Fleiri fréttir

Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti

Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Konur nota svefnlyf mun meira en karlar

Ríflega þrettán prósent íslenskra kvenna fá ávísað svefnlyfjum á ári hverju. Svefnvandi kvenna getur leitt til geðrænna vandamála. Geðlæknir segir að öll hefðbundin svefnlyf séu ávanabindandi.

Átelja Framkvæmdasýslu ríkisins

Samtök Iðnaðarins þátttöku Náttúrustofu Vestfjarða í opinberu útboði skapa tortryggni um ójafnræði á meðal bjóðenda.

Segir bæinn hygla Fimleikafélaginu

Fjárfestingar Hafnarfjarðarbæjar í FH eru rúmlega tuttugu sinnum meiri en fjárfestingar bæjarins í Haukum. Formaður Hauka segir bæinn hygla FH-ingum. Hann segir nú komið að uppbyggingu íþróttasvæðis Hauka á Ásvöllum.

Sigmundur mun ekki flytja frumvarpið

Fordæmalaust er að forsætisráðherra flytji ekki frumvarp um frestun verkfalla ef það snertir starfsstéttir fleiri en eins ráðuneytis.

Ólíklegt að semjist fyrir helgina

Líklegt er að dragist fram yfir helgi að niðurstaða fáist í samningalotu Samtaka atvinnulífsins við Samiðn, Grafíu/Félag bókagerðarmanna og Félag hársnyrtisveina, segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar. Yfirlýst stefna félaganna var að klára samninga fyrir dagslok í dag.

Segir sömu rök gilda um hjúkrunarfólk og lækna

Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir viðbúið að félagsmenn leiti út fyrir landsteinana eftir starfi ef lög verða sett á verkfall. Formaður samninganefndar BHM segir félagið tilbúið til samninga hvenær sem er.

Ósátt við að verða ekki menntamálaráðherra

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir leiðinlegt hvernig umræðuhefð hefur þróast. Hún segir dæmigert fyrir gömlu öflin í pólitík að fara í vörn þegar ný öfl brjótast fram. Ragnheiður er órög við að segja skoðanir sínar.

"Svelta okkur til hlýðni“

Formenn BHM og Félags hjúkrunarfræðinga ómyrkir í máli vegna lagasetningar ríkisstjórnarinnar.

Nauðlentu við Hellisheiði

Nauðlenda þurfti lítilli fis flugvél við virkjunarsvæðið við Hverahlíð á þriðja tímanum í dag vegna skorts á eldsneyti.

Sjá næstu 50 fréttir