Fleiri fréttir Lögreglan leitar þriggja kvenna vegna atviks við Grettisgötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar vitna vegna atviks sem átti sér stað aðfaranótt 30. maí síðastliðinn um klukkan 03:30 við Grettisgötu 3. 11.6.2015 13:03 Veiðimaður var dreginn meðvitundarlaus á land úr Þingvallavatni Fluttur til Reykjavíkur með þyrlu. 11.6.2015 12:30 Sjáðu brot úr ritgerð viðskiptafræðinemans: Sami leiðbeinandi að ritgerðinni sem fengin var að láni Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra. 11.6.2015 12:30 Mikið álag á bráðamóttöku: Hjartagáttin opnuð aftur í gærkvöldi Undanþága fékkst til að opna Hjartagáttina á ný. 11.6.2015 12:25 Slitabúin geta ekki sett nein skilyrði Forsætisráðherra segir slitabú gömlu bankanna ekki geta sett nein skilyrði fyrir nauðasamningum. Þau verði þvert á móti að uppfylla öll skilyrði stjórnvalda. 11.6.2015 12:24 Trúir á lýðréttindi þótt lagasetning beri á góma Kjaraviðræður ríkisins og Bandalags háskólamann eru í algjörum hnút. Formaður samninganefndar BHM segir viðræðurnar síðustu daga hafa verið undir hótunum um lagasetningu sem virðist nú yfirvofandi. 11.6.2015 12:22 Vilhjálmur Árnason og Viðskiptaráð hljóta Frelsisverðlaun SUS Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar veitt í dag. 11.6.2015 12:20 Útilokar ekki að gosið í Holuhrauni hafi orsakað dauða kindanna Ær hafa drepist í hrönnum víða um land en niðurstaðna úr krufningu þeirra er að vænta um miðja næstu viku. 11.6.2015 12:10 Ónæði í vinnunni elleftu hverja mínútu Niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar sýna að 85% starfsmanna í opnu skrifstofurými geta ekki einbeitt sér. Veikindi algengari hjá þeim sem vinna í opnu rými. 11.6.2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar farnir að segja upp Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir þetta áhyggjuefni og óttast þau áhrif sem lagasetning á verkfall þeirra getur haft. 11.6.2015 11:25 Ætla ekki að tilnefna fulltrúa í verðlagsnefnd búvara Ákvörðunin tekin í ljósi breyttra aðstæðna og viðhorfa. 11.6.2015 11:21 Utanríkisráðherra fjarverandi í fyrirspurnatíma: „Ráðherrar kannski komnir í andlegt sumarfrí“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar kvöddu sér hljóðs við upphaf þingfundar í morgun og ræddu fundarstjórn forseta. 11.6.2015 11:14 Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. 11.6.2015 10:36 Bongóblíða á landsleiknum og við frelsun geirvörtunnar Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. 11.6.2015 10:33 Tekinn með rúmlega eitt kíló af hassi á Keflavíkurflugvelli Var á leiðinni til Grænlands. Ætlaði að nota efnið til eigin nota og mögulega selja það. 11.6.2015 09:59 Eldhætta af ferðahátalara Apple innkallar Beats hátalara á heimsvísu. 11.6.2015 07:00 Aldrei fleiri sótt um nám í HA Metaðsókn fyrir haustönn í HA. 11.6.2015 07:00 Nautgriparæktin sögð í gíslingu Undanþáguferlið í verkfalli dýralækna er sagt óásættanlegt fyrir nautgriparæktendur. 11.6.2015 07:00 Óháðir aðilar oft betri en ríki Stjórnvöld geta styrkt almannaþjónustu með því að semja við frjáls félagasamtök um að veita þjónustuna. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka stjórnenda sjálfboðasamtaka í Bretlandi. Verður hér á landi á morgun. 11.6.2015 07:00 Kerfið hefur kostað neytendur milljarða Í skýrslu um mjólkurvöruframleiðslu er lögð til lækkun á innflutningstollum til að skila ábata til neytenda. Bændasamtökin eru efins um að tollalækkun skili sér. 11.6.2015 07:00 Vandinn ekki leystur af einstaklingum Femíníska vefritið Knúz birti opið bréf til ríkisstjórnar Íslands þar sem ráðherrar eru spurðir spurninga. 11.6.2015 07:00 Bandaríkjamenn eru fjölmennasti hópurinn Útlendingastofnun gaf út 861 dvalarleyfi til fólks af samtals 84 þjóðernum á fyrsta ársfjórðungi 2015. 11.6.2015 07:00 Bónus styrkir góðgerðarmál Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, afhenti í gær styrki til þriggja góðgerðarfélaga. 