Innlent

Enginn heimsendir að eignast barn með Downs

Fólk hefur miklar ranghugmyndir um börn með Downs og lífið verður litríkara með þeim. Þetta segja foreldrar þriggja drengja á leikskólanum Víðivöllum í Hafnarfirði.

Þeir hvetja verðandi foreldra barna sem greinst hafa með þennan litningagalla að kynna sér málið áður en ákvörðun er tekin um að eyða fóstrinu.

Fjallað var um málið í Íslandi í dag í kvöld - horfa má á þáttinn með því að smella á hlekkinn hér að ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.