Fleiri fréttir Sextán beiðnir um nálgunarbann afgreiddar árið 2013 Beiðnir lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru samþykktar í 75 prósent tilfella. 8.5.2014 14:18 Ráðherrar ramba inn á Pöbbkviss Sigmundur Davíð, Bjarni Ben. og Gunnar Bragi fóru og fengu sér bjór en urðu kindarlegir þegar þeir gengu í flasið á Stefáni Pálssyni spurninganörd. 8.5.2014 13:59 Könnun í Reykjanesbæ gerð upp á nýtt Starfsmaður 365 miðla varð í gærkvöldi uppvís að því að brjóta verklagsreglur við gerð könnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fylgi flokka í Reykjanesbæ. 8.5.2014 13:44 Lautarferð níu ára stúlkna endaði í sextán kílómetra göngu Þrjár níu ára stúlkur gengu í fjórar klukkustundir í norðaustan súld og kalsa til þess að heimsækja föður einnar þeirra. 8.5.2014 12:46 Hættir í Sjálfstæðisflokki og verður bæjarstjóraefni Í-listans Gísli Halldór Halldórsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar hættir í Sjálfstæðisflokknum og verður bæjarstjóraefni Í-listans í komandi sveitarstjórnarkosningum. 8.5.2014 12:39 Þjórfé dulin en mikilvæg launauppbót Ýmsir innan ferðaþjónustunnar hafa brugðist ókvæða við því þegar Iceland Mag benti á að ekki tíðkaðist að gefa þjórfé á Íslandi. 8.5.2014 12:34 Tonnin tvö þúsund af hvalkjöti komin til Japan Alma er komin til Osaka. 8.5.2014 11:48 Leitað að Reykvíkingi ársins Borgarstjórinn í Reykjavík óskar nú í fjórða sinn eftir ábendingum frá borgarbúum um Reykvíking sem verið hefur öðrum til fyrirmyndar. 8.5.2014 11:26 Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki Kári Stefánsson spur hvort betra væri að ráða vont fólk til þess að safna lífsýnunum. 8.5.2014 11:26 Lögreglan leitar aðstoðar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar upplýsinga í tengslum við mál sem er til rannsóknar hjá embættinu. 8.5.2014 11:18 Sakar oddvita Samfylkingarinnar um að ganga gegn hagsmunum bæjarbúa "Logi hefur tekið afstöðu með flokknum sínum sem er aðför að flugvellinum í Reykjavík,“ segir Þorkell Jóhannsson. "Ekki svaravert", segir Logi Már. 8.5.2014 11:12 Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8.5.2014 11:03 ESB slitatillagan þvælist fyrir þinglokum Stjórnarandstaðan er einhuga um að ekki verði samið um þinglok nema samkomulag takist um afdrif ESB-slitatillögunnar. Þingflokksformaður Framsóknar telur best að málið verði unnið áfram í sumar innan utanríkismálanefndar. 8.5.2014 11:00 Níu hlutu hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. 8.5.2014 10:01 Allar líkur á verkfalli flugmanna á morgun Illugi Gunnarsson, starfandi innanríkisráðherra, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um að setja lög á verkfallsaðgerðir flugmanna. 8.5.2014 10:00 Litlu fleiri í gegnum Hvalfjarðargöng Landsmenn fóru tæplega 1,9 milljónir ferða um Hvalfjarðargöng á síðasta ári, eða að meðaltali 5.171 ferð á hverjum degi. 8.5.2014 09:34 Setur stórt spurningarmerki við söfnun lífsýna Koma björgunarsveita að söfnun lífsýna getur sett landsmenn í þvingaða stöðu segir Salvör Nordal. 8.5.2014 09:24 Fékk heilablæðingu en með hugann við vinnuna Anna Sigrún Baldursdóttir fékk heilablæðingu í fjölskyldufríi í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Hún var við dauðans dyr en notaði þó tímann óspart til að bera sjúkrahúsleguna í Bandaríkjunum saman við aðstöðuna hér heima. 