Fleiri fréttir „Þetta er ekki sældarlíf í Noregi" Sex Íslendingar, búsettir í Bergen í Noregi, hafa ekki fengið laun í á þriðja mánuð. "Við erum eignlega fastir í kerfinu. Við erum á uppsagnarfresti, en fáum engin laun,“ segir einn þeirra. 14.3.2014 15:04 Fjöllin ekki mokuð á morgun Fjöllin, Mýrdals- og Möðrudalsöræfi, verða ekki mokuð á morgun laugardag vegna slæmrar veðurspár. 14.3.2014 14:46 Skilja og styðja baráttu framhaldsskólakennara Menntaskólanemar sem blaðamaður hitti í dag hafa áhyggjur af verkfallinu og það virðist leggjast illa í nemendur. Flest voru þau sammála um að smá frí frá skólanum væri kærkomið, þau vonast þó til þess að verkfallið standi ekki lengi. 14.3.2014 14:30 Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14.3.2014 14:21 Hefur ekki trú á því að ESB málið muni hafa áhrif á kjördag Halldór Halldórsson odddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, segir að átökin í landspólitíkinni hafi haft áhrif fylgi flokksins í borginni. 14.3.2014 13:24 Kom úkraínsk til Íslands en gæti farið heim rússnesk Usniie Ganiieve er frá Krímskaga en hefur búið á Íslandi í tvö og hálft ár. Hún segir íbúa svæðisins ekki sjá fyrir enda ástandsins. 14.3.2014 13:19 Grunaður um að misnota barnabarn sitt Karlmaður frá Haíti, sem kom hingað til lands árið 2012 eftir mannskæðan jarðskjálfta í heimalandi sínu, er grunaður um að hafa beitt sex ára dótturdóttur sína kynferðislegu ofbeldi. 14.3.2014 13:12 Krefjast þungs fangelsisdóms og tíu milljóna í miskabætur Ákæruvaldið í shaken-baby málinu vill þunga refsingu yfir manninum í ljósi þess að um var að ræða dóttur hans. 14.3.2014 12:16 Amman segir móðurina hafa hágrátið en föðurinn ekki hafa fellt tár Annar dagur aðalmeðferðar í shaken-baby málinu hófst í dag þar sem maður á þrítugsaldri er sakaður um að hafa orðið barni sínu að bana. 14.3.2014 11:51 „Enginn sérstakur ásetningur ríkisstjórnarinnar að halda málinu frá þjóðinni“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að hægt sé að setja Evrópumálið í þjóðaratkvæðagreiðslu. En hún þurfi að snúast um að staðfesta ákvarðanir meirihluta þingsins. 14.3.2014 11:08 Ánægður með sókn Samfylkingarinnar Dagur B. Eggertsson segist hlakka til komandi kosningabaráttu. 14.3.2014 11:03 Vilja ná eyrum Isavía Í tilkynningu segir að mikil samstaða hafi verið meðal fundarmanna og ályktaði fundurinn m.a. á þá leið að fullum stuðningi var lýst yfir við sameiginlega samninganefnd félaganna. 14.3.2014 10:54 Eggert Valur leiðir lista Samfylkingar í Árborg Framboðslistinn var samþykktur á fjölmennum félagsfundi í gærkvöldi. 14.3.2014 10:50 Opið hús í nýrri Hrafnistu Hrafnista tekur í dag, föstudag, við rekstri á nýju hjúkrunarheimili fyrir sextíu íbúa sem Reykjanesbær hefur byggt á Nesvöllum. 14.3.2014 10:43 Góðar fréttir að fá á föstudegi Björn Blöndal sem leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík er ánægður með niðurstöður skoðannakönnunnar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 14.3.2014 10:40 Sveifluðu banönum við Stjórnarráðið Á milli tíu og fimmtán manns mættu vopnaðir banönum fyrir utan Stjórnarráðið fyrir ríkisstjórnarfund í morgun. 