Fleiri fréttir Áhugaljósmyndarinn leiddur fyrir dómara Ákæra yfir Eyþóri áhugaljósmyndara var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Eyþór var handtekinn í janúar, grunaður um að hafa boðið börnum og unglingum greiðslur fyrir að sitja fyrir nakin. Hann er talinn hafa nálgast þau í gegnum samskiptamiðla á netinu. Eyþór var viðstaddur þingfestinguna eins og sjá má að meðfylgjandi myndskeiði. 22.3.2013 11:31 Össur kynnti Moe hugmyndir um þjónustumiðstöð fyrir olíuvinnslu Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, átti í morgun fund með Ole Borten Moe, olíumálaráðherra Noregs, og kynnti honum hugmyndir sínar um að á Íslandi byggi Íslendingar, Norðmenn og Grænlendingar upp þjónustu við væntanlega olíusvæði þjóðanna norðan Íslands, þ.e.a.s. á Drekasvæðinu, Noregsmegin markalínunnar á Jan Mayen hryggnum, og við Austur-Grænland. Á öllum þessum stöðum eru vaxandi vísbendingar um olíu. 22.3.2013 10:42 Eftirlýstur maður tekinn fyrir fíkniefnaakstur Karlmaður á þrítugsaldri var stöðvaður í Keflavík vegna gruns um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Hann bar þess greinileg merki og var því handtekinn og færður á lögreglustöð. Sýnatökur staðfestu sýnatökur að hann hefði neytt kannabisefna, amfetamíns og kókaíns. 22.3.2013 09:37 Þrír 17 ára piltar gripnir við kannabisneyslu Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af þremur sautján ára piltum, sem voru að neyta kannabisefna. 22.3.2013 08:49 Erill hjá slökkviliðinu Óvenjumikill erill hefur verið hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn sólarhring og hefur það sinnt tíu útköllum. Hvergi varð þó mikill bruni eða vatnsleki. 22.3.2013 07:15 Losunarkvóti hækkar verð á flugmiðum til almennings Kostnaður Flugfélags Íslands við kaup á losunarheimildum vegna mengunar er um tuttugu milljónir á ári. Stuðlar að hærra farmiðaverði, segir forstjóri. Landhelgisgæslan þarf að kaupa heimildir vegna sinna véla. 22.3.2013 07:00 Sífellt fleiri skilja bílinn eftir heima "Þetta sparar fullt af útgjöldum,“ segir Kristín Þórðardóttir, starfsmaður hjá Advania. Hún skrifaði undir samgöngusamning við fyrirtækið, fær styrk frá því og skuldbindur sig í staðinn til að notast við annan samgöngumáta til að fara til vinnu, svo sem gangandi, hjólandi eða í strætó, að minnsta kosti þrisvar í viku. 22.3.2013 07:00 Játar að hafa komið höggi á Guðlaug Þór Gunnar Þ. Andersen viðurkennir að hafa reynt að bjarga eigin skinni með því að ljóstra upp um gömul viðskipti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. Hann hafi verið undir miklu álagi og sætt aðför úr ýmsum áttum. Hann segist þó ekki hafa brotið lög. 22.3.2013 07:00 Helgi biðst afsökunar á auglýsingu um Pál Páll Bergþórsson er afar ósáttur við notkun Helga Vilhjálmssonar í Góu á fréttum af sér og konu sinni í stórum auglýsingum í dagblöðum gærdagsins. Hefði aldrei gefið leyfi, segir hann. Helgi bað Pál afsökunar eftir símtal frá Fréttablaðinu. 22.3.2013 07:00 Rannsókn á innkaupamálum LSH er hafin Samkeppniseftirlitið er byrjað að rannsaka meint brot innkaupadeildar Landspítalans (LSH) á samkeppnislögum. Það var fyrirtækið Logaland ehf. sem kærði spítalann til eftirlitsins í síðasta mánuði vegna vinnubragða í innkaupum á heilbrigðisvörum og -tækjum. 22.3.2013 07:00 Fórnarlömb ofbeldis hætta frekar í skóla Ungmenni sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi eru líklegri til að hætta námi á framhaldsskólastigi en þau sem ekki hafa orðið fyrir slíku ofbeldi. Þetta eru niðurstöður fjögurra ólíkra kannana sem gerðar hafa verið hér á landi á tíðni og afleiðingum kynferðislegs ofbeldis og misnotkunar hjá ungu fólki á framhaldsskólaaldri. 