Fleiri fréttir Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Tveir fluttir alvarlega slasaðir á Landspítalnn í Fossvogi. 9.4.2015 21:59 Vilja íbúakosningar vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga í Snælandshverfi Íbúar í Snælandshverfi telja kjörna fulltrúa í skipulagsnefnd og bæjarstjórn Kópavogs ekki hlusta á þeirra sjónarmið vegna breytinga á aðalskipulagi vegna húsnæðis við Furugrund 3. 9.4.2015 21:15 Allar brýr sáttaferlis brotnar með ákvörðun borgarinnar Stuðningssamtök Reykjavíkurflugvallar, Hjartað í Vatnsmýri, skoruðu í dag á Alþingi að stöðva framkvæmdir Reykjavíkurborgar og Valsmanna á Hlíðarenda. 9.4.2015 20:45 Verkfallið hafði víðtæk áhrif um land allt Verkfall félagsmanna BHM í dag hafði víðtæk áhrif á vinnustaði um land allt. Rúmlega tvö þúsund manns mættu á samstöðufund í hádeginu þar sem skorað var á stjórnvöld að forgangsraða í þágu þekkingar og meta menntun til launa. 9.4.2015 19:30 Vill fjölga sérfræðingum í Brussel til að hafa áhrif á tilskipanir Utanríkisráðherra vill fjölga íslenskum sérfræðingum ráðuneytanna í Brussel til að hafa áhrif á mótun tilskipana sem eru teknar upp í EES-samninginn. Ríkisstjórnin hefur hrint í framkvæmd öllum aðgerðum Evrópustefnu sinnar þótt markmið hennar hafi ekki náðst. 9.4.2015 19:00 LÖKE-málið: Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi til Hæstaréttar Ríkissaksóknari hyggst áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir lögreglumanninum Gunnari Scheving Thorsteinssyni til Hæstaréttar. 9.4.2015 18:33 Dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir innbrot á Egilsstöðum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt 26 ára karlmann í fjórtán mánaða fangelsi fyrir að hafa brotist inn í húsnæði tveggja fyrirtækja á Egilsstöðum og umferðarlagabrot. 9.4.2015 18:24 Lagði hald á tæpt kíló af sterkum fíkniefnum Tveir karlar handteknir. 9.4.2015 16:54 Takast á um hvort sölumenn lúpínuseyðis séu níðingar Ritdeila á milli pistlahöfundar og stuðningsmanna neyslu lúpínuseyðis. 9.4.2015 16:46 Þau vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Hafþór Yngvason, sem hefur stýrt Listasafni Reykjavíkur síðastliðin tíu ár, lætur af störfum í haust. 9.4.2015 15:26 SGS boðar hertar aðgerðir Aðgerðirnar verða umfangsmeiri og harðari en þær sem áður höfðu verið kynntar og munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna. 9.4.2015 15:19 Ríkisvaldið bregðist við kverkataki borgarinnar "Það verður að stöðva þessa óheillaþróun, sem lokun flugvallarins mun hafa í för með sér, áður en það verður of seint. Af framkvæmdum Valsmanna mun hljótast ómældur og óbætanlegur skaði,“ segir í bréfi sem samtökin Hjartað í Vatnsmýri sendu alþingismönnum og innanríkisráðherra í dag. 9.4.2015 15:19 Sveinbjörg „gúgglaði“ ekki dóma um sýningu Bjarkar Segir það klúður af sinni hálfu að hafa samþykkt í borgarráði að reyna að fá sýninguna til Reykjavíkur. 9.4.2015 15:03 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9.4.2015 14:53 „Sárafátækt fólk sem eyðir þremur klukkutímum af lífi sínu í einhvern sauð frá Íslandi“ Fjölskylda í Tælandi skutlaði Hinriki sextíu kílómetra eftir að hraðbankinn át visakortið hans. 9.4.2015 14:46 Yfir hundrað milljónir í tekjur af lyftuferðum í Hallgrímskirkju árlega Lyftan í turn Hallgrímskirkju reynist drjúg tekjulind. 