Fleiri fréttir Bjóða fólki mat úr ruslagámum Ruslaurant ætlar að bjóða almenningi mat úr ruslagámum matvöruverslana og veitingastaða á höfuðborgarsvæðinu. 29.4.2014 15:18 Utanríkisráðherrar gætu orðið strandaglópar Ástandið í Úkraínu er meðal þeirra málefna sem rædd verða sem og norðurslóðamál, öryggismál og undirbúning fyrir fund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í september næstkomandi. 29.4.2014 15:06 Vill banna reykingar á almannafæri Býst ekki við að þetta verði samþykkt því svo margir reykja í bæjarstjórn. 29.4.2014 14:10 Fikt tólf ára drengs olli brunanum í Rimaskóla Rannsókn lögreglu á brunanum í færanlegum kennslustofum við Rimaskóla í Reykjavík í gær er lokið. 29.4.2014 13:53 Meirihluti grunnskólakennara segir já við vinnustöðvun „Við viljum sömu laun og aðrar stéttir með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir í tilkynningu frá formanni Félags grunnskólakennara. 29.4.2014 13:46 Borgarstjórnarfundur í beinni: Tekist á um ársreikninga Tekist verður á um ársreikninga Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár á fundi borgarstjórnar í beinni á Vísi. 29.4.2014 13:46 Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29.4.2014 13:38 Dæmdur morðingi áfram í gæsluvarðhaldi Friðrik Brynjar fékk 16 ára fangelsisdóm í október fyrir morð á Karli Jónssyni. Hann áfrýjaði dómnum. 29.4.2014 13:33 Játar hvorki fyrsta sætinu né neitar "Ég verð að segja no comment. Þú verður bara að mæta á fundinn í kvöld,“ sagði Sveinbjörg létt í samtali við Vísi í dag. 29.4.2014 13:15 Leita að blúndugardínum og blómapottum í iðnaðarhverfum Taka þarf varanlega á vanda leigjenda í ósamþykktum íbúðum segir sviðsstjóri forvarnarsviðs slökkviliðsins. 29.4.2014 12:00 Ákærður fyrir að hafa sparkað í augu og rifið í hár unnustu Konan, sem er tuttugu og tveggja ára gömul, hlaut mikla áverka víðs vegar um líkamann. 29.4.2014 11:48 Sjálfstæðismenn með spjótin á lofti á borgarstjórnarfundi í dag Ársreikningar Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár verða kynntir á borgarstjórnafundi í dag í beinni útsendingu á Vísi. 29.4.2014 11:44 Mikilvægast að öryggi barnanna væri tryggt Foreldri barna í Rimaskóla tekur ekki undir óánægju annarra foreldra að upplýsingar vegna brunans í gær hafi verið ábótavant. 29.4.2014 11:34 22 ökumenn teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur Tuttugu og tveir ökumenn, nítján karlar og þrjár konur, voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. 29.4.2014 11:24 „Trúi því ekki að ríkisstjórnin ætli að beita sér með þessum hætti“ Forseti ASÍ trúir því ekki fyrr en hann sér það að ríkisstjórnin ætli að beita lögum á verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna. 29.4.2014 10:49 Ghasem skilaði inn tæplega 900 undirskriftum Klukkan tíu í dag skilaði Ghasem Mohammadi, afganskur hælisleitandi, tæplega níuhundruð undirskriftum í móttöku innanríkisráðuneytisins, þar sem skrifstofustjóri tók við þeim. 29.4.2014 10:38 Brotist inn í Grundaval í nótt Lögreglan hefur handtekið mann vegna innbrotsins. 29.4.2014 10:32 „Ég held að flokkurinn sé ekki að græða mikið fylgi á að vera í samstarfi við Framsóknarflokkinn“ Sjálfstæðismenn velta fyrir sér hvort samstarf við Framsóknarflokkinn eða umræða um ESB valdi því hve mikið fylgi flokksins hafi minnkað. 29.4.2014 10:17 Vísitala neysluverðs hækkar um 0,31% milli mánaða Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í apríl 2014 er 421,0 stig og hækkaði um 0,31% frá því í síðasta mánuði. 