8.5.2014 08:47 Meirihluti sjálfstæðismanna fallinn í Reykjanesbæ Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar er kolfallinn, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 8.5.2014 08:46 Strandveiðibátur dreginn í land og annar sökk við Látrabjarg Einn strandveiðibátur var dregin til hafnar í gærkvöldi vegna vélarbilunar og annar sökk undan Látrabjargi í gær, eftir að leki kom að honum. 8.5.2014 08:12 Björgunarsveitir leituðu þriggja stúlkna á Egilsstöðum Björgunarsveitir Landsbjargar á Austurlandi voru kallaðar út í gærkvöldi til að leita að þremur níu ára gömlum stúlkum sem fóru að heiman frá sér á Egilsstöðum um kvöldmatarleitið og skiluðu sér ekki á tilsettum tíma. 8.5.2014 07:26 Stefnir í verkfall eftir helgi Lítið hefur þokast í samningsátt í viðræðum sjúkraliða við SFV. 8.5.2014 07:15 Vilja ekki 31 borgarfulltrúa "Greinilegt er að borgarfulltrúar Samfylkingar, Besta flokksins/Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna líta sem fyrr með velþóknun til þess að borgarfulltrúum í Reykjavík verði fjölgað úr fimmtán í 23 til 31,“ segir í bókun sjálfstæðismanna borgarstjórn Reykjavíkur. 8.5.2014 07:15 Þrettán manns í ákæru fyrir samkeppnislagabrot BYKO, Húsasmiðjunnar og Úlfsins rettán eiga aðild að samkeppnislagabrotum BYKO, Húsasmiðjunnar og Úlfsins samkvæmt ákæru sem gefin hefur verið út. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Hann segir embættið ekki búa yfir upplýsingum um hversu margir af þeim sem málinu tengjast eru enn starfandi hjá fyrirtækjunum. 8.5.2014 07:00 Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8.5.2014 07:00 Þrjár hliðar fyrir 300 milljónir Þrjú hundruð milljónir króna, sem Landspítalinn fékk í bráðaviðhald á byggingum sínum, verða að mestu notaðar í að lagfæra utanhúss eina hlið á hverri af þremur stærstu byggingunum. 8.5.2014 07:00 „Hann hefur sagt: Þú munt deyja.“ Ásdís Hrönn Viðarsdóttir segir nálgunarbann sem hún fékk gegn fyrrverandi sambýlismanni sínum vera gagnslaust. 7.5.2014 23:15 Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. 7.5.2014 20:57 Píratar vilja beinna lýðræði Píratar í Reykjavík kynntu stefnuskrá sína í dag á kosningaskrifstofu sinni við Snorrabraut. 7.5.2014 20:12 Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7.5.2014 20:00 Sérstakur saksóknari ákærir Hreiðar, Sigurð og Magnús í þriðja sinn Ákæran er vegna tugmilljarða lánveitingar vegna viðskipta með skuldatryggingar á bankann fyrir hrun. 7.5.2014 19:15 Dansandi drengir vilja verða Billy Elliot Það var mikil stemning í Borgarleikhúsinu í dag þegar skráningar í prufur fyrir leiksýninguna Billy Elliot fóru fram. Um fjögur þúsund börn á aldrinum átta til fjórtán ára mættu og létu ljós sitt skína. 7.5.2014 19:11 Allar líkur á verkfalli á föstudag Fundi lauk í kjaradeilu flugmanna Icelandair laust fyrir klukkan 17 í dag, án árangurs. Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) segir enga lausn í sjónmáli. 7.5.2014 17:22 Rafmagnslínur á Vestfjörðum illa farnar vegna snjódýptar Starfsmenn Orkubús Vestfjarða könnuðu ástand rafmagnsstaura milli Ísafjarðar og Súðavíkur. Þurfti að moka frá einum staurnum vegna snjóþyngsla. 7.5.2014 17:19 Samfylking og Frjálslyndi flokkurinn renna saman í nýjan lista Sveitarstjórnarmenn Samfylkingar og Frjálslynda flokksins í Skagafirði sitja í tveimur efstu sætum nýs framboðs, K-lista. 7.5.2014 17:15 Róla fyrir hjólastóla við Klettaskóla "Það er frábært að fá leiktæki við hæfi og sem kemur til móts við þarfir barna í hjólastólum, sem annars geta ekki nýtt sér hefðbundnar rólur,“ segir Lára Magnea Jónsdóttir, formaður foreldrafélags Klettaskóla. 7.5.2014 17:00 Sönghöllin sem tengir Pollapönk og Gullfoss Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. 