22.3.2013 07:00 Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhalds Hæstiréttur staðfesti síðdegis á miðvikudag gæsluvarðhald yfir manni á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið fimm mánaða dóttur sinni að banda. 22.3.2013 07:00 Fræðahöll upp úr moldinni Framkvæmdir við Hús íslenskra fræða, sem mun hýsa starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar og íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, eru komnar á skrið. 22.3.2013 07:00 Alþingi lýsir andstöðu við byggingu hótels Alþingi lýsir yfir harðri andstöðu við það að bygging nýs hótels á Landsímareitnum verði heimiluð, í athugasemd til Reykjavíkurborgar. Þingið segir ekki tekið tillit til þingsins og hagsmuna þess. 22.3.2013 07:00 Vélsleða- og skíðamenn komu af stað snjóflóðum fyrir norðan Vélsleðamenn og skíðamenn komu af stað nokkrum snjóflóðum norður á Tröllaskaga í gær og fyrradag, að sögn Veðurstofunnar, sem ítrekað hefur varað við mikilli snjóflóðahættu utan alfaraleiða á svæðinu. 22.3.2013 06:31 Mæðgur í dópinu en börnin á meðan í reiðuleysi heima Lögreglan handtók mæðgur, sem voru saman í bíl í Reykjavík undir kvöld í gær, eftir að fíkniefni fundust í fórum þeirra. 22.3.2013 06:25 Nakinn, ölvaður og dópaður maður tekinn í anddyri fjölbýlishúss Alls nakinn, ölvaður og dópaður karlmaður, var handtekinn í anddyri fjölbýlishúss við Lindargötu í Reykjavík laust fyrir klukkan eitt í nótt, þar sem hann var að reyna að komast inn í húsið. 22.3.2013 06:23 Réttindalausir teknir fyrir fíkniefnaakstur Tveir ungir ökumenn voru teknir úr umferð á Akureyri í gærkvöldi og í nótt vegna gruns um fíkniefnaakstur. Báðir þeirra voru auk þess réttindalausir og hafði annar misst réttindin fyrir fíkniefnaakstur áður. 22.3.2013 06:17 Stjórnarskrármálið áfram til umræðu á Alþingi í dag Störf Alþingis er fyrsta mál á dagskrá þingfundar, sem boðaður er klukkan hálf ellefu, en eftir það verður fram haldið umræðu um stjórnarskrármálið. 22.3.2013 06:13 Árni Johnsen um Gísla Martein: "Einhver alvitlausasti borgarfulltrúi í sögu Reykjavíkur" Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fór ekki fögrum orðum um samflokksmann sinn í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 21.3.2013 22:06 Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Fólk hefur miklar ranghugmyndir um börn með Downs og lífið verður litríkara með þeim. Þetta segja foreldrar þriggja drengja á leikskólanum Víðivöllum í Hafnarfirði. 21.3.2013 20:27 Eiginkona Hemma í einlægu viðtali: Lést líklega samstundis "Um klukkan hálfellefu um kvöldið kvartaði hann yfir því að vera svolítið orkulaus, sagðist langa aðeins út að skokka til að hrista það af sér og dreif sig út eins og hann gerði svo oft,“ segir Sara Óskarsdóttir, eiginkona Hermanns Fannars Valgarðsson sem lést snögglega í nóvember árið 2011. Sara var komin þrjá mánuði á leið þegar hann féll frá. 21.3.2013 19:15 Hóta að þvinga fram atkvæðagreiðslu Allt bendir til að til úrslita dragi í þrátefli stjórnarflokkanna og Framsóknarflokkks og Sjálfstæðisflokks í stjórnarskrármálinu á næstu tveimur sólarhringum. 21.3.2013 18:39 Það á að skila skattframtalinu á miðnætti - laganemar vilja hjálpa Á miðnætti þarf að vera búið að skila skattframtalinu og hefur því lögfræðiðstoð Orators, í samstarfi við Deloitte, ákveðið að bjóða einstaklingum upp á endurgjaldslausa skattráðgjöf í Lögbergi við Sæmundargötu í Háskóla Íslands til klukkan tíu í kvöld. 