Fleiri fréttir Flugfarþegum fjölgar mikið á næstu árum Farþegafjöldi hjá flugfélögum heims mun tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Á sama tímabili mun flugfarþegum til og frá Norðurlöndunum fjölga um 70% en meira á Íslandi. Þetta er mat flugvélaframleiðandans Airbus sem kynnti fyrir helgi langtímaspá sína um horfur í fluggeiranum fyrir íslenskum fjölmiðlamönnum. 25.2.2013 06:30 Raforkukerfið stendur byggð fyrir þrifum og veldur hættu Leggjast þarf í 77 milljarða króna uppbyggingu á flutningskerfi raforku á Íslandi, að mati Landsnets. Flutningskerfið stenst ekki kröfur á ákveðnum hluta landsins sem gæti staðið byggðaþróun fyrir þrifum og valdið hættu. 25.2.2013 06:00 Skapaði bara meiri stemningu „Við bara stoppuðum og spóluðum til baka smástund og héldum svo áfram þar sem frá var horfið,“ segir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, sem leikur Mary Poppins, um viðbrögð leikaranna við því þegar tölva fraus á frumsýningu söngleiksins í þann mund sem flugatriði Guðjóns Davíðs Karlssonar í hlutverki Berts átti að hefjast og stöðva þurfti sýninguna um stund. „Við sem vorum á sviðinu vissum auðvitað ekkert hvað var að gerast, en þegar við komumst að því vissum við að þetta var bara tímaspursmál og við gætum fljótlega haldið áfram.“ 25.2.2013 06:00 Færri þurfa sérstakan stuðning í stærðfræði Færri nemendur þurfa sérstakan stuðning í stærðfræðinámi en áður. Þetta kemur fram í niðurstöðum stærðfræðiskimunar sem lögð var fyrir í þriðja bekk reykvískra grunnskóla í fyrravor. 25.2.2013 06:00 Forréttindi að ala börnin upp í sveit Sveitabæir í Hnappadal og skóli sveitarinnar, Laugagerðisskóli, voru heimsóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 24.2.2013 21:25 Stóðu blómavaktina í allan dag Þeir voru margir einstaklega litríkir en þó aðeins í dýrari kantinum, blómvendirnir sem karlmenn landsins fjárfestu í þennan konudaginn. 24.2.2013 18:48 Krossgátublöð og Andrés Önd í Perlunni Það var margt um manninn í Perlunni í dag þar sem bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda fer fram. Krossgátublöð og Andrésar andar bækur voru meðal þess sem varð fyrir valinu hjá fólki. 24.2.2013 18:44 Tvö þúsund silfurgripir á Þjóðminjasafninu Yfir tvö þúsund silfurgripir eru til sýnis í nýrri hátíðarsýningu Þjóðminjasafnsins sem opnuð var í dag. Uppstilling sýningarinnar á að minna á silfurhelli segir sýningarhönnuðurinn. Jóhanna Margrét Gísladóttir leit við og hitti meðal annars unga leiðsögumenn. 24.2.2013 18:40 Fimmtán flokkar bjóða fram til Alþingis Hátt í fimmtán stjórnmálahreyfingar og samtök undirbúa nú framboð til næstu Alþingiskosninga. Ef svo verður raunin getur kjörseðillinn orðið yfir sextíu sentimetra breiður. 24.2.2013 18:36 Lækka skatta og afnema höftin 41. landsfundur Sjálfstæðisflokksins vill losa þjóðina undan gjaldeyrishöftum, lækka skatta og hætta aðildarviðræðum við ESB. Ályktun þess efnis var samþykkt á fundinum sem lauk í Laugardalshöll í dag. 24.2.2013 18:05 Greiðslukortum stolið úr ábyrgðarpósti Nokkrir íbúar á Reykhólum urðu fyrir því að greiðslukortum þeirra var stolið í flutningum Íslandspósts frá Patreksfirði til Reykjavíkur. 24.2.2013 17:27 Á móti staðgöngumæðrun Vinstrihreyfingin grænt framboð samþykkti á landsfundi sínum í dag ályktun þess efnis að leggjast gegn staðgöngumæðrun hvort heldur sem er í hagnaðar- eða velgjörðaskyni. 