Fleiri fréttir Ótrúlegt fylgi utangarðsflokks – ákall á meira lýðræði Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir stjórnarandstöðuna ekki hafa náð að nýta sér óvinsældir ríkisstjórnarinnar. 21.3.2015 19:39 Tæplega 80 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Stór hluti þjóðarinnar vill að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald ESB viðræðna en álíka stór hópur vill þó ekki ganga í Evrópusambandið. 21.3.2015 19:04 Sema Erla nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar Hún var kjörin formaður á landsfundi flokksins í dag. 21.3.2015 16:50 Meinuðu barni um afgreiðslu: "Sagði skúffuna fulla“ Hinum níu ára gamla Friðriki Helga var meinað um afgreiðslu vegna þess að hann var með smáaura. 21.3.2015 16:09 Vill sérstakt dvalarheimili fyrir hinsegin eldri borgara Ugla Stefanía Kristjönudóttir segir að fólki sé frekar ýtt inn í skápinn þegar það fer á dvalarheimili í stað þess að leyfa fólki að koma út úr skápnum. 21.3.2015 14:58 Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður hvort hann teldi að einhver torfbæja Íslands bæri af eða væri öðrum merkari. 21.3.2015 14:54 Tók einstakar myndir af sólmyrkvanum og unnustu sinni "Mig langaði að gera eitthvað öðruvísi við myrkvann en bara að mynda sólina á himninum,“ segir Óskar Páll Elfarsson. 21.3.2015 12:52 Jón Gnarr: Sorphirða í Reykjavík óhagkvæm og óþarflega dýr Jón Gnarr líkir Íslendingum við ábyrgðalaus börn sem fleygi frá sér rusli og telji það á ábyrgð annarra að þrífa það upp. 21.3.2015 12:01 Gagnrýnir tafir á rannsókn bótasvika Forstjóri Tryggingastofnunar segir töf á rannsókn umfangsmikilla bótasvika bagalega og mikið áhyggjuefni. Hún segir rannsóknarhagsmuni geta verið í húfi. Flestum svikamálum lýkur á annan hátt en með lögreglurannsókn. 21.3.2015 12:00 Styttir viðbraðgstíma slökkviliðs Bæjarstjóri Mosfellsbæjar og borgarstjóri opnuðu nýja Slökkvistöð í Mosfellsbæ 21.3.2015 12:00 Litrík og vorleg túlipanasýning um helgina Díana Allansdóttir er sérfræðingur þegar kemur að túlipönum og hún segir þá einstaklega meðfærilega. 21.3.2015 12:00 Gyðingar uggandi í Evrópu Auknir fordómar í garð gyðinga hafa gert vart við sig víða í Evrópu undanfarið. Sumir þeirra telja réttast að fara að forða sér til Ísraels. Nýr sendiherra Ísraels á Íslandi segir að gera þurfi greinarmun á gyðingahatri og réttmætri gagnrýni á Ísraelsríki 21.3.2015 12:00 Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá Íslandsmet í óvinsældum Síðustu ríkisstjórnarflokkar voru þó sýnu óvinsælli og enduðu með samanlagt 24 prósent í kosningum. 21.3.2015 11:38 Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. 21.3.2015 10:47 "Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21.3.2015 10:42 Þjóðaratkvæðagreiðslan skrípaleikur „Ekkert ríki, sama hversu voldugt, getur leyft sér að hafa alþjóðalög að engu og komast hjá því að taka afleiðingunum.“ Þetta segir Stuart Gill, sendiherra Bretlands á Íslandi, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 21.3.2015 10:27 Pólskur uppruninn eina ástæða frelsissviptingar Lögmaður manns sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í þrjár vikur segir upprunaland einu ástæðu frelsissviptingar. Það er hið sama og þeirra sem báru ábyrgð á fíkniefnainnflutningi sem hann var bendlaður við. 21.3.2015 10:15 Landsfundurinn í beinni Bein vefútsending af landsfundi Samfylkingarinnar. 21.3.2015 09:00 Árni Páll hugleiðir úrbætur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan. 21.3.2015 08:00 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21.3.2015 07:00 Rollur rúnar að vori Farandrúningsmenn frá Bretlandi ferðast þessa dagana um Ísland til að rýja kindur. Hópurinn kemur við á fjölmörgum bæjum og hefur þegar rúið 2.500 kindur. 