21.3.2013 18:03 Dæmd til að greiða Arion banka 5 milljónir vegna húsaleigu Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness um að Helgu Daníelsdóttur ber að greiða Arion banka og sjóði á vegum Stefnis, dótturfélags Arion banka, fimm og hálfa milljón vegna vangoldinnar leigu á íbúðahúsnæði á tímabilinu 2. desember 2009 til 6. apríl 2011. 21.3.2013 17:03 "Hleypið okkur inn - við viljum vinna" Daníel Björnsson, nemi í 9. bekk í Seyðisfjarðarskóla, er fulltrúi Íslands í skemmtilegu myndbandi sem birt er í dag í tilefni Alþjóðlega Downs-heilkennisdagsins. 21.3.2013 16:48 Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að skotárás Hæstiréttur Íslands þyngdi dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Tómasi Pálssyni Eyþórssyni sem var dæmdur í mars á síðasta ári fyrir hlutdeild í hættubroti þegar félagi hans skaut á bifreið upp á Bíldshöfða í Reykjavík í nóvember árið 2011. 21.3.2013 16:40 Jóhanna leggur til að þingi verði frestað Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, er búin að leggja fram tillögu að þingsályktun um að Alþingi álykti að veita samþykki til þess að fundum þingsins verði frestað frá 22. mars 2013 eða síðar, ef nauðsyn krefur, eins og það er orðað í tillögunni. 21.3.2013 15:55 Ásta vill mynda svokallaðan Alþingisreit Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, hefur lagt fram frumvarp á þinginu um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu. 21.3.2013 15:43 Stórstjarna hleypur í skarðið Þýska söngkonan Nadja Michael mun hlaupa í skarðið fyrir hina bandarísku sópransöngkonu Deborah Voigt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld. 21.3.2013 15:13 Unnið að því í nokkur ár að efla lagaumhverfið í kringum stóriðju Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnhagsráðherra segir ráðuneytið hafa unnið núna í nokkur ár að því að betrumbæta lagaumhverfið í kringum stóriðjur og stórfyrirtæki, en í Kastljósi í gærkvöldi kom fram að Alcoa og Norðurál borga litla sem enga tekjuskatta hér á landi, þar sem þau skulda systurfélögum sínum erlendis hundruð milljarða króna. 21.3.2013 14:22 Gjaldtaka á Suðurlandi hafin Gestir í Hveragarðinn í Hveragerði þurfa að greiða 200 króna aðgangsgjald frá og með 15. maí. Tólf ára og yngri fá frítt inn. Þetta kemur fram í Bændablaðinu. 21.3.2013 13:56 Ársfundur Landsvirkjunar í beinni útsendingu frá Hörpu Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn í Hörpu í dag milli klukkan 14 og 16. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá fundinum hér á Vísi. 21.3.2013 13:45 Einn af sjö kálfum fæðast dauðir 14 prósent kálfa hér á landi fæðast dauðir ef marka má nýja skýrslu í nautgriparækt sem Grétar Hrafn Harðarson gerði fyrir á Vísindaþingi landbúnaðarins á dögunum. 21.3.2013 13:05 Flugvöllur á Hólmsheiði yrði ónothæfur í einn mánuð á ári Flugvöllur á Hólmsheiði yrði ónothæfur í rúmlega 28 daga á ári. Það jafnast á við að allt innanlandsflug lægi niðri í nærri heilan mánuð á hverju ári. 21.3.2013 12:08 Tólf mál samþykkt á rúmum hálftíma Umræða um stjórnskipunarlög er hafin en þar er rætt um tímabundin ákvæði um breytingu á stjórnarskrá og er hluti af frumvarpi til stjórnarskipunarlaga sem formenn Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna lögðu fram fyrir um tveimur vikum síðan. 21.3.2013 11:51 Reynir enn að fá göng á milli lands og Eyja Árni Johnsen lagði aftur fram fræga þingsályktunartillögu sína um að leggja jarðgöng á milli lands og Vestmannaeyja. 21.3.2013 11:20 Þessi bönd keppa í úrslitum Músíktilrauna Eftir fjögur undankvöld er ljóst hvaða ellefu hljómsveitir koma til með að berjast um sigurinn í Músíktilraunum árið 2013. Úrslitin fara fram í Silfurbergi í Hörpu á laugardaginn og hefjast klukkan 17. 