24.2.2013 17:09 VG vill ljúka aðildarviðræðum Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs samþykkti í dag ályktun þess efnis að ljúka skuli aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Setja á ákvörðunina um aðild í hendur þjóðarinnar með þjóðaratkvæðagreiðslu. 24.2.2013 16:07 Enginn kaþólskur prestur á Vestfjörðum Þrátt fyrir að um 500 kaþólskir einstaklingar búii á Vestfjörðum er þar engan kaþólskan prest að finna. Þetta kemur fram á Bæjarins bestu. 24.2.2013 15:54 Kristján Þór hafði betur Kristján Þór Júlíusson var í dag endurkjörinn 2. varaformaður Sjálfstæðisflokkisns eftir harða baráttu við Aldísi Hafsteinsdóttur, bæjarstjóra í Hveragerði. 24.2.2013 15:27 Setning um kristin gildi tekin úr ályktun Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti rétt í þessu að fella úr landsfundarályktun gærdagsins að lagasetning ætti að taka mið af kristnum gildum. 24.2.2013 15:18 Söfnun er góð fyrir sálina Þótt bæði frímerki og mynt séu nánast að hverfa úr notkun er líflegt á félagsfundum safnara. Að stíga þar inn er eins og að koma á markaðstorg. Menn fletta möppum eða síðum á netinu og á borðum eru haugar af góssi til skoðunar. 24.2.2013 15:00 Hanna Birna hlaut 95% Hanna Birna Kristjánsdóttir var í dag kjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins með 95% gildra atkvæða. 24.2.2013 14:41 Auður, Steinunn og Þórdís hlutu Fjöruverðlaunin Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó fyrr í dag, sunnudaginn 24. febrúar. Er þetta í sjöunda sinn sem verðlaunin eru veitt. 24.2.2013 14:20 Bjarni fékk 79% Bjarni Benediktsson var í dag endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins í Laugardalshöll. Bjarni fékk 939 atkvæði af 1229 eða 78,9%. 24.2.2013 14:00 Guðrúnu boðin sviðsstjórastaða á ný Guðrúnu Pálsdóttur, fyrrverandi bæjarstjóra Kópavogs, hefur verið boðið sviðsstjórastarf hjá bænum frá og með fyrsta mars. Fréttastofa Rúv greinir frá þessu. 24.2.2013 13:35 Sjálfstæðismenn kjósa Kosið verður í stöðu formanns, varaformanns og 2. varaformanns á Landsfundi Sjálfstæðismanna í Laugardagshöll í dag. Fylgst verður með kosningunni hér á Vísi. 24.2.2013 12:57 Er stemmning fyrir því besta frá Botnleðju? Meðlimir íslensku rokkhljómsveitarinnar Botnleðju velta því fyrir sér hvort þeir eigi að gefa út hljómplötu með bestu lögum sveitarinnar. 24.2.2013 12:45 Útiloka ekki samstarf með Sjálfstæðisflokknum Vinstri grænir útiloka ekki samstarf með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn. Tillaga ungliðahreyfingar flokksins um að ekki komi til greina að starfa með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn var felld á landsfundi flokksins. 24.2.2013 12:10 Frábær skáktilþrif í Hörpu Frábær tilþrif sáust í 6. umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Mikil spenna er á toppnum og ljóst að lokaumferðirnar verða æsispennandi. Pavel Eljanov frá Úkraínu er einn efstur, en margir eiga möguleika á sigri á mótinu. 24.2.2013 11:48 Landsbyggðarflokkurinn stofnaður Enn einn stjórnmálaflokkurinn var stofnaður nú um helgina þegar stofnfundur Landsbyggðarflokksins var haldin á netinu með þátttakendum víða á landinu. 24.2.2013 11:33 Pennavinskapur varð að 25 ára hjónabandi á Akranesi "Ég elska kuldann og þoli ekki vel mikinn hita. Ég kann miklu betur við veðurfarið hér á Íslandi en Jamaíka," segir Evelyn G. Sullivan sem búið hefur á Akranesi frá árinu 1987. 24.2.2013 11:00 Utanríkisstefna VG til umræðu Landsfundur Vinstri grænna heldur áfram í dag. Það helsta sem liggur fyrir fundinum er kosning í flokksráð og niðurstöður hópastarfs og afgreiðsla ályktana. 24.2.2013 10:43 ESB-ályktun Sjálfstæðismanna vekur hörð viðbrögð Sú ákvörðun landsfundar Sjálfstæðisflokksins að styðja tillögu um að aðildarviðræðum við ESB yrði hætt í stað þess að gert yrði hlé á þeim hefur vakið hörð viðbrögð meðal þeirra sjálfstæðismanna sem vilja klára aðildarviðræður við sambandið. 24.2.2013 10:34 Lækka eigi áfengiskaupaaldur í átján ár Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti í gær tillögu Sambands ungra sjálfstæðismanna um að áfengiskaupaaldur skuli lækkaður í átján ár. Auk þess skuli selja léttvín og bjór í matvöruverslunum. 24.2.2013 10:21 Dyravörður sleginn í höfuðið með flösku Tilkynnt var um nokkrar líkamsárásir í miðbænum í nótt og var dyravörður meðal annars sleginn í höfuðið með flösku. Ekki er vitað um líðan hans en frekari upplýsingar um málin liggja ekki fyrir að svo stöddu segir í tilkynningu frá lögreglu. 24.2.2013 09:56 Bannað að mismuna eftir trúarbrögðum Ásdís Halla Bragadóttir, Sjálfstæðismaður og fyrrum bæjarstjóri í Garðabæ, segir að Landsfundur flokks síns þurfi að afturkalla ályktun um kristin gildi sem samþykkt var á fundinum í gær. 24.2.2013 09:20 Vélsleðamanni bjargað Björgunarsveitin Ægir á Grenivík er nú rétt ókomin með slasaðan vélsleðamann niður á þjóðveg. Maðurinn slasaðist við Heiðarhús á Fleyjardal en tilkynning barst björgunarsveit Slysavarnafélagins Landsbjargar á sjötta tímanum í dag. 23.2.2013 20:43 Vann 48 milljónir í lottói kvöldsins Einn var með allar tölurnar réttar í lottó kvöldsins og hlaut rúmar 48 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var seldur í áskrift að því er fram kemur í tilkynningu frá Íslenskri getspá. 23.2.2013 19:46 Bestu kynlífslýsingar ársins Rauða hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins, var veitt í sjöunda sinn á aðalfundi lestarafélagsins Krumma sem haldinn var á föstudagskvöld. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í þetta skiptið. Fjögur voru tilnefnd til verðlaunanna. 23.2.2013 19:09 Hvatti fundargesti til þess að kjósa Hönnu Birnu fram yfir Bjarna Hanna Birna Kristjánsdóttir sem sækist eftir varaformennsku hjá Sjálfstæðisflokknum sagði að Ísland þyrfti forsætisráðherra sem flytti áramótávarp, en ekki áramótaandvarp eins og undanfarin ár. 23.2.2013 18:47 Þrjú rán síðastliðinn sólarhring Þrjú ofbeldisrán hafa verið framin í verslunum á höfuðborgarsvæðinu síðasta sólarhringinn þar af tvö í 10-11. Þrír menn voru handteknir nú síðdegis í tengslum við eitt þeirra. 23.2.2013 18:38 Truflun á suðvesturlandi olli rafmagnsleysinu Mikilla truflana og straumleysis varð vart hjá rafmagnsnotendum á Norður- og Austurlandi í dag. Ástæðuna má rekja til truflunar hjá stórnotanda á suðvesturlandi. 