29.4.2014 10:09 Aukakjördæmaþing Framsóknar fer loks fram í kvöld Framsóknarflokkurinn í borginni hefur boðað til aukakjördæmisþings að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík, klukkan 19:30 í kvöld. 29.4.2014 09:59 Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29.4.2014 09:51 „Menn fara ekki út í þær aðgerðir að boða verkfall af gamni sínu“ „Það er búið að slíta viðræðunum í bili,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður félags flugmálastarfsmanna, í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 29.4.2014 09:33 Tuttugu hafa farist vegna skýstróka Skýstrókar gengu aftur yfir suðurhluta Bandaríkjanna í nótt, annan daginn í röð. 29.4.2014 07:42 Reykmökkur yfir Fiskislóð Eldur gaus upp í gámi við Fiskislóð. Mikill svartur reykur myndaðist þar sem ónýt dekk voru í gámnum. 29.4.2014 07:29 Í annarlegu ástandi með bláa ruslatunnu Hann er grunaður um líkamsárás og ofbeldi gegn opinberum starfsmanni. 29.4.2014 07:26 Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins. 29.4.2014 07:00 Ósátt við skort á upplýsingum Foreldrar nemenda við Rimaskóla gagnrýna skólayfirvöld í kjölfar bruna. 29.4.2014 07:00 Stríðsminjar skemmast í Öskjuhlíð Breikkun göngu- og hjólastígs við rætur Öskjuhlíðar hefur orðið til þess að minjar frá seinni heimsstyrjöld hafa skemmst. "Óbætanlegur skaði,“ segir fræðingur. 29.4.2014 07:00 Póstkassi jólasveinanna skyggir á verslanir „Það vildi enginn hafa þetta,“ segir Helgi Snæbjarnarson, formaður skipulagsnefndar Akureyrar, um þá ákvörðun nefndarinnar að synja um leyfi fyrir áframhaldandi veru póstkassa jólasveinanna í göngugötu bæjarins. 29.4.2014 07:00 Samningaviðræður við flugvallastarfsmenn brotlenda Eins og staðan er nú stefnir allt í verkfall flugvallastarfsmanna sem þýðir að á morgun lamast allar flugsamgöngur til og frá Íslandi. 29.4.2014 06:46 Mikið magn kannabisefna fannst í Hafnarfirði og Garðabæ Húsleitir gerðar undanfarna daga. 28.4.2014 21:12 Reynt til þrautar í deilu flugmálastarfsmanna Rúmur sólarhringur er þar til að allsherjarverkfall flugmálastarfsmanna hefst á öllum flugvöllum landsins. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hefur miklar áhyggjur af stöðu mála og óttast að orðspor Íslands bíði hnekki. 28.4.2014 20:05 Ætla í mál við ríkið og forstjóra Útlendingastofnunar: "Ég gafst ekki upp" Fjölskylda í Vogunum er sameinuð á ný eftir að innanríkisráðuneytið felldi úr gildi úrskurð Útlendingastofnunar, þar sem filippeyskri stjúpdóttur íslensks manns var neitað um dvalarleyfi eftir átta ára baráttu við kerfið. 28.4.2014 20:00 „Þetta er stór sjónvarpsviðburður á næsta ári, sem Íslendingar þekkja mjög vel" Ólafur Arnalds, sem í gær hlaut BAFTA verðlaunin fyrir frumsamda tónlist í sjónvarpsþáttunum Broadchurch, er strax kominn með tilboð um stórt verkefni. 28.4.2014 20:00 Prinsipplaus umræða úti á túni Formenn gömlu stjórnarflokkana vilja hækka veiðigjöldin en ekki lækka þau eins og standi til. Fjármálaráðherra segir gjöldin ekki geta ráðist af þörfum ríkissjóðs. 