Fleiri fréttir Blessun að vera laus við umfangsmikinn bankageira „Við leyfðum bönkunum að verða gjaldþrota. Við björguðum þeim ekki, dældum ekki inn opinberu fé til að bjarga bönkunum,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson á Heimsþingi Clintons í New York. 23.9.2014 15:46 Uggandi yfir athöfnum MS „Markaðsmisnotkun er glæpur gagnvart neytendum og í því getum við ekki tekið þátt,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður, á Alþingi í dag. 23.9.2014 15:21 Vill svör um söfnunarútsendingar RÚV Ólína Þorvarðardóttir spyr hvaða sjónarmið ráði för við val á félagasamtökum sem fá söfnunarútsendingu hjá Ríkisútvarpinu. 23.9.2014 15:10 Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Ríkissaksóknari fær frest til 1. október Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður, telur líklegast að ríkissaksóknari mæli með endurupptöku málsins. 23.9.2014 14:24 Hraunið heldur áfram að breiða úr sér Hraunið úr Holuhrauni breiðir nú úr sér bæði til suðausturs og norðausturs þrjá til fimm kílómetra frá gígnum. 23.9.2014 14:21 Þingmaður segir dagskrá Ríkisútvarpsins misþyrmt Vilhjálmur Bjarnason biðst vægðar fyrir hönd hlustenda útvarpsins og spyr hvaða vanda síðasta lag fyrir fréttir hefur valdið þjóðinni. 23.9.2014 14:20 Kynbundinn launamunur 8,5 prósent Launamunurinn hefur dregist saman um rúmlega 40 prósent 23.9.2014 14:00 Sjö leikskólanemar funduðu með borgarstjóra Sögðu leiðinlegt að stíga í hundakúk og sjá rusl á götum borgarinnar. 23.9.2014 13:31 Rætt um að ríkið haldi Baldri hér á landi Ný flétta er að koma upp í ferjumálum landsmanna sem gengur út á að hið opinbera kaupi gamla Baldur, sem stendur til að selja úr landi og noti hann til að leysa af Breiðafjarðar- Vestmannaeyja- og Hríseyjarferjurnar þegar þær þurfa að fara í slipp eða bila. 23.9.2014 13:07 Mikilvægur loftslagsfundur í New York Ban-Ki Moon hvetur þjóðarleiðtoga til að boða róttækar aðgerðir í loftslagsmálum. Árni Finnsson segir að alþjóðasamfélagið megi engan tíma missa svo sporna megi við þróuninni. 23.9.2014 13:05 Lokaniðurstöður vegna flugslyssins á Akureyri liggja enn ekki fyrir Lokaniðurstöður rannsóknar á flugslysinu á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í fyrra liggja ekki fyrir og ekki er hægt að segja til um hvenær niðurstöðu sé að vænta. 23.9.2014 13:02 Helmingur stjórnarfrumvarpa innleiðing á EES-reglum Þrettán lagafrumvörp liggja fyrir í þinginu sem snúast um innleiðingu á EES-reglum. Stjórnin hefur lagt fram 26 frumvörp frá þingsetningu. 23.9.2014 12:58 Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23.9.2014 12:57 Segist fylgjast betur með símhlerunum Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að embætti ríkissaksóknara fylgist betur með símhlerunum núna en eftirlitið hafi ekki verið til staðar áður. 23.9.2014 12:30 Engar skemmdir unnar á gróðri "Það var aldrei farið inn á grænt svæði. Við vorum allan tímann á melum sem munu fara undir vatn og með okkur voru menn sem þekkja vel til á svæðinu.“ 23.9.2014 11:53 Moka glóðheitu hrauninu ofan í pott Rauðglóandi hraunið rennur stanslaust úr eldstöðinni Holuhrauni en meðal hraunflæðið er á bilinu 230-350 rúmmetrar á sekúndu. 23.9.2014 11:52 Vilja aðkomu Akureyrar Fordæmi eru fyrir því að bæjarfélög hjálpi til fjárhagslega þegar stofnanir eru fluttar. "Engin formleg beiðni komin inn á borð bæjarins,“ segir bæjastjóri. 