Fleiri fréttir Ekkert morð í New York á 10 daga tímabili Nýtt met var slegið í borginni á fimmtudag þegar ekki hafði verið tilkynnt um neitt morð þar í 10 daga. 12.2.2015 23:30 Hóta að beita Rússum frekari þvingunum Verði ekki farið að ákvæðum vopnahléssamningsins mun ESB beita Rússum frekari þvingunum. 12.2.2015 23:06 Spá fárviðri á Suðurlandi í nótt Veðurstofan spáir stormi úr austri með suðurströndinni og að í Öræfasveit megi gera ráð fyrir hviðum 35 til 45 metra á sekúndu seint í nótt. 12.2.2015 21:58 Fékk flogakast úti á götu: Enginn kom henni og 2 ára dóttur hennar til hjálpar Jónína Margrét Bergmann fékk flogakast þegar hún var á leiðinni heim af leikskólanum með dóttur sinni í gær. Hún lá meðvitundarlaus í götunni í 10-15 mínútur án þess að nokkur vegfarandi kæmi þeim mæðgum til hjálpar. 12.2.2015 21:21 Forsætisráðherra segir ESB hrjáð af innanmeinum Forsætisráðherra segir að búið hafi verið um slitastjórnir föllnu bankanna í bómull í stað þess að sekta þá eins og gert hafi verið í fjölmörgum öðrum löndum. 12.2.2015 19:57 Sigurður segir hugarfar hæstaréttardómara „verulega brenglað“ Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, segir að niðurstaða Hæstaréttar hafi komið sér á óvart og hún sé mikil vonbrigði. 12.2.2015 19:37 Niðurstaðan kom saksóknara ekki á óvart Björn Þorvaldsson, saksóknari segir að dómurinn sem kveðinn var upp í hæstarétti yfir sakborningunum í Al Thani málinu vera í samræmi við það sem lagt var upp með. 12.2.2015 19:30 Chevrolet frá Hermanni Jónassyni í uppáhaldi Lárus Sigfússon, fyrrverandi forseta-og ráðherrabílstjóri, lagði bíllyklana á hilluna rétt fyrir hundrað ára afmæli sitt fyrr í mánuðinum. Hann segist alla tíð hafa verið mikill bílaáhugamaður og hefur átt hátt í tvöhundruð bíla í gegnum tíðina. 12.2.2015 19:30 Vill auka sveigjanleika varðandi eftirlaunaaldur Hækkandi lífaldur þjóðarinnar og betri heilsa kallar á aukinn sveigjanleik varðandi eftirlaunaaldur að mati framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða. Eignir sjóðanna jukust um tæpa þrjú hundruð milljarða í fyrra. 12.2.2015 18:45 Bjóða níu ára börnum hraðbankakort Framkvæmdarstjóri einstaklingsviðskipta hjá Landsbankanum segir kortaeign barna vera undir foreldrum komin. 12.2.2015 18:09 Í öryggisgæslu vegna hnífstunguárásar Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm yfir manni sem í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra var sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps og þess í stað gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun. 12.2.2015 17:09 Lögfræðikostnaðurinn nemur rúmum 82 milljónum króna Ríkið greiðir fjórðung af málsvarnarkostnaði Ólafs Ólafssonar 12.2.2015 16:59 Al-Thani álag á vef Hæstaréttar sem liggur niðri Dómar eru birtir á vef Hæstaréttar klukkan 16:30 og hafa greinilega margir ætlað að skoða hann. 12.2.2015 16:56 Al-Thani dómurinn í samræmi við væntingar saksóknara Dómur héraðsdóms staðfestur að mestu leyti. 12.2.2015 16:31 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12.2.2015 16:00 Metfjöldi hælisumsókna á síðasta ári Búist við aukningu á þessu ári. 12.2.2015 15:19 Lögreglan leitar að eiganda Labradorhunds Ekið var á Labradorhund við Miklubraut um klukkan 11 í dag. 12.2.2015 14:41 Spáir stormi með suðurströndinni Spáð er austan stormi með suðurströndinni og í Öræfasveit má gera ráð fyrir vindhviðum 35- 45 metrum á sekúndu seint í nótt. 12.2.2015 14:38 Jón Gnarr segir Seltjarnarnes ekkert án Reykjavíkur Fyrrverandi borgarstjóri tekur upp hanskann fyrir Reykjavík og Dag B. Eggertsson. 