28.4.2014 19:30 Viðar leiðir Bjarta framtíð í Árborg Framboðslisti Bjartrar framtíðar í Árborg til sveitarstjórnarkosninga í vor liggur fyrir 28.4.2014 19:04 Segir að Reykjavíkurborg hafi algerlega brugðist leigjendum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi ekki náð að tryggja nægilegt lóðaframboð í borginni og þess vegna hafi húsaleiga hækkað á undanförnum árum. 28.4.2014 17:41 Skemmdarverk unnin á listaverkum nemenda Skemmdarverkin voru unnin á foropnun útskriftarsýningar nemenda á BA-stigi í hönnun, arkitektúr og myndlist síðastliðinn fimmtudag. 28.4.2014 17:05 Miðilsfundir á Facebook: Segir að sér hafi borist skilaboð að handan úr nýlegu bílslysi „Þetta tiltekna slys og eftirmáli þess hefur verið nógu mikið í fréttum til að ekki þarf að gúgla til að vita hvaða fólk miðillinn á við.“ 28.4.2014 17:05 Skiptar skoðanir á veiðigjöldum "Telur hæstvirtur ráðherra það virkilega ekki eftirsóknarvert markmið að auka hér jöfnuð, og er ekki kominn tími til að ríkisstjórnin beiti aðgerðum sínum í þá veru í stað þess að auka hér misskiptingu?“ 28.4.2014 16:52 Tjónið gæti verið 40 til 50 milljónir Kennslustofurnar sem brunnu við Rimaskóla í dag voru í eigu Svifflugfélags Íslands. 28.4.2014 16:52 Laugardalslaug lokað vegna óláta Sundlaugaverðir treystu sér ekki til að tryggja öryggi gesta í Laugardalslaug. 28.4.2014 16:30 „Aumingja útgerðin“ Skiptar skoðanir eru á því hvort fyrirhuguð veiðigjöld séu of há eða lág, en þrjú af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins sýndu hagnað upp á 25 milljarða króna á síðasta ári. 28.4.2014 16:00 Meirihlutinn í góðri stöðu í Fjarðabyggð Engin breyting á oddvitum framboðanna. Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason og Jón Björn Hákonarson leiða aftur sína lista. 28.4.2014 15:55 Átta eldsvoðar við Hafravatn síðan 2009 Töluvert hefur borið á því að eldur komi upp í sumarhúsum við Hafravatn á síðustu árum. Grunur leikur á því að um íkveikjur sé að ræða. 28.4.2014 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bjóða fólki mat úr ruslagámum Ruslaurant ætlar að bjóða almenningi mat úr ruslagámum matvöruverslana og veitingastaða á höfuðborgarsvæðinu. 29.4.2014 15:18
Utanríkisráðherrar gætu orðið strandaglópar Ástandið í Úkraínu er meðal þeirra málefna sem rædd verða sem og norðurslóðamál, öryggismál og undirbúning fyrir fund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í september næstkomandi. 29.4.2014 15:06
Vill banna reykingar á almannafæri Býst ekki við að þetta verði samþykkt því svo margir reykja í bæjarstjórn. 29.4.2014 14:10
Fikt tólf ára drengs olli brunanum í Rimaskóla Rannsókn lögreglu á brunanum í færanlegum kennslustofum við Rimaskóla í Reykjavík í gær er lokið. 29.4.2014 13:53
Meirihluti grunnskólakennara segir já við vinnustöðvun „Við viljum sömu laun og aðrar stéttir með sambærilega menntun og ábyrgð,“ segir í tilkynningu frá formanni Félags grunnskólakennara. 29.4.2014 13:46
Borgarstjórnarfundur í beinni: Tekist á um ársreikninga Tekist verður á um ársreikninga Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár á fundi borgarstjórnar í beinni á Vísi. 29.4.2014 13:46
Flugmenn í verkfall Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni. 29.4.2014 13:38
Dæmdur morðingi áfram í gæsluvarðhaldi Friðrik Brynjar fékk 16 ára fangelsisdóm í október fyrir morð á Karli Jónssyni. Hann áfrýjaði dómnum. 29.4.2014 13:33
Játar hvorki fyrsta sætinu né neitar "Ég verð að segja no comment. Þú verður bara að mæta á fundinn í kvöld,“ sagði Sveinbjörg létt í samtali við Vísi í dag. 29.4.2014 13:15
Leita að blúndugardínum og blómapottum í iðnaðarhverfum Taka þarf varanlega á vanda leigjenda í ósamþykktum íbúðum segir sviðsstjóri forvarnarsviðs slökkviliðsins. 29.4.2014 12:00
