Rúmlega 108 milljónir til ýmissa verkefna Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2015 16:31 Níu verkefni sem tengjast beint eða óbeint 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna hlutu styrk að þessu sinni. Mynd/ljósmyndunarsafn Reykjavíkur Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr safnasjóði 2015, alls 108,6 milljónum króna. Af þeirri upphæð renna tæplega 70 milljónir til einstakra verkefna en 39 milljónir í rekstrarstyrki til viðurkenndra safna um land allt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Safnaráði. Alls bárust að þessu sinni umsóknir um styrki í samtals 130 verkefni. Styrkjum er úthlutað til 86 verkefna og eru þeir frá 250.000 kr. upp í 2 milljónir króna. Rekstrarfélag Sarps hlaut hæsta einstaka verkefnastyrkinn að þessu sinni í verkefnið „Notendavænni Sarpur“ en flest viðurkennd söfn á Íslandi nota Sarp sem skráningarkerfi fyrir safnkost sinn og til að miðla upplýsingum um hann til almennings. Verkefnastyrkirnir eru af margvíslegu tagi og má sem dæmi nefna styrk til Listasafns Reykjavíkur til að vinna rafræna kennslupakka fyrir útilistaverk úr safneign sinni, Gljúfrasteinn fékk styrk til að vinna fræðsluefni í tilefni af 60 ára afmæli Nóbelsverðlaunanna til Halldórs Laxness og Rannsóknasetur í safnafræðum fékk styrk til að vinna að sögu byggðasafna í landinu. Níu verkefni sem tengjast beint eða óbeint 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna hlutu styrk að þessu sinni en íslensk söfn minnast þeirra tímamóta með ýmsum hætti á árinu. Borgarsögusafn Reykjavíkur hlaut t.d. styrk til að halda sýninguna „Íslenskar konur sem sóttu sjóinn í fortíð og nútíð“ og annan í verkefnið „Bleika hagkerfið. Atvinnusköpun kvenna í heimahúsum 1900-1960.“ Það er mennta- og menningarmálaráðherra sem skipar safnaráð. Megin hlutverk þess er að hafa eftirlit með safnastarfsemi, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir úr safnasjóði. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn safnaráðs úthlutað úr safnasjóði 2015, alls 108,6 milljónum króna. Af þeirri upphæð renna tæplega 70 milljónir til einstakra verkefna en 39 milljónir í rekstrarstyrki til viðurkenndra safna um land allt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Safnaráði. Alls bárust að þessu sinni umsóknir um styrki í samtals 130 verkefni. Styrkjum er úthlutað til 86 verkefna og eru þeir frá 250.000 kr. upp í 2 milljónir króna. Rekstrarfélag Sarps hlaut hæsta einstaka verkefnastyrkinn að þessu sinni í verkefnið „Notendavænni Sarpur“ en flest viðurkennd söfn á Íslandi nota Sarp sem skráningarkerfi fyrir safnkost sinn og til að miðla upplýsingum um hann til almennings. Verkefnastyrkirnir eru af margvíslegu tagi og má sem dæmi nefna styrk til Listasafns Reykjavíkur til að vinna rafræna kennslupakka fyrir útilistaverk úr safneign sinni, Gljúfrasteinn fékk styrk til að vinna fræðsluefni í tilefni af 60 ára afmæli Nóbelsverðlaunanna til Halldórs Laxness og Rannsóknasetur í safnafræðum fékk styrk til að vinna að sögu byggðasafna í landinu. Níu verkefni sem tengjast beint eða óbeint 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna hlutu styrk að þessu sinni en íslensk söfn minnast þeirra tímamóta með ýmsum hætti á árinu. Borgarsögusafn Reykjavíkur hlaut t.d. styrk til að halda sýninguna „Íslenskar konur sem sóttu sjóinn í fortíð og nútíð“ og annan í verkefnið „Bleika hagkerfið. Atvinnusköpun kvenna í heimahúsum 1900-1960.“ Það er mennta- og menningarmálaráðherra sem skipar safnaráð. Megin hlutverk þess er að hafa eftirlit með safnastarfsemi, vinna að stefnumörkun um safnastarf, fjalla um stofnskrár og viðurkenningar safna og veita umsagnir um styrkumsóknir úr safnasjóði.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira