Fleiri fréttir Vill heyra hlið Geirs H. Haarde á málinu Formaður Samfylkingarinnar segir að það væri athyglisvert að heyra hlið Geirs H. Haarde. Allur málatilbúnaður um hrunið byggi á framburði Davíðs. Þetta sé einn angi þess. 21.2.2015 19:30 Tólf prósent barna óbólusett: „Þetta er bara fákunnátta“ Barnalæknir sem upplifði mislingafaraldur hér á landi á áttunda áratugnum segir áhyggjuefni að allt að tólf prósent foreldra bólusetji ekki börn sín. Hann segir fákunnáttu foreldra um að kenna þar sem þeir þekki ekki sjúkdómana og áhrif þeirra. 21.2.2015 19:15 Konur bíða lengur á bráðamóttöku Konur með hjarta- og æðasjúkdóma bíða lengur á bráðamóttöku en karlar eftir aðstoð og fá síður lyfjameðferð. Þetta segir hjartalæknir sem telur vitundarvakningar þörf hjá heilbrigðisstarfsfólki. 21.2.2015 19:00 Leggja þurfi stóraukna áherslu á stærðfræðikennslu Hátt í 480 brautskráðust frá Háskóla Íslands í dag. 21.2.2015 18:02 Börnum vikið úr leikskólum vegna skulda foreldra Einu til tveimur börnum er vikið tímabundið úr leikskólum Hafnarfjarðarbæjar ár hvert vegna vangreiddra skólagjalda foreldra. 21.2.2015 17:15 Brýnt að auka stærðfræðikennslu í skólakerfinu „Þrátt fyrir að vera undirstöðugrein eru margir hræddir við stærðfræðina,“ segir rektor HÍ. 21.2.2015 16:20 Ofsaveður á Suðurlandi í nótt og á morgun Gera má ráð fyrir mjög hvössum hviðum við fjöll. Ekkert ferðaveður verður á Suðurlandi. 21.2.2015 14:49 Kristín Guðný: „Við erum alltaf að leita að fleira fólki til að hjálpa“ „Það vantar mest af fötum, á börn frá þriggja ára aldri upp í unglingsaldur.“ 21.2.2015 14:07 Fullkomið skíðaveður víða um land „Dagurinn er búinn að vera alveg geggjaður,“ segir starfsmaður Hlíðarfjalls. 21.2.2015 13:46 Upplýsir um dularfulla símtalið – Kaupþingslánið á ábyrgð stjórnvalda Seðlabanki Íslands vildi ekki taka lokaákvörðun um lánið til Kaupþings, segir Davíð Oddson í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. 21.2.2015 13:16 Mikið misrétti kynja í kvikmyndagerðinni Gagga Jónsdóttir kvikmyndagerðarkona segir tækin og tólin meira metin en farða og flíkur í heimi kvikmyndanna. 21.2.2015 13:00 Stórfelldar loftslagsbreytingar líklegasta orsök heimsendis Hvernig ferst heimurinn? Ný rannsókn byggð á vísindalegum gögnum útlistar líklegustu ástæður heimsendis. Markmið rannsóknarinnar er að hvetja fólk til umhugsunar um hætturnar. 21.2.2015 13:00 Öryggi farþega misjafnlega vel tryggt Leigubílar sem sinna akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra eru ekki í öllum tilvikum búnir réttum búnaði. 21.2.2015 12:00 Vinnuveitanda geta verið settar skorður Póst- og fjarskiptastofnun segir meðferð gagna hjá vinnuveitendum kunna að vera settar skorður í almennum persónuverndarlögum. 21.2.2015 12:00 Meta andlegt tjón Einars Boom Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. 21.2.2015 12:00 Fangelsismálastofnun flutt á nýjan stað Fangelsismálastofnun er flutt úr Borgartúni 7 í rýmra húsnæði að Austurströnd 5 þar sem Landlæknir var til ársins 2011. Sérstök viðtalsherbergi eru á nýja staðnum. 21.2.2015 12:00 Skemmtiferðaskip í vetrarsiglingu til Íslands Fjögur skemmtiferðaskip með á fjórða þúsund farþega koma til Íslands sérstaklega vegna sólmyrkvans 20. mars og norðurljósanna. 21.2.2015 12:00 Íslenskur prófessor fær 300 milljónir króna frá ESB Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík, fær tvær milljónir evra, eða um 300 milljónir íslenskra króna, í rannsóknarstyrk frá Evrópusambandinu. 21.2.2015 12:00 Dæturnar eru í fyrsta sæti Sverrir Guðnason hélt að barnsdraumurinn um að verða leikari væri glataður þegar hann flutti frá Íslandi til Svíþjóðar. Nú er hann einn vinsælasti leikari Svía en gætir sig á því að færa ekki dýrmætar fórnir. 21.2.2015 11:00 Við erum í bráðri lífshættu við hvert fótspor Gaflaraleikhúsið frumsýnir barnafarsann Bakaraofninn með Gunna og Felix undir áhrifum frá Vesturporti svo það verður líf og fjör í Hafnarfirði um helgina. 21.2.2015 10:30 Timbri fyrir 250 þúsund stolið á Suðurnesjum Heill stafli timburs horfinn sporlaust. 21.2.2015 10:07 Tveir bílar gjörónýtir eftir bruna á Hverfisgötu Tilkynnt var um tvær logandi bifreiðar til lögreglu í gær. Eldsupptök eru ókunn. 21.2.2015 09:08 Skotveiðilottó í Sláturhúsinu Hreindýramessa verður haldin í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöðum um helgina. Messunni er ætlað að vekja athygli á hreindýraiðnaði Austurlands. 21.2.2015 09:00 Hver er þessi Al Thani? Fréttablaðið kannar sögu og bakgrunn sjeik Mohammed bin Khalifa Al Thani, þessa auðuga huldumanns sem komst í kynni við stjórnendur Kaupþings í gegnum vináttu við Ólaf Ólafsson. 21.2.2015 09:00 Enginn kannast við fund í ráðhúsinu Upphaf símtalamálsins í Hafnarfirði er fundur í ráðhúsi bæjarins 15. nóvember. Hafnarstarfsmaður segist hafa farið á fund og rætt störf Más Sveinbjörnssonar hafnarstjóra. 21.2.2015 00:01 Fréttastofa 365 með fjórar tilnefningar til Blaðamannaverðlaunanna Tilnefningar til Blaðamannaverðlaunanna í ár voru kynntar fyrir stuttu. 21.2.2015 00:00 Hyggst gera stórmynd um skipskaða Suðurlandsins Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur keypt kvikmyndaréttinn af bókinni Útkall í Atlantshafi á jólanótt. 20.2.2015 20:45 Hnúfubakar í síld við hringveginn í Miðfirði Sjómenn á Hvammstanga hafa séð óhemju af hnúfubaki á Miðfirði að undanförnu, allt upp í ellefu stórhveli í einu. 20.2.2015 20:30 Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20.2.2015 19:36 Veikleikar í dreifikerfi raforku hamla atvinnustarfsemi Fjallað var um vandamálið á aðalfundi Samorku í dag. 20.2.2015 19:07 Bjó við heimilisofbeldi sem barn: Lífið einkenndist af hræðslu og kvíða Ingibjörg Ýr Smáradóttir segir að þrátt fyrir að ofbeldið muni alltaf koma til með að hafa áhrif á sig, muni hún ekki láta stjórnast af því. Hún hefur leitað sér aðstoðar og ætlar að breyta veikleikum sínum í styrkleika. 20.2.2015 16:49 Sat saklaus í gæsluvarðhaldi og fær bætur: „Feginn að þessum kafla er lokið“ Tollvörður sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 5 vikur árið 2013, grunaður um aðild að stóru fíkniefnamáli, fær greiddar bætur frá ríkinu vegna málsins. 20.2.2015 15:03 Nýtt húsnæði fyrir fatlaða í Kópavogi Velferðasviði Kópavogsbæjar voru í dag afhentir lyklar að Austurkór 3 sem er íbúðakjarni fyrir fatlaða. Af því tilefni var opið hús og gafst gestum tækifæri til þess að skoða húsnæðið áður en því verður ráðstafað. 20.2.2015 15:02 Reimleikinn í Hvítárnesi: Sparkað úr rúminu og greinilegt kvenmannsandlit í eldhúsglugganum Ekkert lát er á reimleikanum í Hvítárnesskála. 20.2.2015 15:00 Aftur brotist inn hjá Götusmiðjunni: Miklar skemmdir á húsnæðinu "Það var mjög dapurt að koma hérna í morgun,“ segir Mummi í Götusmiðjunni. 20.2.2015 14:28 Nova segir að ekki sé hægt að setja fram fullyrðingar um njósnir Nova hefur litlar upplýsingar um málið, að því er fram kemur í tilkynningu. 20.2.2015 13:39 Í tveggja mánaða fangelsi fyrir umfangsmikil greiðslukortasvik Erlendur karlmaður afplánar nú sextíu daga fangelsisvist hér á landi vegna aðildar sinnar að umfangsmiklum greiðslukortasvikum og skilríkjafölsun. 20.2.2015 12:55 Telur líkur á að forseti vísi veiðigjöldum í þjóðaratkvæði Forseti Íslands varð ekki við áskorun 35 þúsund manna árið 2013 um að vísa tímabundinni lækkun veiðigjalda til þjóðarinnar en sagði málið geta átt heima hjá þjóðinni við aðrar aðstæður. 20.2.2015 12:15 Rauðir pandabirnir dönsuðu í snjónum Tveir rauðir pandabirnir dönsuðu í nýföllnum snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær. 20.2.2015 12:13 Möndlur í kryddblöndum Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um að fyrirtækið Aðföng hafi innkallað kryddblöndur vegna gruns um að þær innihaldi möndlur án þess að það komi fram í innihaldslýsingu. 20.2.2015 12:00 Fjallið skorar á Hulk Hogan í hringinn Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson segist ætla að brjóta Hogan eins og gulrót. 20.2.2015 11:34 Kona klemmdist milli bíla Óvenju mörg umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í Grindavík slapp kona betur en á horfðist þegar hún klemmdist milli tveggja bifreiða. 20.2.2015 11:15 Selja eignir fyrir þjóðarsjúkrahús Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimilaði nýjum Landspítala ohf. að hefja útboð á frumhönnun meðferðarkjarna við Hringbraut og ljúka hönnun sjúkrahótels. Bráðnauðsynlegar framkvæmdir en kostnaðarsamar sem ráðherra vill fjármagna með sölu ríkiseigna. 20.2.2015 11:00 Eftirlitslaus börn hlaupandi á ísnum við Jökulsárlón "Þetta er algjörlega galið. Fólk virðist ekki sjá hættuna í þessu og er hlæjandi á ísnum,“ segir leiðsögumaðurinn Owen Hunt sem var með hóp fólks við Jökulsárlón í gær. 20.2.2015 10:57 Vilja vita hverjir hafa aðgang að farsímanotkun kjörinna fulltrúa í Reykjavík Á borgarráðsfundi í gær báru þeir Halldór Halldórsson og Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, þá spurningu upp um hvort að starfsmönnum borgarinnar hefðu aðgengi að farsímanotkun kjörinna fulltrúa. 20.2.2015 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Vill heyra hlið Geirs H. Haarde á málinu Formaður Samfylkingarinnar segir að það væri athyglisvert að heyra hlið Geirs H. Haarde. Allur málatilbúnaður um hrunið byggi á framburði Davíðs. Þetta sé einn angi þess. 21.2.2015 19:30
Tólf prósent barna óbólusett: „Þetta er bara fákunnátta“ Barnalæknir sem upplifði mislingafaraldur hér á landi á áttunda áratugnum segir áhyggjuefni að allt að tólf prósent foreldra bólusetji ekki börn sín. Hann segir fákunnáttu foreldra um að kenna þar sem þeir þekki ekki sjúkdómana og áhrif þeirra. 21.2.2015 19:15
Konur bíða lengur á bráðamóttöku Konur með hjarta- og æðasjúkdóma bíða lengur á bráðamóttöku en karlar eftir aðstoð og fá síður lyfjameðferð. Þetta segir hjartalæknir sem telur vitundarvakningar þörf hjá heilbrigðisstarfsfólki. 21.2.2015 19:00
Leggja þurfi stóraukna áherslu á stærðfræðikennslu Hátt í 480 brautskráðust frá Háskóla Íslands í dag. 21.2.2015 18:02
Börnum vikið úr leikskólum vegna skulda foreldra Einu til tveimur börnum er vikið tímabundið úr leikskólum Hafnarfjarðarbæjar ár hvert vegna vangreiddra skólagjalda foreldra. 21.2.2015 17:15
Brýnt að auka stærðfræðikennslu í skólakerfinu „Þrátt fyrir að vera undirstöðugrein eru margir hræddir við stærðfræðina,“ segir rektor HÍ. 21.2.2015 16:20
Ofsaveður á Suðurlandi í nótt og á morgun Gera má ráð fyrir mjög hvössum hviðum við fjöll. Ekkert ferðaveður verður á Suðurlandi. 21.2.2015 14:49
Kristín Guðný: „Við erum alltaf að leita að fleira fólki til að hjálpa“ „Það vantar mest af fötum, á börn frá þriggja ára aldri upp í unglingsaldur.“ 21.2.2015 14:07
Fullkomið skíðaveður víða um land „Dagurinn er búinn að vera alveg geggjaður,“ segir starfsmaður Hlíðarfjalls. 21.2.2015 13:46