7.5.2014 17:00 Óforsvaranlegt að engin sé umfjöllun um vanda tekjulægstu „Engar tillögur er að finna um það með hvaða hætti stjórnvöld ætli að koma til móts við gríðarlegan vanda þessa fólks sem þarf að nota allt að helming tekna sinan til að borga fyrir húsnæði.“ . 7.5.2014 16:56 Sigur í stærðfræðikeppni kom á óvart "Stærðfræði er áhugamál og maður gerir þetta ekki nema hafa áhuga á því,“ segir Sigurður Jens Albertsson, 19 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík sem stóð uppi sem sigurvegari í Norrænu stærðfræðikeppninni. 7.5.2014 16:33 Vigdís Hauksdóttir gefur lítið fyrir nafnlausar undirskriftir Vigdís Hauksdóttir taldi 110 nafnlausar undirskriftir á fyrstu blaðsíðu undirskriftarlista Já Ísland. "hvað er að marka svona?" 7.5.2014 16:16 Skjárinn kærir vegna dreifingar á Biggest loser Ísland Kæran lýtur nánar tiltekið að ólögmætri afritun tiltekins einstaklings á þáttunum og dreifingu þeirra á slóðinni deildu.net. 7.5.2014 16:15 Óásættanleg afturför fyrir menningarlífið Leiklistarsamband Íslands lýsir yfir miklum áhyggjum af stöðu og framtíð atvinnuleiklistar á Akureyri. 7.5.2014 16:00 Tíu umferðarslys á einni viku Þrettán vegfarendur slösuðust, flestir í reiðhjólaslysum. 7.5.2014 15:52 Olíutankur sem hvarf fyrir tíu árum líklega fundinn Málmhlutur á stærð við tankinn, sem er þúsund lítra tankur, fannst um 110 sentímetra undir botni Mývatns á fjögurra metra dýpi. 7.5.2014 15:41 Húsavíkurmet í blóðgjöf "Húsavík hefur alltaf verið rosalega sterk og gengið vel þar. Við þurfum klárlega að skoða það hvort ekki sé hægt að fjölga ferðum þangað.“ 7.5.2014 15:06 Sjá næstu 50 fréttir
Sextán beiðnir um nálgunarbann afgreiddar árið 2013 Beiðnir lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru samþykktar í 75 prósent tilfella. 8.5.2014 14:18
Ráðherrar ramba inn á Pöbbkviss Sigmundur Davíð, Bjarni Ben. og Gunnar Bragi fóru og fengu sér bjór en urðu kindarlegir þegar þeir gengu í flasið á Stefáni Pálssyni spurninganörd. 8.5.2014 13:59
Könnun í Reykjanesbæ gerð upp á nýtt Starfsmaður 365 miðla varð í gærkvöldi uppvís að því að brjóta verklagsreglur við gerð könnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fylgi flokka í Reykjanesbæ. 8.5.2014 13:44
Lautarferð níu ára stúlkna endaði í sextán kílómetra göngu Þrjár níu ára stúlkur gengu í fjórar klukkustundir í norðaustan súld og kalsa til þess að heimsækja föður einnar þeirra. 8.5.2014 12:46
Hættir í Sjálfstæðisflokki og verður bæjarstjóraefni Í-listans Gísli Halldór Halldórsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar hættir í Sjálfstæðisflokknum og verður bæjarstjóraefni Í-listans í komandi sveitarstjórnarkosningum. 8.5.2014 12:39
Þjórfé dulin en mikilvæg launauppbót Ýmsir innan ferðaþjónustunnar hafa brugðist ókvæða við því þegar Iceland Mag benti á að ekki tíðkaðist að gefa þjórfé á Íslandi. 8.5.2014 12:34
Leitað að Reykvíkingi ársins Borgarstjórinn í Reykjavík óskar nú í fjórða sinn eftir ábendingum frá borgarbúum um Reykvíking sem verið hefur öðrum til fyrirmyndar. 8.5.2014 11:26
Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki Kári Stefánsson spur hvort betra væri að ráða vont fólk til þess að safna lífsýnunum. 8.5.2014 11:26
Lögreglan leitar aðstoðar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar upplýsinga í tengslum við mál sem er til rannsóknar hjá embættinu. 8.5.2014 11:18
Sakar oddvita Samfylkingarinnar um að ganga gegn hagsmunum bæjarbúa "Logi hefur tekið afstöðu með flokknum sínum sem er aðför að flugvellinum í Reykjavík,“ segir Þorkell Jóhannsson. "Ekki svaravert", segir Logi Már. 8.5.2014 11:12
