýna hvað það kostar að fara með minnsta og ódýrasta farartækið og hvað það kostar að fara á dýrasta og flottasta faratækinu.“Ómar á ferðinni.Vísir/Vilhelm GunnarssonMarkmið Ómars var að slá eitt af fimm Íslandsmetum og tókst honum það. Tilgangurinn með ferðinni var að sögn Ómars að sýna Íslendingum hvaða tækifæri eru fyrir hendi þegar kemur að rafknúnum farartækjum. „Markmiðið var að sýna okkur Íslendingum hvaða möguleika við eigum fyrir börnina okkar og framtíð hugvits og tækni. Það var tilgangurinn með ferðinni.“
Tengdar fréttir Ómar gerir tilraun til að setja fimm Íslandsmet á rafknúnu reiðhjóli Tilgangi ferðarinnar náð ef hann nær að setja eitt met af fimm. 17. ágúst 2015 07:21 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Ómar gerir tilraun til að setja fimm Íslandsmet á rafknúnu reiðhjóli Tilgangi ferðarinnar náð ef hann nær að setja eitt met af fimm. 17. ágúst 2015 07:21