21.3.2015 07:00 Dagur vatnsins hefst á morgun Mengun sjávar og ferskvatna er algengt vandamál um allan heim. 21.3.2015 07:00 Ferðamenn í lífshættulegum aðstæðum: "Manni varð virkilega brugðið“ Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. 20.3.2015 22:38 Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi að hefjast Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. 20.3.2015 21:44 Árni Páll: Full ástæða til að hlusta eftir gagnrýni Árni Páll Árnason segir niðurstöður kosninganna sérkennilegar.Hann viti þó ekki hvað hann hefði getað gert betur en segir að það sé full ástæða til að hlusta eftir því. 20.3.2015 21:02 Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Aðeins munaði einu atkvæði í formannskosningu Samfylkingarinnar. Anna Pála Sverrisdóttir fékk óvænt eitt atkvæði. 20.3.2015 20:42 Söfnunarátak ABC formlega hafið Söfnunin mun standa yfir til 19. apríl næstkomandi en þetta er í átjánda sinn sem hún fer fram. 20.3.2015 20:28 Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli Owen Garriott, heimsfrægur geimfari, fylgdist með sólmyrkvanum. 20.3.2015 20:01 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20.3.2015 19:42 Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20.3.2015 19:15 5,5 milljónir í bætur vegna læknamistaka Maðurinn leitaði í tvígang til læknis eftir að hafa slasast í fótboltaleik. 20.3.2015 18:39 "Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20.3.2015 17:53 Innkalla heslihnetur: Eitur myglusvepps yfir viðmiðunarmörkum Um er að ræða hakkaðar heslihnetur frá framleiðendunum Hagver og Líf. 20.3.2015 17:11 Læknafélag Íslands hvetur foreldra til að bólusetja börn sín „Fáar framfarir í læknisfræði hafa bjargað jafnmörgum mannslífum og bólusetningar.“ 20.3.2015 16:09 Kona á áttræðisaldri vann eina og hálfa milljón Hyggst bjóða manni sínum út að borða í tilefni dagsins. 20.3.2015 15:51 Átján prósent almennings treystir Alþingi Almenningur ber mest traust til Landhelgisgæslunnar ef marka má nýjasta þjóðarpúls Capacent Gallup en rúmlega átta af hverjum tíu svarendum bera mikið traust til hennar. 20.3.2015 15:39 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Fylgstu með formannskjöri Samfylkingarinnar. 20.3.2015 15:33 Félag íslenskra leikara samþykkir verkfall Niðurstöðurnar voru afgerandi en af þeim sem greiddu atkvæði samþykktu 96% félagsmanna tímabundið verkfall fimmtudaginn 9. apríl. 20.3.2015 14:49 Frumvarp um staðgöngumæðrun til umræðu í ríkisstjórn Unnið hefur verið að frumvarpinu síðan 2012. 20.3.2015 14:42 Sérstök umræða á þingi um samning Ragnheiðar Elínar við Matorku Málið verður til umræðu á Alþingi á mánudag. Málshefjandi er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, og verður iðnaðarráðherra til andsvara. 20.3.2015 14:20 Liðsmenn FSu biðjast afsökunar á ummælum um barnaníð „Ekki viðeigandi í MORFÍs né annarstaðar.“ 20.3.2015 14:00 Löggan segir brandara og broskallarnir hrannast upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði Hafnarfjarðarbrandara sem fellur vel í kramið á Facebook. 20.3.2015 13:26 Fyrrum leigusala Caruso gert að greiða 750 þúsund Eigandi húsnæðisins þar sem Caruso var áður til húsa þarf að greiða málskostnað í máli hans gegn eiganda staðarins. 20.3.2015 13:00 Sjáðu sólmyrkvann á Íslandi í heild sinni Kvikmyndamaður Stöðvar 2 kom sér fyrir á þaki höfuðstöðva 365 við Skaftahlíð í morgun og myndaði sólmyrkvann með þar til gerðri linsu. 20.3.2015 12:57 „Vonum að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt“ Sólmyrkvinn fór fram úr björtustu vonum formanns Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. 20.3.2015 12:43 Sjá næstu 50 fréttir
Ótrúlegt fylgi utangarðsflokks – ákall á meira lýðræði Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir stjórnarandstöðuna ekki hafa náð að nýta sér óvinsældir ríkisstjórnarinnar. 21.3.2015 19:39
