Fleiri fréttir Líkamsárás í Kópavogi: Ætlaði ekki að hringja á lögregluna heldur fremja sjálfsmorð Maður sem ráðist var á í febrúar í fyrra segist enn glíma við andleg og líkamleg eftirköst árásarinnar. 12.6.2015 15:36 Gestir á þingpöllum klöppuðu fyrir Jóni Þór Samþykkt var að taka frumvarp um verkföll á dagskrá þingsins en Píratar greiddu atkvæði gegn því. 12.6.2015 15:15 Áfall fyrir eldri konur í framhaldssnámi: "Það er ekki verið að opna neinar dyr fyrir okkur“ Breytingar á aðgengi að framhaldsnámi koma meðal annars niður á skrifstofubraut MK, sem fyrst og fremst hefur hjálpað fullorðnum konum. 12.6.2015 15:00 Glæpasaga úr íslenskri sveit: Frönskumælandi glæpapar heldur hreppnum í heljargreipum Braust inn í Kaupfélagið í Norðurfirði en heldur kyrru fyrir á staðnum, í tjaldi sínu, eins og ekkert hafi í skorist. 12.6.2015 14:49 „Það er orðin býsna kindarleg stjórnin á þjóðþingi Íslendinga.“ Helgi Hjörvar sagði Bjarna Benediktsson stjórna þingfundartímum á Alþingi. 12.6.2015 14:25 Hlustaðu á ræðuna: Hróp og köll gerð að utanríkisráðherra Mikill hiti er á Alþingi sem stendur. Rætt hefur verið um fundarstjórn forseta í tæpa klukkustund. 12.6.2015 14:16 Tímamótauppgötvun í læknavísindum gæti útskýrt alzheimer og einhverfu Vísindamenn fundu æðar í mannslíkamanum sem ekki var vitað að væru yfirhöfuð til. 12.6.2015 14:10 Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12.6.2015 13:17 Alþingi í beinni: Þingfundur hefst klukkan 13.30 Lög á verkfall BHM og hjúkrunarfræðinga eru á dagskránni. 12.6.2015 13:15 Formenn BHM og hjúkrunarfræðinga segja lagasetningu undirstrika sýndarviðræður stjórnvalda Hvetja alþingismenn til þess að samþykkja ekki lög á verkföll. 12.6.2015 12:00 Konur nota svefnlyf mun meira en karlar Ríflega þrettán prósent íslenskra kvenna fá ávísað svefnlyfjum á ári hverju. Svefnvandi kvenna getur leitt til geðrænna vandamála. Geðlæknir segir að öll hefðbundin svefnlyf séu ávanabindandi. 12.6.2015 12:00 Líkamsárás í Kópavogi: „Ég var allur í blóði og íbúðin eins og eftir stríðsástand” Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni, Marteini Jóannssyni og Ríkharði Júlíusi Ríkharðssyni var framhaldið í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 12.6.2015 11:57 Segja lög á verkfallið nauðsynleg til að gæta almannahagsmuna Frumvarpið komið á vef Alþingis. Áætlað er að þingfundur hefjist klukkan 13.30. 12.6.2015 11:53 Grimmilegur hollenskur geitungur veldur usla Smyglaði sér til landsins í salatpoka. 12.6.2015 11:29 Engin útskrifarathöfn fyrir hina meintu svindlara Stúdentsefnin í MS sem talin eru hafa svindlað á stúdentsprófi í þýsku hafa nú flest þreytt endurtökupróf. 12.6.2015 11:14 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12.6.2015 10:53 Átelja Framkvæmdasýslu ríkisins Samtök Iðnaðarins þátttöku Náttúrustofu Vestfjarða í opinberu útboði skapa tortryggni um ójafnræði á meðal bjóðenda. 12.6.2015 10:27 Þúsund lítra olíutankurinn hársbreidd frá því að springa Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í flutningabíl með fullan farm af plastgluggum í gærkvöldi. 12.6.2015 10:07 Segir bæinn hygla Fimleikafélaginu Fjárfestingar Hafnarfjarðarbæjar í FH eru rúmlega tuttugu sinnum meiri en fjárfestingar bæjarins í Haukum. Formaður Hauka segir bæinn hygla FH-ingum. Hann segir nú komið að uppbyggingu íþróttasvæðis Hauka á Ásvöllum. 