Eiginkona Hemma í einlægu viðtali: Lést líklega samstundis 21. mars 2013 19:15 Hermann Fannar Valgarðsson var þrítugur þegar hann lést. Mynd/Samsett mynd „Um klukkan hálfellefu um kvöldið kvartaði hann yfir því að vera svolítið orkulaus, sagðist langa aðeins út að skokka til að hrista það af sér og dreif sig út eins og hann gerði svo oft," segir Sara Óskarsdóttir, eiginkona Hermanns Fannars Valgarðsson sem lést snögglega í nóvember árið 2011. Sara var komin þrjá mánuði á leið þegar hann féll frá. Í viðtali við Vikuna lýsir hún kvöldinu þegar Hemmi, eins og hann var ávallt kallaður, lést. „Þegar ég var ekki búin að heyra í honum í rúman klukkutíma þá varð ég pínulítið óróleg og hringdi í hann en hann svaraði ekki. Alls hringdi ég örugglega fimmtán sinnum því það var mjög óvenjulegt að hann svaraði ekki í símann sem hann var alltaf með á sér og svaraði nánast alltaf í," segir Sara. Hún hringdi því næst í móður Hemma sem fór út að leita að honum. „Hún fann hann svo látinn uppi á hlaupabrautinni í Kaplakrika í Hafnarfirði. Læknarnir sögðu okkur að samkvæmt öllu hefði hann dáið samstundis enda virðist hann hafa dottið beint fram fyrir sig, hendurnar lágu við síðu og hann var með símann í vasanum. Skyndidauði var útskýringin sem við fengum en margar ástæður geta legið þar að baki," segir Sara. Í viðtalinu fer Sara yfir samband þeirra Hemma, ekkjuklúbbinn sem hún gekk nýlega til liðs við og LUV-sjóðinn sem stofnaður var í minningu Hermanns. Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira
„Um klukkan hálfellefu um kvöldið kvartaði hann yfir því að vera svolítið orkulaus, sagðist langa aðeins út að skokka til að hrista það af sér og dreif sig út eins og hann gerði svo oft," segir Sara Óskarsdóttir, eiginkona Hermanns Fannars Valgarðsson sem lést snögglega í nóvember árið 2011. Sara var komin þrjá mánuði á leið þegar hann féll frá. Í viðtali við Vikuna lýsir hún kvöldinu þegar Hemmi, eins og hann var ávallt kallaður, lést. „Þegar ég var ekki búin að heyra í honum í rúman klukkutíma þá varð ég pínulítið óróleg og hringdi í hann en hann svaraði ekki. Alls hringdi ég örugglega fimmtán sinnum því það var mjög óvenjulegt að hann svaraði ekki í símann sem hann var alltaf með á sér og svaraði nánast alltaf í," segir Sara. Hún hringdi því næst í móður Hemma sem fór út að leita að honum. „Hún fann hann svo látinn uppi á hlaupabrautinni í Kaplakrika í Hafnarfirði. Læknarnir sögðu okkur að samkvæmt öllu hefði hann dáið samstundis enda virðist hann hafa dottið beint fram fyrir sig, hendurnar lágu við síðu og hann var með símann í vasanum. Skyndidauði var útskýringin sem við fengum en margar ástæður geta legið þar að baki," segir Sara. Í viðtalinu fer Sara yfir samband þeirra Hemma, ekkjuklúbbinn sem hún gekk nýlega til liðs við og LUV-sjóðinn sem stofnaður var í minningu Hermanns.
Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Sjá meira