Tæplega 80 prósent vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB Stór hluti þjóðarinnar vill að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald ESB viðræðna en álíka stór hópur vill þó ekki ganga í Evrópusambandið. 21.3.2015 19:04
Sema Erla nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar Hún var kjörin formaður á landsfundi flokksins í dag. 21.3.2015 16:50
Meinuðu barni um afgreiðslu: "Sagði skúffuna fulla“ Hinum níu ára gamla Friðriki Helga var meinað um afgreiðslu vegna þess að hann var með smáaura. 21.3.2015 16:09
Vill sérstakt dvalarheimili fyrir hinsegin eldri borgara Ugla Stefanía Kristjönudóttir segir að fólki sé frekar ýtt inn í skápinn þegar það fer á dvalarheimili í stað þess að leyfa fólki að koma út úr skápnum. 21.3.2015 14:58
Er þetta konungur íslenskra torfbæja? Bustarfell í Vopnafirði var sá sem Hannes Lárusson myndlistarmaður nefndi þegar hann var spurður hvort hann teldi að einhver torfbæja Íslands bæri af eða væri öðrum merkari. 21.3.2015 14:54
Tók einstakar myndir af sólmyrkvanum og unnustu sinni "Mig langaði að gera eitthvað öðruvísi við myrkvann en bara að mynda sólina á himninum,“ segir Óskar Páll Elfarsson. 21.3.2015 12:52
Jón Gnarr: Sorphirða í Reykjavík óhagkvæm og óþarflega dýr Jón Gnarr líkir Íslendingum við ábyrgðalaus börn sem fleygi frá sér rusli og telji það á ábyrgð annarra að þrífa það upp. 21.3.2015 12:01
Gagnrýnir tafir á rannsókn bótasvika Forstjóri Tryggingastofnunar segir töf á rannsókn umfangsmikilla bótasvika bagalega og mikið áhyggjuefni. Hún segir rannsóknarhagsmuni geta verið í húfi. Flestum svikamálum lýkur á annan hátt en með lögreglurannsókn. 21.3.2015 12:00
Styttir viðbraðgstíma slökkviliðs Bæjarstjóri Mosfellsbæjar og borgarstjóri opnuðu nýja Slökkvistöð í Mosfellsbæ 21.3.2015 12:00
Litrík og vorleg túlipanasýning um helgina Díana Allansdóttir er sérfræðingur þegar kemur að túlipönum og hún segir þá einstaklega meðfærilega. 21.3.2015 12:00
Gyðingar uggandi í Evrópu Auknir fordómar í garð gyðinga hafa gert vart við sig víða í Evrópu undanfarið. Sumir þeirra telja réttast að fara að forða sér til Ísraels. Nýr sendiherra Ísraels á Íslandi segir að gera þurfi greinarmun á gyðingahatri og réttmætri gagnrýni á Ísraelsríki 21.3.2015 12:00
Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá Íslandsmet í óvinsældum Síðustu ríkisstjórnarflokkar voru þó sýnu óvinsælli og enduðu með samanlagt 24 prósent í kosningum. 21.3.2015 11:38
Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. 21.3.2015 10:47
"Mínir möguleikar, mitt val“ Alþjóðlegur dagur Downs-heilkennis í dag. Hann er haldinn hátíðlegur í sjötta sinn á Íslandi en hann er til þess fallinn að auka vitund fólks á heilkenninu. 21.3.2015 10:42
Þjóðaratkvæðagreiðslan skrípaleikur „Ekkert ríki, sama hversu voldugt, getur leyft sér að hafa alþjóðalög að engu og komast hjá því að taka afleiðingunum.“ Þetta segir Stuart Gill, sendiherra Bretlands á Íslandi, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. 21.3.2015 10:27
Pólskur uppruninn eina ástæða frelsissviptingar Lögmaður manns sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í þrjár vikur segir upprunaland einu ástæðu frelsissviptingar. Það er hið sama og þeirra sem báru ábyrgð á fíkniefnainnflutningi sem hann var bendlaður við. 21.3.2015 10:15
Árni Páll hugleiðir úrbætur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan. 21.3.2015 08:00
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21.3.2015 07:00
Rollur rúnar að vori Farandrúningsmenn frá Bretlandi ferðast þessa dagana um Ísland til að rýja kindur. Hópurinn kemur við á fjölmörgum bæjum og hefur þegar rúið 2.500 kindur. 21.3.2015 07:00
Dagur vatnsins hefst á morgun Mengun sjávar og ferskvatna er algengt vandamál um allan heim. 21.3.2015 07:00
