Fleiri fréttir

Er þetta konungur íslenskra torfbæja?

Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður hvort hann teldi að einhver torfbæja Íslands bæri af eða væri öðrum merkari.

Gagnrýnir tafir á rannsókn bótasvika

Forstjóri Tryggingastofnunar segir töf á rannsókn umfangsmikilla bótasvika bagalega og mikið áhyggjuefni. Hún segir rannsóknarhagsmuni geta verið í húfi. Flestum svikamálum lýkur á annan hátt en með lögreglurannsókn.

Gyðingar uggandi í Evrópu

Auknir fordómar í garð gyðinga hafa gert vart við sig víða í Evrópu undanfarið. Sumir þeirra telja réttast að fara að forða sér til Ísraels. Nýr sendiherra Ísraels á Íslandi segir að gera þurfi greinarmun á gyðingahatri og réttmætri gagnrýni á Ísraelsríki

"Mínir möguleikar, mitt val“

Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu.

Þjóðaratkvæðagreiðslan skrípaleikur

„Ekkert ríki, sama hversu voldugt, getur leyft sér að hafa alþjóðalög að engu og komast hjá því að taka afleiðingunum.“ Þetta segir Stuart Gill, sendiherra Bretlands á Íslandi, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag.

Pólskur uppruninn eina ástæða frelsissviptingar

Lögmaður manns sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í þrjár vikur segir upprunaland einu ástæðu frelsissviptingar. Það er hið sama og þeirra sem báru ábyrgð á fíkniefnainnflutningi sem hann var bendlaður við.

Árni Páll hugleiðir úrbætur

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan.

Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun

Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m

Rollur rúnar að vori

Farandrúningsmenn frá Bretlandi ferðast þessa dagana um Ísland til að rýja kindur. Hópurinn kemur við á fjölmörgum bæjum og hefur þegar rúið 2.500 kindur.

"Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“

Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar.

Átján prósent almennings treystir Alþingi

Almenningur ber mest traust til Landhelgisgæslunnar ef marka má nýjasta þjóðarpúls Capacent Gallup en rúmlega átta af hverjum tíu svarendum bera mikið traust til hennar.

Sjá næstu 50 fréttir