23.9.2014 11:15 Vill vita innkaupastefnu Rimlakjara Helgi Hrafn Gunnarsson vill vita hvernig innkaupastefnu og verðlagningu er háttað í versluninni Rimlakjörum á Litla-Hrauni. 23.9.2014 11:06 Læknaskortur er viðvarandi Landlæknir segir að hættuástand hafi ekki skapast vegna skorts á læknum hér á landi en hvað varði röntgen- og krabbameinslækningar séum við á þunnum ís. Hann segir ástandið óviðunandi, það verði að finna lausn. 23.9.2014 11:00 Ráðherrar íhuga lög Þrír ráðherrar auk forseta Alþingis hafa sagt opinberlega að þeir vilji kanna setningu sérlaga á vegarlagningu um Teigsskóg á sunnanverðum Vestfjörðum. 23.9.2014 11:00 Dregið úr tíðni áverka í munni hrossa Dregið hefur úr tíðni áverka í munni keppnis- og kynbótahrossa frá árinu 2012. 23.9.2014 10:50 2013 metár í tilkynningum vegna kynferðisbrota gegn börnum Heildarfjöldi tilkynninga til Barnaverndarstofu árið 2013 var 8.615 og fjölgaði þeim um rúm átta prósent á milli ára. 23.9.2014 10:17 Hraunið að verða stærra en úr Heklugosinu 1947 "Hraunið sem myndast hefur er með þeim stærstu sem runnið hafa á Íslandi í langan tíma,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. 23.9.2014 10:15 Bjarni Ben á CNBC: „Við viljum ekki staðna“ "Ég er ekki viss um að stöðugleikinn sem þú vísar til hjá öðrum Evrópuþjóðum sé eftirsóknarverður af okkar hálfu. Við viljum ekki staðna,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í viðtali á NBC í morgun. 23.9.2014 10:13 Ríkissaksóknari fundar um meintar símhleranir Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari mætti á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um klukkan hálf tíu í morgun. Tilefni fundarins er umræða um símhleranir. 23.9.2014 10:13 Gerðu lista yfir veikleika í fjárlögum ársins Fjárlaganefnd gagnrýnir að ekki hafi verið gripið til aðgerða til að með mæta verulegum halla á sjúktratryggingum 23.9.2014 10:04 Sérstaklega hættuleg líkamsárás: Sparkaði í höfuð stjúpdóttur sinnar í tvígang Íslenskur karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á hendur stjúpdóttur sinni og að ráðast á fyrrverandi eiginkonu sína. Árásin átti sér stað á heimili mæðgnanna að morgni laugardagsins 28. september árið 2013. 23.9.2014 10:00 „Ég var nú ekkert sérstaklega drukkin“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og flugvallarvina, neitar því að hún hafi verið mjög drukkin sl. föstudagskvöld. 23.9.2014 09:38 „Sá sem gerði þetta á skilið að sjást“ Ágúst Rúnarsson varð vitni að utanvegaakstri í Friðlandinu að fjallabaki, þann 20. september síðastliðinn. 23.9.2014 09:12 Segir ofbeldi ekki beitt á Kærabæ „Málið er komið í feril hjá félagsmálayfirvöldum. Þetta er ekki ofbeldismál og í raun og veru ekkert annað um það að segja,“ segir Eva Björk Harðardóttir, oddviti sveitarstjórnar Skaftárhrepps, um ásakanir á hendur leikskólastjóranum á heilsuleikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri. 23.9.2014 09:00 Sextán ára tekinn undir stýri á druslu Nánast allt var í ólagi við bíl, sem lögreglan stöðvaði í Hafnarfirði upp úr miðnætti, auk þess sem ökumaðurinn var aðeins 16 ára og því réttindalaus. Að sögn lögreglu var bíllinn dældaður allan hringinn, rúða var brotin í honum og öll ljósker brotin og bíllinn því ljóslaus nema hvað enn týrði á einu stöðuljósi. 