11.6.2015 07:00 Ætla að stækka hafnarsvæðið Landfylling og nýjar lóðir undir hafnsækna starfsemi í Neskaupstað. 11.6.2015 07:00 Svefnleysi kvenna algengt og alvarlegt vandamál Langvarandi svefnleysi kvenna er algengt en falið vandamál. Doktor í sálfræði segir svefnlyfjanotkun Íslendinga keyra úr hófi fram. Svefnleysið getur skert getu og framleiðni kvenna á vinnumarkaði og leitt til veikinda. 11.6.2015 07:00 Ríkissáttasemjari sleit fundi Tíunda vika í verkfalli að hefjast. 10.6.2015 22:02 Ólýsanlegt að langa til að elska barnið sitt en geta það ekki Jóhann Óli Eiðsson hefur barist við djúpstætt þunglyndi og reyndi að taka líf sitt þrisvar sinnum en er nú á batavegi. 10.6.2015 21:51 Bíó Paradís hefur náð takmarkinu á Karolina Fund Lagt var upp með að safna um 4,5 milljón króna. 10.6.2015 20:59 Bíó Paradís hefur fimm stundir til að safna 700 þúsund krónum Rúmlega 3,8 milljónir hafa safnast nú þegar og því hafa fjölmargir lagt hönd á plóg. 10.6.2015 19:06 Eftirlifendur kjarnorkuárásanna deildu reynslu sinni Það var hjartnæm stund í Höfða í dag þegar eftirlifendur kjarnorkuárásanna í Hiroshima og Nagasaki deildu reynslu sinni. Einn þeirra var aðeins fimm ára þegar hann upplifði árásina í Hiroshima en kveðst aldrei gleyma brenndu baki föður síns sem lést í sprengingunni. 10.6.2015 18:45 Jón hleypir öllu í bál og brand Stjórnarandstaðan brást illa við ásökunum formanns atvinnuveganefndar um tvískinnung Steingríms J. Sigfússonar í virkjanamálum. 10.6.2015 18:45 Deila hjúkrunarfræðinga við ríkið í algjörum hnút „Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þetta muni hafa skaðleg áhrif á heilbrigðiskerfið til framtíðar þar sem hjúkrunarfræðingar hafa gefið það til kynna að þeir muni ekki sætta sig við að það verði sett lög á okkar verkfall,“ segir formaður félags hjúkrunarfræðinga. 10.6.2015 18:34 Elti starfsmann Barnaverndar um Hagkaup með börnin í eftirdragi Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sunnu Guðrúnu Eaton fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10.6.2015 18:00 Ungur þjálfari veiktist á æfingu og lést næsta dag „Starfsfólk Fylkis vill koma á framfæri samúðarkveðjum til aðstandenda og vina Þorsteins,“ segir í tilkynningu. 10.6.2015 17:28 Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Tæplega 51.000 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði. 10.6.2015 16:50 Varðskipið Ægir aðstoðar vélarvana bát við Straumnes Þyrla gæslunnar einnig kölluð á staðinn. 10.6.2015 16:37 Steingrímur hryggur yfir skattalækkunarhugmyndum Bjarna Ben Segir ummæli fjármálaráðherra „um það bil það vitlausasta sem hægt er að segja við þessar aðstæður“. 10.6.2015 16:34 Karl bað Árna Pál afsökunar á ummælum Sagði að formaður Samfylkingarinnar hefði unnið með hag kröfuhafa að leiðarljósi. 10.6.2015 16:23 Tæpum 36 milljónum varið í ráðherrabíla á kjörtímabilinu Utanríkisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa fengið nýja bíla. 10.6.2015 16:17 Keyrði með konu á húddi bíls síns eftir að hún kastaði í hann bjórglasi Héraðsdómur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 10.6.2015 16:09 Íslendingar verða spurðir um afstöðu sína til mannanafnalaga Innanríkisráðuneytið mun á næstunni kanna í samstarfi við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands viðhorf almennings til löggjafar um mannanöfn. 10.6.2015 15:51 Fékk þrjú nálgunarbönn: Lögga segir ljósmyndir til af Sunnu á svölum við heimili hans Sunna Guðrún Eaton segir lögregluþjón hafa fengið "sitt show“ á Múlakaffi. 10.6.2015 15:45 Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Annar ákærður fyrir að sýna nemendum í FB myndband af kynferðismökunum. 10.6.2015 15:28 Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10.6.2015 15:08 Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. 10.6.2015 15:08 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglan leitar þriggja kvenna vegna atviks við Grettisgötu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar vitna vegna atviks sem átti sér stað aðfaranótt 30. maí síðastliðinn um klukkan 03:30 við Grettisgötu 3. 11.6.2015 13:03
