Fleiri fréttir

Vopnaðir verðir og lögregluvald

Sigríður Örnólfsdóttir var í tvígang nauðungarvistuð í langvinnri baráttu við geðsjúkdóm, sem hófst fyrir sautján árum í kjölfar þess að ungur sonur hennar lenti í lífshættu.

Gagnrýnir lítinn sem engan undirbúning

Magnús Skúlason, forstjóri Heilbrigðisstofnunar gagnrýnir lítinn undirbúning við sameiningu sinnar stofnunar við Vestmannaeyjar og Hornafjörð.

Aðeins tveir í farbanni

Lögreglan á Vestfjörðum hefur farið fram á að tveir mannana fimm sem voru handteknir á Ísafirði í gærmorgun, grunaðir um kynferðisbrot gagnvart ungri stúlku á Ísafirði, verði settir í farbann.

Speglanir jukust um 167 prósent á einkastofum

Í desember 2002 ákvað stjórn Landspítalans að hætta að greiða starfsmönnum sérstaklega fyrir speglanir, við það drógust speglanir saman um þriðjung á Landspítalanum.

Þrastarskógur eða Svartiskógur?

Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar Stéttarfélags segir að svört atvinnustarfsemi sé alltaf að aukast, ekki síst í ferðaþjónustu á Suðurlandi.

Nóttin var annasöm hjá lögreglu

Sjö ökumenn teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni.

Píratar bjóða fram í borginni

Félagið Píratar í Reykjavík, svæðisbundið aðildarfélag Pírata, var stofnað formlega í dag. Ákveðið var á stofnfundinum að bjóða fram lista í nafni Pírata í borgarstjórnarkosningum 2014.

Bæjarbúar slegnir vegna kynferðisbrots

Lögreglan handtók fimm menn á Vestfjörðum í nótt í tengslum við alvarlegt kynferðisafbrot. Sóknarprestur á Ísafirði segir bæjarbúa slegna vegna málsins.

Tveir með fyrsta vinning í Lottó

Lottópottur kvöldsins var tæplega 140 milljónir og fá vinningshafarnir tveir því tæpar 70 milljónir króna hvor í sinn hlut.

Yndisleg ástarsaga öðlast eilíft líf

Lokaverkefni Sigríðar Þóru Ásgeirsdóttur, sem var að útskrifast úr kvikmyndaskóla í Bandaríkjunum, er heimildarmynd um ástarsögu afa hennar og ömmu. Afi hennar lést áður en tökum lauk en Hrund hitti Þóru, eins og hún er kölluð, og Arnbjörgu, ömmu hennar, í dag.

Óupplýst lögreglumál - Morð og andlát ungs manns

Eitt þekktasta óupplýsta morðmál á Íslandi, morðið á Gunnari Tryggvasyni leigubílstjóra í janúar 1968, verður til umfjöllunar í næsta þætti af Óupplýstum lögreglumálum annað kvöld. Sviplegt fráfall tvítugs manns, Benedikts Jónssonar, verður einnig til umfjöllunar í þættinum.

Moka út lottómiðum

"Meira keypt af lottómiðum en bensíni í dag,“ segir bensínafgreiðslumaður.

Lifandi tré bera með sér jólabrag

Öll heimili landsins ættu að geta skartað íslenskum jólatrjám eftir tuttugu ár og mörg miklu fyrr, að mati Else Möller á Akri í Vopnafirði. Hún er skógfræðingur frá Hvanneyri og eina manneskjan á Íslandi með meistarapróf í jólatrjáarækt.

Biðlar til fólks að vanda sig

„Vöndum okkur. Heift er ekki rétt svar við ranglæti. Heift er ekki rétt svar við neinu." segir Ragnar Þór Pétursson.

Sakar stjórnvöld um tvískinnung á kostnað almennings

Tvö grátbrosleg tilvik um innflutning á kjúklingum sem fluttir voru inn og seldir sem íslenskir kjúklingar og innflutningur á írsku smjöri sýna vel það öngstræti við erum komin í með viðskipti með landbúnaðarvörur og þá innflutningsvernd sem greinin nýtur. Þetta segir framkvæmdstjóri Samtaka verslunar- og þjónustu.

