Fleiri fréttir

Pistill Mikaels: Að kíkja í pakkann

Evrópumál eru Mikael hugleikin sem endranær og hann segir braskara vera eina þjóðfélagshópinn sem græðir á því að halda íslensku krónunni.

Hanna Birna í Minni skoðun

Innanríkisráðherra var gestur Mikaels í dag ásamt Katrín Júlíusdóttur, Höskuldi Þórhallssyni og Róberti Marshall.

Árni spyr hvort Bjarna sé alvara

Formaður Samfylkingarinnar segir tilgangslaust að kjósa um það í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort draga eigi umsókn Íslands að Evrópusambandinu tilbaka og spyr hvort að formanni Sjálfstæðisflokksins sé alvara.

Gjaldtaka hafin við Geysi

Gjaldtaka fyrir heimsóknir á hverasvæðið við Geysi er hafin en landeigendur hófu í morgun að rukka 600 króna gjald fyrir inngöngu á svæðið.

Samstöðufundur á Austurvelli í dag

Boðað hefur verið til þriðja samstöðufundarins á Austurvelli í dag gegn áætlunum ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Fundurinn hefst klukkan þrjú.

Árni Páll fór ófögrum orðum um ríkisstjórnina í ræðu sinni

"Við komum nú saman undir kjörorðinu "sókn í þágu þjóðar“. Það minnir okkur á tvennt: Að kyrrstaða þýðir ósigur á okkar tímum og að það ræður úrslitum hvort sótt er í þágu þjóðar eða sérhagsmuna,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sem hélt í dag setningarræðu á flokksstjórnarfundi.

Þjóðaratkvæðagreiðsla fjármálaráðherra ekkert síðri svik

Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, telur að þjóðaratkvæðagreiðsla um að slíta viðræðum við Evrópusambandið séu ekki síðri svik af hálfu Sjálfstæðisflokksins og ef engin atkvæðagreiðsla fari fram. Katrín segir fjármálaráðherra í leikjafræði og það sé henni ekki að skapi.

Stuðningsaðgerð fyrir íbúa Sýrlands

Í dag eru þrjú ár liðin frá því átökin hófust í Sýrlandi. Um heim allan ætlar fólk að koma saman og sýna íbúum Sýrlands stuðning sinn í verki.

Fullkomin þjónustumiðja aldraðra

Í hugmyndavinnu bæjarstjórnar, sem fyrst var kynnt á íbúafundum í Reykjanesbæ fyrir 10 árum síðan, var kynnt framtíðarsýn um að byggja eitt þjónustusvæði í þágu aldraðra í miðjum bænum.

Mældist á 134 kílómetra hraða á Miklubraut

Tilkynnt var um slys á tveimur veitingahúsum í Reykjavík í nótt. Í Breiðholti var manni hrint niður stiga en var gerandinn farinn af vettvangi er lögregla kom á staðinn. Sjúkralið skoðaði hinn slasaða en áverkar hans reyndust minniháttar.

Berst gegn þöggun um dauða eiginmannsins

Ástríður Pálsdóttir þurfti að berjast hart fyrir því að fá afhentar sjúkraskýrslur eiginmanns síns eftir andlát hans. Hún fékk síðan áfall þegar hún las í gegnum skýrslurnar og uppgötvaði að hann hafði aldrei fenga rétta meðferð við sjúkdóminum sem dró hann til dauða.

Spurningarnar skipta mestu máli

Fjármálaráðherra segir koma til greina að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB mál. Meginmáli skipti hvaða spurningar yrði spurt. Sumir þingmenn telja að Bjarni hafi rétt fram sátthönd. Aðrir eru á öðru máli.

Ótækt að dómstóll sé á reit hjá lögreglunni

Formaður Dómstólaráðs segir ekki ganga að setja lögreglu og dómstóla aftur á sama stað. Dómstólaráð og formaður Dómarafélags Íslands mótmæla að ekki skuli hafa verið samráð um mögulegan flutning starfsemi Héraðsdóms Reykjavíkur.

Leiðréttingin er á áætlun

Vinna við leiðréttingu á húsnæðislánum er í fullum gangi núna, en um flókið og tímafrekt verk er að ræða.

Ísland í dag - Stórhuga einkaþjálfari

Einkaþjálfarinn Ingóflur Snorrason hefur í annað sinn á tæpu ári tekið að sér hóp sem reglulega er á lyfjum vegna áunnra sjúdóma og hefur það markmið að skapa þær aðstæður að fólkið geti orðið lyfjalaust. Þetta ætlar hann að gera á 100 dögum.

Nýta tímann í ræktinni og við bókalestur

Síðasti kennsludagur í framhaldsskólum landsins var í dag ef ekki nást samningar í kjaradeilu framhaldsskólakennara yfir helgina. Sumir nemendur hyggjast nýta verkfallið í ræktina á meðan aðrir ætla að sitja yfir námsbókunum, eins og fram kom í spjalli við nokkra menntaskólanema fyrr í dag.

Óttast ekki ESB umræðuna

Óskar Bergsson oddviti framsóknarmanna í Reykjavík telur ekki að ESB umræðan muni hafa áhrif á gengi flokksins í kosningunum.

Nýr kafli hefst í netheimum

Veraldarvefurinn eins og við þekkjum hann er tuttugu og fimm ára um þessar mundir. Internetið er þó aðeins rétt að slíta barnsskónum og finnur nú fyrir vaxtaverkjum

„Verstur er mannorðsmissirinn"

Mál gegn tveimur starfsmönnum vegna meints harðræðis gegn börnum var látið niður falla í vikunni. Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi leikskólans 101, gagnrýnir framgöngu barnaverndaryfirvalda í málinu.

Landanum blandað í gagnrýni á RÚV

Doktorsneminn Hrafnkell Lárusson telur Landann ekki hafa fyllt í það skarð sem svæðisbundið útvarp á landsbyggðinni skildi eftir sig. Gísli Einarsson segir þáttinn ekki hafa átt að gera það.

Hanna Birna mætir í Mína skoðun

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mætir í Mína skoðun í dag klukkan eitt. Þátturinn er í beinni útsendingu hér á Vísi.is og í opinni dagskrá á Stöð 2.

Ríflega helmingur vill Dag í stól borgarstjóra

Samkvæmt nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins vilja 52,6 prósent Reykvíkinga að Dagur B. Eggertsson verði næst borgarstjóri. Það er rúmlega 100 % meira fylgi en Samfylkingin nýtur.

50.000 manns hafa skrifað undir

Með undirskrift sinni skorar fólk stjórnvöld að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort aðildarviðaræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram.

Utanríkisráðherra áhyggjufullur

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna kosninga sem fyrirhugaðar eru á Krímskaga næstkomandi sunnudag.

Sjá næstu 50 fréttir