14.3.2014 10:27 Nýr vefmiðill um Evrópumál „Evrópumálin hafa í langan tíma verið þrætumál í íslensku samfélagi, hvort sem um ræðir á meðal stjórnmálamanna eða almennings í landinum,“ segir Sema Erla Serdar. 14.3.2014 10:23 Í vikulanga óvissuferð um Ísland Jennifer Asmundson leggur í dag af stað í vikulangt ferðalag skipulagt af fylgjendum Inspired by Iceland. 14.3.2014 10:04 Hóta að flytja Kvikmyndasafnið Mennta- og menningarmálaráðuneytið gagnrýnir bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir að setja áframhaldandi starfsemi Kvikmyndasafns Íslands í Bæjarbíói í uppnám í nýlega samþykktum samningsdrögum bæjarins. 14.3.2014 09:36 Ný og harðari milliríkjadeila vegna makrílsamnings Ljóst er að Ísland stendur eftir einangrað í makríldeilunni. Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar undirrituðu samkomulag í norska sendiráðinu í Lundúnum um skiptingu veiðiheimilda á makríl fyrir næstu fimm ár síðla miðvikudags. Fátt annað liggur ljóst fyrir; hvorki hvað liggur að baki óvæntri þróun mála né hver staða Íslands er í dag og hvernig á að bregðast við því að Íslandi var haldið utan við samkomulagið. 14.3.2014 07:00 Missti réttindi vegna sjö vikna í Svíþjóð Hjúkrunarfræðingur missti réttindi sín til endurhæfingarlífeyris í þrjú ár vegna sjö vikna búsetu í Svíþjóð. Fimm árum síðar bíður hún enn eftir úrlausn sinna mála hjá Tryggingastofnun. 14.3.2014 07:00 Hertar verkfallsaðgerðir vegna Herjólfs Sjómannafélag Íslands hefur tilkynnt Samtökum atvinnulífsins að verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi verði hertar. 14.3.2014 06:59 Pikkfastur og ósáttur á Öxnadalsheiði Björgunarsveit var kölluð út í nótt til að sækja mann upp á Öxnadalsheiði, en hún er ófær. 14.3.2014 06:55 Rammvilltur erlendur ferðamaður Björgunarsveitir í Þingeyjarsýslum voru kallaðar út upp úr miðnætti til að leita að erlendum ferðamanni. 14.3.2014 06:51 Brjóstagjöf tröllskessu kom í veg fyrir útgáfu í Bretlandi „Á þessari mynd situr Flumbra og gefur börnunum brjóst. En það leyst Bretunum ekkert á. Þeir vildu að við Brian myndum lyfta blússunni hennar uppyfir brjóstið svo það sæist ekki,“ segir Guðrún Helgadóttir 14.3.2014 06:45 Spyr framkvæmdastjórn ESB um gjaldeyrishöft Íslands Danskur þingmaður á Evrópuþinginu hefur lagt spurningar um áhrif íslensku gjaldeyrishaftanna á EES-samninginn fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. 14.3.2014 06:30 Þriðjungi færri styðja Sjálfstæðisflokkinn í borginni Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík er nærri þriðjungi minni nú en í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samfylkingin sækir í sig veðrið í borginni. 14.3.2014 06:30 Illa farin hross í Borgarfirði Lögfræðingur telur meðferð dýranna brot á dýravelferðarlögum. 13.3.2014 22:54 Netfíkn og tölvunotkun barna Félag íslenskra uppeldis- og meðferðarúrræða fyrir börn og unglinga heldur sitt árlega málþing. 13.3.2014 22:18 Már vill flýta athugun Sérstök rannsókn bankaráðs Seðlabanka Íslands á fullyrðingum um að bankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra er hafin. 13.3.2014 20:21 Þingmenn sárir yfir svikum Færeyinga og Norðmanna Þingmenn krefjast skýringa frá Norðmönnum, Færeyingum og Evrópusambandinu á því að horfið sé frá sjálfbærum makrílveiðum. 