12.6.2015 09:00 Sigmundur mun ekki flytja frumvarpið Fordæmalaust er að forsætisráðherra flytji ekki frumvarp um frestun verkfalla ef það snertir starfsstéttir fleiri en eins ráðuneytis. 12.6.2015 08:01 Deila um hver eigi ABC Barnahjálp í Kenía ABC Barnahjálp á Íslandi sagði upp formanni ABC í Kenía en formaðurinn segist enn vera við störf. 12.6.2015 07:00 Vilja skipta kostnaði milli ríkis og bæjar Sjúkraflutningar lengjast um klukkustund því flugvöllur á Norðfirði er ónothæfur stóran hluta ársins. 12.6.2015 07:00 Spjaldtölvur auka áhuga nemenda Kennarar í Kópavogsbæ fengu 500 spjaldtölvur. 12.6.2015 07:00 Endurgreiða sex milljónir króna Akranes endurákvarðar sorphirðugjöld vegna ársins 2014 vegna ólögmætis fyrri ákvörðunar. 12.6.2015 07:00 Ólíklegt að semjist fyrir helgina Líklegt er að dragist fram yfir helgi að niðurstaða fáist í samningalotu Samtaka atvinnulífsins við Samiðn, Grafíu/Félag bókagerðarmanna og Félag hársnyrtisveina, segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar. Yfirlýst stefna félaganna var að klára samninga fyrir dagslok í dag. 12.6.2015 07:00 Segir sömu rök gilda um hjúkrunarfólk og lækna Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir viðbúið að félagsmenn leiti út fyrir landsteinana eftir starfi ef lög verða sett á verkfall. Formaður samninganefndar BHM segir félagið tilbúið til samninga hvenær sem er. 12.6.2015 07:00 Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12.6.2015 07:00 Efins um ábata af innflutningi á mjólkurafurðum Landssamband kúabænda leggst gegn hugmyndum um lækkun tolla. 12.6.2015 07:00 Ósátt við að verða ekki menntamálaráðherra Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir leiðinlegt hvernig umræðuhefð hefur þróast. Hún segir dæmigert fyrir gömlu öflin í pólitík að fara í vörn þegar ný öfl brjótast fram. Ragnheiður er órög við að segja skoðanir sínar. 12.6.2015 07:00 "Svelta okkur til hlýðni“ Formenn BHM og Félags hjúkrunarfræðinga ómyrkir í máli vegna lagasetningar ríkisstjórnarinnar. 11.6.2015 21:50 Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. 11.6.2015 21:12 „Svo varð mér ljóst að ég vildi ekki fyrirfara mér heldur vildi ég gera byltingu" Patch Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf en ákvað svo að vera glaður hvern einasta dag og miðla gleði sinni. Hann er staddur hér á landi á vegum Hugarafls. 11.6.2015 20:00 Endurskoðun laga um aðstoð við gjaldþrota heimili frestað Valgerður Bjarnadóttir gagnrýnir félagsmálaráðherra harðlega fyrir að fresta endurskoðun gallaðra laga um aðstoð við gjaldþrotabeiðnir einstaklinga. 11.6.2015 19:15 Búist við lögum á verkföllin á morgun Flest bendir til að ríkisstjórnin ákveði á fundi í fyrramálið að leggja fram frumvarp um lög á verkföllin á fundi í fyrramálið. 11.6.2015 19:04 Forsætisráðherra segir gott yrði að fá útlendinga í bankastarfsemi Forsætisráðherra segir það hafa ýmsa kosti kæmu erlendir aðilar að bankastarfsemi hér á landi en þá ekki til að ætla sér að dæla héðan út fé. 11.6.2015 18:57 Rússneskt seglskip sigldi utan í skip gæslunnar og laskaði þau Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skipið siglir utan í önnur skip. 11.6.2015 17:44 Dómur mildaður yfir einni vegna árásar á Úrillu górillunni Staðfestur yfir öðrum. 