9.4.2015 14:34 „Algjörlega fáránlegt“ að föngum hafi verið sleppt til að koma Kaupþingsmönnum fyrir Páll Winkel fangelsismálastjóri sagðist koma af fjöllum þegar hann var inntur svara um sögusagnir þess efnis að hliðrað hafi verið til á Kvíabryggju til að koma fjórmenningunum úr Al-Thani málinu svokallaða fyrir. 9.4.2015 13:49 Vilja vinna gegn ofbeldi meðal innflytjenda og vinna olíu á Drekasvæðinu Framsóknarflokkurinn heldur flokksþing um helgina þar sem stefnan verður mörkuð. 9.4.2015 12:23 „Engin hætta á ferðum“ Upplýsingafulltrúi Icelandair segist ekki geta svarað til um hvort skynsamlegra hefði verið að snúa vél félagsins við eftir að eldingu laust í hana. Hann fullyrðir þó að engin hætta hafi verið á ferðum. 9.4.2015 11:53 Faðir brotaþola: Þorðum ekki að kæra vegna tengsla undirheima við lögreglu Faðir brotaþola í frelsissviptingarmáli segir fjölskylduna hafa íhugað alvarlega að flytja úr landi. Hann rak fyrirtæki undir sama þaki og Geiri á Goldfinger og stóð ekki á sama. 9.4.2015 11:37 Elding gataði nef flugvélar Icelandair Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. 9.4.2015 11:07 30 milljónir hlægilegt verð fyrir sumarbústað Bjarkar Daily Mail fjallar um fasteignaviðskipti Bjarkar. 9.4.2015 11:06 Lífaldur kvenna hríðfallið: „Aðvörun fyrir okkur Íslendinga“ Arnar Hauksson kvensjúkdómasérfræðingur segir fregnir um lækkandi lífaldur í Bretlandi eiga að vera Íslendingum víti til varnaðar. Líta þurfi í eigin barm. 9.4.2015 11:00 Norðmenn geta unnið meira í Víkingalottó en Íslendingar Sér norskur pottur bættist við vinning stálheppins Norðmanns sem var með allar tölurnar réttar í Víkingalottó vikunnar. 9.4.2015 10:58 Brotaþoli í frelsissviptingarmáli: Hótuðu að klippa af einn putta á sólarhring „Puttarnir mínir voru settir í klippur,“ segir brotaþoli. Hann hafi ekki hafa þorað að leggja fram kæru fyrr en systir hans, sem ákærðu höfðu hótað að nauðga, var flutt til útlanda. 9.4.2015 10:42 Matvælastofnun á hliðina í verkfalli Yfir helmingur starfsmanna Matvælastofnunar mun leggja niður störf í dag. 9.4.2015 10:28 BHM-félögin boða til samstöðufundar BHM-félögin ætla að koma saman á Lækjartorgi í dag klukkan 13. 9.4.2015 10:15 Frelsissvipting í Hlíðunum: „Ég átti í útistöðum við hálfan bæinn á þessum tíma” Ríkharð Júlíus Ríkharðsson segist hafa snúið við blaðinu. Hann bar við minnisleysi í héraðsdómi í morgun en hann játaði brot sín við skýrslutöku hjá lögreglu. 9.4.2015 10:06 Líðan mannsins sem slasaðist í Hveragerði eftir atvikum Slasaðist þegar farmur flutningabíls féll á hann. 9.4.2015 09:01 Fæstir óánægðir með salernisaðstöðuna á Geysi Ferðamenn á Suður- og Vesturlandi óánægðir með salernisaðstöðu samkvæmt könnun á átta stöðum 9.4.2015 07:45 Framleiðsla fíkniefna bæði einföld og ódýr Allar líkur eru á því að hér á landi sé viðamikil amfetamínframleiðsla. Lögreglan leggur hald á umtalsvert minna magn af efninu síðustu ár en neyslan er hin sama. 9.4.2015 07:30 Var blindur á eineltið sem hann beitti skólafélaga Magnús Stefánsson, framkvæmdastjóri Marita-fræðslunnar, hélt áfram rangri hegðun sinni og fór á kaf í eiturlyfjaneyslu. Skynjaði gerðir sínar þegar hann varð edrú. Erlend rannsókn sýnir að 35% gerenda eineltis í æsku verða afbrotamenn. 9.4.2015 07:30 Vilja svör um tengslin við Orku Energy Menntamálaráðherra fór í vinnuferð til Kína og sat fundi með Orku Energy. Starfaði áður fyrir fyrirtækið en segist engra hagsmuna hafa að gæta. Stjórnarandstaðan segir mörgum spurningum ósvarað. 9.4.2015 07:00 Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður Fyrrverandi hæstaréttardómari segir líta út fyrir tilefni til endurupptöku og lögmaður ræddi Al Thani. 9.4.2015 07:00 Nær helmingur segist var við svarta starfsemi í miðbænum Tæp 43 prósent íbúa miðbæjar Reykjavíkur segjast í könnun hafa orðið vör við svarta atvinnustarfsemi. Ríkisskattstjóri segir dulda atvinnustarfsemi mikið tíðkast í ferðaþjónustu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar vísar til stjórnvalda. 9.4.2015 07:00 Hækkun upp á 3,5 prósent dugar ekki Samninganefnd ríkisins þarf að sækja meira umboð í bakland sitt, segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Ríflega 3.000 félagsmenn BHM leggja niður störf í dag í allsherjarverkfalli. Fundað verður aftur í deilunni hjá ríkissáttasemjara á morgun. 9.4.2015 07:00 Neytendavernd og bensíngufur standa út af ESA upplýsir að Íslandi og Liechtenstein verði stefnt fyrir EFTA-dómstólinn vegna tveggja mála. 9.4.2015 07:00 Bið eftir augnaðgerð er allt upp í þrjú ár Biðlistar vegna aðgerða til þess að fjarlægja ský af augasteini hafa lengst. Fólk getur þurft að bíða allt upp í þrjú ár eftir að komast í aðgerð sem greidd er af Sjúkratryggingum. Hins vegar kemst fólk fljótt að borgi það sjálft fyrir aðgerðina. 9.4.2015 07:00 Ríkisstjórnin vanrækir eigin Evrópustefnu Ný samningsbrotamál gegn íslenska ríkinu vegna vanrækslu við innleiðingu tilskipana sýnir að ríkisstjórnin fylgir ekki eigin Evrópustefnu. 8.4.2015 21:43 Afkoma bænda afleit og staðan verst hjá tollvernduðum Afnám tolla á innflutt matvæli myndi spara meðalfjölskyldunni 76 þúsund krónur í matarútgjöld á ári. 8.4.2015 21:33 Þarf að yfirgefa landið á næstu 30 dögum Þrír lögregluþjónar komu heim til Amöndu Wood í kvöld og afhentu henni bréf þar sem henni er tilkynnt að hún hafi 30 daga til að yfirgefa Ísland. 8.4.2015 21:26 Segir tilefni til endurupptöku Ekki hefur verið farið fram á formlega endurupptöku í ljósi þess hvort farið hafi verið mannavillt í Al Thani málinu svokallaða, en réttarstaða Ólafs Ólafssonar er til skoðunar hjá verjendum hans. Fyrrverandi hæstaréttardómari segir fullt efni til að endurupptaka málið. 8.4.2015 20:30 Sé ekki að hætt verði við Hlíðarendabyggð Skrifað var í dag undir fyrstu verksamninga vegna umdeilds íbúðahverfis á Hlíðarenda, sem rísa á við flugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar. 8.4.2015 20:30 Um þrjú þúsund í verkfall á morgun Allsherjarverkfall Bandalags háskólamanna skellur á á morgun þegar um þrjú þúsund félagsmenn leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Samingafundi BHM og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag án þess að samkomulag næðist. 8.4.2015 20:11 Maður fannst látinn á herbergi sínu á Hótel Örk Ekki er talið að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. 8.4.2015 19:44 Sjá næstu 50 fréttir
Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Tveir fluttir alvarlega slasaðir á Landspítalnn í Fossvogi. 9.4.2015 21:59
Vilja íbúakosningar vegna fyrirhugaðra skipulagsbreytinga í Snælandshverfi Íbúar í Snælandshverfi telja kjörna fulltrúa í skipulagsnefnd og bæjarstjórn Kópavogs ekki hlusta á þeirra sjónarmið vegna breytinga á aðalskipulagi vegna húsnæðis við Furugrund 3. 9.4.2015 21:15
Allar brýr sáttaferlis brotnar með ákvörðun borgarinnar Stuðningssamtök Reykjavíkurflugvallar, Hjartað í Vatnsmýri, skoruðu í dag á Alþingi að stöðva framkvæmdir Reykjavíkurborgar og Valsmanna á Hlíðarenda. 9.4.2015 20:45
Verkfallið hafði víðtæk áhrif um land allt Verkfall félagsmanna BHM í dag hafði víðtæk áhrif á vinnustaði um land allt. Rúmlega tvö þúsund manns mættu á samstöðufund í hádeginu þar sem skorað var á stjórnvöld að forgangsraða í þágu þekkingar og meta menntun til launa. 9.4.2015 19:30
Vill fjölga sérfræðingum í Brussel til að hafa áhrif á tilskipanir Utanríkisráðherra vill fjölga íslenskum sérfræðingum ráðuneytanna í Brussel til að hafa áhrif á mótun tilskipana sem eru teknar upp í EES-samninginn. Ríkisstjórnin hefur hrint í framkvæmd öllum aðgerðum Evrópustefnu sinnar þótt markmið hennar hafi ekki náðst. 9.4.2015 19:00
LÖKE-málið: Ríkissaksóknari áfrýjar sýknudómi til Hæstaréttar Ríkissaksóknari hyggst áfrýja sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir lögreglumanninum Gunnari Scheving Thorsteinssyni til Hæstaréttar. 9.4.2015 18:33
Dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir innbrot á Egilsstöðum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt 26 ára karlmann í fjórtán mánaða fangelsi fyrir að hafa brotist inn í húsnæði tveggja fyrirtækja á Egilsstöðum og umferðarlagabrot. 9.4.2015 18:24
Takast á um hvort sölumenn lúpínuseyðis séu níðingar Ritdeila á milli pistlahöfundar og stuðningsmanna neyslu lúpínuseyðis. 9.4.2015 16:46
Þau vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Hafþór Yngvason, sem hefur stýrt Listasafni Reykjavíkur síðastliðin tíu ár, lætur af störfum í haust. 9.4.2015 15:26
SGS boðar hertar aðgerðir Aðgerðirnar verða umfangsmeiri og harðari en þær sem áður höfðu verið kynntar og munu ná til yfir tíu þúsund félagsmanna. 9.4.2015 15:19
Ríkisvaldið bregðist við kverkataki borgarinnar "Það verður að stöðva þessa óheillaþróun, sem lokun flugvallarins mun hafa í för með sér, áður en það verður of seint. Af framkvæmdum Valsmanna mun hljótast ómældur og óbætanlegur skaði,“ segir í bréfi sem samtökin Hjartað í Vatnsmýri sendu alþingismönnum og innanríkisráðherra í dag. 9.4.2015 15:19
Sveinbjörg „gúgglaði“ ekki dóma um sýningu Bjarkar Segir það klúður af sinni hálfu að hafa samþykkt í borgarráði að reyna að fá sýninguna til Reykjavíkur. 9.4.2015 15:03
Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9.4.2015 14:53
„Sárafátækt fólk sem eyðir þremur klukkutímum af lífi sínu í einhvern sauð frá Íslandi“ Fjölskylda í Tælandi skutlaði Hinriki sextíu kílómetra eftir að hraðbankinn át visakortið hans. 9.4.2015 14:46
Yfir hundrað milljónir í tekjur af lyftuferðum í Hallgrímskirkju árlega Lyftan í turn Hallgrímskirkju reynist drjúg tekjulind. 9.4.2015 14:34