13.3.2014 20:01 Vinsælast að leggja skóna á hilluna Að leggja skóna á hilluna og taka einhvern í bakaríið eru meðal vinsælustu orðtakanna sem notuð eru í íþróttafréttum hér á landi. Þetta er meðal þess sem prófessor í þýsku hefur komist að við samanburðarrannsóknir á notkun orðtaka í íþróttafréttum hér á landi og í Þýskalandi. 13.3.2014 20:00 Fjallamennska og áfengisdrykkja fara ekki saman Umgengni við fjallaskála víða um land er verulega ábótavant og dæmi eru um að fólk hafi gengið örna sinna í anddyri skálanna. Ferðafélög biðla til ferðalanga að taka höndum saman og standa undir því trausti sem þeim er sýnt með aðgengi að skálunum. 13.3.2014 20:00 Makríl tríóið hefur snúið frá sjálfbærum veiðum Sjávarútvegsráðherra segir áhyggjuefni að ESB, Norðmenn og Færeyingar hafa snúið baki við sjálfbærum veiðum á makríl. Stefnir í 200 þúsund tonna umframveiði. 13.3.2014 19:53 Skar mann með blaði úr dúkahnífi Hæstiréttur stafðesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem dæmdur var í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur. 13.3.2014 18:40 Sendiherrar Noregs og Færeyja kallaðir á fund „Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra 13.3.2014 18:24 Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki háhýsi Í tillögu Sjálfstæðisflokksins í borgarráði er óskað eftir því að ná samkomulagi um breytingar á því háhýsi sem fyrirhugað er að rísi á Skuggahverfisreit. 13.3.2014 18:08 Enginn segist hafa séð manninn skipta skapi „Hann lýsir jákvæðum tilfinningum, segist hafa elskað barnið, segist hafa viljað eignast stúlkubarn. Sýnir depurð. Hann saknar bæði barnsins og kærustunnar. Sýnir tilfinningar.“ 13.3.2014 18:04 Matreiðslumenn á myljandi launum Verulegur skortur er nú á góðum kokkum, mikil uppgrip og margir hverjir eru með mjög góðar tekjur. 13.3.2014 17:04 Segja KronKron ekki greiða samkvæmt launataxta Sunna var ekki ánægð með að fá greidd tíkalli meira en dagvinnulaun hjá versluninni KronKron á helgarvakt. Fleiri starfsmenn hafa svipaða sögu að segja. 13.3.2014 16:47 Öll herbergi þinghússins fylltust af reyk Jón Bjarnason rifjar upp á bloggsíðu sinni haustdaga 2009, þegar aðildarumsókn að Evrópusambandinu var til umræðu. 13.3.2014 15:10 „Þeir eru þarna bara fyrir einhverja sérhagsmunahópa, það er löngu orðið augljóst“ Handknattleiksstjarnan Ólafur Stefánsson sagði almenning ekki mega gefa eftir, og þurfa að breyta kerfinu ef ríkisstjórnin breytir ekki sínum stjórnarháttum. 13.3.2014 14:46 Héraðsdómur verði fluttur af Lækjartorgi "Okkur finnst lögreglustöðvarreiturinn við Hlemm vera tilvalin staðsetning en þar er stórt plan sem hægt er að koma upp byggingum.“ 13.3.2014 14:39 Samherji gefur þyrlusveit gæslunnar gjöf Tilefnið er tíu ára afmæli björgunar áhafnar Balvins Þorsteinssonar EA og skipinu sjálfu af strandstað. 13.3.2014 14:31 Íhuga smíði þriggja nýrra ísfisktogara HB Grandi hf. og tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans Denis Insaat Ltd. hafa komist að samkomulagi um að Celiktrans fullhanni og smíði líkan af ískfisktogara til skoðunar í tanki. Alfreð Tulinius og Bárður Hafsteinsson skipaverkfræðingar hjá Nautic ehf. munu annast hönnunina. 13.3.2014 13:52 Sjá næstu 50 fréttir