21.3.2013 11:02 Samkomutorg við hlið pylsuvagns Víkingafélagið Glæsir stefnir að byggingu samkomutorgs í víkingastíl á Grundarfirði. Hugmyndin var kynnt á fundi bæjarráðs á dögunum að því er Skessuhorn greinir frá. 21.3.2013 10:40 Þingfundur hafinn - 50 mál á dagskrá Þingfundur hefur verið settur á Alþingi en stjórnarflokkarnir hafa reynt að komast að samkomulagi um þinglok án árangurs. 21.3.2013 10:37 Skokka í Bolungarvíkurgöngum "Við höfum aðeins heyrt af þessu. Þetta er algjörlega andstætt því sem göngin hafa verið hugsuð fyrir," segir yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum í samtali við Bæjarins Besta. 21.3.2013 10:29 Umhyggja byggir upp styrktarsjóð Átak sem felst í því að byggja upp öflugan styrktarsjóð á vegum Umhyggju - félags til stuðnings langveikum börnum hefst í dag. Átakið felur í sér að safna Umhyggjusömum einstaklingum - fólki sem greiðir mánaðarlegt framlag í styrktarsjóðinn og stendur þannig á bak við langveik börn og fjölskyldur þeirra. 21.3.2013 10:06 Darri leikur í Dexter Leikarinn Darri Ingólfsson hefur landað hlutverki í raðmorðingjadramanu Dexter, sem eru með vinsælli þáttum í heiminum þessa dagana. Darri mun leika fornmunasala sem tekur saman við nágrannakonu Dexters að því er fram kemur í erlendum fjölmiðlum. 21.3.2013 09:59 Innbrotum og eignaspjöllum fækkar Afbrotatíðindi fyrir febrúarmánuð eru komin út. 21.3.2013 09:23 Herjólfur siglir til Landeyja í dag Herjólfur mun sigla frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar í dag samkvæmt áætlun. Í tilkynningu segir að staðfest sé brottför Herjólfs í fyrstu ferð dagsins, frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og frá Landeyjahöfn kl. 10:00. Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, á facebook síðu Herjólfs og síðu 415 í textavarpi RUV. 21.3.2013 07:03 Sjá næstu 50 fréttir
Áhugaljósmyndarinn leiddur fyrir dómara Ákæra yfir Eyþóri áhugaljósmyndara var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Eyþór var handtekinn í janúar, grunaður um að hafa boðið börnum og unglingum greiðslur fyrir að sitja fyrir nakin. Hann er talinn hafa nálgast þau í gegnum samskiptamiðla á netinu. Eyþór var viðstaddur þingfestinguna eins og sjá má að meðfylgjandi myndskeiði. 22.3.2013 11:31
Össur kynnti Moe hugmyndir um þjónustumiðstöð fyrir olíuvinnslu Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, átti í morgun fund með Ole Borten Moe, olíumálaráðherra Noregs, og kynnti honum hugmyndir sínar um að á Íslandi byggi Íslendingar, Norðmenn og Grænlendingar upp þjónustu við væntanlega olíusvæði þjóðanna norðan Íslands, þ.e.a.s. á Drekasvæðinu, Noregsmegin markalínunnar á Jan Mayen hryggnum, og við Austur-Grænland. Á öllum þessum stöðum eru vaxandi vísbendingar um olíu. 22.3.2013 10:42
Eftirlýstur maður tekinn fyrir fíkniefnaakstur Karlmaður á þrítugsaldri var stöðvaður í Keflavík vegna gruns um að hann væri undir áhrifum fíkniefna. Hann bar þess greinileg merki og var því handtekinn og færður á lögreglustöð. Sýnatökur staðfestu sýnatökur að hann hefði neytt kannabisefna, amfetamíns og kókaíns. 22.3.2013 09:37
Þrír 17 ára piltar gripnir við kannabisneyslu Lögreglan á Suðurnesjum hafði í vikunni afskipti af þremur sautján ára piltum, sem voru að neyta kannabisefna. 22.3.2013 08:49
Erill hjá slökkviliðinu Óvenjumikill erill hefur verið hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu síðastliðinn sólarhring og hefur það sinnt tíu útköllum. Hvergi varð þó mikill bruni eða vatnsleki. 22.3.2013 07:15
