Hafnar því að Jóhanna hafi verið á bak við framboðið Bjarki Ármannsson skrifar 22. mars 2015 14:13 "Þeir sem bera svona fabúleringu á borð gefa þar með líka í skyn að Sigríður Ingibjörg sé strengjabrúða sem fyrrverandi formaður fjarstýrir.“ Vísir Jónína Leósdóttir hafnar því að Jóhanna Sigurðardóttir, eiginkona hennar og fyrrverandi forsætisráðherra, hafi haft nokkuð með það að gera að Sigríður Ingibjörg Ingadóttir bauð sig óvænt fram gegn Árna Páli Árnasyni í formannskjöri Samfylkingarinnar. Í Morgunblaði gærdagsins er haft eftir ónafngreindum viðmælendum úr röðum flokksins að fingraför Jóhönnu hafi þótt augljós á framboði Sigríðar. Sigríður Ingibjörg kynnti um mótframboð sitt deginum áður en það fór fram. Sem kunnugt er, bar Árni Páll nauman sigur úr býtum. Sumir hafa furðað sig á ákvörðun Sigríðar og sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður flokksins, til að mynda á Facebook-síðu sinni að framboðið hafi verið misráðið.Sjá einnig: Sigríður Ingibjörg íhugar að hætta Í fréttaskýringu Morgunblaðsins er sú skoðun viðruð að Jóhanna hafi þrýst á Sigríði Ingibjörgu að bjóða sig fram til þess að velta Árna Páli úr sessi. Haft er eftir „gömlum, reyndum, pólitískum refum“ að Jóhanna hafi talið að fyrst aðeins landsfundarfulltrúar hefðu atkvæðisrétt væri kjörið tækifæri til að „losna við Árna Pál,“ sem tók við af Jóhönnu sem formaður flokksins. Jónína tjáir sig um þessa umfjöllun Morgunblaðsins í Facebook-færslu sem Jóhanna deilir svo áfram. Hún segir það „rugl“ að Jóhanna hafi staðið að baki framboðinu og kallar greinina „fabúleringu“ og „samsæriskenningu.“Sjá einnig: Framboð Sigríðar sagt misráðið „Um kl. 18.55 síðastliðið fimmtudagskvöld sá ég frétt um formannsframboð Sigríðar Ingibjargar á vef RÚV og upplýsti Jóhönnu um þetta, henni til jafnmikillar undrunar og mér,“ skrifar Jónína. „En þegar ég fletti Mogganum á kaffihúsi í gær rakst ég á tæplega heilsíðu grein með samsæriskenningu um að framboðið hefði verið runnið undan rifjum Jóhönnu. Hvílíkt rugl. Þeir sem bera svona fabúleringu á borð gefa þar með líka í skyn að Sigríður Ingibjörg sé strengjabrúða sem fyrrverandi formaður fjarstýrir. Margur heldur mig sig ...“Innlegg frá Jónína Leósdóttir. Tengdar fréttir "Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53 Árni Páll: Full ástæða til að hlusta eftir gagnrýni Árni Páll Árnason segir niðurstöður kosninganna sérkennilegar.Hann viti þó ekki hvað hann hefði getað gert betur en segir að það sé full ástæða til að hlusta eftir því. 20. mars 2015 21:02 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Sigríður Ingibjörg íhugar að hætta Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segist vera að íhuga stöðu sína í kjölfar harðrar gagnrýni á formannsframboð hennar á landsfundi Samfylkingarinnar. 22. mars 2015 12:00 Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06 Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Aðeins munaði einu atkvæði í formannskosningu Samfylkingarinnar. Anna Pála Sverrisdóttir fékk óvænt eitt atkvæði. 20. mars 2015 20:42 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira
Jónína Leósdóttir hafnar því að Jóhanna Sigurðardóttir, eiginkona hennar og fyrrverandi forsætisráðherra, hafi haft nokkuð með það að gera að Sigríður Ingibjörg Ingadóttir bauð sig óvænt fram gegn Árna Páli Árnasyni í formannskjöri Samfylkingarinnar. Í Morgunblaði gærdagsins er haft eftir ónafngreindum viðmælendum úr röðum flokksins að fingraför Jóhönnu hafi þótt augljós á framboði Sigríðar. Sigríður Ingibjörg kynnti um mótframboð sitt deginum áður en það fór fram. Sem kunnugt er, bar Árni Páll nauman sigur úr býtum. Sumir hafa furðað sig á ákvörðun Sigríðar og sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður flokksins, til að mynda á Facebook-síðu sinni að framboðið hafi verið misráðið.Sjá einnig: Sigríður Ingibjörg íhugar að hætta Í fréttaskýringu Morgunblaðsins er sú skoðun viðruð að Jóhanna hafi þrýst á Sigríði Ingibjörgu að bjóða sig fram til þess að velta Árna Páli úr sessi. Haft er eftir „gömlum, reyndum, pólitískum refum“ að Jóhanna hafi talið að fyrst aðeins landsfundarfulltrúar hefðu atkvæðisrétt væri kjörið tækifæri til að „losna við Árna Pál,“ sem tók við af Jóhönnu sem formaður flokksins. Jónína tjáir sig um þessa umfjöllun Morgunblaðsins í Facebook-færslu sem Jóhanna deilir svo áfram. Hún segir það „rugl“ að Jóhanna hafi staðið að baki framboðinu og kallar greinina „fabúleringu“ og „samsæriskenningu.“Sjá einnig: Framboð Sigríðar sagt misráðið „Um kl. 18.55 síðastliðið fimmtudagskvöld sá ég frétt um formannsframboð Sigríðar Ingibjargar á vef RÚV og upplýsti Jóhönnu um þetta, henni til jafnmikillar undrunar og mér,“ skrifar Jónína. „En þegar ég fletti Mogganum á kaffihúsi í gær rakst ég á tæplega heilsíðu grein með samsæriskenningu um að framboðið hefði verið runnið undan rifjum Jóhönnu. Hvílíkt rugl. Þeir sem bera svona fabúleringu á borð gefa þar með líka í skyn að Sigríður Ingibjörg sé strengjabrúða sem fyrrverandi formaður fjarstýrir. Margur heldur mig sig ...“Innlegg frá Jónína Leósdóttir.
Tengdar fréttir "Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53 Árni Páll: Full ástæða til að hlusta eftir gagnrýni Árni Páll Árnason segir niðurstöður kosninganna sérkennilegar.Hann viti þó ekki hvað hann hefði getað gert betur en segir að það sé full ástæða til að hlusta eftir því. 20. mars 2015 21:02 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Sigríður Ingibjörg íhugar að hætta Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segist vera að íhuga stöðu sína í kjölfar harðrar gagnrýni á formannsframboð hennar á landsfundi Samfylkingarinnar. 22. mars 2015 12:00 Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06 Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Aðeins munaði einu atkvæði í formannskosningu Samfylkingarinnar. Anna Pála Sverrisdóttir fékk óvænt eitt atkvæði. 20. mars 2015 20:42 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira
"Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20. mars 2015 17:53
Árni Páll: Full ástæða til að hlusta eftir gagnrýni Árni Páll Árnason segir niðurstöður kosninganna sérkennilegar.Hann viti þó ekki hvað hann hefði getað gert betur en segir að það sé full ástæða til að hlusta eftir því. 20. mars 2015 21:02
Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42
Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15
Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00
Sigríður Ingibjörg íhugar að hætta Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segist vera að íhuga stöðu sína í kjölfar harðrar gagnrýni á formannsframboð hennar á landsfundi Samfylkingarinnar. 22. mars 2015 12:00
Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06
Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Aðeins munaði einu atkvæði í formannskosningu Samfylkingarinnar. Anna Pála Sverrisdóttir fékk óvænt eitt atkvæði. 20. mars 2015 20:42