Sérsveitin kölluð út vegna hestamanns Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 24. júní 2013 11:41 Fólk rak upp stór augu þegar maður kom ríðandi eftir gangstéttinni við Lækjargötu. Hann nam svo staðar við Stjórnarráðið þar sem hesturinn fékk sér væna tuggu af grasi úr garðinum. MYND/GETTY Lögregla fékk tilkynningu um mann á hesti við Stjórnarráðið um tíuleytið í morgun. Maðurinn var með ílangan hlut á bakinu sem talið var að gæti hugsanlega verið skotvopn. Því var sérsveitin send á vettvang og settur í gang mikill viðbúnaður. Betur fór en á horfðist og var maðurinn óvopnaður, en að sögn lögreglu var ílangi hluturinn pískur eða einhverskonar göngustafur. Aðspurður sagðist maðurinn hafa ætlað að afhenda forsætisráðherra bréf með skilaboðum til ríkisstjórnarinnar. Hann sagðist hafa verið beittur miklu óréttlæti og að eignir hans hafi brunnið upp í verðbólgubáli. Því vildi hann krefjast þess að ríkisstjórnin standi við gefin loforð. Maðurinn kom ríðandi í bæinn og því útvegaði Reykjavíkurborg hestakerru til að fjarlægja hestinn og keyra hann til síns heima. Eftir að hafa spjallað við lögreglu gekk maðurinn sína leið, en hann gæti þó átt von á sekt, þar sem ólöglegt er að ríða um á hesti annars staðar en á merktum reiðgötum á höfuðborgarsvæðinu. „Manninum tókst ekki að afhenda forsætisráðherra bréfið í þetta sinn, en honum tókst svo sannarlega að vekja á sér athygli,“ sagði lögregluþjónn í samtali við fréttastofu. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Lögregla fékk tilkynningu um mann á hesti við Stjórnarráðið um tíuleytið í morgun. Maðurinn var með ílangan hlut á bakinu sem talið var að gæti hugsanlega verið skotvopn. Því var sérsveitin send á vettvang og settur í gang mikill viðbúnaður. Betur fór en á horfðist og var maðurinn óvopnaður, en að sögn lögreglu var ílangi hluturinn pískur eða einhverskonar göngustafur. Aðspurður sagðist maðurinn hafa ætlað að afhenda forsætisráðherra bréf með skilaboðum til ríkisstjórnarinnar. Hann sagðist hafa verið beittur miklu óréttlæti og að eignir hans hafi brunnið upp í verðbólgubáli. Því vildi hann krefjast þess að ríkisstjórnin standi við gefin loforð. Maðurinn kom ríðandi í bæinn og því útvegaði Reykjavíkurborg hestakerru til að fjarlægja hestinn og keyra hann til síns heima. Eftir að hafa spjallað við lögreglu gekk maðurinn sína leið, en hann gæti þó átt von á sekt, þar sem ólöglegt er að ríða um á hesti annars staðar en á merktum reiðgötum á höfuðborgarsvæðinu. „Manninum tókst ekki að afhenda forsætisráðherra bréfið í þetta sinn, en honum tókst svo sannarlega að vekja á sér athygli,“ sagði lögregluþjónn í samtali við fréttastofu.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira