Fleiri fréttir

Slitabúin geta ekki sett nein skilyrði

Forsætisráðherra segir slitabú gömlu bankanna ekki geta sett nein skilyrði fyrir nauðasamningum. Þau verði þvert á móti að uppfylla öll skilyrði stjórnvalda.

Trúir á lýðréttindi þótt lagasetning beri á góma

Kjaraviðræður ríkisins og Bandalags háskólamann eru í algjörum hnút. Formaður samninganefndar BHM segir viðræðurnar síðustu daga hafa verið undir hótunum um lagasetningu sem virðist nú yfirvofandi.

Ónæði í vinnunni elleftu hverja mínútu

Niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar sýna að 85% starfsmanna í opnu skrifstofurými geta ekki einbeitt sér. Veikindi algengari hjá þeim sem vinna í opnu rými.

Óháðir aðilar oft betri en ríki

Stjórnvöld geta styrkt almannaþjónustu með því að semja við frjáls félagasamtök um að veita þjónustuna. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka stjórnenda sjálfboðasamtaka í Bretlandi. Verður hér á landi á morgun.

Kerfið hefur kostað neytendur milljarða

Í skýrslu um mjólkurvöruframleiðslu er lögð til lækkun á innflutningstollum til að skila ábata til neytenda. Bændasamtökin eru efins um að tollalækkun skili sér.

Svefnleysi kvenna algengt og alvarlegt vandamál

Langvarandi svefnleysi kvenna er algengt en falið vandamál. Doktor í sálfræði segir svefnlyfjanotkun Íslendinga keyra úr hófi fram. Svefnleysið getur skert getu og framleiðni kvenna á vinnumarkaði og leitt til veikinda.

Eftirlifendur kjarnorkuárásanna deildu reynslu sinni

Það var hjartnæm stund í Höfða í dag þegar eftirlifendur kjarnorkuárásanna í Hiroshima og Nagasaki deildu reynslu sinni. Einn þeirra var aðeins fimm ára þegar hann upplifði árásina í Hiroshima en kveðst aldrei gleyma brenndu baki föður síns sem lést í sprengingunni.

Jón hleypir öllu í bál og brand

Stjórnarandstaðan brást illa við ásökunum formanns atvinnuveganefndar um tvískinnung Steingríms J. Sigfússonar í virkjanamálum.

Deila hjúkrunarfræðinga við ríkið í algjörum hnút

„Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þetta muni hafa skaðleg áhrif á heilbrigðiskerfið til framtíðar þar sem hjúkrunarfræðingar hafa gefið það til kynna að þeir muni ekki sætta sig við að það verði sett lög á okkar verkfall,“ segir formaður félags hjúkrunarfræðinga.

Sjá næstu 50 fréttir