Fleiri fréttir

Stórar makríltorfur á Faxaflóa

Íbúar í Garði hafa rennt fyrir fiski á höfninni í dag og margir haft upp undir 100 kíló af makríl upp úr krafsinu.

Íslenskir reiðhjólagafflar seldir í yfir 30 löndum

Íslenskir reiðhjólagafflar, sem komu á markað árið 2013, eru nú til sölu í yfir þrjátíu löndum. Hópur erlendra hjólablaðamanna var hér á landi um helgina í þeim tilgangi að prófa gafflana, sem eru þeir léttustu í heiminum.

Tolli íhugar að fara á lista Pírata

"Það getur vel verið að ég væri til í að styðja Pírata með því að fara einhvers staðar á lista þar sem væri öruggt að ég kæmist ekki inn."

Vildi skýrara umboð eftir landsfund

"Ég vildi bara fá að leggja verk mín og hugmyndir mínar í dóm allra flokksmanna,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar.

225 sækja um vottorð um hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum

Á undarnförnum vikum hafa rúmlega 180 hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum í tengslum við kjaradeilur við ríkið. Þá hafa 225 einstaklingar óskað eftir hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Ólafur G. Skúlason segir þetta renna stoðum undir ótta hans um að fjöldauppsagnir verði ekki dregnar til baka.

Birkið í sérstöku uppáhaldi hjá Vigdísi

Tré voru gróðursett á um áttatíu stöðum um land allt í dag í tilefni 35 ára afmælis forsetakjörs Vigdísar Finnbogadóttur sem verður á mánudaginn. Skógrækt, landgræðsla og náttúruvernd hafa verið Vigdísi hugleikin í gegnum tíðina, en hún segir íslenska birkið í sérstöku uppáhaldi.

Það þarf að stofna félag karla sem gráta

Símtölum sem varða sjálfsvígshugsanir til hjálparsíma Rauða Krossins hefur fjölgað um fjörutíu og tvö prósent það sem af er ári. Formaður Geðhjálpar segir þörf á tilfinningabyltingu meðal karlmanna en hann þurfti sjálfur að læra að tala um tilfinningar sínar til að vinna bug á þunglyndi.

Engin regla á tryggingamálum dagforeldra

Engin regla er á tryggingarmálum barna hjá dagforeldrum. Flest sveitarfélög fara þó fram á einhvers konar slysatryggingar. Formaður Félags dagforeldra í Reykjavík segir foreldrar þurfa að kynna sér tryggingamálin vel áður en börn eru sett í vistun.

Minna á mikilvægi líffæragjafa

Benjamín Nökkvi Björnsson heitinn gekkst tvívegis undir beinmergsskiptaaðgerð og var á biðlista eftir nýjum lungum þegar hann lést.

Hæstu laun í vinnuskólum sjöfalt hærri en þau lægstu

Mikill munur er á launum vinnuskólastarfsmanna milli sveitarfélaga. Börnin sem lægst laun fá yfir sumarið þéna sex prósent af þeim launum sem launahæstu börnin eru með. Fjarðabyggð borgar best tímakaup í öllum aldursflokkum.

Makríll og höft í næstu viku

Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun.

Ísland eftirbátur í málefnum fatlaðra

Ísland er eitt fjögurra Evrópuríkja sem á eftir að fullgilda sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Formaður Öryrkjabandalagsins segist upplifa það sem svo að stjórnvöld forgangsraði ekki í þágu fullgildingar samningsins.

Mærudagar minni í sniðum

Mærudagar á Húsavík verða minni í sniðum í ár en síðustu ár. Ástæða er meðal annars 50 prósenta styrkskerðing frá sveitarfélaginu Norðurþing.

Velta bílaleiga og hótela vex hraðast

Virðisaukaskattskyld velta hótela og bílaleiga hefur meira en tvöfaldast frá árinu 2010. Hægari vöxtur er í farþegaflugi enda samkeppnin við erlend flugfélög hörð. Störfum innan ferðaþjónustu hefur fjölgað um ríflega 1.500 á ári síðustu ár.

Mikilvægt að ABC fái frið fyrir deilunum

Enn standa illvígar deilur milli ABC barnahjálpar á Íslandi og í Kenía. Samúel Ingimarsson og Ástríður Júlíusdóttir voru ráðin tímabundið til starfa í Kenía. Börnunum líður vel en deilurnar hafa óhjákvæmilega áhrif.

Vissi ekki hvernig viðskipti voru útfærð

Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. Sigurður Einarsson stjórnarformaður bankans sendi í kjölfarið frá sér yfirlýsingu.

Sjá næstu 50 fréttir