Veiðimaður var dreginn meðvitundarlaus á land úr Þingvallavatni Fluttur til Reykjavíkur með þyrlu. 11.6.2015 12:30
Sjáðu brot úr ritgerð viðskiptafræðinemans: Sami leiðbeinandi að ritgerðinni sem fengin var að láni Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra. 11.6.2015 12:30
Mikið álag á bráðamóttöku: Hjartagáttin opnuð aftur í gærkvöldi Undanþága fékkst til að opna Hjartagáttina á ný. 11.6.2015 12:25
Slitabúin geta ekki sett nein skilyrði Forsætisráðherra segir slitabú gömlu bankanna ekki geta sett nein skilyrði fyrir nauðasamningum. Þau verði þvert á móti að uppfylla öll skilyrði stjórnvalda. 11.6.2015 12:24
Trúir á lýðréttindi þótt lagasetning beri á góma Kjaraviðræður ríkisins og Bandalags háskólamann eru í algjörum hnút. Formaður samninganefndar BHM segir viðræðurnar síðustu daga hafa verið undir hótunum um lagasetningu sem virðist nú yfirvofandi. 11.6.2015 12:22
Vilhjálmur Árnason og Viðskiptaráð hljóta Frelsisverðlaun SUS Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar veitt í dag. 11.6.2015 12:20
Útilokar ekki að gosið í Holuhrauni hafi orsakað dauða kindanna Ær hafa drepist í hrönnum víða um land en niðurstaðna úr krufningu þeirra er að vænta um miðja næstu viku. 11.6.2015 12:10
Ónæði í vinnunni elleftu hverja mínútu Niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar sýna að 85% starfsmanna í opnu skrifstofurými geta ekki einbeitt sér. Veikindi algengari hjá þeim sem vinna í opnu rými. 11.6.2015 12:00
Hjúkrunarfræðingar farnir að segja upp Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir þetta áhyggjuefni og óttast þau áhrif sem lagasetning á verkfall þeirra getur haft. 11.6.2015 11:25
Ætla ekki að tilnefna fulltrúa í verðlagsnefnd búvara Ákvörðunin tekin í ljósi breyttra aðstæðna og viðhorfa. 11.6.2015 11:21
Utanríkisráðherra fjarverandi í fyrirspurnatíma: „Ráðherrar kannski komnir í andlegt sumarfrí“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar kvöddu sér hljóðs við upphaf þingfundar í morgun og ræddu fundarstjórn forseta. 11.6.2015 11:14
Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. 11.6.2015 10:36
Bongóblíða á landsleiknum og við frelsun geirvörtunnar Það mun viðra vel á landsleik Íslands og Tékklands annað kvöld sem og á laugardaginn þegar geirvörturnar verða frelsaðar á Austurvelli ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. 11.6.2015 10:33
Tekinn með rúmlega eitt kíló af hassi á Keflavíkurflugvelli Var á leiðinni til Grænlands. Ætlaði að nota efnið til eigin nota og mögulega selja það. 11.6.2015 09:59
Nautgriparæktin sögð í gíslingu Undanþáguferlið í verkfalli dýralækna er sagt óásættanlegt fyrir nautgriparæktendur. 11.6.2015 07:00
Óháðir aðilar oft betri en ríki Stjórnvöld geta styrkt almannaþjónustu með því að semja við frjáls félagasamtök um að veita þjónustuna. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka stjórnenda sjálfboðasamtaka í Bretlandi. Verður hér á landi á morgun. 11.6.2015 07:00
Kerfið hefur kostað neytendur milljarða Í skýrslu um mjólkurvöruframleiðslu er lögð til lækkun á innflutningstollum til að skila ábata til neytenda. Bændasamtökin eru efins um að tollalækkun skili sér. 11.6.2015 07:00
Vandinn ekki leystur af einstaklingum Femíníska vefritið Knúz birti opið bréf til ríkisstjórnar Íslands þar sem ráðherrar eru spurðir spurninga. 11.6.2015 07:00
Bandaríkjamenn eru fjölmennasti hópurinn Útlendingastofnun gaf út 861 dvalarleyfi til fólks af samtals 84 þjóðernum á fyrsta ársfjórðungi 2015. 11.6.2015 07:00