23.9.2014 08:42 Tuttugu jarðskjálftar við Bárðarbungu í nótt Jarðhræringar eru svipaðar og þær hafa verið síðustu sólarhringa. 23.9.2014 07:56 Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. 23.9.2014 07:05 Björgun fær tvö ár til að rýma Sævarhöfða „Viðræður síðustu mánaða og ára hafa ekki borið árangur og því óhjákvæmilegt að undirbúa nauðsynlegar aðgerðir til að rýma lóðina,“ segir í samþykkt stjórnar Faxaflóahafna sem ákvað í gær að segja upp lóðarleigusamningi fyrirtækisins Björgunar við Sævarhöfða. 23.9.2014 07:00 Hunsar ósk um fund um hleranir lögreglu Formaður Lögmannafélags Íslands fagnar því að ráðherra láti skoða hvort rétt sé staðið að hlerunum við rannsókn sakamála. 23.9.2014 07:00 Fór beint í varðhald eftir flug frá Svíþjóð Lögreglan telur að hælisleitandi sem kom hingað til lands fyrr í mánuðinum sé hættulegur. 23.9.2014 07:00 Ósátt að fá ekki arfinn tveimur árum eftir andlát föður "Pabbi borgaði sjö milljónir fyrir búseturétt í sinni íbúð. Þann pening átti hann að fá aftur ef hann flytti út úr íbúðinni eða þá að peningurinn átti að greiðast til erfingja ef hann félli frá. Við höfum engan pening fengið tveimur árum eftir andlát hans og ekki fengið nein skýr svör um hvort við fáum hann yfirhöfuð, segir Halldóra Hafsteinsdóttir. 23.9.2014 07:00 Telur sjálfbæra landnýtingu mikilvæga til framtíðar Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók í dag þátt í ráðherrafundi um sjálfbæra landnýtingu sem Ísland stóð fyrir ásamt Qatar, Morocco og Þýskalandi. 22.9.2014 21:54 Gosið stöðvaði rúturnar, óvissa um næsta sumar Rútufyrirtæki sem sérhæfir sig í ferðum í Öskju hefur orðið fyrir verulegu fjárhagstjóni vegna eldgossins. 22.9.2014 21:15 Sérfræðingur í persneskum teppum vann mál gegn ríkinu Héraðsdómur Reykjavíkur ákvað í dag að snúa ákvörðun Velferðarráðuneytisins sem synjaði írönskum manni um tímabundið atvinnuleyfi í lok ársins 2013. 22.9.2014 21:05 Engin merki um að eldgosið sé í rénun Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með sama hætti og síðustu daga. Engin merki sjást um að eldgosið sé í rénun en þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. 22.9.2014 20:37 Áætlar tjón sitt 200 milljónir króna vegna brota MS Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú og stofnandi Mjólku áætlar að fyrirtæki á sínum vegum hafi tapað 200 milljónum króna vegna samkeppnisbrota Mjólkursamsölunnar (MS). 22.9.2014 20:11 Hanna Birna segir Teigskóg í stjórnsýsluflækju Þingmenn eru sammála um að það þoli enga bið að finna leið til lausnar vegabóta á sunnanverðum Vestfjörðum. Innanríkisráðherra segir til greina að setja lög vegna málsins. 22.9.2014 19:49 Framsóknarkonur gerðu grín að Moskumálinu: „Þið getið séð hana í búrku á Laugaveginum“ „Við erum algjörar boðflennur og það var enginn að bjóða okkur, við vorum bara í húsinu,“ sagði Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, framsóknarkona, í samkvæmi stjórnmála- og hagfræðinema við Háskóla Íslands síðastliðið föstudagskvöld. 22.9.2014 19:14 „Ég áttaði mig ekki á að mér var að blæða út” Björgunarsveitarmaðurinn Daníel Magnússon lenti í alvarlegu slysi þar sem hann var einn á ferð í fjallgöngu á Botnssúlum í Hvalfirði, en þangað fór hann til að kanna aðstæður fyrir nýliðapróf Björgunarfélags Akraness. 22.9.2014 18:35 Sjá næstu 50 fréttir