Ákærður fyrir að hafa sparkað í augu og rifið í hár unnustu Konan, sem er tuttugu og tveggja ára gömul, hlaut mikla áverka víðs vegar um líkamann. 29.4.2014 11:48
Sjálfstæðismenn með spjótin á lofti á borgarstjórnarfundi í dag Ársreikningar Reykjavíkurborgar fyrir síðasta ár verða kynntir á borgarstjórnafundi í dag í beinni útsendingu á Vísi. 29.4.2014 11:44
Mikilvægast að öryggi barnanna væri tryggt Foreldri barna í Rimaskóla tekur ekki undir óánægju annarra foreldra að upplýsingar vegna brunans í gær hafi verið ábótavant. 29.4.2014 11:34
22 ökumenn teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur Tuttugu og tveir ökumenn, nítján karlar og þrjár konur, voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. 29.4.2014 11:24
„Trúi því ekki að ríkisstjórnin ætli að beita sér með þessum hætti“ Forseti ASÍ trúir því ekki fyrr en hann sér það að ríkisstjórnin ætli að beita lögum á verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna. 29.4.2014 10:49
Ghasem skilaði inn tæplega 900 undirskriftum Klukkan tíu í dag skilaði Ghasem Mohammadi, afganskur hælisleitandi, tæplega níuhundruð undirskriftum í móttöku innanríkisráðuneytisins, þar sem skrifstofustjóri tók við þeim. 29.4.2014 10:38
„Ég held að flokkurinn sé ekki að græða mikið fylgi á að vera í samstarfi við Framsóknarflokkinn“ Sjálfstæðismenn velta fyrir sér hvort samstarf við Framsóknarflokkinn eða umræða um ESB valdi því hve mikið fylgi flokksins hafi minnkað. 29.4.2014 10:17
Vísitala neysluverðs hækkar um 0,31% milli mánaða Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í apríl 2014 er 421,0 stig og hækkaði um 0,31% frá því í síðasta mánuði. 29.4.2014 10:09
Aukakjördæmaþing Framsóknar fer loks fram í kvöld Framsóknarflokkurinn í borginni hefur boðað til aukakjördæmisþings að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík, klukkan 19:30 í kvöld. 29.4.2014 09:59
Lög á verkfall líklega kynnt ríkisstjórninni í dag Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu um klukkan hálftíu í morgun. 29.4.2014 09:51
„Menn fara ekki út í þær aðgerðir að boða verkfall af gamni sínu“ „Það er búið að slíta viðræðunum í bili,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður félags flugmálastarfsmanna, í þættinum Bítið á Bylgjunni í morgun. 29.4.2014 09:33
Tuttugu hafa farist vegna skýstróka Skýstrókar gengu aftur yfir suðurhluta Bandaríkjanna í nótt, annan daginn í röð. 29.4.2014 07:42
Reykmökkur yfir Fiskislóð Eldur gaus upp í gámi við Fiskislóð. Mikill svartur reykur myndaðist þar sem ónýt dekk voru í gámnum. 29.4.2014 07:29
Í annarlegu ástandi með bláa ruslatunnu Hann er grunaður um líkamsárás og ofbeldi gegn opinberum starfsmanni. 29.4.2014 07:26
Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins. 29.4.2014 07:00
Ósátt við skort á upplýsingum Foreldrar nemenda við Rimaskóla gagnrýna skólayfirvöld í kjölfar bruna. 29.4.2014 07:00
Stríðsminjar skemmast í Öskjuhlíð Breikkun göngu- og hjólastígs við rætur Öskjuhlíðar hefur orðið til þess að minjar frá seinni heimsstyrjöld hafa skemmst. "Óbætanlegur skaði,“ segir fræðingur. 29.4.2014 07:00
Póstkassi jólasveinanna skyggir á verslanir „Það vildi enginn hafa þetta,“ segir Helgi Snæbjarnarson, formaður skipulagsnefndar Akureyrar, um þá ákvörðun nefndarinnar að synja um leyfi fyrir áframhaldandi veru póstkassa jólasveinanna í göngugötu bæjarins. 29.4.2014 07:00