23.2.2013 18:16 "Stundum sökuð um að vera ekki há í loftinu“ Katrín Jakobsdóttir þakkaði flokksfélögum sínum traustið eftir að ljóst varð að hún hefði verið kjörinn formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Landsfundi flokksins í dag. 23.2.2013 17:08 Þráðlaust net í þotum fjögurra félaga Af þeim sextán félögum sem munu halda uppi millilandaflugi frá Íslandi næsta sumar munu fjögur bjóða farþegum upp á nettengingu. Þetta kemur fram á vefsíðunni Túristi.is. 23.2.2013 16:19 Fulltrúar Bjartrar framtíðar hljóma eins og af annarri plánetu Hanna Birna Kristjánsdóttir flutti í dag framboðsræðu sína til varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Hanna Birna rifjaði upp sín fyrstu kynni af Landsfundinum, skaut föstum skotum á pólitíska andstæðinga sína og benti á hvernig forgangsraða þyrfti í þágu heimilanna. 23.2.2013 15:47 "Óþolandi ofbeldi gegn fjölskyldubílnum“ Lögreglan í Reykjavík er mætt í Laugardalinn þar sem landsfundur Sjálfstæðismanna fer fram um helgina. Lögreglunni var þó ekki formlega boðið á fundinn. 23.2.2013 15:04 Rafmagnslaust fyrir norðan og austan Rafmagnslaust varð víða á Norður- og Austurlandi rétt eftir hádegi í dag. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. 23.2.2013 14:05 Björn Valur kjörinn varaformaður Björn V Gíslason kosinn varaformaður með 57% atkvæða. Hann hlaut 142 atkvæði af 249 greiddum atkvæðum. Björn Valur sagðist bjartsýnn á framundan þegar hann þakkaði fyrir sig og sagðist ætla að gera sitt til að standa sig. 23.2.2013 14:04 Katrín kjörin með 98% atkvæða Katrín Jakobsdóttir var í dag kjörin formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs með 245 atkvæðum. Fjórir seðlar voru auðir. 249 greiddu atkvæði og var Katrín því kjörin með 98% atkvæða. Hún sagði að það væri ekki hversdaslegur atburður í lífi neins manns að taka við forystu í stjórnmálaflokki. 23.2.2013 13:41 Sjá næstu 50 fréttir
Flugfarþegum fjölgar mikið á næstu árum Farþegafjöldi hjá flugfélögum heims mun tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Á sama tímabili mun flugfarþegum til og frá Norðurlöndunum fjölga um 70% en meira á Íslandi. Þetta er mat flugvélaframleiðandans Airbus sem kynnti fyrir helgi langtímaspá sína um horfur í fluggeiranum fyrir íslenskum fjölmiðlamönnum. 25.2.2013 06:30
Raforkukerfið stendur byggð fyrir þrifum og veldur hættu Leggjast þarf í 77 milljarða króna uppbyggingu á flutningskerfi raforku á Íslandi, að mati Landsnets. Flutningskerfið stenst ekki kröfur á ákveðnum hluta landsins sem gæti staðið byggðaþróun fyrir þrifum og valdið hættu. 25.2.2013 06:00
Skapaði bara meiri stemningu „Við bara stoppuðum og spóluðum til baka smástund og héldum svo áfram þar sem frá var horfið,“ segir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, sem leikur Mary Poppins, um viðbrögð leikaranna við því þegar tölva fraus á frumsýningu söngleiksins í þann mund sem flugatriði Guðjóns Davíðs Karlssonar í hlutverki Berts átti að hefjast og stöðva þurfti sýninguna um stund. „Við sem vorum á sviðinu vissum auðvitað ekkert hvað var að gerast, en þegar við komumst að því vissum við að þetta var bara tímaspursmál og við gætum fljótlega haldið áfram.“ 25.2.2013 06:00
Færri þurfa sérstakan stuðning í stærðfræði Færri nemendur þurfa sérstakan stuðning í stærðfræðinámi en áður. Þetta kemur fram í niðurstöðum stærðfræðiskimunar sem lögð var fyrir í þriðja bekk reykvískra grunnskóla í fyrravor. 25.2.2013 06:00