„Algjörlega fáránlegt“ að föngum hafi verið sleppt til að koma Kaupþingsmönnum fyrir Páll Winkel fangelsismálastjóri sagðist koma af fjöllum þegar hann var inntur svara um sögusagnir þess efnis að hliðrað hafi verið til á Kvíabryggju til að koma fjórmenningunum úr Al-Thani málinu svokallaða fyrir. 9.4.2015 13:49
Vilja vinna gegn ofbeldi meðal innflytjenda og vinna olíu á Drekasvæðinu Framsóknarflokkurinn heldur flokksþing um helgina þar sem stefnan verður mörkuð. 9.4.2015 12:23
„Engin hætta á ferðum“ Upplýsingafulltrúi Icelandair segist ekki geta svarað til um hvort skynsamlegra hefði verið að snúa vél félagsins við eftir að eldingu laust í hana. Hann fullyrðir þó að engin hætta hafi verið á ferðum. 9.4.2015 11:53
Faðir brotaþola: Þorðum ekki að kæra vegna tengsla undirheima við lögreglu Faðir brotaþola í frelsissviptingarmáli segir fjölskylduna hafa íhugað alvarlega að flytja úr landi. Hann rak fyrirtæki undir sama þaki og Geiri á Goldfinger og stóð ekki á sama. 9.4.2015 11:37
Elding gataði nef flugvélar Icelandair Flugvél Icelandair á leið frá Keflavík til Denver í Colorado fylki í Bandaríkjunum í gær varð fyrir eldingu skömmu eftir flugtak. 9.4.2015 11:07
30 milljónir hlægilegt verð fyrir sumarbústað Bjarkar Daily Mail fjallar um fasteignaviðskipti Bjarkar. 9.4.2015 11:06
Lífaldur kvenna hríðfallið: „Aðvörun fyrir okkur Íslendinga“ Arnar Hauksson kvensjúkdómasérfræðingur segir fregnir um lækkandi lífaldur í Bretlandi eiga að vera Íslendingum víti til varnaðar. Líta þurfi í eigin barm. 9.4.2015 11:00
Norðmenn geta unnið meira í Víkingalottó en Íslendingar Sér norskur pottur bættist við vinning stálheppins Norðmanns sem var með allar tölurnar réttar í Víkingalottó vikunnar. 9.4.2015 10:58
Brotaþoli í frelsissviptingarmáli: Hótuðu að klippa af einn putta á sólarhring „Puttarnir mínir voru settir í klippur,“ segir brotaþoli. Hann hafi ekki hafa þorað að leggja fram kæru fyrr en systir hans, sem ákærðu höfðu hótað að nauðga, var flutt til útlanda. 9.4.2015 10:42
Matvælastofnun á hliðina í verkfalli Yfir helmingur starfsmanna Matvælastofnunar mun leggja niður störf í dag. 9.4.2015 10:28
BHM-félögin boða til samstöðufundar BHM-félögin ætla að koma saman á Lækjartorgi í dag klukkan 13. 9.4.2015 10:15
Frelsissvipting í Hlíðunum: „Ég átti í útistöðum við hálfan bæinn á þessum tíma” Ríkharð Júlíus Ríkharðsson segist hafa snúið við blaðinu. Hann bar við minnisleysi í héraðsdómi í morgun en hann játaði brot sín við skýrslutöku hjá lögreglu. 9.4.2015 10:06
Líðan mannsins sem slasaðist í Hveragerði eftir atvikum Slasaðist þegar farmur flutningabíls féll á hann. 9.4.2015 09:01
Fæstir óánægðir með salernisaðstöðuna á Geysi Ferðamenn á Suður- og Vesturlandi óánægðir með salernisaðstöðu samkvæmt könnun á átta stöðum 9.4.2015 07:45
Framleiðsla fíkniefna bæði einföld og ódýr Allar líkur eru á því að hér á landi sé viðamikil amfetamínframleiðsla. Lögreglan leggur hald á umtalsvert minna magn af efninu síðustu ár en neyslan er hin sama. 9.4.2015 07:30