Losunarkvóti hækkar verð á flugmiðum til almennings Kostnaður Flugfélags Íslands við kaup á losunarheimildum vegna mengunar er um tuttugu milljónir á ári. Stuðlar að hærra farmiðaverði, segir forstjóri. Landhelgisgæslan þarf að kaupa heimildir vegna sinna véla. 22.3.2013 07:00
Sífellt fleiri skilja bílinn eftir heima "Þetta sparar fullt af útgjöldum,“ segir Kristín Þórðardóttir, starfsmaður hjá Advania. Hún skrifaði undir samgöngusamning við fyrirtækið, fær styrk frá því og skuldbindur sig í staðinn til að notast við annan samgöngumáta til að fara til vinnu, svo sem gangandi, hjólandi eða í strætó, að minnsta kosti þrisvar í viku. 22.3.2013 07:00
Játar að hafa komið höggi á Guðlaug Þór Gunnar Þ. Andersen viðurkennir að hafa reynt að bjarga eigin skinni með því að ljóstra upp um gömul viðskipti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. Hann hafi verið undir miklu álagi og sætt aðför úr ýmsum áttum. Hann segist þó ekki hafa brotið lög. 22.3.2013 07:00
Helgi biðst afsökunar á auglýsingu um Pál Páll Bergþórsson er afar ósáttur við notkun Helga Vilhjálmssonar í Góu á fréttum af sér og konu sinni í stórum auglýsingum í dagblöðum gærdagsins. Hefði aldrei gefið leyfi, segir hann. Helgi bað Pál afsökunar eftir símtal frá Fréttablaðinu. 22.3.2013 07:00
Rannsókn á innkaupamálum LSH er hafin Samkeppniseftirlitið er byrjað að rannsaka meint brot innkaupadeildar Landspítalans (LSH) á samkeppnislögum. Það var fyrirtækið Logaland ehf. sem kærði spítalann til eftirlitsins í síðasta mánuði vegna vinnubragða í innkaupum á heilbrigðisvörum og -tækjum. 22.3.2013 07:00
Fórnarlömb ofbeldis hætta frekar í skóla Ungmenni sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi eru líklegri til að hætta námi á framhaldsskólastigi en þau sem ekki hafa orðið fyrir slíku ofbeldi. Þetta eru niðurstöður fjögurra ólíkra kannana sem gerðar hafa verið hér á landi á tíðni og afleiðingum kynferðislegs ofbeldis og misnotkunar hjá ungu fólki á framhaldsskólaaldri. 22.3.2013 07:00
Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhalds Hæstiréttur staðfesti síðdegis á miðvikudag gæsluvarðhald yfir manni á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið fimm mánaða dóttur sinni að banda. 22.3.2013 07:00
Fræðahöll upp úr moldinni Framkvæmdir við Hús íslenskra fræða, sem mun hýsa starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar og íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, eru komnar á skrið. 22.3.2013 07:00
Alþingi lýsir andstöðu við byggingu hótels Alþingi lýsir yfir harðri andstöðu við það að bygging nýs hótels á Landsímareitnum verði heimiluð, í athugasemd til Reykjavíkurborgar. Þingið segir ekki tekið tillit til þingsins og hagsmuna þess. 22.3.2013 07:00
Vélsleða- og skíðamenn komu af stað snjóflóðum fyrir norðan Vélsleðamenn og skíðamenn komu af stað nokkrum snjóflóðum norður á Tröllaskaga í gær og fyrradag, að sögn Veðurstofunnar, sem ítrekað hefur varað við mikilli snjóflóðahættu utan alfaraleiða á svæðinu. 22.3.2013 06:31
Mæðgur í dópinu en börnin á meðan í reiðuleysi heima Lögreglan handtók mæðgur, sem voru saman í bíl í Reykjavík undir kvöld í gær, eftir að fíkniefni fundust í fórum þeirra. 22.3.2013 06:25
Nakinn, ölvaður og dópaður maður tekinn í anddyri fjölbýlishúss Alls nakinn, ölvaður og dópaður karlmaður, var handtekinn í anddyri fjölbýlishúss við Lindargötu í Reykjavík laust fyrir klukkan eitt í nótt, þar sem hann var að reyna að komast inn í húsið. 22.3.2013 06:23
Réttindalausir teknir fyrir fíkniefnaakstur Tveir ungir ökumenn voru teknir úr umferð á Akureyri í gærkvöldi og í nótt vegna gruns um fíkniefnaakstur. Báðir þeirra voru auk þess réttindalausir og hafði annar misst réttindin fyrir fíkniefnaakstur áður. 22.3.2013 06:17