12.2.2015 14:32 Tölvuþrjótar réðust á íslenskan smið: Öll gögnin læst og lausnargjalds krafist Meira en helmingur Íslendinga hefur fengið skilaboð frá tölvuþrjótum í gegnum tölvupóst. 12.2.2015 14:24 Frítt í sund í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í morgun að dagana 25.febrúar - 1. mars, þegar skipulagsdagur og vetrarfrí eru i leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar, verði öllum veittur ókeypis aðgangur í sundlaugar bæjarins. 12.2.2015 14:20 Byko hætti verðkönnunum eftir handtökur: „Gerðuð þetta grunsamlegt“ Saksóknari spilaði hlerað símtal þar sem yfirmaður heyrðist segja: „Við höfum verið too much í cutting corners“ 12.2.2015 14:06 Hvalatalning í fyrsta sinn í átta ár í sumar Hvalatalning á norðurslóðum 2015 er komin á áætlun, en Hafró fær 150 milljónir í verkefnið. 12.2.2015 14:06 Hafnfirskur bæjarfulltrúi sagður kríta liðugt Meirihlutinn í Hafnarfirði segir bæjarfulltrúann Gunnar Axel Axelsson tala gegn betri vitund. 12.2.2015 14:04 Haldið sofandi í öndunarvél Ökumaðurinn sem slasaðist alvarlega eftir árekstur tveggja bíla við Rauðavatn í Reykjavík í gærkvöldi liggur nú á gjörgæsludeild Landspítalans. 12.2.2015 13:30 Þorsteinn vill ekki sjá að Dagur komist með krumlurnar í sinn vasa Þingmaður Framsóknarflokksins segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vilja leiða athygli frá eigin afglöpum í rekstri með tali um sameiningu Seltjarnarness og Reykjavíkur. 12.2.2015 13:06 Foreldrar í Breiðholti ósáttir: Skora á borgaryfirvöld að endurskoða gildandi reglur Foreldrafélögin segja gildandi reglur of strangar, þær komi niður á börnunum og leiði til mismununar. 12.2.2015 13:02 Tíminn að renna út varðandi samstarf við stjórnvöld Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins metur launakröfur Flóabandalagsins upp á 20 prósent. Segir brýnt að stjórnvöld lagi samband sitt við aðila vinnumarkaðarins. 12.2.2015 13:00 Í mál eftir að hafa ekki fengið að slíta samningi sínum við Búmenn Eitt mál af þremur tekið fyrir í héraðsdómi í morgun. 12.2.2015 12:58 Sluppu með skrekkinn eftir þriggja bíla árekstur Engan sakaði þegar þrír bílar skullu saman við Hringbraut í Reykjavík í dag. 12.2.2015 12:08 Slökkviliðsmenn á Akureyri svekktir og sárir vegna leiðaraskrifa Slökkviliðsmenn hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem leiðarskrif Björns Þorlákssonar á Akureyri Vikublaði eru fordæmd og þau sögð illa grunduð og byggð á algjöru þekkingarleysi. 12.2.2015 12:00 Gasskammbyssur stöðvaðar í tollinum Tollverðir stöðvuðu nýverið tvær sendingar frá Hong Kong sem höfðu að geyma eina gasskammbyssu hvor en þetta kemur fram í tilkynningu frá Tollinum. 12.2.2015 11:26 Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12.2.2015 11:11 Segja hvalaskoðun hafa minni áhrif á fæðuöflun hrefna en náttúrulegar sveiflur Frederik Christiansen sjávarlíffræðingur hefur birt niðurstöður 3 ára rannsókna sinna á áhrifum hvalaskoðunar á fæðuöflun hrefna í Faxaflóa. Gögnum var safnað með ferðum á hvalaskoðunarbátum á tímabilinu 2008 til 2011. 12.2.2015 11:03 „Ríkið á ekki að kaupa þýfi“ Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, leggst gegn því að ríkið kaupi erlend bankagögn sem gætu innihaldið upplýsingar um skattsvik, ef þeirra er aflað með ólögmætum hætti en þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. 