Var blindur á eineltið sem hann beitti skólafélaga Magnús Stefánsson, framkvæmdastjóri Marita-fræðslunnar, hélt áfram rangri hegðun sinni og fór á kaf í eiturlyfjaneyslu. Skynjaði gerðir sínar þegar hann varð edrú. Erlend rannsókn sýnir að 35% gerenda eineltis í æsku verða afbrotamenn. 9.4.2015 07:30
Vilja svör um tengslin við Orku Energy Menntamálaráðherra fór í vinnuferð til Kína og sat fundi með Orku Energy. Starfaði áður fyrir fyrirtækið en segist engra hagsmuna hafa að gæta. Stjórnarandstaðan segir mörgum spurningum ósvarað. 9.4.2015 07:00
Kveðst einfaldlega ekki hafa verið spurður Fyrrverandi hæstaréttardómari segir líta út fyrir tilefni til endurupptöku og lögmaður ræddi Al Thani. 9.4.2015 07:00
Nær helmingur segist var við svarta starfsemi í miðbænum Tæp 43 prósent íbúa miðbæjar Reykjavíkur segjast í könnun hafa orðið vör við svarta atvinnustarfsemi. Ríkisskattstjóri segir dulda atvinnustarfsemi mikið tíðkast í ferðaþjónustu. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar vísar til stjórnvalda. 9.4.2015 07:00
Hækkun upp á 3,5 prósent dugar ekki Samninganefnd ríkisins þarf að sækja meira umboð í bakland sitt, segir Páll Halldórsson, formaður BHM. Ríflega 3.000 félagsmenn BHM leggja niður störf í dag í allsherjarverkfalli. Fundað verður aftur í deilunni hjá ríkissáttasemjara á morgun. 9.4.2015 07:00
Neytendavernd og bensíngufur standa út af ESA upplýsir að Íslandi og Liechtenstein verði stefnt fyrir EFTA-dómstólinn vegna tveggja mála. 9.4.2015 07:00
Bið eftir augnaðgerð er allt upp í þrjú ár Biðlistar vegna aðgerða til þess að fjarlægja ský af augasteini hafa lengst. Fólk getur þurft að bíða allt upp í þrjú ár eftir að komast í aðgerð sem greidd er af Sjúkratryggingum. Hins vegar kemst fólk fljótt að borgi það sjálft fyrir aðgerðina. 9.4.2015 07:00
Ríkisstjórnin vanrækir eigin Evrópustefnu Ný samningsbrotamál gegn íslenska ríkinu vegna vanrækslu við innleiðingu tilskipana sýnir að ríkisstjórnin fylgir ekki eigin Evrópustefnu. 8.4.2015 21:43
Afkoma bænda afleit og staðan verst hjá tollvernduðum Afnám tolla á innflutt matvæli myndi spara meðalfjölskyldunni 76 þúsund krónur í matarútgjöld á ári. 8.4.2015 21:33
Þarf að yfirgefa landið á næstu 30 dögum Þrír lögregluþjónar komu heim til Amöndu Wood í kvöld og afhentu henni bréf þar sem henni er tilkynnt að hún hafi 30 daga til að yfirgefa Ísland. 8.4.2015 21:26
Segir tilefni til endurupptöku Ekki hefur verið farið fram á formlega endurupptöku í ljósi þess hvort farið hafi verið mannavillt í Al Thani málinu svokallaða, en réttarstaða Ólafs Ólafssonar er til skoðunar hjá verjendum hans. Fyrrverandi hæstaréttardómari segir fullt efni til að endurupptaka málið. 8.4.2015 20:30
Sé ekki að hætt verði við Hlíðarendabyggð Skrifað var í dag undir fyrstu verksamninga vegna umdeilds íbúðahverfis á Hlíðarenda, sem rísa á við flugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar. 8.4.2015 20:30
Um þrjú þúsund í verkfall á morgun Allsherjarverkfall Bandalags háskólamanna skellur á á morgun þegar um þrjú þúsund félagsmenn leggja niður störf í fjórar klukkustundir. Samingafundi BHM og ríkisins lauk rétt fyrir klukkan fjögur í dag án þess að samkomulag næðist. 8.4.2015 20:11
Maður fannst látinn á herbergi sínu á Hótel Örk Ekki er talið að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. 8.4.2015 19:44