11.6.2015 17:41 „Erum að sjá mjög afgerandi árangur af fiskverndaraðgerðum í þorski“ Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, segir að heilt yfir sé verið að nýta flesta, ef ekki alla nytjastofna sjávar þannig að veiðiálaginu er stýrt í samræmi við árgangastyrk þeirra. 11.6.2015 17:25 Órói og óvissa á gjörgæsludeild: Mest þurft að kalla út ellefu manns á einum degi Hjúkrunarfræðingar margir sagðir „bugaðir“ eftir aukið vinnuálag í verkfalli. 11.6.2015 17:01 Eldri borgarar skora á Bjarna að endurskoða afstöðu sína Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík harmar neikvæð viðbrögð fjármálaráðherra við leiðréttingu á lífeyri aldraðra og skorar á ráðherrann að endurskoða afstöðu sína. 11.6.2015 16:38 Minntu á kröfur sínar með þöglum mótmælum Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir hljóðið þungt í sínu fólki. 11.6.2015 16:21 Nauðlentu við Hellisheiði Nauðlenda þurfti lítilli fis flugvél við virkjunarsvæðið við Hverahlíð á þriðja tímanum í dag vegna skorts á eldsneyti. 11.6.2015 16:03 Hreinkálfur í húsdýragarðinum í fyrsta sinn í sjö ár Simlan Regína kom starfsfólki Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í opna skjöldu þegar hún bar myndarlegum hreinkálfu. 11.6.2015 15:32 Þorskkvótinn ekki meiri síðan um aldamót Hafrannsóknastofnun kynnti í dag skýrslu sína um nytjastofna sjávar við Íslandsstrendur og aflahorfur fyrir fiskveiðiárið 2015/2016. 11.6.2015 15:09 Stór hluti þeirra sem sóttu um í Verzló mun ekki fá inngöngu Svo gæti farið að nemendur með mjög háar einkunnir komist ekki inn í draumaframhaldsskólann sinn í haust vegna plássleysis. 11.6.2015 15:04 Sjá næstu 50 fréttir
Líkamsárás í Kópavogi: Ætlaði ekki að hringja á lögregluna heldur fremja sjálfsmorð Maður sem ráðist var á í febrúar í fyrra segist enn glíma við andleg og líkamleg eftirköst árásarinnar. 12.6.2015 15:36
Gestir á þingpöllum klöppuðu fyrir Jóni Þór Samþykkt var að taka frumvarp um verkföll á dagskrá þingsins en Píratar greiddu atkvæði gegn því. 12.6.2015 15:15
Áfall fyrir eldri konur í framhaldssnámi: "Það er ekki verið að opna neinar dyr fyrir okkur“ Breytingar á aðgengi að framhaldsnámi koma meðal annars niður á skrifstofubraut MK, sem fyrst og fremst hefur hjálpað fullorðnum konum. 12.6.2015 15:00
Glæpasaga úr íslenskri sveit: Frönskumælandi glæpapar heldur hreppnum í heljargreipum Braust inn í Kaupfélagið í Norðurfirði en heldur kyrru fyrir á staðnum, í tjaldi sínu, eins og ekkert hafi í skorist. 12.6.2015 14:49
„Það er orðin býsna kindarleg stjórnin á þjóðþingi Íslendinga.“ Helgi Hjörvar sagði Bjarna Benediktsson stjórna þingfundartímum á Alþingi. 12.6.2015 14:25
Hlustaðu á ræðuna: Hróp og köll gerð að utanríkisráðherra Mikill hiti er á Alþingi sem stendur. Rætt hefur verið um fundarstjórn forseta í tæpa klukkustund. 12.6.2015 14:16
Tímamótauppgötvun í læknavísindum gæti útskýrt alzheimer og einhverfu Vísindamenn fundu æðar í mannslíkamanum sem ekki var vitað að væru yfirhöfuð til. 12.6.2015 14:10
Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12.6.2015 13:17
Alþingi í beinni: Þingfundur hefst klukkan 13.30 Lög á verkfall BHM og hjúkrunarfræðinga eru á dagskránni. 12.6.2015 13:15
