"Umræða um grænmetisætur einkennist af vanþekkingu“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. september 2013 19:50 Það verður að taka tillit til mismunandi lífstíls fólks í nútímasamfélagi. Þetta segir móðir þriggja ára drengs sem neitað er um grænmetisrétti í leikskóla í Kópavogi. Sigrún Jóelsdóttir flutti nýlega úr Skerjafirði til Kópavogs ásamt fjölskyldu sinni. Þriggja ára gamall sonur hennar hefur hingað til verið í einkareknum leikskóla þar sem boðið er upp á grænmetisfæði. Í Kópavogi er ekki komið til móts við foreldra sem óska eftir því að börnin sín fái grænmetisfæði að öðru leyti en að foreldrum er boðið að senda börnin með nesti í skólann. Sesselja Hauksdóttir, deildarstjóri leikskólasviðs Kópavogsbæjar, sagði í samtali við fréttastofu að í handbók skólastjórnenda komi fram að ef sérþarfir barna valdi miklum tilkostnaði eða mikilli vinnu matráðs skulu foreldrar koma með mat fyrir barnið. Sérstakur matur er þó útbúinn fyrir börn sem eru með ofnæmi. Þá tók Sesselja einnig fram að þörfum barna sem ekki geti borðað svínakjöt sé mætt. „Mér finnst þetta skjóta mjög skökku við. Í mínum huga er ekki flókið að taka tillit til þarfa í matarræði. Eins og hefur komið fram er tekið tillit til þess þegar börn eru með ofnæmi eða geta ekki neytt ákveðins matar vega trúar. Mér finnst það ekki vera mitt einkamál að það sé tekið tillit til lífsgilda fólks og mér finnst ekki að ég eigi að þurfa að útskýra mínar ástæður eða sýna fram á helsufar barnanna minna til þess að það sé tekið tillit til okkar í þessum málum. Ég geri athugasemd við þetta og vil að þetta sé skoðað,“ segir Sigrún. Frétt sem birtist á Vísi.is um málið hefur vakið mikla athygli. Fjölmargir hafa tjáð sig í kommentakerfi fréttarinnar og ljóst að fólk hefur sterkar skoðanir á matarræði barna. Sæunn Ingibjörg Marínósdóttir, formaður fræðslunefndar í Félagi grænmetisæta, segir umræðuna einkennast af vanþekkingu og fordómum. „Við viljum öll láta bera virðingu fyrir okkar lífsgildum. Hvort sem við erum ákveðinnar trúar, kynhneigðar eða hvað sem það er. Við ættum öll að berjast fyrir því að það sé borin virðing fyrir því hvernig við viljum lifa lífinu.“ Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sjá meira
Það verður að taka tillit til mismunandi lífstíls fólks í nútímasamfélagi. Þetta segir móðir þriggja ára drengs sem neitað er um grænmetisrétti í leikskóla í Kópavogi. Sigrún Jóelsdóttir flutti nýlega úr Skerjafirði til Kópavogs ásamt fjölskyldu sinni. Þriggja ára gamall sonur hennar hefur hingað til verið í einkareknum leikskóla þar sem boðið er upp á grænmetisfæði. Í Kópavogi er ekki komið til móts við foreldra sem óska eftir því að börnin sín fái grænmetisfæði að öðru leyti en að foreldrum er boðið að senda börnin með nesti í skólann. Sesselja Hauksdóttir, deildarstjóri leikskólasviðs Kópavogsbæjar, sagði í samtali við fréttastofu að í handbók skólastjórnenda komi fram að ef sérþarfir barna valdi miklum tilkostnaði eða mikilli vinnu matráðs skulu foreldrar koma með mat fyrir barnið. Sérstakur matur er þó útbúinn fyrir börn sem eru með ofnæmi. Þá tók Sesselja einnig fram að þörfum barna sem ekki geti borðað svínakjöt sé mætt. „Mér finnst þetta skjóta mjög skökku við. Í mínum huga er ekki flókið að taka tillit til þarfa í matarræði. Eins og hefur komið fram er tekið tillit til þess þegar börn eru með ofnæmi eða geta ekki neytt ákveðins matar vega trúar. Mér finnst það ekki vera mitt einkamál að það sé tekið tillit til lífsgilda fólks og mér finnst ekki að ég eigi að þurfa að útskýra mínar ástæður eða sýna fram á helsufar barnanna minna til þess að það sé tekið tillit til okkar í þessum málum. Ég geri athugasemd við þetta og vil að þetta sé skoðað,“ segir Sigrún. Frétt sem birtist á Vísi.is um málið hefur vakið mikla athygli. Fjölmargir hafa tjáð sig í kommentakerfi fréttarinnar og ljóst að fólk hefur sterkar skoðanir á matarræði barna. Sæunn Ingibjörg Marínósdóttir, formaður fræðslunefndar í Félagi grænmetisæta, segir umræðuna einkennast af vanþekkingu og fordómum. „Við viljum öll láta bera virðingu fyrir okkar lífsgildum. Hvort sem við erum ákveðinnar trúar, kynhneigðar eða hvað sem það er. Við ættum öll að berjast fyrir því að það sé borin virðing fyrir því hvernig við viljum lifa lífinu.“
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sjá meira