Forréttindi að ala börnin upp í sveit Sveitabæir í Hnappadal og skóli sveitarinnar, Laugagerðisskóli, voru heimsóttir í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 24.2.2013 21:25
Stóðu blómavaktina í allan dag Þeir voru margir einstaklega litríkir en þó aðeins í dýrari kantinum, blómvendirnir sem karlmenn landsins fjárfestu í þennan konudaginn. 24.2.2013 18:48
Krossgátublöð og Andrés Önd í Perlunni Það var margt um manninn í Perlunni í dag þar sem bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda fer fram. Krossgátublöð og Andrésar andar bækur voru meðal þess sem varð fyrir valinu hjá fólki. 24.2.2013 18:44
Tvö þúsund silfurgripir á Þjóðminjasafninu Yfir tvö þúsund silfurgripir eru til sýnis í nýrri hátíðarsýningu Þjóðminjasafnsins sem opnuð var í dag. Uppstilling sýningarinnar á að minna á silfurhelli segir sýningarhönnuðurinn. Jóhanna Margrét Gísladóttir leit við og hitti meðal annars unga leiðsögumenn. 24.2.2013 18:40
Fimmtán flokkar bjóða fram til Alþingis Hátt í fimmtán stjórnmálahreyfingar og samtök undirbúa nú framboð til næstu Alþingiskosninga. Ef svo verður raunin getur kjörseðillinn orðið yfir sextíu sentimetra breiður. 24.2.2013 18:36
Lækka skatta og afnema höftin 41. landsfundur Sjálfstæðisflokksins vill losa þjóðina undan gjaldeyrishöftum, lækka skatta og hætta aðildarviðræðum við ESB. Ályktun þess efnis var samþykkt á fundinum sem lauk í Laugardalshöll í dag. 24.2.2013 18:05
Greiðslukortum stolið úr ábyrgðarpósti Nokkrir íbúar á Reykhólum urðu fyrir því að greiðslukortum þeirra var stolið í flutningum Íslandspósts frá Patreksfirði til Reykjavíkur. 24.2.2013 17:27
Á móti staðgöngumæðrun Vinstrihreyfingin grænt framboð samþykkti á landsfundi sínum í dag ályktun þess efnis að leggjast gegn staðgöngumæðrun hvort heldur sem er í hagnaðar- eða velgjörðaskyni. 24.2.2013 17:09
VG vill ljúka aðildarviðræðum Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs samþykkti í dag ályktun þess efnis að ljúka skuli aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Setja á ákvörðunina um aðild í hendur þjóðarinnar með þjóðaratkvæðagreiðslu. 24.2.2013 16:07
Enginn kaþólskur prestur á Vestfjörðum Þrátt fyrir að um 500 kaþólskir einstaklingar búii á Vestfjörðum er þar engan kaþólskan prest að finna. Þetta kemur fram á Bæjarins bestu. 24.2.2013 15:54
Kristján Þór hafði betur Kristján Þór Júlíusson var í dag endurkjörinn 2. varaformaður Sjálfstæðisflokkisns eftir harða baráttu við Aldísi Hafsteinsdóttur, bæjarstjóra í Hveragerði. 24.2.2013 15:27
Setning um kristin gildi tekin úr ályktun Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti rétt í þessu að fella úr landsfundarályktun gærdagsins að lagasetning ætti að taka mið af kristnum gildum. 24.2.2013 15:18
Söfnun er góð fyrir sálina Þótt bæði frímerki og mynt séu nánast að hverfa úr notkun er líflegt á félagsfundum safnara. Að stíga þar inn er eins og að koma á markaðstorg. Menn fletta möppum eða síðum á netinu og á borðum eru haugar af góssi til skoðunar. 24.2.2013 15:00
Hanna Birna hlaut 95% Hanna Birna Kristjánsdóttir var í dag kjörinn varaformaður Sjálfstæðisflokksins með 95% gildra atkvæða. 24.2.2013 14:41
Auður, Steinunn og Þórdís hlutu Fjöruverðlaunin Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó fyrr í dag, sunnudaginn 24. febrúar. Er þetta í sjöunda sinn sem verðlaunin eru veitt. 24.2.2013 14:20
