Björn Þorláks gengur til liðs við Hringbraut Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2015 13:47 Björn Þorláksson hefur marga fjöruna sopið í fjölmiðlaheiminum hér á landi. „Takk, kæru fjölmiðlanotendur og áhugafólk um lýðræði, að hafa sýnt því mikinn áhuga hvert leiðin liggur næst,“ segir blaðamaðurinn Björn Þorláksson sem gengið hefur til liðs við fjölmiðilinn Hringbraut. Björn gegndi þangað til fyrir skemmstu ritstjórastöðu hjá Akureyri Vikublaði. Blaðið var eitt þeirra sem Björn Ingi Hrafnsson keypti á dögunum. „Ekki séns í helvíti, Björn Ingi Hrafnsson,“ var svar Björns Þorlákssonar við því hvort hann gæti hugsað sér að starfa fyrir borgarfulltrúann fyrrverandi og núverandi fjölmiðlamógúl. „Ég gæti aldrei átt trúnað við þig, því ég trúi ekki að þú hafir trúnað við almannahagsmuni að leiðarljósi með þinni útgáfustarfsemi. Held að þín áhersla sé á hreina sérhagsmuni. Sjálfstæðir og reyndir blaðamenn eru ekki skógarþrastarungar sem bíða með opinn gogginn eftir þínum peningum, sem enginn veit hvaðan koma. Lifi frelsið og gagnrýnin upplýsing. Netið færðu seint keypt upp!“Kveðju-Stund Björn upplýsir að um 100 prósent stöðu verði að ræða hjá Hringbraut. Hann muni því ekki rita fleiri pistla á vef Stundarinnar. Hann segist alsæll með samskipti sín við nýtt og áður kunnugt starfsfólk Hringbrautar. „Til marks um trú mína og ástríðu sem kviknað hefur vegna fyrirhugaðra starfa má nefna að eftir langan fund í fyrradag að Sundagörðum, þar sem Hringbraut er til húsa, gekk ég í einum rykk með bros á vör út á Reykjavíkurflugvöll og beint upp í vél norður,“ segir Björn. Stærðarinnar kleinuhringur frá Dunkin' Donuts varð á vegi Björns. „Á leið minni varð dansandi kleinuhringur á Laugaveginum sem gaf til kynna að Reykjavík og landinu öllu gæti vel borist norðlenskur liðsauki, en ég mun bæði starfa í hinu sæta suðri og bjarta norðri. Það skiptir ekki öllu hvar maður hefur næturstað. Mestu varðar að muna að frjálsir fjölmiðlar eru hornsteinar heilbrigðs lýðræðis og ég mun alltaf reyna að starfa í samræmi við ábyrgð og skyldur fjölmiðlafólks út frá því mikilvæga hlutverki.“Takk, kæru fjölmiðlanotendur og áhugafólk um lýðræði, að hafa sýnt því mikinn áhuga hvert leiðin liggur næst.Svarið...Posted by Björn Þorláksson on Friday, August 7, 2015 Tengdar fréttir „Ekki séns í helvíti, Björn Ingi Hrafnsson“ Björn Þorláksson ætlar sér aldrei að starfa fyrir Björn Inga Hrafnsson og vandar honum ekki kveðjurnar. 27. júlí 2015 10:27 Fjárfestar vilja halda út rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri Eigendaskipti urðu í gær á Akureyri Vikublaði. Ritstjóri blaðsins segir aðvörunarljós blikka í tengslum við yfirtöku Vefpressunnar. 26. júlí 2015 12:32 Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25. júlí 2015 19:55 Fréttatíminn vildi ekki yfirtaka rekstur Fótspors Ámundi Ámundason sendi Samkeppniseftirliti og Fjölmiðlanefnd einlægt bréf. 27. júlí 2015 15:45 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