Tuttugu og sex flugferðum aflýst Icelandair aflýsir flugferðum vegna yfirvofandi verkfalls flugmanna á morgun. 8.5.2014 11:03
ESB slitatillagan þvælist fyrir þinglokum Stjórnarandstaðan er einhuga um að ekki verði samið um þinglok nema samkomulag takist um afdrif ESB-slitatillögunnar. Þingflokksformaður Framsóknar telur best að málið verði unnið áfram í sumar innan utanríkismálanefndar. 8.5.2014 11:00
Níu hlutu hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. 8.5.2014 10:01
Allar líkur á verkfalli flugmanna á morgun Illugi Gunnarsson, starfandi innanríkisráðherra, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um að setja lög á verkfallsaðgerðir flugmanna. 8.5.2014 10:00
Litlu fleiri í gegnum Hvalfjarðargöng Landsmenn fóru tæplega 1,9 milljónir ferða um Hvalfjarðargöng á síðasta ári, eða að meðaltali 5.171 ferð á hverjum degi. 8.5.2014 09:34
Setur stórt spurningarmerki við söfnun lífsýna Koma björgunarsveita að söfnun lífsýna getur sett landsmenn í þvingaða stöðu segir Salvör Nordal. 8.5.2014 09:24
Fékk heilablæðingu en með hugann við vinnuna Anna Sigrún Baldursdóttir fékk heilablæðingu í fjölskyldufríi í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Hún var við dauðans dyr en notaði þó tímann óspart til að bera sjúkrahúsleguna í Bandaríkjunum saman við aðstöðuna hér heima. 8.5.2014 08:47
Meirihluti sjálfstæðismanna fallinn í Reykjanesbæ Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar er kolfallinn, samkvæmt nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 8.5.2014 08:46
Strandveiðibátur dreginn í land og annar sökk við Látrabjarg Einn strandveiðibátur var dregin til hafnar í gærkvöldi vegna vélarbilunar og annar sökk undan Látrabjargi í gær, eftir að leki kom að honum. 8.5.2014 08:12
Björgunarsveitir leituðu þriggja stúlkna á Egilsstöðum Björgunarsveitir Landsbjargar á Austurlandi voru kallaðar út í gærkvöldi til að leita að þremur níu ára gömlum stúlkum sem fóru að heiman frá sér á Egilsstöðum um kvöldmatarleitið og skiluðu sér ekki á tilsettum tíma. 8.5.2014 07:26
Stefnir í verkfall eftir helgi Lítið hefur þokast í samningsátt í viðræðum sjúkraliða við SFV. 8.5.2014 07:15
Vilja ekki 31 borgarfulltrúa "Greinilegt er að borgarfulltrúar Samfylkingar, Besta flokksins/Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna líta sem fyrr með velþóknun til þess að borgarfulltrúum í Reykjavík verði fjölgað úr fimmtán í 23 til 31,“ segir í bókun sjálfstæðismanna borgarstjórn Reykjavíkur. 8.5.2014 07:15
Þrettán manns í ákæru fyrir samkeppnislagabrot BYKO, Húsasmiðjunnar og Úlfsins rettán eiga aðild að samkeppnislagabrotum BYKO, Húsasmiðjunnar og Úlfsins samkvæmt ákæru sem gefin hefur verið út. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Hann segir embættið ekki búa yfir upplýsingum um hversu margir af þeim sem málinu tengjast eru enn starfandi hjá fyrirtækjunum. 8.5.2014 07:00
Franskur lögmaður í samstarf við VOX Olivier Aumaitre hefur fengið samþykktar skaðabætur úr hendi TUV Rheinland, vottunaraðila PIP-brjóstafyllinga, fyrir um 1.700 konur. 8.5.2014 07:00
Þrjár hliðar fyrir 300 milljónir Þrjú hundruð milljónir króna, sem Landspítalinn fékk í bráðaviðhald á byggingum sínum, verða að mestu notaðar í að lagfæra utanhúss eina hlið á hverri af þremur stærstu byggingunum. 8.5.2014 07:00
„Hann hefur sagt: Þú munt deyja.“ Ásdís Hrönn Viðarsdóttir segir nálgunarbann sem hún fékk gegn fyrrverandi sambýlismanni sínum vera gagnslaust. 7.5.2014 23:15