Bjarni fékk 79% Bjarni Benediktsson var í dag endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins í Laugardalshöll. Bjarni fékk 939 atkvæði af 1229 eða 78,9%. 24.2.2013 14:00
Guðrúnu boðin sviðsstjórastaða á ný Guðrúnu Pálsdóttur, fyrrverandi bæjarstjóra Kópavogs, hefur verið boðið sviðsstjórastarf hjá bænum frá og með fyrsta mars. Fréttastofa Rúv greinir frá þessu. 24.2.2013 13:35
Sjálfstæðismenn kjósa Kosið verður í stöðu formanns, varaformanns og 2. varaformanns á Landsfundi Sjálfstæðismanna í Laugardagshöll í dag. Fylgst verður með kosningunni hér á Vísi. 24.2.2013 12:57
Er stemmning fyrir því besta frá Botnleðju? Meðlimir íslensku rokkhljómsveitarinnar Botnleðju velta því fyrir sér hvort þeir eigi að gefa út hljómplötu með bestu lögum sveitarinnar. 24.2.2013 12:45
Útiloka ekki samstarf með Sjálfstæðisflokknum Vinstri grænir útiloka ekki samstarf með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn. Tillaga ungliðahreyfingar flokksins um að ekki komi til greina að starfa með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn var felld á landsfundi flokksins. 24.2.2013 12:10
Frábær skáktilþrif í Hörpu Frábær tilþrif sáust í 6. umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Mikil spenna er á toppnum og ljóst að lokaumferðirnar verða æsispennandi. Pavel Eljanov frá Úkraínu er einn efstur, en margir eiga möguleika á sigri á mótinu. 24.2.2013 11:48
Landsbyggðarflokkurinn stofnaður Enn einn stjórnmálaflokkurinn var stofnaður nú um helgina þegar stofnfundur Landsbyggðarflokksins var haldin á netinu með þátttakendum víða á landinu. 24.2.2013 11:33
Pennavinskapur varð að 25 ára hjónabandi á Akranesi "Ég elska kuldann og þoli ekki vel mikinn hita. Ég kann miklu betur við veðurfarið hér á Íslandi en Jamaíka," segir Evelyn G. Sullivan sem búið hefur á Akranesi frá árinu 1987. 24.2.2013 11:00
Utanríkisstefna VG til umræðu Landsfundur Vinstri grænna heldur áfram í dag. Það helsta sem liggur fyrir fundinum er kosning í flokksráð og niðurstöður hópastarfs og afgreiðsla ályktana. 24.2.2013 10:43
ESB-ályktun Sjálfstæðismanna vekur hörð viðbrögð Sú ákvörðun landsfundar Sjálfstæðisflokksins að styðja tillögu um að aðildarviðræðum við ESB yrði hætt í stað þess að gert yrði hlé á þeim hefur vakið hörð viðbrögð meðal þeirra sjálfstæðismanna sem vilja klára aðildarviðræður við sambandið. 24.2.2013 10:34
Lækka eigi áfengiskaupaaldur í átján ár Landsfundur Sjálfstæðisflokksins samþykkti í gær tillögu Sambands ungra sjálfstæðismanna um að áfengiskaupaaldur skuli lækkaður í átján ár. Auk þess skuli selja léttvín og bjór í matvöruverslunum. 24.2.2013 10:21
Dyravörður sleginn í höfuðið með flösku Tilkynnt var um nokkrar líkamsárásir í miðbænum í nótt og var dyravörður meðal annars sleginn í höfuðið með flösku. Ekki er vitað um líðan hans en frekari upplýsingar um málin liggja ekki fyrir að svo stöddu segir í tilkynningu frá lögreglu. 24.2.2013 09:56
Bannað að mismuna eftir trúarbrögðum Ásdís Halla Bragadóttir, Sjálfstæðismaður og fyrrum bæjarstjóri í Garðabæ, segir að Landsfundur flokks síns þurfi að afturkalla ályktun um kristin gildi sem samþykkt var á fundinum í gær. 24.2.2013 09:20