„Takk, kæru fjölmiðlanotendur og áhugafólk um lýðræði, að hafa sýnt því mikinn áhuga hvert leiðin liggur næst,“ segir blaðamaðurinn Björn Þorláksson sem gengið hefur til liðs við fjölmiðilinn Hringbraut. Björn gegndi þangað til fyrir skemmstu ritstjórastöðu hjá Akureyri Vikublaði. Blaðið var eitt þeirra sem Björn Ingi Hrafnsson keypti á dögunum. „Ekki séns í helvíti, Björn Ingi Hrafnsson,“ var svar Björns Þorlákssonar við því hvort hann gæti hugsað sér að starfa fyrir borgarfulltrúann fyrrverandi og núverandi fjölmiðlamógúl. „Ég gæti aldrei átt trúnað við þig, því ég trúi ekki að þú hafir trúnað við almannahagsmuni að leiðarljósi með þinni útgáfustarfsemi. Held að þín áhersla sé á hreina sérhagsmuni. Sjálfstæðir og reyndir blaðamenn eru ekki skógarþrastarungar sem bíða með opinn gogginn eftir þínum peningum, sem enginn veit hvaðan koma. Lifi frelsið og gagnrýnin upplýsing. Netið færðu seint keypt upp!“Kveðju-Stund Björn upplýsir að um 100 prósent stöðu verði að ræða hjá Hringbraut. Hann muni því ekki rita fleiri pistla á vef Stundarinnar. Hann segist alsæll með samskipti sín við nýtt og áður kunnugt starfsfólk Hringbrautar. „Til marks um trú mína og ástríðu sem kviknað hefur vegna fyrirhugaðra starfa má nefna að eftir langan fund í fyrradag að Sundagörðum, þar sem Hringbraut er til húsa, gekk ég í einum rykk með bros á vör út á Reykjavíkurflugvöll og beint upp í vél norður,“ segir Björn. Stærðarinnar kleinuhringur frá Dunkin' Donuts varð á vegi Björns. „Á leið minni varð dansandi kleinuhringur á Laugaveginum sem gaf til kynna að Reykjavík og landinu öllu gæti vel borist norðlenskur liðsauki, en ég mun bæði starfa í hinu sæta suðri og bjarta norðri. Það skiptir ekki öllu hvar maður hefur næturstað. Mestu varðar að muna að frjálsir fjölmiðlar eru hornsteinar heilbrigðs lýðræðis og ég mun alltaf reyna að starfa í samræmi við ábyrgð og skyldur fjölmiðlafólks út frá því mikilvæga hlutverki.“Takk, kæru fjölmiðlanotendur og áhugafólk um lýðræði, að hafa sýnt því mikinn áhuga hvert leiðin liggur næst.Svarið...Posted by Björn Þorláksson on Friday, August 7, 2015
Tengdar fréttir „Ekki séns í helvíti, Björn Ingi Hrafnsson“ Björn Þorláksson ætlar sér aldrei að starfa fyrir Björn Inga Hrafnsson og vandar honum ekki kveðjurnar. 27. júlí 2015 10:27 Fjárfestar vilja halda út rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri Eigendaskipti urðu í gær á Akureyri Vikublaði. Ritstjóri blaðsins segir aðvörunarljós blikka í tengslum við yfirtöku Vefpressunnar. 26. júlí 2015 12:32 Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25. júlí 2015 19:55 Fréttatíminn vildi ekki yfirtaka rekstur Fótspors Ámundi Ámundason sendi Samkeppniseftirliti og Fjölmiðlanefnd einlægt bréf. 27. júlí 2015 15:45 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Sjá meira
„Ekki séns í helvíti, Björn Ingi Hrafnsson“ Björn Þorláksson ætlar sér aldrei að starfa fyrir Björn Inga Hrafnsson og vandar honum ekki kveðjurnar. 27. júlí 2015 10:27
Fjárfestar vilja halda út rekstri nýs bæjarblaðs á Akureyri Eigendaskipti urðu í gær á Akureyri Vikublaði. Ritstjóri blaðsins segir aðvörunarljós blikka í tengslum við yfirtöku Vefpressunnar. 26. júlí 2015 12:32
Vefpressan tekur yfir Akureyri og Reykjavík vikublöð „Staðreyndin er sú að ég er 70 ára og verð að minnka við mig álag áður en ég missi allt úr höndunum,“ segir útgefandinn Ámundi Ámundason. 25. júlí 2015 19:55
Fréttatíminn vildi ekki yfirtaka rekstur Fótspors Ámundi Ámundason sendi Samkeppniseftirliti og Fjölmiðlanefnd einlægt bréf. 27. júlí 2015 15:45