Bolvíkingar vilja unga fólkið heim Stóru Málin komu við í Bolungarvík, en þátturinn er á ferð um landið vegna sveitarstjórnarkosninganna. 7.5.2014 20:57
Píratar vilja beinna lýðræði Píratar í Reykjavík kynntu stefnuskrá sína í dag á kosningaskrifstofu sinni við Snorrabraut. 7.5.2014 20:12
Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7.5.2014 20:00
Sérstakur saksóknari ákærir Hreiðar, Sigurð og Magnús í þriðja sinn Ákæran er vegna tugmilljarða lánveitingar vegna viðskipta með skuldatryggingar á bankann fyrir hrun. 7.5.2014 19:15
Dansandi drengir vilja verða Billy Elliot Það var mikil stemning í Borgarleikhúsinu í dag þegar skráningar í prufur fyrir leiksýninguna Billy Elliot fóru fram. Um fjögur þúsund börn á aldrinum átta til fjórtán ára mættu og létu ljós sitt skína. 7.5.2014 19:11
Allar líkur á verkfalli á föstudag Fundi lauk í kjaradeilu flugmanna Icelandair laust fyrir klukkan 17 í dag, án árangurs. Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) segir enga lausn í sjónmáli. 7.5.2014 17:22
Rafmagnslínur á Vestfjörðum illa farnar vegna snjódýptar Starfsmenn Orkubús Vestfjarða könnuðu ástand rafmagnsstaura milli Ísafjarðar og Súðavíkur. Þurfti að moka frá einum staurnum vegna snjóþyngsla. 7.5.2014 17:19
Samfylking og Frjálslyndi flokkurinn renna saman í nýjan lista Sveitarstjórnarmenn Samfylkingar og Frjálslynda flokksins í Skagafirði sitja í tveimur efstu sætum nýs framboðs, K-lista. 7.5.2014 17:15
Róla fyrir hjólastóla við Klettaskóla "Það er frábært að fá leiktæki við hæfi og sem kemur til móts við þarfir barna í hjólastólum, sem annars geta ekki nýtt sér hefðbundnar rólur,“ segir Lára Magnea Jónsdóttir, formaður foreldrafélags Klettaskóla. 7.5.2014 17:00
Sönghöllin sem tengir Pollapönk og Gullfoss Gamla skipasmíðastöðin í Kaupmannahöfn, þar sem söngsveitin Pollapönk heillaði evrópska sjónvarpsáhorfendur í gærkvöldi, tengist siglingasögu Íslendinga með sterkum hætti. 7.5.2014 17:00
Óforsvaranlegt að engin sé umfjöllun um vanda tekjulægstu „Engar tillögur er að finna um það með hvaða hætti stjórnvöld ætli að koma til móts við gríðarlegan vanda þessa fólks sem þarf að nota allt að helming tekna sinan til að borga fyrir húsnæði.“ . 7.5.2014 16:56
Sigur í stærðfræðikeppni kom á óvart "Stærðfræði er áhugamál og maður gerir þetta ekki nema hafa áhuga á því,“ segir Sigurður Jens Albertsson, 19 ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík sem stóð uppi sem sigurvegari í Norrænu stærðfræðikeppninni. 7.5.2014 16:33
Vigdís Hauksdóttir gefur lítið fyrir nafnlausar undirskriftir Vigdís Hauksdóttir taldi 110 nafnlausar undirskriftir á fyrstu blaðsíðu undirskriftarlista Já Ísland. "hvað er að marka svona?" 7.5.2014 16:16
Skjárinn kærir vegna dreifingar á Biggest loser Ísland Kæran lýtur nánar tiltekið að ólögmætri afritun tiltekins einstaklings á þáttunum og dreifingu þeirra á slóðinni deildu.net. 7.5.2014 16:15
Óásættanleg afturför fyrir menningarlífið Leiklistarsamband Íslands lýsir yfir miklum áhyggjum af stöðu og framtíð atvinnuleiklistar á Akureyri. 7.5.2014 16:00
Tíu umferðarslys á einni viku Þrettán vegfarendur slösuðust, flestir í reiðhjólaslysum. 7.5.2014 15:52
Olíutankur sem hvarf fyrir tíu árum líklega fundinn Málmhlutur á stærð við tankinn, sem er þúsund lítra tankur, fannst um 110 sentímetra undir botni Mývatns á fjögurra metra dýpi. 7.5.2014 15:41
Húsavíkurmet í blóðgjöf "Húsavík hefur alltaf verið rosalega sterk og gengið vel þar. Við þurfum klárlega að skoða það hvort ekki sé hægt að fjölga ferðum þangað.“ 7.5.2014 15:06