Bæta þarf eftirfylgni við þá sem glíma við andleg veikindi Viktoría Hermannsdóttir skrifar 20. ágúst 2015 19:14 Fanný Heimisdóttir missti son sinn sem féll fyrir eigin hendi í mars síðastliðnum, aðeins þrítugur að aldri. Fanný ákvað að nota reynslu sína til góðs og ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag og hefur nú þegar safnað áheitum fyrir rúmlega milljón sem mun renna til Birtu, landssamtaka foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni í skyndilegum dauðdaga. „Hann féll eftir glímu við flókinn geðheilbrigðisvanda,“ segir Fanný. Hún telur að þurfi að gera sálfræðiþjónustu aðgengilegri og sjálfsagðari. Auk þess þurfi að bæta eftirfylgni hjá þeim sem glíma við andleg veikindi. “Við ættum að gera það að einhverju sem er hefð og venja að fara og tala við sálfræðinga ef okkur líður illa. Og þyrftum að bjóða upp á meira af því inn í skólunum,” segir Fanný. Fanný segir mikilvægt að há baráttu fyrir þá sem enn lifa og eru í sjálfsvígshugleiðingum. Það þurfi að bæta úrræði fyrir þá sem glíma við andleg veikindi. “Það var hjartveiki í fjölskyldunni líka, Þar var eftirfylgni. Þar var stoðkerfið kallað til. Þar var boðið á fund til þess að fara yfir hvað aðstandendur ættu að hafa í huga þegar maður býr með hjartasjúklingi en geðheilbrigðiskerfið virðist sko sjálft, finnst mér, búa við fordóma og hreinlega leyndarhyggju.Af því að stoðkerfið er ekki kallað til þegar að sjúklingur glímir til dæmis við sjálfsvígshugsanir.“ Hægt er að heita á Fanný og aðra hlaupara sem hlaupa til góðs hér. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira
Fanný Heimisdóttir missti son sinn sem féll fyrir eigin hendi í mars síðastliðnum, aðeins þrítugur að aldri. Fanný ákvað að nota reynslu sína til góðs og ætlar að hlaupa tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag og hefur nú þegar safnað áheitum fyrir rúmlega milljón sem mun renna til Birtu, landssamtaka foreldra sem misst hafa börn eða ungmenni í skyndilegum dauðdaga. „Hann féll eftir glímu við flókinn geðheilbrigðisvanda,“ segir Fanný. Hún telur að þurfi að gera sálfræðiþjónustu aðgengilegri og sjálfsagðari. Auk þess þurfi að bæta eftirfylgni hjá þeim sem glíma við andleg veikindi. “Við ættum að gera það að einhverju sem er hefð og venja að fara og tala við sálfræðinga ef okkur líður illa. Og þyrftum að bjóða upp á meira af því inn í skólunum,” segir Fanný. Fanný segir mikilvægt að há baráttu fyrir þá sem enn lifa og eru í sjálfsvígshugleiðingum. Það þurfi að bæta úrræði fyrir þá sem glíma við andleg veikindi. “Það var hjartveiki í fjölskyldunni líka, Þar var eftirfylgni. Þar var stoðkerfið kallað til. Þar var boðið á fund til þess að fara yfir hvað aðstandendur ættu að hafa í huga þegar maður býr með hjartasjúklingi en geðheilbrigðiskerfið virðist sko sjálft, finnst mér, búa við fordóma og hreinlega leyndarhyggju.Af því að stoðkerfið er ekki kallað til þegar að sjúklingur glímir til dæmis við sjálfsvígshugsanir.“ Hægt er að heita á Fanný og aðra hlaupara sem hlaupa til góðs hér.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Sjá meira