Stjórnarskrármálið áfram til umræðu á Alþingi í dag Störf Alþingis er fyrsta mál á dagskrá þingfundar, sem boðaður er klukkan hálf ellefu, en eftir það verður fram haldið umræðu um stjórnarskrármálið. 22.3.2013 06:13
Árni Johnsen um Gísla Martein: "Einhver alvitlausasti borgarfulltrúi í sögu Reykjavíkur" Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fór ekki fögrum orðum um samflokksmann sinn í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 21.3.2013 22:06
Enginn heimsendir að eignast barn með Downs Fólk hefur miklar ranghugmyndir um börn með Downs og lífið verður litríkara með þeim. Þetta segja foreldrar þriggja drengja á leikskólanum Víðivöllum í Hafnarfirði. 21.3.2013 20:27
Eiginkona Hemma í einlægu viðtali: Lést líklega samstundis "Um klukkan hálfellefu um kvöldið kvartaði hann yfir því að vera svolítið orkulaus, sagðist langa aðeins út að skokka til að hrista það af sér og dreif sig út eins og hann gerði svo oft,“ segir Sara Óskarsdóttir, eiginkona Hermanns Fannars Valgarðsson sem lést snögglega í nóvember árið 2011. Sara var komin þrjá mánuði á leið þegar hann féll frá. 21.3.2013 19:15
Hóta að þvinga fram atkvæðagreiðslu Allt bendir til að til úrslita dragi í þrátefli stjórnarflokkanna og Framsóknarflokkks og Sjálfstæðisflokks í stjórnarskrármálinu á næstu tveimur sólarhringum. 21.3.2013 18:39
Það á að skila skattframtalinu á miðnætti - laganemar vilja hjálpa Á miðnætti þarf að vera búið að skila skattframtalinu og hefur því lögfræðiðstoð Orators, í samstarfi við Deloitte, ákveðið að bjóða einstaklingum upp á endurgjaldslausa skattráðgjöf í Lögbergi við Sæmundargötu í Háskóla Íslands til klukkan tíu í kvöld. 21.3.2013 18:03
Dæmd til að greiða Arion banka 5 milljónir vegna húsaleigu Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjaness um að Helgu Daníelsdóttur ber að greiða Arion banka og sjóði á vegum Stefnis, dótturfélags Arion banka, fimm og hálfa milljón vegna vangoldinnar leigu á íbúðahúsnæði á tímabilinu 2. desember 2009 til 6. apríl 2011. 21.3.2013 17:03
"Hleypið okkur inn - við viljum vinna" Daníel Björnsson, nemi í 9. bekk í Seyðisfjarðarskóla, er fulltrúi Íslands í skemmtilegu myndbandi sem birt er í dag í tilefni Alþjóðlega Downs-heilkennisdagsins. 21.3.2013 16:48
Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir aðild að skotárás Hæstiréttur Íslands þyngdi dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Tómasi Pálssyni Eyþórssyni sem var dæmdur í mars á síðasta ári fyrir hlutdeild í hættubroti þegar félagi hans skaut á bifreið upp á Bíldshöfða í Reykjavík í nóvember árið 2011. 21.3.2013 16:40
Jóhanna leggur til að þingi verði frestað Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, er búin að leggja fram tillögu að þingsályktun um að Alþingi álykti að veita samþykki til þess að fundum þingsins verði frestað frá 22. mars 2013 eða síðar, ef nauðsyn krefur, eins og það er orðað í tillögunni. 21.3.2013 15:55
Ásta vill mynda svokallaðan Alþingisreit Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, hefur lagt fram frumvarp á þinginu um skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu. 21.3.2013 15:43
Stórstjarna hleypur í skarðið Þýska söngkonan Nadja Michael mun hlaupa í skarðið fyrir hina bandarísku sópransöngkonu Deborah Voigt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands annað kvöld. 21.3.2013 15:13