Blessun að vera laus við umfangsmikinn bankageira „Við leyfðum bönkunum að verða gjaldþrota. Við björguðum þeim ekki, dældum ekki inn opinberu fé til að bjarga bönkunum,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson á Heimsþingi Clintons í New York. 23.9.2014 15:46
Uggandi yfir athöfnum MS „Markaðsmisnotkun er glæpur gagnvart neytendum og í því getum við ekki tekið þátt,“ sagði Ásmundur Friðriksson, þingmaður, á Alþingi í dag. 23.9.2014 15:21
Vill svör um söfnunarútsendingar RÚV Ólína Þorvarðardóttir spyr hvaða sjónarmið ráði för við val á félagasamtökum sem fá söfnunarútsendingu hjá Ríkisútvarpinu. 23.9.2014 15:10
Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Ríkissaksóknari fær frest til 1. október Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður, telur líklegast að ríkissaksóknari mæli með endurupptöku málsins. 23.9.2014 14:24
Hraunið heldur áfram að breiða úr sér Hraunið úr Holuhrauni breiðir nú úr sér bæði til suðausturs og norðausturs þrjá til fimm kílómetra frá gígnum. 23.9.2014 14:21
Þingmaður segir dagskrá Ríkisútvarpsins misþyrmt Vilhjálmur Bjarnason biðst vægðar fyrir hönd hlustenda útvarpsins og spyr hvaða vanda síðasta lag fyrir fréttir hefur valdið þjóðinni. 23.9.2014 14:20
Kynbundinn launamunur 8,5 prósent Launamunurinn hefur dregist saman um rúmlega 40 prósent 23.9.2014 14:00
Sjö leikskólanemar funduðu með borgarstjóra Sögðu leiðinlegt að stíga í hundakúk og sjá rusl á götum borgarinnar. 23.9.2014 13:31
Rætt um að ríkið haldi Baldri hér á landi Ný flétta er að koma upp í ferjumálum landsmanna sem gengur út á að hið opinbera kaupi gamla Baldur, sem stendur til að selja úr landi og noti hann til að leysa af Breiðafjarðar- Vestmannaeyja- og Hríseyjarferjurnar þegar þær þurfa að fara í slipp eða bila. 23.9.2014 13:07
Mikilvægur loftslagsfundur í New York Ban-Ki Moon hvetur þjóðarleiðtoga til að boða róttækar aðgerðir í loftslagsmálum. Árni Finnsson segir að alþjóðasamfélagið megi engan tíma missa svo sporna megi við þróuninni. 23.9.2014 13:05
Lokaniðurstöður vegna flugslyssins á Akureyri liggja enn ekki fyrir Lokaniðurstöður rannsóknar á flugslysinu á kappakstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í fyrra liggja ekki fyrir og ekki er hægt að segja til um hvenær niðurstöðu sé að vænta. 23.9.2014 13:02
Helmingur stjórnarfrumvarpa innleiðing á EES-reglum Þrettán lagafrumvörp liggja fyrir í þinginu sem snúast um innleiðingu á EES-reglum. Stjórnin hefur lagt fram 26 frumvörp frá þingsetningu. 23.9.2014 12:58
Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. 23.9.2014 12:57
Segist fylgjast betur með símhlerunum Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari segir að embætti ríkissaksóknara fylgist betur með símhlerunum núna en eftirlitið hafi ekki verið til staðar áður. 23.9.2014 12:30
Engar skemmdir unnar á gróðri "Það var aldrei farið inn á grænt svæði. Við vorum allan tímann á melum sem munu fara undir vatn og með okkur voru menn sem þekkja vel til á svæðinu.“ 23.9.2014 11:53
Moka glóðheitu hrauninu ofan í pott Rauðglóandi hraunið rennur stanslaust úr eldstöðinni Holuhrauni en meðal hraunflæðið er á bilinu 230-350 rúmmetrar á sekúndu. 23.9.2014 11:52
Vilja aðkomu Akureyrar Fordæmi eru fyrir því að bæjarfélög hjálpi til fjárhagslega þegar stofnanir eru fluttar. "Engin formleg beiðni komin inn á borð bæjarins,“ segir bæjastjóri. 23.9.2014 11:15
