Fleiri fréttir

Bjóða fólki mat úr ruslagámum

Ruslaurant ætlar að bjóða almenningi mat úr ruslagámum matvöruverslana og veitingastaða á höfuðborgarsvæðinu.

Utanríkisráðherrar gætu orðið strandaglópar

Ástandið í Úkraínu er meðal þeirra málefna sem rædd verða sem og norðurslóðamál, öryggismál og undirbúning fyrir fund Atlantshafsbandalagsins (NATO) í september næstkomandi.

Flugmenn í verkfall

Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna Icelandair ehf. sem mun hefjast hinn 9. maí klukkan sex að morgni.

22 ökumenn teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur

Tuttugu og tveir ökumenn, nítján karlar og þrjár konur, voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni.

Ghasem skilaði inn tæplega 900 undirskriftum

Klukkan tíu í dag skilaði Ghasem Mohammadi, afganskur hælisleitandi, tæplega níuhundruð undirskriftum í móttöku innanríkisráðuneytisins, þar sem skrifstofustjóri tók við þeim.

Reykmökkur yfir Fiskislóð

Eldur gaus upp í gámi við Fiskislóð. Mikill svartur reykur myndaðist þar sem ónýt dekk voru í gámnum.

Lögreglumaður, lögmaður og símamaður handteknir

Þrír eru til rannsóknar grunaðir um að hafa haft undir höndum viðkvæm trúnaðargögn. Gögnin komu meðal annars úr málaskrá lögreglu og frá gagnasafni Nova. Starfsmanni Nova hefur verið sagt upp vegna málsins.

Stríðsminjar skemmast í Öskjuhlíð

Breikkun göngu- og hjólastígs við rætur Öskjuhlíðar hefur orðið til þess að minjar frá seinni heimsstyrjöld hafa skemmst. "Óbætanlegur skaði,“ segir fræðingur.

Póstkassi jólasveinanna skyggir á verslanir

„Það vildi enginn hafa þetta,“ segir Helgi Snæbjarnarson, formaður skipulagsnefndar Akureyrar, um þá ákvörðun nefndarinnar að synja um leyfi fyrir áframhaldandi veru póstkassa jólasveinanna í göngugötu bæjarins.

Reynt til þrautar í deilu flugmálastarfsmanna

Rúmur sólarhringur er þar til að allsherjarverkfall flugmálastarfsmanna hefst á öllum flugvöllum landsins. Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar hefur miklar áhyggjur af stöðu mála og óttast að orðspor Íslands bíði hnekki.

Prinsipplaus umræða úti á túni

Formenn gömlu stjórnarflokkana vilja hækka veiðigjöldin en ekki lækka þau eins og standi til. Fjármálaráðherra segir gjöldin ekki geta ráðist af þörfum ríkissjóðs.

Skiptar skoðanir á veiðigjöldum

"Telur hæstvirtur ráðherra það virkilega ekki eftirsóknarvert markmið að auka hér jöfnuð, og er ekki kominn tími til að ríkisstjórnin beiti aðgerðum sínum í þá veru í stað þess að auka hér misskiptingu?“

„Aumingja útgerðin“

Skiptar skoðanir eru á því hvort fyrirhuguð veiðigjöld séu of há eða lág, en þrjú af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins sýndu hagnað upp á 25 milljarða króna á síðasta ári.

Sjá næstu 50 fréttir