Bónus styrkir góðgerðarmál Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, afhenti í gær styrki til þriggja góðgerðarfélaga. 11.6.2015 07:00
Ætla að stækka hafnarsvæðið Landfylling og nýjar lóðir undir hafnsækna starfsemi í Neskaupstað. 11.6.2015 07:00
Svefnleysi kvenna algengt og alvarlegt vandamál Langvarandi svefnleysi kvenna er algengt en falið vandamál. Doktor í sálfræði segir svefnlyfjanotkun Íslendinga keyra úr hófi fram. Svefnleysið getur skert getu og framleiðni kvenna á vinnumarkaði og leitt til veikinda. 11.6.2015 07:00
Ólýsanlegt að langa til að elska barnið sitt en geta það ekki Jóhann Óli Eiðsson hefur barist við djúpstætt þunglyndi og reyndi að taka líf sitt þrisvar sinnum en er nú á batavegi. 10.6.2015 21:51
Bíó Paradís hefur náð takmarkinu á Karolina Fund Lagt var upp með að safna um 4,5 milljón króna. 10.6.2015 20:59
Bíó Paradís hefur fimm stundir til að safna 700 þúsund krónum Rúmlega 3,8 milljónir hafa safnast nú þegar og því hafa fjölmargir lagt hönd á plóg. 10.6.2015 19:06
Eftirlifendur kjarnorkuárásanna deildu reynslu sinni Það var hjartnæm stund í Höfða í dag þegar eftirlifendur kjarnorkuárásanna í Hiroshima og Nagasaki deildu reynslu sinni. Einn þeirra var aðeins fimm ára þegar hann upplifði árásina í Hiroshima en kveðst aldrei gleyma brenndu baki föður síns sem lést í sprengingunni. 10.6.2015 18:45
Jón hleypir öllu í bál og brand Stjórnarandstaðan brást illa við ásökunum formanns atvinnuveganefndar um tvískinnung Steingríms J. Sigfússonar í virkjanamálum. 10.6.2015 18:45
Deila hjúkrunarfræðinga við ríkið í algjörum hnút „Ég hef mjög miklar áhyggjur af því að þetta muni hafa skaðleg áhrif á heilbrigðiskerfið til framtíðar þar sem hjúkrunarfræðingar hafa gefið það til kynna að þeir muni ekki sætta sig við að það verði sett lög á okkar verkfall,“ segir formaður félags hjúkrunarfræðinga. 10.6.2015 18:34
Elti starfsmann Barnaverndar um Hagkaup með börnin í eftirdragi Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Sunnu Guðrúnu Eaton fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 10.6.2015 18:00
Ungur þjálfari veiktist á æfingu og lést næsta dag „Starfsfólk Fylkis vill koma á framfæri samúðarkveðjum til aðstandenda og vina Þorsteins,“ segir í tilkynningu. 10.6.2015 17:28
Aðstandendur Þjóðareignar funduðu með sjávarútvegsráðherra Tæplega 51.000 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta að setja makrílmálið í þjóðaratkvæði. 10.6.2015 16:50
Varðskipið Ægir aðstoðar vélarvana bát við Straumnes Þyrla gæslunnar einnig kölluð á staðinn. 10.6.2015 16:37
Steingrímur hryggur yfir skattalækkunarhugmyndum Bjarna Ben Segir ummæli fjármálaráðherra „um það bil það vitlausasta sem hægt er að segja við þessar aðstæður“. 10.6.2015 16:34
Karl bað Árna Pál afsökunar á ummælum Sagði að formaður Samfylkingarinnar hefði unnið með hag kröfuhafa að leiðarljósi. 10.6.2015 16:23
Tæpum 36 milljónum varið í ráðherrabíla á kjörtímabilinu Utanríkisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa fengið nýja bíla. 10.6.2015 16:17
Keyrði með konu á húddi bíls síns eftir að hún kastaði í hann bjórglasi Héraðsdómur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 10.6.2015 16:09
Íslendingar verða spurðir um afstöðu sína til mannanafnalaga Innanríkisráðuneytið mun á næstunni kanna í samstarfi við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands viðhorf almennings til löggjafar um mannanöfn. 10.6.2015 15:51
Fékk þrjú nálgunarbönn: Lögga segir ljósmyndir til af Sunnu á svölum við heimili hans Sunna Guðrún Eaton segir lögregluþjón hafa fengið "sitt show“ á Múlakaffi. 10.6.2015 15:45
Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Annar ákærður fyrir að sýna nemendum í FB myndband af kynferðismökunum. 10.6.2015 15:28
Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10.6.2015 15:08
Lögreglan hefur sagt Sigmundi Davíð að tjá sig ekki Rannsókn fjárkúgunarmálanna tveggja enn í gangi. 10.6.2015 15:08