„Þetta er ekki sældarlíf í Noregi" Sex Íslendingar, búsettir í Bergen í Noregi, hafa ekki fengið laun í á þriðja mánuð. "Við erum eignlega fastir í kerfinu. Við erum á uppsagnarfresti, en fáum engin laun,“ segir einn þeirra. 14.3.2014 15:04
Fjöllin ekki mokuð á morgun Fjöllin, Mýrdals- og Möðrudalsöræfi, verða ekki mokuð á morgun laugardag vegna slæmrar veðurspár. 14.3.2014 14:46
Skilja og styðja baráttu framhaldsskólakennara Menntaskólanemar sem blaðamaður hitti í dag hafa áhyggjur af verkfallinu og það virðist leggjast illa í nemendur. Flest voru þau sammála um að smá frí frá skólanum væri kærkomið, þau vonast þó til þess að verkfallið standi ekki lengi. 14.3.2014 14:30
Ríkið með lögbannið til dómstóla Helstu hverir svæðisins, Geysir, Strokkur og Blesi á svæði sem er séreign ríkisins. 14.3.2014 14:21
Hefur ekki trú á því að ESB málið muni hafa áhrif á kjördag Halldór Halldórsson odddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, segir að átökin í landspólitíkinni hafi haft áhrif fylgi flokksins í borginni. 14.3.2014 13:24
Kom úkraínsk til Íslands en gæti farið heim rússnesk Usniie Ganiieve er frá Krímskaga en hefur búið á Íslandi í tvö og hálft ár. Hún segir íbúa svæðisins ekki sjá fyrir enda ástandsins. 14.3.2014 13:19
Grunaður um að misnota barnabarn sitt Karlmaður frá Haíti, sem kom hingað til lands árið 2012 eftir mannskæðan jarðskjálfta í heimalandi sínu, er grunaður um að hafa beitt sex ára dótturdóttur sína kynferðislegu ofbeldi. 14.3.2014 13:12
Krefjast þungs fangelsisdóms og tíu milljóna í miskabætur Ákæruvaldið í shaken-baby málinu vill þunga refsingu yfir manninum í ljósi þess að um var að ræða dóttur hans. 14.3.2014 12:16
Amman segir móðurina hafa hágrátið en föðurinn ekki hafa fellt tár Annar dagur aðalmeðferðar í shaken-baby málinu hófst í dag þar sem maður á þrítugsaldri er sakaður um að hafa orðið barni sínu að bana. 14.3.2014 11:51
„Enginn sérstakur ásetningur ríkisstjórnarinnar að halda málinu frá þjóðinni“ Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra telur að hægt sé að setja Evrópumálið í þjóðaratkvæðagreiðslu. En hún þurfi að snúast um að staðfesta ákvarðanir meirihluta þingsins. 14.3.2014 11:08
Ánægður með sókn Samfylkingarinnar Dagur B. Eggertsson segist hlakka til komandi kosningabaráttu. 14.3.2014 11:03
Vilja ná eyrum Isavía Í tilkynningu segir að mikil samstaða hafi verið meðal fundarmanna og ályktaði fundurinn m.a. á þá leið að fullum stuðningi var lýst yfir við sameiginlega samninganefnd félaganna. 14.3.2014 10:54
Eggert Valur leiðir lista Samfylkingar í Árborg Framboðslistinn var samþykktur á fjölmennum félagsfundi í gærkvöldi. 14.3.2014 10:50
Opið hús í nýrri Hrafnistu Hrafnista tekur í dag, föstudag, við rekstri á nýju hjúkrunarheimili fyrir sextíu íbúa sem Reykjanesbær hefur byggt á Nesvöllum. 14.3.2014 10:43
Góðar fréttir að fá á föstudegi Björn Blöndal sem leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík er ánægður með niðurstöður skoðannakönnunnar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 14.3.2014 10:40
Sveifluðu banönum við Stjórnarráðið Á milli tíu og fimmtán manns mættu vopnaðir banönum fyrir utan Stjórnarráðið fyrir ríkisstjórnarfund í morgun. 14.3.2014 10:27
