Náði tökum á íslensku með lestri minningargreina Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. júní 2013 19:26 Einn þeirra rúmlega átján hundruð kandídata sem tóku við brautskráningarskírteini sínu frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag var hin finnska Satu Rämö. Hún útskrifaðist með BA-próf í íslensku sem annað mál. Lokaverkefnið sitt vann hún um minningagreinar í Morgunblaðinu en þær vöktu forvitni hennar þegar hún fluttist til landsins fyrir um fimm árum. „Í Finnlandi þá er bara skrifað um fólkið sem var mjög þekkt eða svona pólitískt fólk eða rithöfunda eða um fólk sem allir þekkja en ekki um svona venjulegt fólk eins og hér. Mér finnst það var svo fallegt“, segir Satu. Satu lagðist í töluverða rannsóknarvinnu og las fjölda minningargreina. Þannig las hún 550 minningagreinar á meðan að hún vann verkefnið. Það tók hana nokkuð langan tíma en Satu segir þær hafa verið áhugaverðar. Þá hafi sumar greinarnar kallað fram tár. Satu er með mörg járn í eldinum. Þegar hún bjó í Finnlandi starfaði hún sem blaðamaður. Í dag rekur meðal annars verslun í miðbænum með finnskar vörur og vinnur að þýðingum og skrifar bækur. Hún segir lestur minningagreinanna hafa hjálpað sér við að ná tökum á íslenskunni. Henni finnist að nú eftir þriggja ára háskóla nám geti hún talað um næstum hvað sem er á íslensku þó íslenskan sé ekki alltaf fullkomin. Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira
Einn þeirra rúmlega átján hundruð kandídata sem tóku við brautskráningarskírteini sínu frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag var hin finnska Satu Rämö. Hún útskrifaðist með BA-próf í íslensku sem annað mál. Lokaverkefnið sitt vann hún um minningagreinar í Morgunblaðinu en þær vöktu forvitni hennar þegar hún fluttist til landsins fyrir um fimm árum. „Í Finnlandi þá er bara skrifað um fólkið sem var mjög þekkt eða svona pólitískt fólk eða rithöfunda eða um fólk sem allir þekkja en ekki um svona venjulegt fólk eins og hér. Mér finnst það var svo fallegt“, segir Satu. Satu lagðist í töluverða rannsóknarvinnu og las fjölda minningargreina. Þannig las hún 550 minningagreinar á meðan að hún vann verkefnið. Það tók hana nokkuð langan tíma en Satu segir þær hafa verið áhugaverðar. Þá hafi sumar greinarnar kallað fram tár. Satu er með mörg járn í eldinum. Þegar hún bjó í Finnlandi starfaði hún sem blaðamaður. Í dag rekur meðal annars verslun í miðbænum með finnskar vörur og vinnur að þýðingum og skrifar bækur. Hún segir lestur minningagreinanna hafa hjálpað sér við að ná tökum á íslenskunni. Henni finnist að nú eftir þriggja ára háskóla nám geti hún talað um næstum hvað sem er á íslensku þó íslenskan sé ekki alltaf fullkomin.
Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Sjá meira