Upplýsir um dularfulla símtalið – Kaupþingslánið á ábyrgð stjórnvalda Seðlabanki Íslands vildi ekki taka lokaákvörðun um lánið til Kaupþings, segir Davíð Oddson í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins í dag. 21.2.2015 13:16
Mikið misrétti kynja í kvikmyndagerðinni Gagga Jónsdóttir kvikmyndagerðarkona segir tækin og tólin meira metin en farða og flíkur í heimi kvikmyndanna. 21.2.2015 13:00
Stórfelldar loftslagsbreytingar líklegasta orsök heimsendis Hvernig ferst heimurinn? Ný rannsókn byggð á vísindalegum gögnum útlistar líklegustu ástæður heimsendis. Markmið rannsóknarinnar er að hvetja fólk til umhugsunar um hætturnar. 21.2.2015 13:00
Öryggi farþega misjafnlega vel tryggt Leigubílar sem sinna akstri fyrir ferðaþjónustu fatlaðra eru ekki í öllum tilvikum búnir réttum búnaði. 21.2.2015 12:00
Vinnuveitanda geta verið settar skorður Póst- og fjarskiptastofnun segir meðferð gagna hjá vinnuveitendum kunna að vera settar skorður í almennum persónuverndarlögum. 21.2.2015 12:00
Meta andlegt tjón Einars Boom Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. 21.2.2015 12:00
Fangelsismálastofnun flutt á nýjan stað Fangelsismálastofnun er flutt úr Borgartúni 7 í rýmra húsnæði að Austurströnd 5 þar sem Landlæknir var til ársins 2011. Sérstök viðtalsherbergi eru á nýja staðnum. 21.2.2015 12:00
Skemmtiferðaskip í vetrarsiglingu til Íslands Fjögur skemmtiferðaskip með á fjórða þúsund farþega koma til Íslands sérstaklega vegna sólmyrkvans 20. mars og norðurljósanna. 21.2.2015 12:00
Íslenskur prófessor fær 300 milljónir króna frá ESB Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík, fær tvær milljónir evra, eða um 300 milljónir íslenskra króna, í rannsóknarstyrk frá Evrópusambandinu. 21.2.2015 12:00
Dæturnar eru í fyrsta sæti Sverrir Guðnason hélt að barnsdraumurinn um að verða leikari væri glataður þegar hann flutti frá Íslandi til Svíþjóðar. Nú er hann einn vinsælasti leikari Svía en gætir sig á því að færa ekki dýrmætar fórnir. 21.2.2015 11:00
Við erum í bráðri lífshættu við hvert fótspor Gaflaraleikhúsið frumsýnir barnafarsann Bakaraofninn með Gunna og Felix undir áhrifum frá Vesturporti svo það verður líf og fjör í Hafnarfirði um helgina. 21.2.2015 10:30
Tveir bílar gjörónýtir eftir bruna á Hverfisgötu Tilkynnt var um tvær logandi bifreiðar til lögreglu í gær. Eldsupptök eru ókunn. 21.2.2015 09:08
Skotveiðilottó í Sláturhúsinu Hreindýramessa verður haldin í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöðum um helgina. Messunni er ætlað að vekja athygli á hreindýraiðnaði Austurlands. 21.2.2015 09:00
Hver er þessi Al Thani? Fréttablaðið kannar sögu og bakgrunn sjeik Mohammed bin Khalifa Al Thani, þessa auðuga huldumanns sem komst í kynni við stjórnendur Kaupþings í gegnum vináttu við Ólaf Ólafsson. 21.2.2015 09:00
Enginn kannast við fund í ráðhúsinu Upphaf símtalamálsins í Hafnarfirði er fundur í ráðhúsi bæjarins 15. nóvember. Hafnarstarfsmaður segist hafa farið á fund og rætt störf Más Sveinbjörnssonar hafnarstjóra. 21.2.2015 00:01
Fréttastofa 365 með fjórar tilnefningar til Blaðamannaverðlaunanna Tilnefningar til Blaðamannaverðlaunanna í ár voru kynntar fyrir stuttu. 21.2.2015 00:00
Hyggst gera stórmynd um skipskaða Suðurlandsins Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi hefur keypt kvikmyndaréttinn af bókinni Útkall í Atlantshafi á jólanótt. 20.2.2015 20:45
Hnúfubakar í síld við hringveginn í Miðfirði Sjómenn á Hvammstanga hafa séð óhemju af hnúfubaki á Miðfirði að undanförnu, allt upp í ellefu stórhveli í einu. 20.2.2015 20:30
Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20.2.2015 19:36