Nýr vefmiðill um Evrópumál „Evrópumálin hafa í langan tíma verið þrætumál í íslensku samfélagi, hvort sem um ræðir á meðal stjórnmálamanna eða almennings í landinum,“ segir Sema Erla Serdar. 14.3.2014 10:23
Í vikulanga óvissuferð um Ísland Jennifer Asmundson leggur í dag af stað í vikulangt ferðalag skipulagt af fylgjendum Inspired by Iceland. 14.3.2014 10:04
Hóta að flytja Kvikmyndasafnið Mennta- og menningarmálaráðuneytið gagnrýnir bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir að setja áframhaldandi starfsemi Kvikmyndasafns Íslands í Bæjarbíói í uppnám í nýlega samþykktum samningsdrögum bæjarins. 14.3.2014 09:36
Ný og harðari milliríkjadeila vegna makrílsamnings Ljóst er að Ísland stendur eftir einangrað í makríldeilunni. Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar undirrituðu samkomulag í norska sendiráðinu í Lundúnum um skiptingu veiðiheimilda á makríl fyrir næstu fimm ár síðla miðvikudags. Fátt annað liggur ljóst fyrir; hvorki hvað liggur að baki óvæntri þróun mála né hver staða Íslands er í dag og hvernig á að bregðast við því að Íslandi var haldið utan við samkomulagið. 14.3.2014 07:00
Missti réttindi vegna sjö vikna í Svíþjóð Hjúkrunarfræðingur missti réttindi sín til endurhæfingarlífeyris í þrjú ár vegna sjö vikna búsetu í Svíþjóð. Fimm árum síðar bíður hún enn eftir úrlausn sinna mála hjá Tryggingastofnun. 14.3.2014 07:00
Hertar verkfallsaðgerðir vegna Herjólfs Sjómannafélag Íslands hefur tilkynnt Samtökum atvinnulífsins að verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi verði hertar. 14.3.2014 06:59
Pikkfastur og ósáttur á Öxnadalsheiði Björgunarsveit var kölluð út í nótt til að sækja mann upp á Öxnadalsheiði, en hún er ófær. 14.3.2014 06:55
Rammvilltur erlendur ferðamaður Björgunarsveitir í Þingeyjarsýslum voru kallaðar út upp úr miðnætti til að leita að erlendum ferðamanni. 14.3.2014 06:51
Brjóstagjöf tröllskessu kom í veg fyrir útgáfu í Bretlandi „Á þessari mynd situr Flumbra og gefur börnunum brjóst. En það leyst Bretunum ekkert á. Þeir vildu að við Brian myndum lyfta blússunni hennar uppyfir brjóstið svo það sæist ekki,“ segir Guðrún Helgadóttir 14.3.2014 06:45
Spyr framkvæmdastjórn ESB um gjaldeyrishöft Íslands Danskur þingmaður á Evrópuþinginu hefur lagt spurningar um áhrif íslensku gjaldeyrishaftanna á EES-samninginn fyrir framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. 14.3.2014 06:30
Þriðjungi færri styðja Sjálfstæðisflokkinn í borginni Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík er nærri þriðjungi minni nú en í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samfylkingin sækir í sig veðrið í borginni. 14.3.2014 06:30
Illa farin hross í Borgarfirði Lögfræðingur telur meðferð dýranna brot á dýravelferðarlögum. 13.3.2014 22:54
Netfíkn og tölvunotkun barna Félag íslenskra uppeldis- og meðferðarúrræða fyrir börn og unglinga heldur sitt árlega málþing. 13.3.2014 22:18
Már vill flýta athugun Sérstök rannsókn bankaráðs Seðlabanka Íslands á fullyrðingum um að bankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra er hafin. 13.3.2014 20:21
Þingmenn sárir yfir svikum Færeyinga og Norðmanna Þingmenn krefjast skýringa frá Norðmönnum, Færeyingum og Evrópusambandinu á því að horfið sé frá sjálfbærum makrílveiðum. 13.3.2014 20:01