Formenn BHM og hjúkrunarfræðinga segja lagasetningu undirstrika sýndarviðræður stjórnvalda Hvetja alþingismenn til þess að samþykkja ekki lög á verkföll. 12.6.2015 12:00
Konur nota svefnlyf mun meira en karlar Ríflega þrettán prósent íslenskra kvenna fá ávísað svefnlyfjum á ári hverju. Svefnvandi kvenna getur leitt til geðrænna vandamála. Geðlæknir segir að öll hefðbundin svefnlyf séu ávanabindandi. 12.6.2015 12:00
Líkamsárás í Kópavogi: „Ég var allur í blóði og íbúðin eins og eftir stríðsástand” Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Kristjáni Markúsi Sívarssyni, Marteini Jóannssyni og Ríkharði Júlíusi Ríkharðssyni var framhaldið í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 12.6.2015 11:57
Segja lög á verkfallið nauðsynleg til að gæta almannahagsmuna Frumvarpið komið á vef Alþingis. Áætlað er að þingfundur hefjist klukkan 13.30. 12.6.2015 11:53
Engin útskrifarathöfn fyrir hina meintu svindlara Stúdentsefnin í MS sem talin eru hafa svindlað á stúdentsprófi í þýsku hafa nú flest þreytt endurtökupróf. 12.6.2015 11:14
Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12.6.2015 10:53
Átelja Framkvæmdasýslu ríkisins Samtök Iðnaðarins þátttöku Náttúrustofu Vestfjarða í opinberu útboði skapa tortryggni um ójafnræði á meðal bjóðenda. 12.6.2015 10:27
Þúsund lítra olíutankurinn hársbreidd frá því að springa Betur fór en á horfðist þegar eldur kom upp í flutningabíl með fullan farm af plastgluggum í gærkvöldi. 12.6.2015 10:07
Segir bæinn hygla Fimleikafélaginu Fjárfestingar Hafnarfjarðarbæjar í FH eru rúmlega tuttugu sinnum meiri en fjárfestingar bæjarins í Haukum. Formaður Hauka segir bæinn hygla FH-ingum. Hann segir nú komið að uppbyggingu íþróttasvæðis Hauka á Ásvöllum. 12.6.2015 09:00
Sigmundur mun ekki flytja frumvarpið Fordæmalaust er að forsætisráðherra flytji ekki frumvarp um frestun verkfalla ef það snertir starfsstéttir fleiri en eins ráðuneytis. 12.6.2015 08:01
Deila um hver eigi ABC Barnahjálp í Kenía ABC Barnahjálp á Íslandi sagði upp formanni ABC í Kenía en formaðurinn segist enn vera við störf. 12.6.2015 07:00
Vilja skipta kostnaði milli ríkis og bæjar Sjúkraflutningar lengjast um klukkustund því flugvöllur á Norðfirði er ónothæfur stóran hluta ársins. 12.6.2015 07:00
Endurgreiða sex milljónir króna Akranes endurákvarðar sorphirðugjöld vegna ársins 2014 vegna ólögmætis fyrri ákvörðunar. 12.6.2015 07:00
Ólíklegt að semjist fyrir helgina Líklegt er að dragist fram yfir helgi að niðurstaða fáist í samningalotu Samtaka atvinnulífsins við Samiðn, Grafíu/Félag bókagerðarmanna og Félag hársnyrtisveina, segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar. Yfirlýst stefna félaganna var að klára samninga fyrir dagslok í dag. 12.6.2015 07:00
Segir sömu rök gilda um hjúkrunarfólk og lækna Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir viðbúið að félagsmenn leiti út fyrir landsteinana eftir starfi ef lög verða sett á verkfall. Formaður samninganefndar BHM segir félagið tilbúið til samninga hvenær sem er. 12.6.2015 07:00
Reykjavík styrkir Samtökin 78 til aukinnar fræðslu Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í gær að gera tvo samstarfssamninga við Samtökin 78 um þjónustu við samkynhneigt, tvíkynhneigt, pankynhneigt, asexual, intersex og transgender fólk. 12.6.2015 07:00