Vill vita innkaupastefnu Rimlakjara Helgi Hrafn Gunnarsson vill vita hvernig innkaupastefnu og verðlagningu er háttað í versluninni Rimlakjörum á Litla-Hrauni. 23.9.2014 11:06
Læknaskortur er viðvarandi Landlæknir segir að hættuástand hafi ekki skapast vegna skorts á læknum hér á landi en hvað varði röntgen- og krabbameinslækningar séum við á þunnum ís. Hann segir ástandið óviðunandi, það verði að finna lausn. 23.9.2014 11:00
Ráðherrar íhuga lög Þrír ráðherrar auk forseta Alþingis hafa sagt opinberlega að þeir vilji kanna setningu sérlaga á vegarlagningu um Teigsskóg á sunnanverðum Vestfjörðum. 23.9.2014 11:00
Dregið úr tíðni áverka í munni hrossa Dregið hefur úr tíðni áverka í munni keppnis- og kynbótahrossa frá árinu 2012. 23.9.2014 10:50
2013 metár í tilkynningum vegna kynferðisbrota gegn börnum Heildarfjöldi tilkynninga til Barnaverndarstofu árið 2013 var 8.615 og fjölgaði þeim um rúm átta prósent á milli ára. 23.9.2014 10:17
Hraunið að verða stærra en úr Heklugosinu 1947 "Hraunið sem myndast hefur er með þeim stærstu sem runnið hafa á Íslandi í langan tíma,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. 23.9.2014 10:15
Bjarni Ben á CNBC: „Við viljum ekki staðna“ "Ég er ekki viss um að stöðugleikinn sem þú vísar til hjá öðrum Evrópuþjóðum sé eftirsóknarverður af okkar hálfu. Við viljum ekki staðna,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í viðtali á NBC í morgun. 23.9.2014 10:13
Ríkissaksóknari fundar um meintar símhleranir Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari mætti á fund allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um klukkan hálf tíu í morgun. Tilefni fundarins er umræða um símhleranir. 23.9.2014 10:13
Gerðu lista yfir veikleika í fjárlögum ársins Fjárlaganefnd gagnrýnir að ekki hafi verið gripið til aðgerða til að með mæta verulegum halla á sjúktratryggingum 23.9.2014 10:04
Sérstaklega hættuleg líkamsárás: Sparkaði í höfuð stjúpdóttur sinnar í tvígang Íslenskur karlmaður hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á hendur stjúpdóttur sinni og að ráðast á fyrrverandi eiginkonu sína. Árásin átti sér stað á heimili mæðgnanna að morgni laugardagsins 28. september árið 2013. 23.9.2014 10:00
„Ég var nú ekkert sérstaklega drukkin“ Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins og flugvallarvina, neitar því að hún hafi verið mjög drukkin sl. föstudagskvöld. 23.9.2014 09:38
„Sá sem gerði þetta á skilið að sjást“ Ágúst Rúnarsson varð vitni að utanvegaakstri í Friðlandinu að fjallabaki, þann 20. september síðastliðinn. 23.9.2014 09:12
Segir ofbeldi ekki beitt á Kærabæ „Málið er komið í feril hjá félagsmálayfirvöldum. Þetta er ekki ofbeldismál og í raun og veru ekkert annað um það að segja,“ segir Eva Björk Harðardóttir, oddviti sveitarstjórnar Skaftárhrepps, um ásakanir á hendur leikskólastjóranum á heilsuleikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri. 23.9.2014 09:00
Sextán ára tekinn undir stýri á druslu Nánast allt var í ólagi við bíl, sem lögreglan stöðvaði í Hafnarfirði upp úr miðnætti, auk þess sem ökumaðurinn var aðeins 16 ára og því réttindalaus. Að sögn lögreglu var bíllinn dældaður allan hringinn, rúða var brotin í honum og öll ljósker brotin og bíllinn því ljóslaus nema hvað enn týrði á einu stöðuljósi. 23.9.2014 08:42
