Leikarar hefja kjarabaráttu Linda Blöndal skrifar 22. mars 2015 19:30 Ari Matthíasson, þjóðleikhússtjóri segir samþykkt leikarar um að fara í verkfall með öðrum félögum BHM eftir páska, vera mikilvæga yfirlýsingu en leikhúsið geti ekki komið að kjarabótum leikaranna. Mest 400 þúsund en álag um kvöld og helgar Birna Hafstein, formaður félags íslenskra leikara sagði í Bylgjufréttum í dag að háskólamenntaðir leikarar Þjóðleikhússin væru verst stadda stéttinn innan Bandalags háskólamanna og skröpuðu botninn í launakjörum. Byrjunarlaun leikara eru 300 þúsund krónur og leikari í hæsta launaflokki kominn yfir 55 ára fær hæst 400 þúsund á mánuði. Á þetta bætist þó 33 prósenta álag á kvöldin og 55 prósent um helgar. Samstöðuverkfall Leikarar í húsinu hafa ákveðið að taka þátt í samstöðuverkfalli með 17 öðrum félögum BHM, fimmtudaginn níunda apríl. Um þrjátíu leikarar starfa hjá Þjóðleikhúsin. Leikhússtjóri segir leikhúsið ekki sjálft geta bætt launakjör leikaranna sem semji beint við ríkið. Einungis sé raðað í launatöflur innan leikhússins eftir að kjarasamningar hafa verið gerðir. „Það er auðvitað þungbært þegar maður hugsar um það að nú hefur verið samið við leikara í Borgarleikhúsinu og eftir því sem mér skilst þá hafa þessir nýju samningar tryggt þeim umtalsverðar kjarabætur. Þá hlýtur að vera krafan að leikarar í Þjóðleikhúsinu njóti ekki lakari kjara. Í þeirri baráttu hlýtur Þjóðleikhúsið og þjóðleikhússtjóri að geta lagt þeim lið", sagði Ari Matthíasson í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Búist er við því að næstu daga muni kjarasamningur Borgarleikhússins verða ljós.Mikilvæg yfirlýsing Ari bendir á að álag á leikara sem mikið enda vinnutíminn ólíkur allra annarra launastétta. Hann telur að verkfall leikaranna í einn dag yrði ekki stór aðgerð en þó mikilvæg. „Ég held að það sé ákveðin yfirlýsing um að mælirinn sé fullur, ég held að ríkið hljóti að taka því alvarlega þegar hópar starfsmanna ríkisins fara í verkfall. Ég held að svoleiðis hljóti ábyrg stjórn ríkisins að vera", segir Ari. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sjá meira
Ari Matthíasson, þjóðleikhússtjóri segir samþykkt leikarar um að fara í verkfall með öðrum félögum BHM eftir páska, vera mikilvæga yfirlýsingu en leikhúsið geti ekki komið að kjarabótum leikaranna. Mest 400 þúsund en álag um kvöld og helgar Birna Hafstein, formaður félags íslenskra leikara sagði í Bylgjufréttum í dag að háskólamenntaðir leikarar Þjóðleikhússin væru verst stadda stéttinn innan Bandalags háskólamanna og skröpuðu botninn í launakjörum. Byrjunarlaun leikara eru 300 þúsund krónur og leikari í hæsta launaflokki kominn yfir 55 ára fær hæst 400 þúsund á mánuði. Á þetta bætist þó 33 prósenta álag á kvöldin og 55 prósent um helgar. Samstöðuverkfall Leikarar í húsinu hafa ákveðið að taka þátt í samstöðuverkfalli með 17 öðrum félögum BHM, fimmtudaginn níunda apríl. Um þrjátíu leikarar starfa hjá Þjóðleikhúsin. Leikhússtjóri segir leikhúsið ekki sjálft geta bætt launakjör leikaranna sem semji beint við ríkið. Einungis sé raðað í launatöflur innan leikhússins eftir að kjarasamningar hafa verið gerðir. „Það er auðvitað þungbært þegar maður hugsar um það að nú hefur verið samið við leikara í Borgarleikhúsinu og eftir því sem mér skilst þá hafa þessir nýju samningar tryggt þeim umtalsverðar kjarabætur. Þá hlýtur að vera krafan að leikarar í Þjóðleikhúsinu njóti ekki lakari kjara. Í þeirri baráttu hlýtur Þjóðleikhúsið og þjóðleikhússtjóri að geta lagt þeim lið", sagði Ari Matthíasson í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Búist er við því að næstu daga muni kjarasamningur Borgarleikhússins verða ljós.Mikilvæg yfirlýsing Ari bendir á að álag á leikara sem mikið enda vinnutíminn ólíkur allra annarra launastétta. Hann telur að verkfall leikaranna í einn dag yrði ekki stór aðgerð en þó mikilvæg. „Ég held að það sé ákveðin yfirlýsing um að mælirinn sé fullur, ég held að ríkið hljóti að taka því alvarlega þegar hópar starfsmanna ríkisins fara í verkfall. Ég held að svoleiðis hljóti ábyrg stjórn ríkisins að vera", segir Ari.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sjá meira