Unnið að því í nokkur ár að efla lagaumhverfið í kringum stóriðju Katrín Júlíusdóttir fjármála- og efnhagsráðherra segir ráðuneytið hafa unnið núna í nokkur ár að því að betrumbæta lagaumhverfið í kringum stóriðjur og stórfyrirtæki, en í Kastljósi í gærkvöldi kom fram að Alcoa og Norðurál borga litla sem enga tekjuskatta hér á landi, þar sem þau skulda systurfélögum sínum erlendis hundruð milljarða króna. 21.3.2013 14:22
Gjaldtaka á Suðurlandi hafin Gestir í Hveragarðinn í Hveragerði þurfa að greiða 200 króna aðgangsgjald frá og með 15. maí. Tólf ára og yngri fá frítt inn. Þetta kemur fram í Bændablaðinu. 21.3.2013 13:56
Ársfundur Landsvirkjunar í beinni útsendingu frá Hörpu Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn í Hörpu í dag milli klukkan 14 og 16. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá fundinum hér á Vísi. 21.3.2013 13:45
Einn af sjö kálfum fæðast dauðir 14 prósent kálfa hér á landi fæðast dauðir ef marka má nýja skýrslu í nautgriparækt sem Grétar Hrafn Harðarson gerði fyrir á Vísindaþingi landbúnaðarins á dögunum. 21.3.2013 13:05
Flugvöllur á Hólmsheiði yrði ónothæfur í einn mánuð á ári Flugvöllur á Hólmsheiði yrði ónothæfur í rúmlega 28 daga á ári. Það jafnast á við að allt innanlandsflug lægi niðri í nærri heilan mánuð á hverju ári. 21.3.2013 12:08
Tólf mál samþykkt á rúmum hálftíma Umræða um stjórnskipunarlög er hafin en þar er rætt um tímabundin ákvæði um breytingu á stjórnarskrá og er hluti af frumvarpi til stjórnarskipunarlaga sem formenn Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar og Vinstri grænna lögðu fram fyrir um tveimur vikum síðan. 21.3.2013 11:51
Reynir enn að fá göng á milli lands og Eyja Árni Johnsen lagði aftur fram fræga þingsályktunartillögu sína um að leggja jarðgöng á milli lands og Vestmannaeyja. 21.3.2013 11:20
Þessi bönd keppa í úrslitum Músíktilrauna Eftir fjögur undankvöld er ljóst hvaða ellefu hljómsveitir koma til með að berjast um sigurinn í Músíktilraunum árið 2013. Úrslitin fara fram í Silfurbergi í Hörpu á laugardaginn og hefjast klukkan 17. 21.3.2013 11:02
Samkomutorg við hlið pylsuvagns Víkingafélagið Glæsir stefnir að byggingu samkomutorgs í víkingastíl á Grundarfirði. Hugmyndin var kynnt á fundi bæjarráðs á dögunum að því er Skessuhorn greinir frá. 21.3.2013 10:40
Þingfundur hafinn - 50 mál á dagskrá Þingfundur hefur verið settur á Alþingi en stjórnarflokkarnir hafa reynt að komast að samkomulagi um þinglok án árangurs. 21.3.2013 10:37
Skokka í Bolungarvíkurgöngum "Við höfum aðeins heyrt af þessu. Þetta er algjörlega andstætt því sem göngin hafa verið hugsuð fyrir," segir yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum í samtali við Bæjarins Besta. 21.3.2013 10:29
Umhyggja byggir upp styrktarsjóð Átak sem felst í því að byggja upp öflugan styrktarsjóð á vegum Umhyggju - félags til stuðnings langveikum börnum hefst í dag. Átakið felur í sér að safna Umhyggjusömum einstaklingum - fólki sem greiðir mánaðarlegt framlag í styrktarsjóðinn og stendur þannig á bak við langveik börn og fjölskyldur þeirra. 21.3.2013 10:06
Darri leikur í Dexter Leikarinn Darri Ingólfsson hefur landað hlutverki í raðmorðingjadramanu Dexter, sem eru með vinsælli þáttum í heiminum þessa dagana. Darri mun leika fornmunasala sem tekur saman við nágrannakonu Dexters að því er fram kemur í erlendum fjölmiðlum. 21.3.2013 09:59
Herjólfur siglir til Landeyja í dag Herjólfur mun sigla frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar í dag samkvæmt áætlun. Í tilkynningu segir að staðfest sé brottför Herjólfs í fyrstu ferð dagsins, frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og frá Landeyjahöfn kl. 10:00. Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, á facebook síðu Herjólfs og síðu 415 í textavarpi RUV. 21.3.2013 07:03