Segir stjórnvöld standa að verðhækkunum 22. júlí 2015 09:00 Forstjóri Haga segir stjórnvöld hækka verð um leið og kallað er eftir verðstöðugleika. fréttablaðið/pjetur Stjórnvöld standa að verðhækkunum á mjólkurvörum sem eru allt að þrefalt hærri en almennt verðlag, segir Finnur Árnason, forstjóri Haga. Reynt sé að leyna neytendur þessum hækkunum. Finnur gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að krefjast stöðugleika og lágrar verðbólgu um leið og óréttmætar hækkanir eru ákveðnar. Opinber verðlagsnefnd búvara ákvað fyrir skömmu að heildsöluverð á mjólkurvörum og mjólkurafurðum skuli hækka þann 1. ágúst næstkomandi um tæp fjögur prósent, nema smjör sem hækkar um 11,6 prósent. „Þetta er opinber nefnd á vegum ráðherra sem tekur ákvörðun um þessar hækkanir. Það er tekin ákvörðun um að hækka smjör um 11,6 prósent og það er vitnað til þess að það hafi ekki hækkað frá því í október 2013. Vísitalan frá þeim tíma og fram í síðasta mánuð hefur hækkað um 3,39 prósent þannig að þessi ákvörðun er rúmlega þreföld vísitöluhækkun,“ sagði Finnur í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Hann segir að stjórnvöld reyni að fela hækkanirnar fyrir neytendum. „Ráðuneytið er að tilkynna þetta á laugardegi um mitt sumar sem segir í raun allt sem segja þarf. Það er verið að fela hækkun sem er langt umfram það sem eðlilegt er.“ Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira
Stjórnvöld standa að verðhækkunum á mjólkurvörum sem eru allt að þrefalt hærri en almennt verðlag, segir Finnur Árnason, forstjóri Haga. Reynt sé að leyna neytendur þessum hækkunum. Finnur gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að krefjast stöðugleika og lágrar verðbólgu um leið og óréttmætar hækkanir eru ákveðnar. Opinber verðlagsnefnd búvara ákvað fyrir skömmu að heildsöluverð á mjólkurvörum og mjólkurafurðum skuli hækka þann 1. ágúst næstkomandi um tæp fjögur prósent, nema smjör sem hækkar um 11,6 prósent. „Þetta er opinber nefnd á vegum ráðherra sem tekur ákvörðun um þessar hækkanir. Það er tekin ákvörðun um að hækka smjör um 11,6 prósent og það er vitnað til þess að það hafi ekki hækkað frá því í október 2013. Vísitalan frá þeim tíma og fram í síðasta mánuð hefur hækkað um 3,39 prósent þannig að þessi ákvörðun er rúmlega þreföld vísitöluhækkun,“ sagði Finnur í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Hann segir að stjórnvöld reyni að fela hækkanirnar fyrir neytendum. „Ráðuneytið er að tilkynna þetta á laugardegi um mitt sumar sem segir í raun allt sem segja þarf. Það er verið að fela hækkun sem er langt umfram það sem eðlilegt er.“
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Sjá meira