Það átti að knésetja okkur

Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri grænna, segir að voldug hagsmunaöfl á Íslandi hafi reynt allt til að knésetja síðustu ríkisstjórn. Núverandi stjórnarflokkar hafi farið út fyrir allan þjófabálk í stjórnarandstöðu og sýnt mestu niðurrifs og eyðileggingarstarfsemi sem hann hefur orðið vitni að í pólitík.

Leið eins og í sögu eftir Kafka

Þó Adolf Ingi Erlingsson íþróttafréttamaður sé hamingjumaður í einkalífi er hann ósáttur við lokamisserin á 22 ára ferli sínum hjá Ríkisútvarpinu. Þar var honum sagt upp störfum nýlega en áður hafði markvisst verið dregið úr sýnileika hans.

Kúnnar þakklátir fyrir starfsmanninn á plani

Á tímabili leit út fyrir að sjálfsalar tækju við af útiþjónustu á bensínstöðvum. Þjónustan lifir þó góðu lífi á 35 stöðvum á höfuðborgarsvæðinu og í vesturbænum er sérlega vinsælt að hitta á Guðmund Benjamín sem dekrar við viðskiptavinina.

Ungu hetjurnar sem stigu fram

Selma Björk Hermannsdóttir, Svanhildur Sigríður Mar og Hulda Hvönn Kristinsdóttir eiga allar erfiða reynslu að baki. Þær hristu upp í samfélaginu með eftirminnilegum hætti með skrifum sínum um ofbeldi, einelti og uppeldi.

Rafmagnsleysið reynist okkur dýrt

Kostnaður samfélagsins síðustu níu ár vegna rafmagnsleysis er tæpir 14 milljarðar króna. Árið 2012 var það dýrasta í þessu tilliti um árabil. Klukkutíma rafmagnsleysi getur lagt sig á milljarða tjón. Veður og náttúruvá getur sett verulegt strik í reikninginn – hvenær sem er.

Í föruneyti prinsins á Suðurskautslandinu

Íslenskur leiðangursstjóri, sem fylgdi Harry Bretaprins á suðurpólinn, segir hann vera ljúfmenni. Í hópnum voru hermenn sem höfðu særst í stríðsátökum og lögðu þeir hart að sér á göngunni. Hópurinn heldur heimleiðis um helgina.

1.800 manns hafa skrifað undir

Rúmlega 1.800 manns höfðu síðdegis í gær skrifað undir áskorun á netinu þar sem stjórn Ríkisútvarpsins er hvött til að framlengja ekki ráðningarsamning við núverandi útvarpsstjóra, Pál Magnússon

Leikfélag Sólheima til Spánar

Fljótlega eftir áramót hefjast æfingar hjá Leikfélagi Sólheima á nýju leikriti sem verður frumsýnt á sumardaginn fyrsta, rétt eins og síðustu 82 árin.

Þjóðarsátt um fjárlög

Formaður fjárlaganefndar segir að forgangsröðun meirihluta fjárlaganefndar sé þjóðarsátt um fjárlög næsta árs.

Arnaldur út um allan heim

Bækur hans hafa selst í yfir 10 milljónum eintaka um heim allan og væri öllum seldum eintökum hans raðað upp í röð myndi hún ná frá Reykjavík og til Parísar. Ísland í dag tók saman nærmynd af metsöluhöfundinum Arnaldi Indriðasyni.

„Þessi próf eru gagnslaus“

Stór hluti þeirra sem telja sig vera með fæðuóþol eða ofnæmi þjást ekki af slíku. Hávær umræða um matarræði hefur orðið til þess að ýmiskonar próf, sem ætlað er að sía út fæðutegundir sem ber að varast, hafa skotið upp kollinum.

Sjá næstu 50 fréttir