Fleiri fréttir

Spá fárviðri á Suðurlandi í nótt

Veðurstofan spáir stormi úr austri með suðurströndinni og að í Öræfasveit megi gera ráð fyrir hviðum 35 til 45 metra á sekúndu seint í nótt.

Niðurstaðan kom saksóknara ekki á óvart

Björn Þorvaldsson, saksóknari segir að dómurinn sem kveðinn var upp í hæstarétti yfir sakborningunum í Al Thani málinu vera í samræmi við það sem lagt var upp með.

Chevrolet frá Hermanni Jónassyni í uppáhaldi

Lárus Sigfússon, fyrrverandi forseta-og ráðherrabílstjóri, lagði bíllyklana á hilluna rétt fyrir hundrað ára afmæli sitt fyrr í mánuðinum. Hann segist alla tíð hafa verið mikill bílaáhugamaður og hefur átt hátt í tvöhundruð bíla í gegnum tíðina.

Vill auka sveigjanleika varðandi eftirlaunaaldur

Hækkandi lífaldur þjóðarinnar og betri heilsa kallar á aukinn sveigjanleik varðandi eftirlaunaaldur að mati framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða. Eignir sjóðanna jukust um tæpa þrjú hundruð milljarða í fyrra.

Í öryggisgæslu vegna hnífstunguárásar

Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm yfir manni sem í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra var sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps og þess í stað gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun.

Spáir stormi með suðurströndinni

Spáð er austan stormi með suðurströndinni og í Öræfasveit má gera ráð fyrir vindhviðum 35- 45 metrum á sekúndu seint í nótt.

Frítt í sund í Hafnarfirði

Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í morgun að dagana 25.febrúar - 1. mars, þegar skipulagsdagur og vetrarfrí eru i leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar, verði öllum veittur ókeypis aðgangur í sundlaugar bæjarins.

Haldið sofandi í öndunarvél

Ökumaðurinn sem slasaðist alvarlega eftir árekstur tveggja bíla við Rauðavatn í Reykjavík í gærkvöldi liggur nú á gjörgæsludeild Landspítalans.

Gasskammbyssur stöðvaðar í tollinum

Tollverðir stöðvuðu nýverið tvær sendingar frá Hong Kong sem höfðu að geyma eina gasskammbyssu hvor en þetta kemur fram í tilkynningu frá Tollinum.

„Ríkið á ekki að kaupa þýfi“

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, leggst gegn því að ríkið kaupi erlend bankagögn sem gætu innihaldið upplýsingar um skattsvik, ef þeirra er aflað með ólögmætum hætti en þetta kemur fram í ályktun frá félaginu.

Búa sig undir uppbyggingu

Þróunarfélag sveitarfélaga og Faxaflóahafna verður stofnað vegna uppbyggingar á Grundartanga. Huga verður að húsnæðismálum og skólamálum. Framkvæmdir við 450 manna sólarkísilverksmiðju gætu hafist í vor.

Hafnfirðingar stefna á efsta stig golfíþróttarinnar

„Nú er svo komið að Keilisvöllur hentar ekki til keppnishalds á evrópskan mælikvarða þar sem hann stenst ekki lengdarkröfur. Því þarf að kippa í liðinn sem fyrst,“ segir í bréfi Golfklúbbs Keilis sem vill viðræður við Hafnarfjarðarbæ um uppbyggingu vallarins svo hann standist lágmarkskröfur.

Mansal í vændi á Íslandi er algengt

Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi.

Kynntu sér framabrautir

Um fjögur þúsund manns mættu þegar nokkur af helstu fyrirtækjum landsins kynntu starfsemi sína á hinum árlegu Framadögum háskólanna í Háskólanum í Reykjavík í gær. Stúdentasamtökin AIESEC skipuleggja viðburðinn.

Fjölmörg átakamál fram undan

Fiskveiðistjórnun, ESB-umsókn, náttúruvernd og orkunýting eru á meðal mála sem Alþingi á að afgreiða fyrir sumarið. Sem og afnám gjaldeyrishafta. Undir sléttu yfirborðinu ólgar ósætti á milli stjórnarflokkanna.

Sjá næstu 50 fréttir