Innlent

Þyrlan sótti hjartveikan mann í Borgarnes

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd/Gestur Grétarsson
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti hjartveikan mann sem hné niður í Hyrnutorgi í Borgarnesi á þriðja tímanum í dag. Auk þyrlunnar voru tveir lögreglubílar og þrír sjúkrabílar sendir á vettvang.

Samkvæmt heimildum Vísis fékk maður hjartaáfall í Hyrnutorgi og var svæðið rýmt af af lögreglumönnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×