Innlent

Innbrotum og eignaspjöllum fækkar

Mynd úr safni.
Afbrotatíðindi fyrir febrúarmánuð eru komin út.

Þar kemur fram að innbrot voru um 1300 talsins síðastliðið ár (mars 2012 til febrúar 2013) en um 1.850 yfir sama tímabil í fyrra og um 2.700 yfir sama tímabil 2010-2011. Innbrot eru því um 50% færri síðustu 12 mánuði en yfir sama tímabil 2010-2011.

Þá voru eignaspjöll 2.034 sl. 12 mánuði en 2.906 yfir sama tímabil 2010-2011, eða 30% færri.

Afbrotatíðindin í heild sinni má nálgast hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×