Samningaviðræður við flugvallastarfsmenn brotlenda Eins og staðan er nú stefnir allt í verkfall flugvallastarfsmanna sem þýðir að á morgun lamast allar flugsamgöngur til og frá Íslandi. 29.4.2014 06:46
Mikið magn kannabisefna fannst í Hafnarfirði og Garðabæ Húsleitir gerðar undanfarna daga. 28.4.2014 21:12
Reynt til þrautar í deilu flugmálastarfsmanna Rúmur sólarhringur er þar til að allsherjarverkfall flugmálastarfsmanna hefst á öllum flugvöllum landsins. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hefur miklar áhyggjur af stöðu mála og óttast að orðspor Íslands bíði hnekki. 28.4.2014 20:05
Ætla í mál við ríkið og forstjóra Útlendingastofnunar: "Ég gafst ekki upp" Fjölskylda í Vogunum er sameinuð á ný eftir að innanríkisráðuneytið felldi úr gildi úrskurð Útlendingastofnunar, þar sem filippeyskri stjúpdóttur íslensks manns var neitað um dvalarleyfi eftir átta ára baráttu við kerfið. 28.4.2014 20:00
„Þetta er stór sjónvarpsviðburður á næsta ári, sem Íslendingar þekkja mjög vel" Ólafur Arnalds, sem í gær hlaut BAFTA verðlaunin fyrir frumsamda tónlist í sjónvarpsþáttunum Broadchurch, er strax kominn með tilboð um stórt verkefni. 28.4.2014 20:00
Prinsipplaus umræða úti á túni Formenn gömlu stjórnarflokkana vilja hækka veiðigjöldin en ekki lækka þau eins og standi til. Fjármálaráðherra segir gjöldin ekki geta ráðist af þörfum ríkissjóðs. 28.4.2014 19:30
Viðar leiðir Bjarta framtíð í Árborg Framboðslisti Bjartrar framtíðar í Árborg til sveitarstjórnarkosninga í vor liggur fyrir 28.4.2014 19:04
Segir að Reykjavíkurborg hafi algerlega brugðist leigjendum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að Reykjavíkurborg hafi ekki náð að tryggja nægilegt lóðaframboð í borginni og þess vegna hafi húsaleiga hækkað á undanförnum árum. 28.4.2014 17:41
Skemmdarverk unnin á listaverkum nemenda Skemmdarverkin voru unnin á foropnun útskriftarsýningar nemenda á BA-stigi í hönnun, arkitektúr og myndlist síðastliðinn fimmtudag. 28.4.2014 17:05
Miðilsfundir á Facebook: Segir að sér hafi borist skilaboð að handan úr nýlegu bílslysi „Þetta tiltekna slys og eftirmáli þess hefur verið nógu mikið í fréttum til að ekki þarf að gúgla til að vita hvaða fólk miðillinn á við.“ 28.4.2014 17:05
Skiptar skoðanir á veiðigjöldum "Telur hæstvirtur ráðherra það virkilega ekki eftirsóknarvert markmið að auka hér jöfnuð, og er ekki kominn tími til að ríkisstjórnin beiti aðgerðum sínum í þá veru í stað þess að auka hér misskiptingu?“ 28.4.2014 16:52
Tjónið gæti verið 40 til 50 milljónir Kennslustofurnar sem brunnu við Rimaskóla í dag voru í eigu Svifflugfélags Íslands. 28.4.2014 16:52
Laugardalslaug lokað vegna óláta Sundlaugaverðir treystu sér ekki til að tryggja öryggi gesta í Laugardalslaug. 28.4.2014 16:30
„Aumingja útgerðin“ Skiptar skoðanir eru á því hvort fyrirhuguð veiðigjöld séu of há eða lág, en þrjú af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins sýndu hagnað upp á 25 milljarða króna á síðasta ári. 28.4.2014 16:00
Meirihlutinn í góðri stöðu í Fjarðabyggð Engin breyting á oddvitum framboðanna. Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason og Jón Björn Hákonarson leiða aftur sína lista. 28.4.2014 15:55
Átta eldsvoðar við Hafravatn síðan 2009 Töluvert hefur borið á því að eldur komi upp í sumarhúsum við Hafravatn á síðustu árum. Grunur leikur á því að um íkveikjur sé að ræða. 28.4.2014 15:45