Áslandsskóli ekki stækkaður: Lausn komin á húsnæðisvandanum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2015 13:46 Áslandsskóli í Hafnarfirði verður ekki stækkaður. visir/VILHELM Fræðsluráði Hafnarfjarðar var í morgun kynnt niðurstaða sem fengist hefur í húsnæðismálum Áslandsskóla í samráði við skólastjórnendur og foreldra barna í skólanum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Samkvæmt henni er nægt rými í núverandi húsnæði skólans fyrir þann fjölda nemenda sem spár um íbúaþróun gefa til kynna að verði á komandi árum. Niðurstaðan leysir því húsnæðismál skólans hvað fjölda kennslustofa varðar til frambúðar. Í tilkynningunni segir að á fundi fræðsluráðs í nóvember 2014 var ákveðið á falla frá því að byggja við skólann eins og áform höfðu verið uppi um. Þess í stað verði fjárfest í innra starfi skólans sem um leið taki forystu í innleiðingu upplýsingatækni í hafnfirsku skólastarfi. Bæjarstjórn staðfest síðan tillöguna og í framhaldinu hefur verið fundað með skólastjórnendum, foreldrum og foreldraráði skólans þar sem farið hefur verið ítarlega yfir útfærslu og forsendur ákvörðunarinnar. „Það er ánægjulegt að vinna undanfarinna vikna hefur skilað niðurstöðu sem kemur skólasamfélaginu vel og vil ég þakka foreldrum og stjórnendum skólans fyrir þeirra þátt í að leysa málin með bæjaryfirvöldum. Áherslan er á innra starfið og saman gerum við góðan skóla enn betri,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir formaður fræðsluráðs. Ekki verður þörf á að fækka bekkjardeildum heldur felast í breytingunum tækifæri til að þróa skólastarfið enn frekar með því að skipta nemendum í auknum mæli í hópa frá því sem verið hefur. Einnig munu kennarar og nemendur í 5. – 10. bekk fá spjaldtölvur til afnota við nám og kennslu og hefðbundin tölvustofa verður nýtt sem almenn kennslustofa. Kennarar hafa þegar fengið spjaldtölvurnar afhentar og undirbúa þeir nú að taka upplýsingatæknina af fullum krafti inn í skólastarfið á komandi hausti. „Við ætlum að vera leiðandi í notkun spjaldtölva í skólastarfi og það er mikill áhugi til staðar meðal kennara og nemanda í skólanum. Við sjáum ótal möguleika og leiðir til samvinnu milli nemanda og kennara – Kennarar hafa faglega þekkingu á náminu en nemendur eru sumir með góða tækniþekkingu. Þannig getum við eflt samvinnunám Tengdar fréttir Áslandsskóli stækkaður Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag fjárveitingu vegna undirbúnings og hönnunar á síðari áfanga Áslandsskóla. 16. október 2013 21:00 Fallið frá því að byggja við Áslandsskóla Undanfarnar vikur hafa húsnæðismál Áslandsskóla verið til sérstakrar skoðunar þar sem áherslan hefur verið lögð á að finna lausn til frambúðar. 24. nóvember 2014 14:35 Segja ákvörðunina vera andstæða lögum Stjórn foreldrafélags Áslandsskóla boðaði til neyðarfundar í gær vegna ákvörðunar bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um að hætta við að byggja við skólann. 18. febrúar 2015 09:30 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Sjá meira
Fræðsluráði Hafnarfjarðar var í morgun kynnt niðurstaða sem fengist hefur í húsnæðismálum Áslandsskóla í samráði við skólastjórnendur og foreldra barna í skólanum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Samkvæmt henni er nægt rými í núverandi húsnæði skólans fyrir þann fjölda nemenda sem spár um íbúaþróun gefa til kynna að verði á komandi árum. Niðurstaðan leysir því húsnæðismál skólans hvað fjölda kennslustofa varðar til frambúðar. Í tilkynningunni segir að á fundi fræðsluráðs í nóvember 2014 var ákveðið á falla frá því að byggja við skólann eins og áform höfðu verið uppi um. Þess í stað verði fjárfest í innra starfi skólans sem um leið taki forystu í innleiðingu upplýsingatækni í hafnfirsku skólastarfi. Bæjarstjórn staðfest síðan tillöguna og í framhaldinu hefur verið fundað með skólastjórnendum, foreldrum og foreldraráði skólans þar sem farið hefur verið ítarlega yfir útfærslu og forsendur ákvörðunarinnar. „Það er ánægjulegt að vinna undanfarinna vikna hefur skilað niðurstöðu sem kemur skólasamfélaginu vel og vil ég þakka foreldrum og stjórnendum skólans fyrir þeirra þátt í að leysa málin með bæjaryfirvöldum. Áherslan er á innra starfið og saman gerum við góðan skóla enn betri,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir formaður fræðsluráðs. Ekki verður þörf á að fækka bekkjardeildum heldur felast í breytingunum tækifæri til að þróa skólastarfið enn frekar með því að skipta nemendum í auknum mæli í hópa frá því sem verið hefur. Einnig munu kennarar og nemendur í 5. – 10. bekk fá spjaldtölvur til afnota við nám og kennslu og hefðbundin tölvustofa verður nýtt sem almenn kennslustofa. Kennarar hafa þegar fengið spjaldtölvurnar afhentar og undirbúa þeir nú að taka upplýsingatæknina af fullum krafti inn í skólastarfið á komandi hausti. „Við ætlum að vera leiðandi í notkun spjaldtölva í skólastarfi og það er mikill áhugi til staðar meðal kennara og nemanda í skólanum. Við sjáum ótal möguleika og leiðir til samvinnu milli nemanda og kennara – Kennarar hafa faglega þekkingu á náminu en nemendur eru sumir með góða tækniþekkingu. Þannig getum við eflt samvinnunám
Tengdar fréttir Áslandsskóli stækkaður Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag fjárveitingu vegna undirbúnings og hönnunar á síðari áfanga Áslandsskóla. 16. október 2013 21:00 Fallið frá því að byggja við Áslandsskóla Undanfarnar vikur hafa húsnæðismál Áslandsskóla verið til sérstakrar skoðunar þar sem áherslan hefur verið lögð á að finna lausn til frambúðar. 24. nóvember 2014 14:35 Segja ákvörðunina vera andstæða lögum Stjórn foreldrafélags Áslandsskóla boðaði til neyðarfundar í gær vegna ákvörðunar bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um að hætta við að byggja við skólann. 18. febrúar 2015 09:30 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Sjá meira
Áslandsskóli stækkaður Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag fjárveitingu vegna undirbúnings og hönnunar á síðari áfanga Áslandsskóla. 16. október 2013 21:00
Fallið frá því að byggja við Áslandsskóla Undanfarnar vikur hafa húsnæðismál Áslandsskóla verið til sérstakrar skoðunar þar sem áherslan hefur verið lögð á að finna lausn til frambúðar. 24. nóvember 2014 14:35
Segja ákvörðunina vera andstæða lögum Stjórn foreldrafélags Áslandsskóla boðaði til neyðarfundar í gær vegna ákvörðunar bæjaryfirvalda í Hafnarfirði um að hætta við að byggja við skólann. 18. febrúar 2015 09:30