12.2.2015 10:49 Búa sig undir uppbyggingu Þróunarfélag sveitarfélaga og Faxaflóahafna verður stofnað vegna uppbyggingar á Grundartanga. Huga verður að húsnæðismálum og skólamálum. Framkvæmdir við 450 manna sólarkísilverksmiðju gætu hafist í vor. 12.2.2015 09:45 Skilyrðum til blaðamennsku hrakar á Íslandi Á lista yfir sjálfstæði og frelsi fjölmiðlunar hrapar Ísland á lista úr 8. í 21. sæti. 12.2.2015 09:16 Hafnfirðingar stefna á efsta stig golfíþróttarinnar „Nú er svo komið að Keilisvöllur hentar ekki til keppnishalds á evrópskan mælikvarða þar sem hann stenst ekki lengdarkröfur. Því þarf að kippa í liðinn sem fyrst,“ segir í bréfi Golfklúbbs Keilis sem vill viðræður við Hafnarfjarðarbæ um uppbyggingu vallarins svo hann standist lágmarkskröfur. 12.2.2015 09:00 Fjalla um börn í lestrarvanda og í áhættu Fimmtudaginn 12. febrúar stendur Lionshreyfingin fyrir málþingi um lestrarvanda barna og aðgerðir til þessa að sporna við honum. 12.2.2015 08:02 Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12.2.2015 08:00 Mikil hálka eða hálkublettir á öllu landinu Mikil hálka er á landinu og þurfa ökumenn sem og fótgangandi að fara varlega. 12.2.2015 07:37 Kynntu sér framabrautir Um fjögur þúsund manns mættu þegar nokkur af helstu fyrirtækjum landsins kynntu starfsemi sína á hinum árlegu Framadögum háskólanna í Háskólanum í Reykjavík í gær. Stúdentasamtökin AIESEC skipuleggja viðburðinn. 12.2.2015 07:15 Fjölmörg átakamál fram undan Fiskveiðistjórnun, ESB-umsókn, náttúruvernd og orkunýting eru á meðal mála sem Alþingi á að afgreiða fyrir sumarið. Sem og afnám gjaldeyrishafta. Undir sléttu yfirborðinu ólgar ósætti á milli stjórnarflokkanna. 12.2.2015 07:00 Strætó fyrirhugar að hækka gjaldskrá Strætómiðinn mun kosta 400 krónur fyrir einstakling þann 1. mars ef stjórn samþykkir breytta gjaldskrá fyrirtækisins. 12.2.2015 07:00 Slökkviliðsstjóri sakar yfirmenn um einelti Kvörtun hefir borist frá slökkviliðsstjóra um einelti þriggja yfirstjórnenda Akureyrarbæjar. Tveir þeirra sitja í eineltisteymi bæjarins. 12.2.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert morð í New York á 10 daga tímabili Nýtt met var slegið í borginni á fimmtudag þegar ekki hafði verið tilkynnt um neitt morð þar í 10 daga. 12.2.2015 23:30
Hóta að beita Rússum frekari þvingunum Verði ekki farið að ákvæðum vopnahléssamningsins mun ESB beita Rússum frekari þvingunum. 12.2.2015 23:06
Spá fárviðri á Suðurlandi í nótt Veðurstofan spáir stormi úr austri með suðurströndinni og að í Öræfasveit megi gera ráð fyrir hviðum 35 til 45 metra á sekúndu seint í nótt. 12.2.2015 21:58
Fékk flogakast úti á götu: Enginn kom henni og 2 ára dóttur hennar til hjálpar Jónína Margrét Bergmann fékk flogakast þegar hún var á leiðinni heim af leikskólanum með dóttur sinni í gær. Hún lá meðvitundarlaus í götunni í 10-15 mínútur án þess að nokkur vegfarandi kæmi þeim mæðgum til hjálpar. 12.2.2015 21:21
Forsætisráðherra segir ESB hrjáð af innanmeinum Forsætisráðherra segir að búið hafi verið um slitastjórnir föllnu bankanna í bómull í stað þess að sekta þá eins og gert hafi verið í fjölmörgum öðrum löndum. 12.2.2015 19:57
Sigurður segir hugarfar hæstaréttardómara „verulega brenglað“ Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, segir að niðurstaða Hæstaréttar hafi komið sér á óvart og hún sé mikil vonbrigði. 12.2.2015 19:37
Niðurstaðan kom saksóknara ekki á óvart Björn Þorvaldsson, saksóknari segir að dómurinn sem kveðinn var upp í hæstarétti yfir sakborningunum í Al Thani málinu vera í samræmi við það sem lagt var upp með. 12.2.2015 19:30
Chevrolet frá Hermanni Jónassyni í uppáhaldi Lárus Sigfússon, fyrrverandi forseta-og ráðherrabílstjóri, lagði bíllyklana á hilluna rétt fyrir hundrað ára afmæli sitt fyrr í mánuðinum. Hann segist alla tíð hafa verið mikill bílaáhugamaður og hefur átt hátt í tvöhundruð bíla í gegnum tíðina. 12.2.2015 19:30