Efins um ábata af innflutningi á mjólkurafurðum Landssamband kúabænda leggst gegn hugmyndum um lækkun tolla. 12.6.2015 07:00
Ósátt við að verða ekki menntamálaráðherra Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir leiðinlegt hvernig umræðuhefð hefur þróast. Hún segir dæmigert fyrir gömlu öflin í pólitík að fara í vörn þegar ný öfl brjótast fram. Ragnheiður er órög við að segja skoðanir sínar. 12.6.2015 07:00
"Svelta okkur til hlýðni“ Formenn BHM og Félags hjúkrunarfræðinga ómyrkir í máli vegna lagasetningar ríkisstjórnarinnar. 11.6.2015 21:50
Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. 11.6.2015 21:12
„Svo varð mér ljóst að ég vildi ekki fyrirfara mér heldur vildi ég gera byltingu" Patch Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf en ákvað svo að vera glaður hvern einasta dag og miðla gleði sinni. Hann er staddur hér á landi á vegum Hugarafls. 11.6.2015 20:00
Endurskoðun laga um aðstoð við gjaldþrota heimili frestað Valgerður Bjarnadóttir gagnrýnir félagsmálaráðherra harðlega fyrir að fresta endurskoðun gallaðra laga um aðstoð við gjaldþrotabeiðnir einstaklinga. 11.6.2015 19:15
Búist við lögum á verkföllin á morgun Flest bendir til að ríkisstjórnin ákveði á fundi í fyrramálið að leggja fram frumvarp um lög á verkföllin á fundi í fyrramálið. 11.6.2015 19:04
Forsætisráðherra segir gott yrði að fá útlendinga í bankastarfsemi Forsætisráðherra segir það hafa ýmsa kosti kæmu erlendir aðilar að bankastarfsemi hér á landi en þá ekki til að ætla sér að dæla héðan út fé. 11.6.2015 18:57
Rússneskt seglskip sigldi utan í skip gæslunnar og laskaði þau Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skipið siglir utan í önnur skip. 11.6.2015 17:44
„Erum að sjá mjög afgerandi árangur af fiskverndaraðgerðum í þorski“ Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, segir að heilt yfir sé verið að nýta flesta, ef ekki alla nytjastofna sjávar þannig að veiðiálaginu er stýrt í samræmi við árgangastyrk þeirra. 11.6.2015 17:25
Órói og óvissa á gjörgæsludeild: Mest þurft að kalla út ellefu manns á einum degi Hjúkrunarfræðingar margir sagðir „bugaðir“ eftir aukið vinnuálag í verkfalli. 11.6.2015 17:01
Eldri borgarar skora á Bjarna að endurskoða afstöðu sína Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík harmar neikvæð viðbrögð fjármálaráðherra við leiðréttingu á lífeyri aldraðra og skorar á ráðherrann að endurskoða afstöðu sína. 11.6.2015 16:38
Minntu á kröfur sínar með þöglum mótmælum Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir hljóðið þungt í sínu fólki. 11.6.2015 16:21
Nauðlentu við Hellisheiði Nauðlenda þurfti lítilli fis flugvél við virkjunarsvæðið við Hverahlíð á þriðja tímanum í dag vegna skorts á eldsneyti. 11.6.2015 16:03
Hreinkálfur í húsdýragarðinum í fyrsta sinn í sjö ár Simlan Regína kom starfsfólki Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í opna skjöldu þegar hún bar myndarlegum hreinkálfu. 11.6.2015 15:32
Þorskkvótinn ekki meiri síðan um aldamót Hafrannsóknastofnun kynnti í dag skýrslu sína um nytjastofna sjávar við Íslandsstrendur og aflahorfur fyrir fiskveiðiárið 2015/2016. 11.6.2015 15:09
Stór hluti þeirra sem sóttu um í Verzló mun ekki fá inngöngu Svo gæti farið að nemendur með mjög háar einkunnir komist ekki inn í draumaframhaldsskólann sinn í haust vegna plássleysis. 11.6.2015 15:04