Veikleikar í dreifikerfi raforku hamla atvinnustarfsemi Fjallað var um vandamálið á aðalfundi Samorku í dag. 20.2.2015 19:07
Bjó við heimilisofbeldi sem barn: Lífið einkenndist af hræðslu og kvíða Ingibjörg Ýr Smáradóttir segir að þrátt fyrir að ofbeldið muni alltaf koma til með að hafa áhrif á sig, muni hún ekki láta stjórnast af því. Hún hefur leitað sér aðstoðar og ætlar að breyta veikleikum sínum í styrkleika. 20.2.2015 16:49
Sat saklaus í gæsluvarðhaldi og fær bætur: „Feginn að þessum kafla er lokið“ Tollvörður sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 5 vikur árið 2013, grunaður um aðild að stóru fíkniefnamáli, fær greiddar bætur frá ríkinu vegna málsins. 20.2.2015 15:03
Nýtt húsnæði fyrir fatlaða í Kópavogi Velferðasviði Kópavogsbæjar voru í dag afhentir lyklar að Austurkór 3 sem er íbúðakjarni fyrir fatlaða. Af því tilefni var opið hús og gafst gestum tækifæri til þess að skoða húsnæðið áður en því verður ráðstafað. 20.2.2015 15:02
Reimleikinn í Hvítárnesi: Sparkað úr rúminu og greinilegt kvenmannsandlit í eldhúsglugganum Ekkert lát er á reimleikanum í Hvítárnesskála. 20.2.2015 15:00
Aftur brotist inn hjá Götusmiðjunni: Miklar skemmdir á húsnæðinu "Það var mjög dapurt að koma hérna í morgun,“ segir Mummi í Götusmiðjunni. 20.2.2015 14:28
Nova segir að ekki sé hægt að setja fram fullyrðingar um njósnir Nova hefur litlar upplýsingar um málið, að því er fram kemur í tilkynningu. 20.2.2015 13:39
Í tveggja mánaða fangelsi fyrir umfangsmikil greiðslukortasvik Erlendur karlmaður afplánar nú sextíu daga fangelsisvist hér á landi vegna aðildar sinnar að umfangsmiklum greiðslukortasvikum og skilríkjafölsun. 20.2.2015 12:55
Telur líkur á að forseti vísi veiðigjöldum í þjóðaratkvæði Forseti Íslands varð ekki við áskorun 35 þúsund manna árið 2013 um að vísa tímabundinni lækkun veiðigjalda til þjóðarinnar en sagði málið geta átt heima hjá þjóðinni við aðrar aðstæður. 20.2.2015 12:15
Rauðir pandabirnir dönsuðu í snjónum Tveir rauðir pandabirnir dönsuðu í nýföllnum snjónum í Cinncinati-dýragarðinum í Bandaríkjunum í gær. 20.2.2015 12:13
Möndlur í kryddblöndum Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur um að fyrirtækið Aðföng hafi innkallað kryddblöndur vegna gruns um að þær innihaldi möndlur án þess að það komi fram í innihaldslýsingu. 20.2.2015 12:00
Fjallið skorar á Hulk Hogan í hringinn Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson segist ætla að brjóta Hogan eins og gulrót. 20.2.2015 11:34
Kona klemmdist milli bíla Óvenju mörg umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í Grindavík slapp kona betur en á horfðist þegar hún klemmdist milli tveggja bifreiða. 20.2.2015 11:15
Selja eignir fyrir þjóðarsjúkrahús Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra heimilaði nýjum Landspítala ohf. að hefja útboð á frumhönnun meðferðarkjarna við Hringbraut og ljúka hönnun sjúkrahótels. Bráðnauðsynlegar framkvæmdir en kostnaðarsamar sem ráðherra vill fjármagna með sölu ríkiseigna. 20.2.2015 11:00
Eftirlitslaus börn hlaupandi á ísnum við Jökulsárlón "Þetta er algjörlega galið. Fólk virðist ekki sjá hættuna í þessu og er hlæjandi á ísnum,“ segir leiðsögumaðurinn Owen Hunt sem var með hóp fólks við Jökulsárlón í gær. 20.2.2015 10:57
Vilja vita hverjir hafa aðgang að farsímanotkun kjörinna fulltrúa í Reykjavík Á borgarráðsfundi í gær báru þeir Halldór Halldórsson og Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins, þá spurningu upp um hvort að starfsmönnum borgarinnar hefðu aðgengi að farsímanotkun kjörinna fulltrúa. 20.2.2015 10:45