Vélsleðamanni bjargað Björgunarsveitin Ægir á Grenivík er nú rétt ókomin með slasaðan vélsleðamann niður á þjóðveg. Maðurinn slasaðist við Heiðarhús á Fleyjardal en tilkynning barst björgunarsveit Slysavarnafélagins Landsbjargar á sjötta tímanum í dag. 23.2.2013 20:43
Vann 48 milljónir í lottói kvöldsins Einn var með allar tölurnar réttar í lottó kvöldsins og hlaut rúmar 48 milljónir króna í sinn hlut. Miðinn var seldur í áskrift að því er fram kemur í tilkynningu frá Íslenskri getspá. 23.2.2013 19:46
Bestu kynlífslýsingar ársins Rauða hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins, var veitt í sjöunda sinn á aðalfundi lestarafélagsins Krumma sem haldinn var á föstudagskvöld. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í þetta skiptið. Fjögur voru tilnefnd til verðlaunanna. 23.2.2013 19:09
Hvatti fundargesti til þess að kjósa Hönnu Birnu fram yfir Bjarna Hanna Birna Kristjánsdóttir sem sækist eftir varaformennsku hjá Sjálfstæðisflokknum sagði að Ísland þyrfti forsætisráðherra sem flytti áramótávarp, en ekki áramótaandvarp eins og undanfarin ár. 23.2.2013 18:47
Þrjú rán síðastliðinn sólarhring Þrjú ofbeldisrán hafa verið framin í verslunum á höfuðborgarsvæðinu síðasta sólarhringinn þar af tvö í 10-11. Þrír menn voru handteknir nú síðdegis í tengslum við eitt þeirra. 23.2.2013 18:38
Truflun á suðvesturlandi olli rafmagnsleysinu Mikilla truflana og straumleysis varð vart hjá rafmagnsnotendum á Norður- og Austurlandi í dag. Ástæðuna má rekja til truflunar hjá stórnotanda á suðvesturlandi. 23.2.2013 18:16
"Stundum sökuð um að vera ekki há í loftinu“ Katrín Jakobsdóttir þakkaði flokksfélögum sínum traustið eftir að ljóst varð að hún hefði verið kjörinn formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Landsfundi flokksins í dag. 23.2.2013 17:08
Þráðlaust net í þotum fjögurra félaga Af þeim sextán félögum sem munu halda uppi millilandaflugi frá Íslandi næsta sumar munu fjögur bjóða farþegum upp á nettengingu. Þetta kemur fram á vefsíðunni Túristi.is. 23.2.2013 16:19
Fulltrúar Bjartrar framtíðar hljóma eins og af annarri plánetu Hanna Birna Kristjánsdóttir flutti í dag framboðsræðu sína til varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Hanna Birna rifjaði upp sín fyrstu kynni af Landsfundinum, skaut föstum skotum á pólitíska andstæðinga sína og benti á hvernig forgangsraða þyrfti í þágu heimilanna. 23.2.2013 15:47
"Óþolandi ofbeldi gegn fjölskyldubílnum“ Lögreglan í Reykjavík er mætt í Laugardalinn þar sem landsfundur Sjálfstæðismanna fer fram um helgina. Lögreglunni var þó ekki formlega boðið á fundinn. 23.2.2013 15:04
Rafmagnslaust fyrir norðan og austan Rafmagnslaust varð víða á Norður- og Austurlandi rétt eftir hádegi í dag. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. 23.2.2013 14:05
Björn Valur kjörinn varaformaður Björn V Gíslason kosinn varaformaður með 57% atkvæða. Hann hlaut 142 atkvæði af 249 greiddum atkvæðum. Björn Valur sagðist bjartsýnn á framundan þegar hann þakkaði fyrir sig og sagðist ætla að gera sitt til að standa sig. 23.2.2013 14:04
Katrín kjörin með 98% atkvæða Katrín Jakobsdóttir var í dag kjörin formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs með 245 atkvæðum. Fjórir seðlar voru auðir. 249 greiddu atkvæði og var Katrín því kjörin með 98% atkvæða. Hún sagði að það væri ekki hversdaslegur atburður í lífi neins manns að taka við forystu í stjórnmálaflokki. 23.2.2013 13:41