Vinsælast að leggja skóna á hilluna Að leggja skóna á hilluna og taka einhvern í bakaríið eru meðal vinsælustu orðtakanna sem notuð eru í íþróttafréttum hér á landi. Þetta er meðal þess sem prófessor í þýsku hefur komist að við samanburðarrannsóknir á notkun orðtaka í íþróttafréttum hér á landi og í Þýskalandi. 13.3.2014 20:00
Fjallamennska og áfengisdrykkja fara ekki saman Umgengni við fjallaskála víða um land er verulega ábótavant og dæmi eru um að fólk hafi gengið örna sinna í anddyri skálanna. Ferðafélög biðla til ferðalanga að taka höndum saman og standa undir því trausti sem þeim er sýnt með aðgengi að skálunum. 13.3.2014 20:00
Makríl tríóið hefur snúið frá sjálfbærum veiðum Sjávarútvegsráðherra segir áhyggjuefni að ESB, Norðmenn og Færeyingar hafa snúið baki við sjálfbærum veiðum á makríl. Stefnir í 200 þúsund tonna umframveiði. 13.3.2014 19:53
Skar mann með blaði úr dúkahnífi Hæstiréttur stafðesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem dæmdur var í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættulega líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur. 13.3.2014 18:40
Sendiherrar Noregs og Færeyja kallaðir á fund „Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra 13.3.2014 18:24
Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki háhýsi Í tillögu Sjálfstæðisflokksins í borgarráði er óskað eftir því að ná samkomulagi um breytingar á því háhýsi sem fyrirhugað er að rísi á Skuggahverfisreit. 13.3.2014 18:08
Enginn segist hafa séð manninn skipta skapi „Hann lýsir jákvæðum tilfinningum, segist hafa elskað barnið, segist hafa viljað eignast stúlkubarn. Sýnir depurð. Hann saknar bæði barnsins og kærustunnar. Sýnir tilfinningar.“ 13.3.2014 18:04
Matreiðslumenn á myljandi launum Verulegur skortur er nú á góðum kokkum, mikil uppgrip og margir hverjir eru með mjög góðar tekjur. 13.3.2014 17:04
Segja KronKron ekki greiða samkvæmt launataxta Sunna var ekki ánægð með að fá greidd tíkalli meira en dagvinnulaun hjá versluninni KronKron á helgarvakt. Fleiri starfsmenn hafa svipaða sögu að segja. 13.3.2014 16:47
Öll herbergi þinghússins fylltust af reyk Jón Bjarnason rifjar upp á bloggsíðu sinni haustdaga 2009, þegar aðildarumsókn að Evrópusambandinu var til umræðu. 13.3.2014 15:10
„Þeir eru þarna bara fyrir einhverja sérhagsmunahópa, það er löngu orðið augljóst“ Handknattleiksstjarnan Ólafur Stefánsson sagði almenning ekki mega gefa eftir, og þurfa að breyta kerfinu ef ríkisstjórnin breytir ekki sínum stjórnarháttum. 13.3.2014 14:46
Héraðsdómur verði fluttur af Lækjartorgi "Okkur finnst lögreglustöðvarreiturinn við Hlemm vera tilvalin staðsetning en þar er stórt plan sem hægt er að koma upp byggingum.“ 13.3.2014 14:39
Samherji gefur þyrlusveit gæslunnar gjöf Tilefnið er tíu ára afmæli björgunar áhafnar Balvins Þorsteinssonar EA og skipinu sjálfu af strandstað. 13.3.2014 14:31
Íhuga smíði þriggja nýrra ísfisktogara HB Grandi hf. og tyrkneska skipasmíðastöðin Celiktrans Denis Insaat Ltd. hafa komist að samkomulagi um að Celiktrans fullhanni og smíði líkan af ískfisktogara til skoðunar í tanki. Alfreð Tulinius og Bárður Hafsteinsson skipaverkfræðingar hjá Nautic ehf. munu annast hönnunina. 13.3.2014 13:52