"Stundum sökuð um að vera ekki há í loftinu“ 23. febrúar 2013 17:08 Katrín Jakobsdóttir þakkaði flokksfélögum sínum traustið eftir að ljóst varð að hún hefði verið kjörinn formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Landsfundi flokksins í dag. „Það kann að vera að ég sé ekki hinn dæmigerði karl í krapinu. Sem betur fer segi ég og vonandi eru fleiri sammála. Ég hef stundum verið sökuð um að vera skrautleg, sökuð um að brosa of mikið, sökuð um að vera ekki há í loftinu, sökuð um að vera ekki nógu róttæk og sökuð um að hrópa ekki nógu hátt. Af þessu er það satt að það eru margir hærri en ég, en ég er reiðubúin til að gera mitt í samvinnu við aðra til að reyna að efla traust á stjórnmálum, til að vinna með fólki og já ég hef sýnt það í verki að ég er reiðubúin til að gera málamiðlanir sem ég tel að skili okkur einhverjum hænufetum áfram í átt að okkar markmiði því að við erum ekki aðeins dæmd af hugsjónum okkar heldur líka þeim málamiðlunum sem við gerum og því hvort þær skila okkur áfram veginn – nær markmiðinu um samfélag jöfnuðar og sjálfbærni, samfélag sem er fyrir fólkið í landinu en ekki aðeins markaður lögaðila sem skipt hafa kökunni á milli sín," sagði Katrín meðal annars í ræðu sinni. Þá nýtti hún tækifærið og þakkaði Steingrími J. Sigfússyni fyrir hans starf sem formaður flokksins undanfarin fjórtán ár. „Ég tek við keflinu af öflugum samherja og góðum vini sem ég virði af öllum hans góðu verkum fyrir málstaðinn. Steingrímur, ég veit að ég tala fyrir hönd allra sem hér eru þegar ég þakka forystuna og hlakka til framhaldsins hvað sem öllu tali um aftursæti og framsæti líður. Vinstri hreyfingin – grænt framboð er rúta!" Katrín kom inná vinnu ríkisstjórns frá hruninu haustið 2008. Þar benti hún á kröftugan vöxt í landsframleiðslu, betri stöðu ríkisstjóðs og hvernig tekist hefði að halda aftur af atvinnuleysi. „Ég ætla hins vegar ekki að standa hér og segja að okkur hafi tekist að ná hinu endanlega markmiði, að byggja hér upp fyrirmyndarsamfélag þar sem lífsgæðum er skipt með réttlátum og jöfnum hætti. Þannig er staðan einfaldlega ekki. Ég ætla ekki heldur að standa hér og eigna okkur Vinstri grænum einum þann árangur sem íslenskt samfélag hefur náð á undanförnum árum. Þetta er hins vegar allt að koma og það sem mest er um vert er að okkur hefði ekki tekist þetta nema vegna þess að við gerðum þetta saman," sagði Katrín og vísaði til allra Íslendinga sem komið hefðu að myndun samfélags hér á Íslandi. Ræðu Katrínar í heild sinni má nálgast hér að neðan. Tengdar fréttir Katrín kjörin með 98% atkvæða Katrín Jakobsdóttir var í dag kjörin formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs með 245 atkvæðum. Fjórir seðlar voru auðir. 249 greiddu atkvæði og var Katrín því kjörin með 98% atkvæða. Hún sagði að það væri ekki hversdaslegur atburður í lífi neins manns að taka við forystu í stjórnmálaflokki. 23. febrúar 2013 13:41 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir þakkaði flokksfélögum sínum traustið eftir að ljóst varð að hún hefði verið kjörinn formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Landsfundi flokksins í dag. „Það kann að vera að ég sé ekki hinn dæmigerði karl í krapinu. Sem betur fer segi ég og vonandi eru fleiri sammála. Ég hef stundum verið sökuð um að vera skrautleg, sökuð um að brosa of mikið, sökuð um að vera ekki há í loftinu, sökuð um að vera ekki nógu róttæk og sökuð um að hrópa ekki nógu hátt. Af þessu er það satt að það eru margir hærri en ég, en ég er reiðubúin til að gera mitt í samvinnu við aðra til að reyna að efla traust á stjórnmálum, til að vinna með fólki og já ég hef sýnt það í verki að ég er reiðubúin til að gera málamiðlanir sem ég tel að skili okkur einhverjum hænufetum áfram í átt að okkar markmiði því að við erum ekki aðeins dæmd af hugsjónum okkar heldur líka þeim málamiðlunum sem við gerum og því hvort þær skila okkur áfram veginn – nær markmiðinu um samfélag jöfnuðar og sjálfbærni, samfélag sem er fyrir fólkið í landinu en ekki aðeins markaður lögaðila sem skipt hafa kökunni á milli sín," sagði Katrín meðal annars í ræðu sinni. Þá nýtti hún tækifærið og þakkaði Steingrími J. Sigfússyni fyrir hans starf sem formaður flokksins undanfarin fjórtán ár. „Ég tek við keflinu af öflugum samherja og góðum vini sem ég virði af öllum hans góðu verkum fyrir málstaðinn. Steingrímur, ég veit að ég tala fyrir hönd allra sem hér eru þegar ég þakka forystuna og hlakka til framhaldsins hvað sem öllu tali um aftursæti og framsæti líður. Vinstri hreyfingin – grænt framboð er rúta!" Katrín kom inná vinnu ríkisstjórns frá hruninu haustið 2008. Þar benti hún á kröftugan vöxt í landsframleiðslu, betri stöðu ríkisstjóðs og hvernig tekist hefði að halda aftur af atvinnuleysi. „Ég ætla hins vegar ekki að standa hér og segja að okkur hafi tekist að ná hinu endanlega markmiði, að byggja hér upp fyrirmyndarsamfélag þar sem lífsgæðum er skipt með réttlátum og jöfnum hætti. Þannig er staðan einfaldlega ekki. Ég ætla ekki heldur að standa hér og eigna okkur Vinstri grænum einum þann árangur sem íslenskt samfélag hefur náð á undanförnum árum. Þetta er hins vegar allt að koma og það sem mest er um vert er að okkur hefði ekki tekist þetta nema vegna þess að við gerðum þetta saman," sagði Katrín og vísaði til allra Íslendinga sem komið hefðu að myndun samfélags hér á Íslandi. Ræðu Katrínar í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Tengdar fréttir Katrín kjörin með 98% atkvæða Katrín Jakobsdóttir var í dag kjörin formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs með 245 atkvæðum. Fjórir seðlar voru auðir. 249 greiddu atkvæði og var Katrín því kjörin með 98% atkvæða. Hún sagði að það væri ekki hversdaslegur atburður í lífi neins manns að taka við forystu í stjórnmálaflokki. 23. febrúar 2013 13:41 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Katrín kjörin með 98% atkvæða Katrín Jakobsdóttir var í dag kjörin formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs með 245 atkvæðum. Fjórir seðlar voru auðir. 249 greiddu atkvæði og var Katrín því kjörin með 98% atkvæða. Hún sagði að það væri ekki hversdaslegur atburður í lífi neins manns að taka við forystu í stjórnmálaflokki. 23. febrúar 2013 13:41