Vill auka sveigjanleika varðandi eftirlaunaaldur Hækkandi lífaldur þjóðarinnar og betri heilsa kallar á aukinn sveigjanleik varðandi eftirlaunaaldur að mati framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða. Eignir sjóðanna jukust um tæpa þrjú hundruð milljarða í fyrra. 12.2.2015 18:45
Bjóða níu ára börnum hraðbankakort Framkvæmdarstjóri einstaklingsviðskipta hjá Landsbankanum segir kortaeign barna vera undir foreldrum komin. 12.2.2015 18:09
Í öryggisgæslu vegna hnífstunguárásar Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm yfir manni sem í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra var sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps og þess í stað gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun. 12.2.2015 17:09
Lögfræðikostnaðurinn nemur rúmum 82 milljónum króna Ríkið greiðir fjórðung af málsvarnarkostnaði Ólafs Ólafssonar 12.2.2015 16:59
Al-Thani álag á vef Hæstaréttar sem liggur niðri Dómar eru birtir á vef Hæstaréttar klukkan 16:30 og hafa greinilega margir ætlað að skoða hann. 12.2.2015 16:56
Al-Thani dómurinn í samræmi við væntingar saksóknara Dómur héraðsdóms staðfestur að mestu leyti. 12.2.2015 16:31
Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12.2.2015 16:00
Lögreglan leitar að eiganda Labradorhunds Ekið var á Labradorhund við Miklubraut um klukkan 11 í dag. 12.2.2015 14:41
Spáir stormi með suðurströndinni Spáð er austan stormi með suðurströndinni og í Öræfasveit má gera ráð fyrir vindhviðum 35- 45 metrum á sekúndu seint í nótt. 12.2.2015 14:38
Jón Gnarr segir Seltjarnarnes ekkert án Reykjavíkur Fyrrverandi borgarstjóri tekur upp hanskann fyrir Reykjavík og Dag B. Eggertsson. 12.2.2015 14:32
Tölvuþrjótar réðust á íslenskan smið: Öll gögnin læst og lausnargjalds krafist Meira en helmingur Íslendinga hefur fengið skilaboð frá tölvuþrjótum í gegnum tölvupóst. 12.2.2015 14:24
Frítt í sund í Hafnarfirði Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í morgun að dagana 25.febrúar - 1. mars, þegar skipulagsdagur og vetrarfrí eru i leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar, verði öllum veittur ókeypis aðgangur í sundlaugar bæjarins. 12.2.2015 14:20
Byko hætti verðkönnunum eftir handtökur: „Gerðuð þetta grunsamlegt“ Saksóknari spilaði hlerað símtal þar sem yfirmaður heyrðist segja: „Við höfum verið too much í cutting corners“ 12.2.2015 14:06
Hvalatalning í fyrsta sinn í átta ár í sumar Hvalatalning á norðurslóðum 2015 er komin á áætlun, en Hafró fær 150 milljónir í verkefnið. 12.2.2015 14:06
Hafnfirskur bæjarfulltrúi sagður kríta liðugt Meirihlutinn í Hafnarfirði segir bæjarfulltrúann Gunnar Axel Axelsson tala gegn betri vitund. 12.2.2015 14:04
Haldið sofandi í öndunarvél Ökumaðurinn sem slasaðist alvarlega eftir árekstur tveggja bíla við Rauðavatn í Reykjavík í gærkvöldi liggur nú á gjörgæsludeild Landspítalans. 12.2.2015 13:30
Þorsteinn vill ekki sjá að Dagur komist með krumlurnar í sinn vasa Þingmaður Framsóknarflokksins segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra vilja leiða athygli frá eigin afglöpum í rekstri með tali um sameiningu Seltjarnarness og Reykjavíkur. 12.2.2015 13:06
Foreldrar í Breiðholti ósáttir: Skora á borgaryfirvöld að endurskoða gildandi reglur Foreldrafélögin segja gildandi reglur of strangar, þær komi niður á börnunum og leiði til mismununar. 12.2.2015 13:02
Tíminn að renna út varðandi samstarf við stjórnvöld Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins metur launakröfur Flóabandalagsins upp á 20 prósent. Segir brýnt að stjórnvöld lagi samband sitt við aðila vinnumarkaðarins. 12.2.2015 13:00