Ferðamenn í lífshættulegum aðstæðum: "Manni varð virkilega brugðið“ Betur fór en á horfðist þegar ferðamenn virtu viðvörunarskilti við Kirkjufjöru skammt frá Vík í Mýrdal að vettugi í morgun. 20.3.2015 22:38
Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi að hefjast Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. 20.3.2015 21:44
Árni Páll: Full ástæða til að hlusta eftir gagnrýni Árni Páll Árnason segir niðurstöður kosninganna sérkennilegar.Hann viti þó ekki hvað hann hefði getað gert betur en segir að það sé full ástæða til að hlusta eftir því. 20.3.2015 21:02
Munaði einu atkvæði: „Ég kaus mig ekki sem formann Samfylkingarinnar“ Aðeins munaði einu atkvæði í formannskosningu Samfylkingarinnar. Anna Pála Sverrisdóttir fékk óvænt eitt atkvæði. 20.3.2015 20:42
Söfnunarátak ABC formlega hafið Söfnunin mun standa yfir til 19. apríl næstkomandi en þetta er í átjánda sinn sem hún fer fram. 20.3.2015 20:28
Geimfari skoðar sólmyrkva úr þotunni Snæfellsjökli Owen Garriott, heimsfrægur geimfari, fylgdist með sólmyrkvanum. 20.3.2015 20:01
Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20.3.2015 19:42
Ekkert samráð um bréfið við framkvæmdastjórn ESB Bréf utanríkisráðherra kom framkvæmdastjórn Evrópusambandsins algerlega á óvart. Þurfti aldrei leyfi Alþingis til að leggja aðildarumsóknina fram að mati utanríkisráðherra. 20.3.2015 19:15
5,5 milljónir í bætur vegna læknamistaka Maðurinn leitaði í tvígang til læknis eftir að hafa slasast í fótboltaleik. 20.3.2015 18:39
"Ekki ráðlegt að skipta um hest í miðri för“ Árni Páll Árnason sagði Össur Skarphéðinsson hafa tekið sig afsíðis eftir kosningaósigurinn mikla og spurt sig hvort hann gerði sér grein fyrir því að hann gæti orðið síðasti formaður Samfylkingarinnar. 20.3.2015 17:53
Innkalla heslihnetur: Eitur myglusvepps yfir viðmiðunarmörkum Um er að ræða hakkaðar heslihnetur frá framleiðendunum Hagver og Líf. 20.3.2015 17:11
Læknafélag Íslands hvetur foreldra til að bólusetja börn sín „Fáar framfarir í læknisfræði hafa bjargað jafnmörgum mannslífum og bólusetningar.“ 20.3.2015 16:09
Kona á áttræðisaldri vann eina og hálfa milljón Hyggst bjóða manni sínum út að borða í tilefni dagsins. 20.3.2015 15:51
Átján prósent almennings treystir Alþingi Almenningur ber mest traust til Landhelgisgæslunnar ef marka má nýjasta þjóðarpúls Capacent Gallup en rúmlega átta af hverjum tíu svarendum bera mikið traust til hennar. 20.3.2015 15:39
Félag íslenskra leikara samþykkir verkfall Niðurstöðurnar voru afgerandi en af þeim sem greiddu atkvæði samþykktu 96% félagsmanna tímabundið verkfall fimmtudaginn 9. apríl. 20.3.2015 14:49
Frumvarp um staðgöngumæðrun til umræðu í ríkisstjórn Unnið hefur verið að frumvarpinu síðan 2012. 20.3.2015 14:42
Sérstök umræða á þingi um samning Ragnheiðar Elínar við Matorku Málið verður til umræðu á Alþingi á mánudag. Málshefjandi er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, og verður iðnaðarráðherra til andsvara. 20.3.2015 14:20
Liðsmenn FSu biðjast afsökunar á ummælum um barnaníð „Ekki viðeigandi í MORFÍs né annarstaðar.“ 20.3.2015 14:00
Löggan segir brandara og broskallarnir hrannast upp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði Hafnarfjarðarbrandara sem fellur vel í kramið á Facebook. 20.3.2015 13:26
Fyrrum leigusala Caruso gert að greiða 750 þúsund Eigandi húsnæðisins þar sem Caruso var áður til húsa þarf að greiða málskostnað í máli hans gegn eiganda staðarins. 20.3.2015 13:00
Sjáðu sólmyrkvann á Íslandi í heild sinni Kvikmyndamaður Stöðvar 2 kom sér fyrir á þaki höfuðstöðva 365 við Skaftahlíð í morgun og myndaði sólmyrkvann með þar til gerðri linsu. 20.3.2015 12:57
„Vonum að fólkið sem sá myrkvann sé hamingjusamt“ Sólmyrkvinn fór fram úr björtustu vonum formanns Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. 20.3.2015 12:43