Tuttugu jarðskjálftar við Bárðarbungu í nótt Jarðhræringar eru svipaðar og þær hafa verið síðustu sólarhringa. 23.9.2014 07:56
Starfsmenn ÁTVR velta fyrir sér framtíð sinni Frumvarp um breytingar á fyrirkomulagi áfengissölu mun hafa áhrif á 380 starfsmenn ÁTVR. 23.9.2014 07:05
Björgun fær tvö ár til að rýma Sævarhöfða „Viðræður síðustu mánaða og ára hafa ekki borið árangur og því óhjákvæmilegt að undirbúa nauðsynlegar aðgerðir til að rýma lóðina,“ segir í samþykkt stjórnar Faxaflóahafna sem ákvað í gær að segja upp lóðarleigusamningi fyrirtækisins Björgunar við Sævarhöfða. 23.9.2014 07:00
Hunsar ósk um fund um hleranir lögreglu Formaður Lögmannafélags Íslands fagnar því að ráðherra láti skoða hvort rétt sé staðið að hlerunum við rannsókn sakamála. 23.9.2014 07:00
Fór beint í varðhald eftir flug frá Svíþjóð Lögreglan telur að hælisleitandi sem kom hingað til lands fyrr í mánuðinum sé hættulegur. 23.9.2014 07:00
Ósátt að fá ekki arfinn tveimur árum eftir andlát föður "Pabbi borgaði sjö milljónir fyrir búseturétt í sinni íbúð. Þann pening átti hann að fá aftur ef hann flytti út úr íbúðinni eða þá að peningurinn átti að greiðast til erfingja ef hann félli frá. Við höfum engan pening fengið tveimur árum eftir andlát hans og ekki fengið nein skýr svör um hvort við fáum hann yfirhöfuð, segir Halldóra Hafsteinsdóttir. 23.9.2014 07:00
Telur sjálfbæra landnýtingu mikilvæga til framtíðar Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók í dag þátt í ráðherrafundi um sjálfbæra landnýtingu sem Ísland stóð fyrir ásamt Qatar, Morocco og Þýskalandi. 22.9.2014 21:54
Gosið stöðvaði rúturnar, óvissa um næsta sumar Rútufyrirtæki sem sérhæfir sig í ferðum í Öskju hefur orðið fyrir verulegu fjárhagstjóni vegna eldgossins. 22.9.2014 21:15
Sérfræðingur í persneskum teppum vann mál gegn ríkinu Héraðsdómur Reykjavíkur ákvað í dag að snúa ákvörðun Velferðarráðuneytisins sem synjaði írönskum manni um tímabundið atvinnuleyfi í lok ársins 2013. 22.9.2014 21:05
Engin merki um að eldgosið sé í rénun Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með sama hætti og síðustu daga. Engin merki sjást um að eldgosið sé í rénun en þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra. 22.9.2014 20:37
Áætlar tjón sitt 200 milljónir króna vegna brota MS Ólafur M. Magnússon framkvæmdastjóri Mjólkurbúsins Kú og stofnandi Mjólku áætlar að fyrirtæki á sínum vegum hafi tapað 200 milljónum króna vegna samkeppnisbrota Mjólkursamsölunnar (MS). 22.9.2014 20:11
Hanna Birna segir Teigskóg í stjórnsýsluflækju Þingmenn eru sammála um að það þoli enga bið að finna leið til lausnar vegabóta á sunnanverðum Vestfjörðum. Innanríkisráðherra segir til greina að setja lög vegna málsins. 22.9.2014 19:49
Framsóknarkonur gerðu grín að Moskumálinu: „Þið getið séð hana í búrku á Laugaveginum“ „Við erum algjörar boðflennur og það var enginn að bjóða okkur, við vorum bara í húsinu,“ sagði Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, framsóknarkona, í samkvæmi stjórnmála- og hagfræðinema við Háskóla Íslands síðastliðið föstudagskvöld. 22.9.2014 19:14
„Ég áttaði mig ekki á að mér var að blæða út” Björgunarsveitarmaðurinn Daníel Magnússon lenti í alvarlegu slysi þar sem hann var einn á ferð í fjallgöngu á Botnssúlum í Hvalfirði, en þangað fór hann til að kanna aðstæður fyrir nýliðapróf Björgunarfélags Akraness. 22.9.2014 18:35