Í mál eftir að hafa ekki fengið að slíta samningi sínum við Búmenn Eitt mál af þremur tekið fyrir í héraðsdómi í morgun. 12.2.2015 12:58
Sluppu með skrekkinn eftir þriggja bíla árekstur Engan sakaði þegar þrír bílar skullu saman við Hringbraut í Reykjavík í dag. 12.2.2015 12:08
Slökkviliðsmenn á Akureyri svekktir og sárir vegna leiðaraskrifa Slökkviliðsmenn hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem leiðarskrif Björns Þorlákssonar á Akureyri Vikublaði eru fordæmd og þau sögð illa grunduð og byggð á algjöru þekkingarleysi. 12.2.2015 12:00
Gasskammbyssur stöðvaðar í tollinum Tollverðir stöðvuðu nýverið tvær sendingar frá Hong Kong sem höfðu að geyma eina gasskammbyssu hvor en þetta kemur fram í tilkynningu frá Tollinum. 12.2.2015 11:26
Engar reglur og nær ekkert eftirlit með áfangaheimilum Þrátt fyrir ítrekuð brot forstöðumanna áfangaheimila hafa engar reglur um rekstur þeirra verið settar. 12.2.2015 11:11
Segja hvalaskoðun hafa minni áhrif á fæðuöflun hrefna en náttúrulegar sveiflur Frederik Christiansen sjávarlíffræðingur hefur birt niðurstöður 3 ára rannsókna sinna á áhrifum hvalaskoðunar á fæðuöflun hrefna í Faxaflóa. Gögnum var safnað með ferðum á hvalaskoðunarbátum á tímabilinu 2008 til 2011. 12.2.2015 11:03
„Ríkið á ekki að kaupa þýfi“ Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, leggst gegn því að ríkið kaupi erlend bankagögn sem gætu innihaldið upplýsingar um skattsvik, ef þeirra er aflað með ólögmætum hætti en þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. 12.2.2015 10:49
Búa sig undir uppbyggingu Þróunarfélag sveitarfélaga og Faxaflóahafna verður stofnað vegna uppbyggingar á Grundartanga. Huga verður að húsnæðismálum og skólamálum. Framkvæmdir við 450 manna sólarkísilverksmiðju gætu hafist í vor. 12.2.2015 09:45
Skilyrðum til blaðamennsku hrakar á Íslandi Á lista yfir sjálfstæði og frelsi fjölmiðlunar hrapar Ísland á lista úr 8. í 21. sæti. 12.2.2015 09:16
Hafnfirðingar stefna á efsta stig golfíþróttarinnar „Nú er svo komið að Keilisvöllur hentar ekki til keppnishalds á evrópskan mælikvarða þar sem hann stenst ekki lengdarkröfur. Því þarf að kippa í liðinn sem fyrst,“ segir í bréfi Golfklúbbs Keilis sem vill viðræður við Hafnarfjarðarbæ um uppbyggingu vallarins svo hann standist lágmarkskröfur. 12.2.2015 09:00
Fjalla um börn í lestrarvanda og í áhættu Fimmtudaginn 12. febrúar stendur Lionshreyfingin fyrir málþingi um lestrarvanda barna og aðgerðir til þessa að sporna við honum. 12.2.2015 08:02
Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12.2.2015 08:00
Mikil hálka eða hálkublettir á öllu landinu Mikil hálka er á landinu og þurfa ökumenn sem og fótgangandi að fara varlega. 12.2.2015 07:37
Kynntu sér framabrautir Um fjögur þúsund manns mættu þegar nokkur af helstu fyrirtækjum landsins kynntu starfsemi sína á hinum árlegu Framadögum háskólanna í Háskólanum í Reykjavík í gær. Stúdentasamtökin AIESEC skipuleggja viðburðinn. 12.2.2015 07:15
Fjölmörg átakamál fram undan Fiskveiðistjórnun, ESB-umsókn, náttúruvernd og orkunýting eru á meðal mála sem Alþingi á að afgreiða fyrir sumarið. Sem og afnám gjaldeyrishafta. Undir sléttu yfirborðinu ólgar ósætti á milli stjórnarflokkanna. 12.2.2015 07:00
Strætó fyrirhugar að hækka gjaldskrá Strætómiðinn mun kosta 400 krónur fyrir einstakling þann 1. mars ef stjórn samþykkir breytta gjaldskrá fyrirtækisins. 12.2.2015 07:00
Slökkviliðsstjóri sakar yfirmenn um einelti Kvörtun hefir borist frá slökkviliðsstjóra um einelti þriggja yfirstjórnenda Akureyrarbæjar. Tveir þeirra sitja í eineltisteymi bæjarins. 12.2.2015 07:00