Losunarkvóti hækkar verð á flugmiðum til almennings Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 22. mars 2013 07:00 Flugfargjöld hjá Flugfélagi Íslands hækka 1. apríl. Árni Gunnasson forstjóri segir kostnað við útblástursheimildir eiga þátt í þeim hækkunum.fréttablaðið/stefán Flugfélag Íslands þarf að kaupa losunarheimildir vegna útblásturs gróðurhúsalofttegunda fyrir um tuttugu milljónir króna á ári. Að auki bætist við kostnaður upp á nokkrar milljónir vegna utanumhalds. Árni Gunnarsson forstjóri segir að þetta sé einn af undirliggjandi þáttum sem skýri fyrirhugaða hækkun flugfargjalda hjá félaginu sem verður 1. apríl. „Einhvers staðar verðum við að fá þessa peninga. Þetta er bara íþyngjandi skattur," segir hann. Heimildirnar eru hluti af viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir, en Ísland á aðild að því. Umhverfisstofnun heldur utan um kerfið og hefur heimild til þess að beita stjórnvaldssektum og jafnvel kyrrsetningu ef flugrekendur afla sér ekki kvóta. Árni telur að kerfið eigi ekki við hér á landi. Því sé komið á fót til að draga úr flugsamgöngum og beina flugfarþegum í Evrópulöndum fremur í lestir. Hér sé engum lestum til að dreifa. „Helsti valkosturinn við að fljúga innanlands er að keyra í einkabíl. Þar er útblásturinn á hvern farþega meiri en á hvert sæti í flugvél. Þetta er kerfi sem var vanhugsað að taka upp á Íslandi." Flugrekendur verða 31. mars að hafa skilað inn áætlun um hve mikið þeir hafi losað af gróðurhúsalofttegundum. Þeir hafa síðan frest til 30. apríl til að skila inn losunarheimildum til Umhverfisstofnunar, sem ber að leggja stjórnvaldssekt á þá sem ekki hafa skilað inn í samræmi við losun. Sektin nemur 100 evrum á hvert tonn sem losað er út í andrúmsloftið án losunarheimilda. Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Fleiri fréttir Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjá meira
Flugfélag Íslands þarf að kaupa losunarheimildir vegna útblásturs gróðurhúsalofttegunda fyrir um tuttugu milljónir króna á ári. Að auki bætist við kostnaður upp á nokkrar milljónir vegna utanumhalds. Árni Gunnarsson forstjóri segir að þetta sé einn af undirliggjandi þáttum sem skýri fyrirhugaða hækkun flugfargjalda hjá félaginu sem verður 1. apríl. „Einhvers staðar verðum við að fá þessa peninga. Þetta er bara íþyngjandi skattur," segir hann. Heimildirnar eru hluti af viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir, en Ísland á aðild að því. Umhverfisstofnun heldur utan um kerfið og hefur heimild til þess að beita stjórnvaldssektum og jafnvel kyrrsetningu ef flugrekendur afla sér ekki kvóta. Árni telur að kerfið eigi ekki við hér á landi. Því sé komið á fót til að draga úr flugsamgöngum og beina flugfarþegum í Evrópulöndum fremur í lestir. Hér sé engum lestum til að dreifa. „Helsti valkosturinn við að fljúga innanlands er að keyra í einkabíl. Þar er útblásturinn á hvern farþega meiri en á hvert sæti í flugvél. Þetta er kerfi sem var vanhugsað að taka upp á Íslandi." Flugrekendur verða 31. mars að hafa skilað inn áætlun um hve mikið þeir hafi losað af gróðurhúsalofttegundum. Þeir hafa síðan frest til 30. apríl til að skila inn losunarheimildum til Umhverfisstofnunar, sem ber að leggja stjórnvaldssekt á þá sem ekki hafa skilað inn í samræmi við losun. Sektin nemur 100 evrum á hvert tonn sem losað er út í andrúmsloftið án losunarheimilda.
Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Fleiri fréttir Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjá meira